Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 101. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						VEÐURUTLITro: Faxaftói:
SV-goIa eða kaldi. Skúrír eða
jel, en bjart á milli.
ranttt^Ia&i
101. tbl. — Siinnwlagur 25. apríl 1948.
REYKJAVIKURBRJEF er á
bls, 7,
P?Man" vænfanfeg-
yr á mániidag
NÝSKÖPUNARTOGARINN
Mars er væntanlegur tií Reykja
víkur frá Aberdeen á mánu-
dagskvöld.
Er hann bygður í skipasmíða-
stóð John Lewis & Fons i Aber-
deen og er 183 íet á lengd og 717
smálestir.
í reynsluferð gekk skipið 13 V>
mílu. Mars er bíinn Ölium nýj-
ustu tækjum og kælitækjum í
lest, og er að öllu leyti eins og
nýsköpunartogarínn Nepfcúnus.
Eru þeir því stærstu skip tog-
araflotans.
Skipstjóri á Mars verður Þor-
steiHn" Eyjólfsson, en eigandi er
h.f. Mars og framkvæmdastjórf
Tryggvi Ófeigsson.
-------------------^. <h» ^,---------------__
Uikskólarbæjarinsí
áileysingja- og
Stýrimannaskóian-
fmim m Marshall-aðsfoðina í París
ýl 0@ðif@ss strandar
1 IPi
Frá frjettaritara vorum á Isafirði.
HIÐ NÝJA glæsilega skip Eimskipaf jelags Islands Goðafoss,
.;trandaði hjer kl. rúmlega 8 í fyrrakvöld. 1 alla fyrrinótt vac
unnið að því að losa vörur úr skipinu til þess að ljetta það.
^rátt fyrir þetta tókst skipinu ekki að komast á flot af eigiu
rammleik í gærkvöldi.
um qmk
SUMARIÐ 1947, starfrækti bær
inn leikskóla á gamla Stýri-
mannaskólanum og Málleys-
ingjaskólanum. Mál þetta kom
fyrir síðasta fund bæjarráðs og
var samþykt að halda áfram
rekstri þeirra á þessu sumri.
Fræðslufulltrúi Reykjavikur-
bæjar hefur gefið skýrslu um
starfsemi þessara tveggja leik-
skóia á síðasta sumri. Hugmynd
in var, að þar kæmu fyrir há-
degi alt að 20 börn. Þessum
barnafjölda var þó aldrei náð.
Flest voru þau 13 í Málleysingja-
skólanum og 11 í Stýrimanna-
skólanum. Eftir hádegi gátu
skólarnir tekið á móti 40 börn-
um. Aðeins í nokkur skipti náði
barnafjöldinn þessu markí, og
var það í júlímánuði.
Sextán þjóðir, sem taka þátt í viðreisnarstarfi Evrópnlanda, sam-
kvæmt tillögum Marshalls, komu nýlegra til fundar i París. Full-
trúar íslands á þeim fundi voru Pjetur Benediktssou, sendiherra,
Davíð Ölafsson, forseti Fiskifjelagsins, o% Kristján Albertson,
sendiíulltrúi íslands í París. Hjer er mynd frá fundinum. Það er
utanríkisráðherra Bana, Gustav ílasmussen, sem er að tala.
Aðaifundur &m$a
Kross ísiands
AÐALFUNDUR RKÍ var hald-
inn í Reykjavík miðvikudaginn
21. apríl s.l. Formaður, Schev-
ing Thorsteinsson lyfsali setti
fundinn og stjórnaði honum.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa láu fyrir gagngerðar
breytingar á lögum fjelagsins,
en verða þó ekki endanlega af-
greiddar fyrr en á næsta aðal-
fundi.
Allmikið var rætt um útvegun
nýrra sjúkravagna, en sjúkra-
bílar RKÍ eru nú mjög úr sjer
gengnir.
Hafði Jóni Sigurðssyni slökkvi
liðsstjóra verið falið að vinna að
þessum málum, en hann kvað
hina miklu örðugleika á að fá
bílana endurnýjaða, meðal ann-
ars af því að framleiðsla sjúkra-
vagna væri nú lítil sem engin,
og ættu t. d. Bandaríkjarnenn
við sömu erfiðleika að etja í
þessum efnum og við.
--------------------1»   ^  N>
Leiðfoyi porfúpiskra
kommúnísfa tedfekinn
Lissabon í gærkv.
INNANRÍKISRÁÐHERRA
Portúgals tilkynti í dag að leið-
togi kommúnista þar í landi,
hefði verið handtekinn. Skýrði
ráðherrann frá því, að komm-
únistar hefðu haft uppreísnar-
tilraun í undirbúningi. —Reuter
ÞRIÐJUDAGINN 20. þ. m. voru undirritaðir heildarviðskifta-
samningar við Breta fyrir árið 1948. Eins og undanfarin ár kaupa
Bretar að þessu sinni hjeðan hraðfrystan fisk, síldarmjöl og síld-
arlýsi og veita innflutningsleyfi á nokkrum vörutegundum þ. á.
m. niðurlögðum og hraðfrystum hrognum og kindagörnum.
Frá Bretlandi               *
Frá Bretlandi verður fiutt inn
kol, járn, og stálvörur, sisal,
hvalfeiti og sápa, auk þess sem
lofað er fyrirgreiðslu með veið-
arfæri, cement o. fl.
Jafnframt var undirntaður
samningur sá um fisklandanir í
Þýskalandi, sem tilkynt var um
um síðustu helgi.
Fisklandanir
Ennfremur hefur fyrir nokkru
verið undirritaður samningur,
um fisklandanir i Bretlandi-fyr-
ir sumarmánuðina, í sama f ormi
og gert hefur verið undanfarin
ér.
Á grundvelli heildarsamninga
vérða svo gerðir sjer samnmgar
um sölu freðfisks, síldarmjöls
og lýsis, og er verið að vinna að
þeim.
(Frjettatilkynning frá utan-
ríkisráðuneytinu.)
yr læicnir
NYR læknir er að opna lækn-
ingastofu hjer í bænum. Er það
Hannes Þórarinsson iæknir, sem
fyrir skömmu hefur lokið fram-
haldsnámi í læknisfræði og aðal-
lega lagt stund á húðsjúkdóma.
Hannes tók embættispróf í
læknisfræði við Háskóla íslands
1943. Síðan var hann eitt ár á
háskólasjúkrahúsinu í Minnea-
polis í Minnesota í Bandankjun-
um, en síðan á Mayo-klinikkinni
þar til í fyrrahaust.
Strandaði á Skipseyri        «
Goðafoss var að fara frá ísav
firði, er þetta óhapp viidi til.
Lagði skipið frá bryggju Kl. 8.
Þegar það var að sigla út af höfn
inni strandaði skipið á svo-
nefndri Skipseyri.
Þegar voru gerðar tilraunir
til þess að ná skipinu út, en þær
báru engan árangur. — Þegar
Goðafoss strandaði var háflóð,
stærsti straumur.
Búið að Ijetta skipið um
300 tonn
í alla fyrrinótt og í allan gær-
dag var unnið að því, að ljetta
skipið. Voru við það þrír 100
tonna bátar. í gærkvöldi var
búið að taka úr því um 300
smál. af síldarmjöli og gærum.
í lestunum er hraðfrysti fisk-
urinn, sem tekinn var úr Brú-
arfossi,  er  hann  strandaði áí
Djúpuvík.
Það var framendi skipsins, er
tók niðri. Um fjöru gátu bát-
arnir, sem voru við að ljetta
skipið, ekki komist að framlest
þess.
i
Orsök slyssíns.
Hjer á ísafirði er orsök slyss-
ins sögð vera sú, að stýri skips-
ins hafi ekki látið nógu vel a<5
stjórn.
Þar sem Goðafoss strandaði
er siglingaleiðin mjög þröng. —•
Botn er mjúkur og er ekki kunn
ugt um að skipið hafi laskast
við strandið.
Varðskipið Ægir er nú á leið
til ísafjarðar Goðafossi til að-
stoðar og mun hann verða kom
inn á strandstaðinn í dag.
Sjölíu smál. vjelbátur
fré Bolungurvík
brennur • Munnbjörg
t GÆR kviknaði í vjelbátnum Ernir frá Bolungarvík. Skipverjar
urðu að yfirgefa bátinn. Var þeim bjargað um borð í vjelbat er
kom til aðStoðar. Ernir var á leið til Reykjavíkur, með farm sem
mun vera um 2'JO þús, kr. virði.
Frjettir af skipsbruna þess-
um voru allóljósar í gærkvöldi.
Tundiirspiliar fara
skipi fii aðsfoðar
New York í gærkvöldi.
TVEIR bandarískir tundurspill-
ar eru lagðir af stað frá Flor-
ida til aðstoðar frönsku skipi,
sem er að sökkva á Karabiska
hafi. Þegar síðast heyrðist frá
skipinu, var í því mikill eldur og
áhöfnin að fara í bátana. Eldur
inn kom upp í því, skömmu eftir
að það lagði af stað frá Jama-
ica, snemma í morgun.
— Reuter.
iigéifyr Arnarson
nær géðrt söiu
í GÆR seldi Reykjavíkur-\
togarinn Ingólfur Arnarson,
afla sinn í Englandi.
Togarinn var með 4609 kit af
fiðki og seldi fyrir 14.324 ster-
lingspund. Er hjer um að ræða
ágæta sölu.
I þessari ferð fer fram við-
gerð á trollspili skipsins og
mun það taka um það bil viku
tíma.
Mannrán
BERLÍN: — Rússar hafa neitað
að taka þátt í f jórveklarannsókn,
vegna mannrána í Berlín. Því
hefur opinberlega verið haldið
fram í þýsku höfuðborginni, að
Rússar síandi á bak við mörg
þessara mannrána.
IdáAkur-
eyri t. sumardag
Á SUMARDAGINN fyrsta
hófst skátamessa i Akureyrar-
kirkju kl. 10,30 árdegis. Prjedik
aði þar sr. Friðrik Rafnar vigslu
biskup.
Kvenfjelagið „Hlíf" efndi til
sinnar árlegu fjáröflunar um
daginn, en fjelagið vinnur ein-
göngu að því að undirbúa bygg-
ingu og starfrækclu dagheim-
ilis fyrir börn í Akureyrarbæ.
Merki voru seld á götunum,
bazar var starfræktur á Hótel
Norðurlandi. Fór þar og fram
kaffisala og fjölbreytt kvöld-
skemtun. Var mjög mikil að-
sókn af hálfu almennings að
þessum samkomum kvenf jelags-
ins.  — H.  Vald.
æmðir
London í gærkvöldi.
FREGNIR frá Aþenu herma, að
19 kommúnistar, þar af átta
konur, hafi í dag verið dæmdir
til dauða í Suður Grikklandi. —
Sjö aðrir, þar af þrjár konur,
voru dæmdir í lífstíðar fang-
elsi. — Reuter.
Ekki tókst að hafa samband við
skipstjórann á bátnum, sem
bjargaði Ernismönnum, en það
var mb Snæfell frá Stykkis-
hólmi. Snæfell flutti skip-
brotsmennina 5 til Ólafs-
víkur. Meðal þeirra er eigandi
bátsins og skipstjóri, Leifur,
Zakariasson.
Eldurinn kom upp í mb Ern-
ir, er hann var staddur undan
Lóndröngum á Snæfellsnesi. —•
Var báturinn þá á leið til Rvík-
ur frá Bolungavík, með lýsi og
annan varning. Sjór var mjög
þungur. Skipverjar reyndu að
ráða niðurlögum eldsins, en það
tókst ekki.
Ernir var um 70 smál.-að
stærð. Einkennisstafir bátsina
voru IS. 115.
Seint í gærkvöldi frjetti Mbl,
að skipstjórinn á Hafnarfjarð-
arbátnum Hafdís, Magnús
Magnússon, muni hafa ætlað að
freista þess að bjarga bátnúm.
Þá mun ekki hafa verið áber-
andi mikill eldur í bátnum, erí
erfitt var að átta sig á því,
vegna reyks er lagði frá hon-
um.
Arabar flýja
JERÚSALEM: — Arabar eru núi
byrjaðir að flýja hjeðan frá Jerú-
salem, af ótta við árás Gyðinga,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12