Morgunblaðið - 05.03.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.03.1948, Blaðsíða 1
Krafa Stalins setur Finii i mikinn i Þjóðin er andvíg hemaSarbandalagi Helsingfors í gœrkvöldi. Einkaskeyti til Morgur.blaðsins frá Reuter SAMKVÆMT upplýsingum frá talsmanni finnska utanríkisráðu- neytisins eru mildar líkur til að Finnar hefji umræður við Rússa um hernaðarbandalag, enda þótt flestir stjórnmála- flokkar í Finnlandi hafi lýst andáð sinni á slíku bandalagi. Þeír einu sem vilja samband við Rússa eru kommúnistar og fylgi- liskar þeirra. Hafa þeir sent Juho Paasikivi forset.a eindregin til- mæli um að gengið yrði í öllu að kröfu Stalíns. Annars hefir það komið: mjög greinilega í ljós, hve erfið aðstaða finnsku stjórnmála- flokkanna, sem vilja óháð og frjálst Finnland, er. Sænski flokkurinn sendi forsetanum svar við orðsendingu hans eft- ir þriggja tíma fund í dag, þar sem sagt er að hann mæli ekki gegn því að samkomulags yrði leitað í málinu, en leiddi hjá sjer að svara hinum sjö grund- vallaratriðum, sem forsetinn hafði farið fram á að flokk- arnir. tækju sjerstaklega af- stöðu til. Svara á morgun. Hægri menn og frjálslyndir sátu á tveimur löngum fund- um í dag, en tilkynntu síðan að svars þeirra yrði ekki að vænta fyrr en á morgun (föstu dagV Eru á móti ríkja- samsteypum. Sósíaldemókratar sátu á fundi í allan dag og lofuðu svari síðar í kvöld, en flokk- urinn hefir látið þá skoðun sína í ljós, að þar sem Rússar hafi eki tekið fram, hve víðtækan hernaðarsamning þeir fari fram á, bá sje það að sjálfsögðu kurteisisskylda Finna að ræða við bá, en að finnska þjóðin, sem er friðsöm og frelsisunn- iandi, hljóti að vera á móti öll- um ríkjasamsteypum, sem geti ógnað hlutleysi landsins. Benliis-lGndSn, Frakkland og Brei- land á ráðsiefna Briissel í gær. FRAKKLAND, Bretland, Holland, Belgía og Luxemburg hófu í dag viðræður hjer um 5 ára bandalag þessara fimm þjóða. Áreiðanlegar heimildir herma, að bandalag þetta munj verða miklu víðtækara en Dun kirque-bandalagið, sem Frakk ar og Bretar gerðu með sjer á sínum tíma. — Samnings- uppkast var í dag lagt fram af Benluxlöndunum, en næsti íundur verður væntanlega á morgun (föstud.) og búist er við, að ráðstefnunni ljúki á lauaardaginn eða sunnudaginn. Þá var þess getið, að utanrík- isráðherrar þessara fimm þjóða myndu sennilega halda með sjer fund rjett áður eða rjett eítir Parísar-ráðstefnuna, sem hefst 15. mars n. k. og þar sem Evrópuþjóðirnar 16 munu ræða Marshall-áætlunina og myndi samningurinn milli þjóðanna fimm undirritaður á þeim fundi. London í gærkvöldi. MICHAEL fyrv. Rúmeníukonungur, sagði hjer í dag, að hann hefði verið neyddur til þess af kommúnistum að segja af sjer. Segir hann, að tveir ráðherrar kommúnista hafi komið í höll sína 30. des. s.l. og haft meðferðis afsagnarskjalið. Tjáðu þeir honum, að ef hann skrifaöi ekki undir, gætu þeir ekki borið ábyrgð á afleiðingunum. Höllin var umkringd vopnuðum her- mönnum. Stjórnin andstæð vilja þjóðarinnar. Þá sagði hann ennfremur, að núverandi stjórn í Rúmeníu væri ekki í samræmi við vilja nyti hún verndar erlends veld- is. Kvaðst hann ekki líta svo á, að afsagnarskjalið skuld- bindi sig til eins nje neins og sagðist mundu halda áfram að Þiisiindir Tjekka reyna að flýja land ___________ sj- ~r - - Fjöldi stúdenta handtekinn lýr ssndihsrra Banda- Imm á íssandi RICHAED P. BUTRICK, sendi herra, sem nýlega var skipað u:r sendiherra Bandaríkjanna á íslandi. Keres vann aftur í skékmeistarakepn- inni Haag í gærkvöidi. EISTLENDINGURINN Keres vann annan sigur sinn í heims- meistarakeppninni í skák, sem nú fer fram hjer. Vann hann í dag Vássili Smyslov (Rússland) í 27 leikjum. Hollenski skákmeistarinn dr. Euwe béið aftur á móti ósigur í dag, er hann keppti við Rúss- ann Botvinnik. Bandaríkjamað- urinn Samúel Reshevsky sat yfir. Keres hefur nú 2 vinninga. Botvinnik 1, Smyslov og Res- hevsky y2 hvor og Euwe engan. Kaþólskir fordæma kommúnista Vatikanið — Kaþólska kirkjan hefur tilkynnt kaþólskum mönn- um að þeir megi að eins kjósa þá flokka, sem „virði og verndi rjettindi kirkjunnar“. únistor vinna að pm nppiausn Grikklandi AÞENA KUNNUGIR hjer í Aþenu halda því fram, að Markos „hershöfð- ingi“ hafi hugsað sjer að sigrast á andstöðu grísku þjóðarinnar með því að koma á algerri efnahags- og stjórnmálalegri upplausn í Grikklandi. Þykja skjöl, sem stjórnarhermenn nýlega fundu í fyrverandi aðalbækistöðvum skæruliðanna, styðja þessa skoðun. Morð og mannrán. Kommúnistar eru ákveðnir í því að ná þessu takmarki, með því meðal annars að leggja her- og vinnuskyldu á herðar öllum þeim, jafnt konum og körlum, sem dveljast á yfirráðasvæði þeirra. Þá hafa þeir og á prjón- unum ráðagerðir um að reyna að drepa og ræna öllum grísk- um þjóðarleiðtogum, bæði á sviði stjórnmála og hermála. Hálf miljón flóttamanna. Ofbeldí skæruliða grískra kommúnista, hefur þegar haft það í för með sjer, að meira en hálf miljón manna hefur orðið áð. flýja- -heimili sín. Er svo komið, að enginn sá staður, er nú til í Grikklandi. sem ekki hefur orðið fyrir barðinu á of- beldi kommúnísta. —Kemsley. meiri hluta þjóðarinnar og vinna fyrir rúmensku þjóðina. Vikið úr stjórnarstörfum Tokio — Stjórnin hjer hefur á- kveðið að reka 1203 stóriðju- hölda úr ýmsum stöðum innan stjórnarinnar til þess að losna við áhrif þeirra í stjórnmálum. Tröllafoss veenfan- lepr um másiaða- mót apríl og maí TRÖLLAFOSS, hið nýja skip Eimskipafjelags íslands, sem fjelagið keypti af Banda- ríkjastjórn, er ekki væntan- legt til landsins fyrr en í lok apríl-mánaðar, í fyrsta lagi. Eins og skýrt hefur verið frá, þá var áhöfn Tröllafoss flutt með flugvjelum til San Fran- cisko, en þar tók hún við skip- inu. Þaðan var því svo siglt til Guaymas í Mexico og þar er skipið nú. Lestar það hrísgrjón sem flytja á til Cuba. Þar tek- ur skipið sykurfarm til Banda- ríkjanna. í þessum flutningum er Tröllafoss á vegum amerísks skipafjelags, er tók skipið á leigu. Prag í gærkv. Einkaskeýti til Mbl. frá Reuter. HUBERT Harrison, frjetta- ritari Reuters hjer, hefir skýrt frá því, samkvæmt áreiðan- Igum heimildum, að þúsundir karla og kvenna hafi reynt að komast yfir tjekknesku landa- mærin, inn á hernámssvæði Bandaríkjamanna í Þýska- landi. Er þetta fólk, sem ekki hefir farið dult með andúð sína á kommúnistum, og ótt- ast nú afleiðingar skoðana sinna. Til hernámssvæðis Bandaríkjanna hafa þegar kom ið 20 Tjekkar, sem börðust með Bretum í stríðinu og 170 aðrir flóttamenn. Þá var einríig opinberlega tilkynt hjer í dag, að á meðal þeirra, sem reynt hefðu að flýja land, væri fyrv. heilbrigð ismálaráðherra og kona hans. I 118 Tjekkar handteknir. Talsmaður innanríkisráðu- neytisins hjer skýrði í dag sendi nefnd alþjóðasambands stúd- enta frá því, að undanfarið hefðu 118 Tjekkar verið hand- teknir, flest stúdentar. Hand- tökur þeirra hefðu verið rjett- mætar, þar eð þeir hefðu sýnt hinni nýju stjórn margvísleg- an mótþróa (!) og grunsamleg skjöl hefðu fundist í fórum þeirra. — Landamæravörður aukinn. Vegna þessara atburða hefir vörðurinn við tjekknesku landamærin verið aukinn mjög. Eru nú komnar þangað fjölmennar sveitir vopnaðra manna og auk þess þjálfaðir blóðhundar. Um síðustu helgi fóru margir stúdentar hjeðan ,,á skíði“, en ætiað er, að þeir hafi verið að reyna að komast yfir landamærin eða að hjálpa öðrum til þess. Tveir sendiherrar segja af sjer. Tveir tiekkneskir sendiherr ar í viðbót hafa sagt af sjer, annar í Haag en hinn í Ankara. Segiast þeir ekki geta viður- kentu núverandj stjórn í Tjekkóslóvakíu. Þá hafa margir dómarar verið reknir úr em- bættum og fræðslumálaráð- herra hefir skipað svo fyrir, að skólgþörn skuli daglega minnt á hinn nýja vináttusáttmála Rússa og Tjekka og mynd af Stalin skuli vex’a í sjerhverri skólastofu. Benes veikur. Þá hefir verið opinberlega skýrt frá því, að Benes sje veik Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.