Morgunblaðið - 19.05.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.05.1949, Blaðsíða 16
TEÐITKtTLITIÐ FAXAFI.ÖI: , A usían-gola, úrkomulausl og Kumstaðar Ijctt skýjað. $Ec>rgtt*t!Haí> 112. tbl. — Fimmtudagur 19. maí 1949. RÆÐA Jóhanns I>. Jósefssonafl viS framhald 3. umræiíu fjár* laganna er á bls. 2 og 5.__________ '• f rjtt glæsilegi skip Simskipafjel. íslands Lagarfosi hinn nýi kom í gær. LAGARFOSS, hið þriðja af hinum glæsilegu nýju skipum Eímskipafjelags íslands, kom hingað á ytri höfnina á tólfta ííma -um í gær. Skip þetta er byggt eins og Goðafoss og Detti- foss, með sömu þægindum fyrir fárþega og farþegaflutning Lagarfoss hinn nýi. <?- i Gestir skoða skipið. Áður en skipið lagðist uppað j hafr.a-rgarði í Reykjavík, var nokkrum gestum, þar á meðal biaðamönnum, boðið að skoða fíkip'I Forstjóri Eimskipafje- tags Islands, Guðmundur Vil- hjálrasson, bauð gesti vel- hc mr.a og skipið 1 höfn. Sigurð- U; Gíslason, skipstjóri á Lag- ar fossi. þakkaði móttökurnar og Bagðist vona, að skip og skips- b-iffr ipþfylltu hinar góðu óskir ura framtíð skips og skiphafnar. ► -eíjsjna góð aðbúð. Pjetur Guðmundsson, for- BÍ jók. þakkaði fyrir hönd far- !>• •* fyrir einstaklega góðan aðbúnað á leiðinni heim. Pjet- U) gaí þess, að raddir hefðu flugyellir í nágranna londum skoðaðir FLUGFJELÖGIN og Flugráð hafa boðið Fjárveitinganefnd Alþingis, forseta Sameinaðs Alþingis og formanni Fjár- hagsráðs í flugferð til Kaup- mannahafnar, Oslo og Dublin og verður lagt í þá fei'ð í dag. Gullfaxi verður notaður til farar þessarar. Verður fyrst flog ið til Osló. Þaðan verður flog- ið til Kaupmannahafnar á morg un, en síðan frá Kaupmanna- höfn á sunnudag. Í leiðinni verður komið við í Dublin. Ferð þessi er farin með það h-'y^í um,“ að of mikið væri("fyrir augum að skoða flugvelli þessa og mannvirki á þeim. drþarfa farþega, en hann r.ngð':,,.Um borð í Eimskipafje- fc' igí'k'i-riptmum ' ttýjU; er farþeg- um sjeð fvrir þeim bestu þæg- iwcfKRii; sem fáanleg eru á sjó, og fyrir það erum vjer farþeg- »r : þessari ferð þakklátir“. F g Ofaesshn; formaður Bfjócciar Eimskipafjelags Is- I c cy;« þakkaði' viðu rkenningar- orð pjeturs Guðmundssonar og Hcigði, að stefna Eimskipafjelags h-i.andá- værú" að þóknast 'far- h' gdtn f jélagsins í öllum atrið-' um svo frekast sem unnt væri f’oiraiður 'BJÖrtigsön,' yfirhafn- nög .vnaður, mælti nokkur órð og rrdnnti á að E. í. hefði nú eiguast þrjú glæsileg skip, semj þjóðin* gæti verið stolt af. Það væxi menningaratriði fyrir ís- fn:is'-;i þjóðina,-að eiga slík skip og þessvegna fögnuðu allir ís- lí>.u'í?mgar' ’ komu' Lagarfoss í dag. Nokkrir fleiri tóku til máls. fííkíar hínum skipunum. Lagarfoss er líkur ninum tveim fyrri skipum Eimskips, Goðafossi og Dettifossi. Hann tekur 12 farþega í þægilegum M" inr. Ganghraði hans er á- líte'Og hinna, rúmlega 15 míl- ur á klst. Skipstjóri og skipshöfn voru rujög ánægð með ferðina heim og ferþegar ljetu sömu skoð- ujj. f Ijós. Meðal skipshafnar á Lagar- fossi voru nokkrir, sem siglt tr-offj'u' "með gamla Lagarfossi til útlanda, en fannst nú mik- tð . uir. að koma heim með b '. nýja Lagarfossi. Ekki aó svo sföddu WASHINGTON. 18. maí: Dean Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna ljet svo. um- mælt í dag, að ekki kæmi til greina . að, Bandaríkin gerðust aðilar að Kyrrahafsbandalagi, eins og nú stæðu sakir. Sagði hann, að enda þótt full þörf væri á slíku bandalagi, myndi ekki unt að stofna það fyir en ástandið í Asíu hefði batnað. — Reuter. Lagarfoss, er hann kom á ytri höfnina i gær.- W&S&œœBÍm mt (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon). Bensín hækkar í verði - en hráolía BENSÍN hefir nú hækkað nokkuð i verði frá því, sem áð- ur var. Verð á ljósaolíu er aft- ur á móti óbreytt, en verð á hráolíu hefir lækkað um 30 krónur hver smálest, kostaði áður kr. 380, en kostar nú kr. 350. Vegna hækkunar á bensín- verðinu hækkar akstur með leigubifreiðum. Fastagjaldið er nú kr. 4,00, og gjald síðan kr. 0,40 fyrir hverja mínútij., sem ekið er í innanbæjarakstri. Morð i Lontlon. LONDON — Enda þótt íbúatalan í London sje nú 8,350,000, voru aðeins 31 morð framin þar í borg síðastliðið ár. Fimm af þessum morðum eru enn óleyst. Kjötsamningar. UOíNDON, — Breski sendiherr- Dur í Buenos Aires ræddi í dag við f uiltrúa Argentínu um samn- bui þá, um kaup á kjöti, sem u ;<farið hafa verið á döfinni. Alþingi afgreiddi 76 !ðg í GÆR var fundur í Sam- einuðu Alþingi kl. 3,15 og fóru þá fram þinglausnir. 76 lög. Forseti Sameinaðs Alþingis, Jón Pálmason, gaf yfirlit um þingstörfin. Þingið hefur staðið frá 11. okt. til 20. des. 1948 og frá 21. jan. til 18. maí 1949 eða alls 189 daga. Alls voru haldnir 304 þing- fundir, 113 í Nd., 113 í Ed. og 78 í Sþ. Lögð voru fyrir þingið 142 frumvörp, þar af 46 stjórnar- frumvörp og 96 þingmanna- frumvörp. Afgreidd voru 76 lög ,þar af voru 35 stjórnarfrumvörp. 6 frumvörp voru felld, 6 voru af- greidd með rökstuddri dag- skrá, 1 var vísað til ríkisstjórn- arinnar, en 50 urðu ekki út- rædd. 51 þingsályktunartillaga úar borin fram, þar af 49 i Sþ. en 2 í Nd. Afgreiddar voru 8 á- lyktanir Alþingis og 1 ályktun Nd., 1 var felld, tvær vísað til ríkisstjórnarinnar og 39 urðu ekki útræddar. 68 fyrirspurnir voru bornar fram og var 66 svarað, ein var rædd að nokkru og ein ekki rædd. Alls voru 211 mál til með- ferðar í þinginu. En tala nrent- arða þingskjala var 822 Þessu næst þakkaði forseti þingmönnum vinsamlega og góða samvinnu og óskaði þeim góðrar heimkomu. Einar Olgeirsson þakkaði árn aðaróskir forseta og óskaði hon um farsældar og góðrar heim- komu, en þingmenn risu úr sætum. Því næst las fprsætisráð- herra upp forsetabrjef um þinglausnir. Var síðan af þingi gengið. rlæknisfrum- reitt sent Borgariæknir fær í sínar hendur alt heilbrigðis eflirii! í hænum EINS OG kunnugt er ákvað bæjarstjórn Reykjavíkur fyrir 3 árum að ráða iækni í starf heilbrigðisfulltrúa. Varð fyrir valinu ötull og vel menntaður iæknir, dr. Jón Sigurðsson. Með ráðningu læknis í þetta embætti ætlaðist bæjarstjórn til að hann fengi sjálfstætt starf undir stjórn bæjaryfirvalcla til þess að hafa með höndum heilbrigðiseftirlit í bænum. En til þess að fá þessu framgengt þurfti lagabreytingu og hefur borgarstjóri beitt sjer fyrir henni. Hingað til hefur borga. - læknir ekki haft fullt vald til þess að framkvæma umbætur í heilbrigðis- og hreinlætismálum bæjarins. í fyrra var flutt frv. á Alþingi^ um þetta mál en það varð ekki afgreitt. Nú fluttu þeir það að nýju Gunnar Thoroddsen, Jó- hai-in Hafstein og Sigfús Sigur- hjartarson samkvæmt einróma ósk bæjarstjórnar Reykjavíkur. Um þetta mál var mikill á- greiningur milli bæjarstjórnar og heilbrigðismálastjórnarinnar en í þinglokin tókst að ná sam- komulagi um það. Það er á þá lund að þegar núverandi hjer- aðslæknir lætur af embætti skuli við embætti hans taka borgarlæknir samkvæmt tilnefn ingu bæjarstjórnar Reykjavík- ur, en þangað til skuli borgar- læknir fá í sínar hendur allt heilbrigðiseftirlit samkvæmt heilbrigðissamþykkt. Samkomu lag þetta var lögfest á Alþingi í fvrradag. BÆJARRÁÐ hefir skipað 17. júní nefnd, sem á að sjá um há- tíðahöldin hjer á þjóðhátíðar- daginn. í nefndinni eru: Pljálmar Blöndal formaður, Vilhelm Ingimunaarson, Böðvar Pjeturs- son, Ásgeir Pjetursson, Erlend- ur Pjetursson, Jens Guðbjöms- son, og Axel Konráðsson. CHICAGO — Blaðið ..Chicago Sun-Times“ hefur heitið samtals um 100,000 dollara verðlaunum fvrir upplýsingar, sem Jeitt geti til lausnar nokkrum af þeim morðum, sem framin voru í Chi- cago síðastliðið ár. — í fyrra voru framin 326 morð, þar í borg, eða 11 fleiri en í New York.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.