Morgunblaðið - 01.05.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.05.1947, Blaðsíða 1
34. árgangur 96. tbl. — Fimmtudagur 1. maí 1947 íiafoldarprentsmiðja h.f. i ALÞJÓÐASAIViTÖK ERU EINA VOINillM Hinningarafhöfn í Dómkirkjunni. MYND frá mxnningaraíhöfmnni um Kristján X kommg í Dómkirkjunni í gærdag. Efri myndin er af kórnum og danska og íslenska fánanum með sorgarslæðum. Biskup h'eldur minningarræðu sína. Neðri myndin er ,af forseta- frúnni, frú Georgxe Björnsson, Stefáni Jóhanni Stefánssyni, forsætisráðhcri-a og frú, Bjarna Benediktssyni utanríkisráð- herra og frú, Bjarna Ásgeirssyni landbúnaðarráðherra og f'rú. í aftari bekknum sjást þeir Eysteinn Jónsson, mentamála- ráðherra og Jóhann Þ. Jósefsson fjármálaráðherra. (Ljósm. Mbl. Fr. Clausen). Hátíiley minningarathöfn í Bómkirkjunni um Hristján HÁTÍÐLEG minningarathöfn um Kristján konung X., sem ríkisstjórn Islands gekkst fyrir, fór fram í Dómkirkjunni í gær- dag og hófst klukkan 1,30. Kirkjan var þjettskipuð fólki, bæði uppi og niðri, en fólksfjöldi var við Austurvöll meðan athöfnin fór fram. Minningarguðsþjónustan hófst með því að dr. Páll ísólfs son ljek forspil, sorgargöngu- lag eftir Hartmann, en því næst söng kirkjukórinn ,,Fög- ur er foldin“. Sjera Bjarni Jónsson vígslubiskup las ritn- ingargreinar frá altari, úr Sálm unum 90, 1—6 vers. Þá var sunginn sálmurinn „Hvað bind ur vorn hug“. Minningarræða biskups. Biskupinn yfir Islandi, herra Sigurgeir Sigurðsson flutti minningarræðuna. Mintist hann hins vinsæla konungs, sem var konungur Islands í 32 ár og átti hjer almennum vinsæld- um og virðingu að fagna. Bisk- up talaði um ást þá er danska þjóðin hafði á konungi sínum og vitnaði um trúaráhuga Kristjáns X, í ræðu eftir Kaj Munk, þar sem hann segir að konungi hafi verið það jafn mikið áhugamál að vera krist- inn og vera danskur. Biskup mintist einnig fjögra íslands- ferða konungs. í síðustu ís- landsferð sinni hafði konungur beðið um að ferðaáætluninni yrði þannig hagað að hann gæti sótt messu í Dómkirkj- unni. Var ræða biskups hugnæm og sönn. Síra Bjarni Jónsson lýsti blessun frá altari, en að því loknu voru sungnir þjóðsöngv- ar Danmerkur og íslands og að endingu ljek dr. Páll Isólfsson eftirspil, sorgargöngulag eftir Mendelssohn. Margt stórmenni viðstatt. Margt stórmenni var við- statt minningarathöfnina. — Forsetafrúin, Georgia Björns- son, ríkisstjórn íslands, sendi- herrr.r og aðrir fulltrúar er- lendra ríkja, alþingismenn og embættismenn. Fjölda margir Danir búsettir hjer í bænum voru í kirkju. <S> GEGN ATOHISTVRJÖLD litför Kristjáns Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ÚTFÖR Kristjáns tíunda fór fram með miklum virðu- Umræður um málið i Uávarðadeild breska þingsins London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LÁVARÐADEILD breska þingsins byrjaði í dag að ræða atomorkuna og var Erkibiskupinn af York málshefjandi. Sagði biskup í ræðu sinni, að atomstyrjöld mundi gjöreyða allri sicmenningu veraldarinnar, og tóku ýmsir aðrir með limir deildarinnar í sama streng. Hjelt einn þingmanná því ikleg! a§ S. þ. leik í dag. Hafði geysimikill fiam, að eina von mannkynsins væri sú, að alþjóðasamtök mannfjöldi safnast saman á j£æmust á um eftirlit með atomorkunni. götum Kaupmannahafnar er. Alþjóðaher. LORD SAMUEL, meðlimur frjálslynda flokksins, sagði þó, að’ að hans áliti væri ekki hættulaust að banna atom- sprengjuna með öllu. „Það verður að koma á fót einhvei’S- konar alþjóðaher“, sagði hann, „sem grípa mætti til atom- sprengna sem örþrifaráðs, þó því aðeins gegn þjóð, sem þeg- ar hefði notað slíkar sprengj- ur, eða væri að búa sig undir það“. Má ekki dragast á á langinn. kistu konungs var ekið á járn brautarstöðina, en þaðan var hún flutt til greftrunar í Hró&rskeldu. Líkvagninn sanþykkl (iilðgur hestur konungs og svo ýmsir tignir gestir. Margt af fólki því, sem beið þess, að kistan færi fram lij á, hafði byrjað að taka sjer stöðu á götunum kl. 1 í morg- un. Minningarguðsþ j ónustur voru í dag haldnar í ýmsum New York í gærkv. AUKAÞING sámeinuðu þjóð anna hjelt í dag áfram að ræða þá tillögu Arabaríkjanna fimm, að S. Þ. taki þegar í stað af- stöðu til þess, hvort Bretar eigi að halda áfram að fara löndum, meðal annars Svíþjóð með umboðsstjórn í landinu. Svisslandi, Grikklandi, Frakk Ekki er þó talið líklegt, að landi, Palestínu og fslandi. tillaga þessi verði samþykt. Skýrsla um hjálparþðrf Grikkja Þarfnasl fjárhagsaðstoðar næslu 5 árin Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgbl. frá Reuter. í DAG var birt hjer í Washington skýrsla sú til Marshalls ut- anríkisráðherra, sem sendinefnd Bandaríkjanna í Grikklandi sendi honum, en í skýrslu nefndarinnar kom það greinilega í ijós, að hún taldi Grikkland þarfnast fjárhagslegrar aðstoðar næstu fimm árin. Ekki aðeins eitt ár. í skýrslunni segir meðal ann ars, að ef Bandaríkin ætli sjer að tryggja framtíð Grikklands, ætti aðstoð til handa landinu ekki að takmarkast við eitt ár aðeins. Er lögð áhersla á, að slík aðstoð ætti að ná yfir að minsta kosti fimm ár, enda þótt nefndin segist vona, að fjár- hagsleg aðstoð verði ekki nauð synleg eftir 30. júní 1948. Nefnd Bandaríkjamanna. Þá kemur fram í skýrslunni tillaga um það, að 50 manna «- bandarísk „endurreisnarnefnd“ verði send til Grikklands, til þess að ganga úr skugga um það, að aðstoð Bandaríkjanna og aðgerðir Grikkja komi að fullum notum. Einnig leggur nefndin til, að ráðstafanir sjeu gerðar til þess að láta samein- uðu þjóðirnar fylgjast með framkvæmdum í sambandi við hina væntanlegu aðstoð. í nefndarskýrslunni kemur í ljós, að fimm ára endurreisnar- starf í Grikklandi mundi kosta um 335 miljón dollara. Addison lávarður, sem tal- aði fyrir hönd stjórnarinnar, lagið áherslu á, að draga ekki á langinn, að koma fram með tillögur um alþjóðaeftirlit. —• Mintist hann á, að nefnd sú, sem rannsakaði málið s. 1. haust, komst að þeirri niður- stöðu, að ómögulegt væri að aðskilja friðsamleg not atom- orkunnar og styrjaldarnot hennar. ,,Eina vonin. . . .“ Addison lauk ræðu sinni með því að lýsa því yfir, að enginn þyrfti að óttast afstöðu bresku stjórnarinnar, sem væri stað- ráðin í að hafa sem nánast samstarf um þetta mál við sam einuðu þjóðirnar. „Það er eina von veraldar- innar“, sagði hann að lokum. Friðarútlitið hefir bainað í RÆÐU, sem Forrestal, flotamálaráðherra Bandaríkj- anna hefur flutt fyrir Versl- unarráði þar í landi, sagði hann meðal annars, að útlitið fyrir áframhaldandi friði hefði batn að nokkuð að undanförnu, þó ekki væri nema vegna þess, að Bandaríkjamenn væru nú á- kveðnari en áður að horfast í augu við staðreyndir alþjóða- mála. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.