Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						12
IUO RGU N BLAÐIÐ
Fimmtudagur 17. nóv. 1949
— Meðal annara orði
Frhh. af bls. 8.
teininu. En það vísar veginn
til fangelsa og nauðungarvinnu
í 90 skipti af hverjum 100.
•   •
GÁTTAÞEFUR FLOKKSINS
VERKAMENN í Unverjalandi
nútímans þramma heim til sín
örþreyttir og saddir flokks-
þjónkunar klukkan 21 að
kvöldi. En hann fær jafnvel
ekki frið heima hjá sjer í yl
arineldsins — armur flokksins
teygir sig einnig þangað. Oft
koma menn frá flokknum í
heimsókn. Stjórnmálaeftirlits-
maður hússins eða hverfisins
kemur í eftirlitsferð. Sletti-
reka flokksins fer ekki ein-
ungis með nefið niður í öll mál
efni flokksfjelagans, þau, sem
teljast til stjórnmálaskoðanna
hans. Slettirekan er engu síður
hnýsin um einkamál hans og
fjölskyldulíf. Öllum spurning-
um verður að svara dyggilega.
Slettirekan gerir nákvæmar at
huganir og flytur flokknum
skýrslu sína. Þar er skráð
hvað eina um siðgæðishug-
myndir flokksfjelagans og
kynferðislíf.
•   •
EINKUNNARORÐ
EINKUNNARORÐiN eru: —
„Góður kommúnisti drýgir
ekki hór". „Sá, sem elskar
Stalin, elskar eiginkonu sína".
„Heimilislífið er heillastjarna
kömmúnistasamtakanna".
Og svo mega menn sofa
nokkrar stundir. Að vörmu
spori hefst þrautamikill,
kommúnistiskur vinnudagur í
„landi hamingjunnar".
(Ur „Dagens Nyheter").
mitUiMtiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiKii^iio'xiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriinit
Um kvikmyndun
,FjaIla-EyYindar'
1 TILKYNNINGU, sem blaðinu
hefir borist frá Landsútgáfunni
varðandi kvikmyndun „Fjalla-
Eyvindar", (sbr. frásögn Mbl.
s. 1. laugardag), segir m. a., að
Landsútgáfan hafi fallist á fyr-
ir milligöngu íslenska sendifull-
trúans í París, „að láta um-
ræddu frönsku f jelagi í tje kvik
myndunarupptökurjettinn með
vissum listrænum forsendum".
„En er á reyndi", segir enn-
fremur, „kom í ljós, að hvorki
þær voru fyrir hendi nje held-
ur neitt ákveðið franskt kvik-
myndafjelag, sem vildi eða
gæti tekið tilboði um kvik-
myndunarrjettinn. Þar með var
sú hlið málsins úr sögunni, og
er því rjetturinn eftir sem áð-
ur allur eign Landsútgáfunn-
ar".
Skilyrði þau, sem nefnd hafa
verið í blaðafregnum, og að
sumu leyti eru rangfærð, seg-
ir í tilkynningunni, „eru árang-
ur af nýjum viðræðum milli
fransks kvikmyndunarfjelags
og Jóns Leifs f. h. Landsútgáf-
unnar, og eru þetta samnings-
drög, sem báðir aðilar komu
sjer saman um". — Þá segir
ennfremur: „Ríkisstofnun kvik
myndunarf jelaganna í Paris hef
ir hinsvegar talið, að ekki væru
að svo stöddu skilyrði fyrir
hendi til upptöku „Fjalla-Ey-
vindar" og því neitað um fram
kvæmdaleyfi og aðstoð. Það
mun vera hlutverk Landsút-
gáfunnar að skapa þau skilyrði,
að kvikmyndin verði tekin fyrr
eða síðar með aðstoð þeirra að-
ila, innlendra eða erlendra, sem
færir teljast til þess".
i  Auglýsendur   |
I   afhugíS!     |
|  Þeir, sem þurfc að koma  1
1  stórtun auglýsingum í blað  [
|  ið eru vinsamle?ast beðn-  I
I  ir að skíla handritum fyr-  |
|  ir hádegi daginn áður en  =
1  þær eiga að birtast.
¦muiHiiiiiiiKiMi.....iniitiuiiiiiuiiiuMiiiiiirifiirmiini
VerHur búinn fil vjelrænn
heilimeð 10,000
frumum?
BRISTOL. — Nýlega var gefin
hjer lýsing af vjel-„heila", sem
getur unnið að öllum efnahags
og fjelagsmálum þjóðanna og
sjeð nákvæmlega fyrir það, sem
koma skal. Á hann að hafa
10,000 frumur. Það var dr.
Grey Walter frá taugastofnun-
inni, sem lýsti honum á fundi
hjer.
Hann upplýsti, að smíði
svona rafheila hefði verið
rædd, það hefði breskir vís-
indamenn gert og hann taldi,
að     undirbúningsráðagerðír I
þegar hafist.
Þessi   vjelræni    skynjari'
Draupnis- og Iðunn-
arúlgáfan, gefa úl
margarbækuríár
BÓKAFORLÖGIN Iðunnarútg.
og Draupnisútgáfan, munu
á næstu mánuðum senda frá
sjer yfir 20 bækur, frumsamd-
ar og þýddar.
Forlögin telja bókina „Brirn
og boðar", vera merkilegasta
þeirra bóka er forlögin gefa út
í ár. Brim og boðar fjalla um
sjóhrakninga og svaðilfarir við
strendur landsins. Sigu"ður
Helgason hefur tekið bók þessa
saman.
Þá kemur út skáldsaga Sig-
urjóns Jónssonar, sem út kom
fyrir aldarfjórðungi síðan og
heitir „Silkikjólar og giæsi-
mennska". Þá kemur út bók í
bókaflokknum Sögn og saf»nir.
en þessi bók nefnist „ÞjóðJifs-
mvndir", en þar eru birtar rit-
gerðir um menningarsöcfule?
efni. Þessa bók hefur Gils Guð-
mundsson búið til prentunar.
Þá kemur út íyrri hluti bóka>-_
innar „Ævikjör og aldarfar",
en það eru sagnaþættir eftir
Oscar Clausen.
Af þýddum bókum munu
margar koma út. Einnig all-
margar barnabækur. M. a. kem
ur framhald af barnabókmni
„Hún amma mín það sagði
mjer", sem forlögin gáfu út í
fyrra. Þessi bók heitir „Segðu
mjer söguna aftur".
mundi vera hæfur til að sjá ná
kvæmlega fyrir jafnvel áhrif
gengisfellingar pundsins fimm
ár fram í tímann, sagði Walter.
Hann varaði menn við því,
að í höndum óprúttinnar þjóð-
ar þá kynni spádómshæfni
þessa heila að vera varhuga-
verð og „leiða til sjálfstortím-
ingar".
Er Walter lýsti því, hvernig
þessi „heili" mundi starfa, þá
sagði hann, að reynt mundi að
láta hann hafa hæfileika til að
segja um tölur, er viðkoma
matvælaframleiðslu, verðlagi,
kirkjusókn, sparnaði, skattaá-
lögum og hundruðum annarra
atriða, sem eru lifandi þættir
í lífi manna.
„Það eina, sem við þurfum
þá að gera, er að snúa hand-
fangi, og þá segir hinn vjel-
ræni „heili" fyrir um framtíð-
ina". — Reuter.
Kolbeinn Högnason
skáld frá Kollafirði
Mlnning
SIT jeg einn við Esjukinn
aftan stund í næði.
Hún er að gráta soninn sinn,
sveipuð rökkur klæði.
Honum vona vorsins mynd
vakti ljósið skæra.
Kvað hann þá við lund og lind
ljóðið hennar kæra.
Undirspilið æskumanns
úti á velli grænum,
Ijett fyrir hana leikur hans
ljóð í sunnanblænum.
Nú er brugðið hennar hag,
hljóðnar gígju strengur.
i Syrtir að við sólarlag
sóma hniginn drengur.
jSkylt er að færa þökk til þín,
i er fyrir stefin
'usnjöll svo mörg til mín,
• af hlýju gefin.
Svona tíðast bresta bönd
bræðra hjer án tafar,
kvaddir heim á huldulönd
hinu megin grafar.
Þar er enginn annars þræll,
eilíf sól og blíða.
í dýrðarríki sjertu sæll,
svanurinn Esju hlíða.
Hjálmar frá líoíi.
Skaðabætur.
WASHINGTON — Bandaríkja-
menn hafa nú greitt Finnlandi
rúmlega 5,500,000 dollara skaða-
bætur fyrir notkun 15 finnskra
skipa, sem tekin voru í þjónustu
Bandaríkjanna á ófriðarárunum.
^í-SJLc
»*^4S^
*t
'*>/&
!*&#**T8§
¦ IIHM-ltlll HIIII....."¦•¦•""¦•••¦ tlMMMMMMMMMIMMIMMMMIMMIMIMtMMIMIMMMMIIMMMMIMMtMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMtMtMMMIMMMtll 4MMIMMMMIIIMIMMMIIMIMIMIMIIIMMMMMMMIIIIIIIMIMIIMMMMMMMMIMMMMMMMMIMMI
Markús
ák
4
IIIIMIIIIIIIIIIIllMtltMMMMtllMIMMIMMIMMII'
Eftir Ed Dodd
.............MMIMMIIIIIlMIMMIMIMtMMMMIIIIIMltr Z
TRAIL
|háró"to"^ a'while and ) höt.whatÍn '^ájífflm
BEUEVE T   START BACK \ BLAZES 1S jjffi1/'  j
- Kosningalöggjöf
Framn. ai ois. 9.
má sjá að það er oft erfitt fyrir
kjósandann að átta sig á, hvern-
ig hann á að kjósa, svo að at-
kvæðið styðji þann flokk eða
frambjóðanda, er hann vill
kjósa. Jeg vil því skýra þetta
nánar.
12 af fyrverandi kjósendum
Þorsteins Þorsteinssonar kjósa
nú Adolf Björnsson alþýðu-
flokksmann. Þetta hefur engin
áhrif gagnvart Þorsteini Þor-
steinssyni, þótt hann nái ekki
kosningu, þá kemst hann að
sem uppbótarþingmaður. Þetta
hefur heldur engin áhrif gagn-
vart Adólfi Björnssyni, hann
kemst ekki á þing. En að bessir .
12 menn kusu Alþýðufiokkihn
í þetta skiptið þýðir, að þeir
komu Ásgeiri Bjarnasyni Fram-
sóknarmanni á þing, en feldu
Guðmund í. Guðmundsson fram
bjóðanda Alþýðuflokksins í
Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Framangreind dæmi frá ný-
afstöðnum kosningum sýna, að
lögin eru ranglát. En alvarleg-
asta hlið málsins er samt sú,
að búast má við, að landið verdi
stjórnlaust, á meðan þau gilda.
Við samning á nýjum kosn-
ingalögum, getum við stuðst við
eftirfarandi reynslu. Kosninga-
lögin, sem við höfðum á und-
an þessum voru orðin óvinsæl.
Það sem fundið var að þeim
var kjördæmaskiptingin, en við
síðustu lagabreytingu var kjör-
dæmaskipuninni ekki breytt,
heldur tekin upp uppbóta-
þingsætin. Kjördæmaskipunin
er því jafn gölluð eða galiaðri
en hún var, þar sem svo mjög
hefur breyst íbúatala ýmsra
kjördæma síðustu árin. En
reynslan hefur sýnt okkur, að
við verðum að varast að halda
áfram á þeirri leið, sem núgild-
andi kosningalög fóru inn á,
þar eð það leiðir stjórnaröng-
þveiti eða stjórnleysi yfir þjóð-
ina.
Það verður erfitt að gera
kosningalög svo úr garði, að
öllum finnist þau rjettlát, eink-
um þegar við höfum það í huga,
að flestum pólitísku flokkunum
finnst það eitt rjettlátt, sem er
þeim í hag.
En hvað sem því líður, þa eru
frá almennu sjónarmiði kosn-
ingalög mjög mismunandi rjett
lát, og verður að ætlast til þess,
ef ný kosningalög kæmu
hjer, að þá verði þau yankanta-
minni en þau, sem nú eru í
gildi.
En fyrsta og aðalkrafan um
nýjá stjórnarskrá og þar með
ný kosningalög, er sú, að við
verðum að fá styrka stjórn í
landi voru, og kosningaiögin
þurfa að vera þannig gerð, að
slíkt sje mögulegt.
Akranesi 2. nóvember.
Magnús Jónsson.
— Jæja, herra Markús. Þú
Btáðir mjer þá að lokum.
— Já, ekki ber á öðru. Hvar
er Alak?
dag.
Hann yfirgaf mig í fyrra-
Það er ótrúlegt .... En
við ættum að setjast niður og   — Húh, hvað er þetta? Hvað
hvíla  okkur  stundarkorn  og gengur eiginlega að mjer?
leggja svo af stað til baka með
morgninum.
Svíar viðurkenna fillögur
Parísar-ráðsfefnunnar
STOKKHÓLMI, 12. nóv. —
Sænska utanríkisráðuneytið
skýrði frá því í vikunni, að
sænska stjórnin hefði afráðið að
viðurkenna tillögur Parísar-
ráðstefnunnar um verslunar-
mál. Var samþykkt á ráðstefnu
þessari, að setja á frílista helm-
ing þeirra vara, sem gengju
jkaupum og sölum milli Mars-
hall-landanna. — NTB
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16