Morgunblaðið - 19.04.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.04.1950, Blaðsíða 1
16 síður Breskur nýsköpu na rtogari í Reykjavík. Breski diesscltogarinn Red Rose frá London, lcitaði hjer hafnar í gær vegna bilunar á aðaltoglínunni. Þessi mynd er af togarnum, en hann er alveg nýr af nálinni, í fyrstu veiðiför sinni hingað. Eins og sjá má af myndinni, er hann allfrábrugð- i'n togurunum okkar. Margt er þax eirmig öðru vísi cn á okk- ar skipum. Fiskilestin er öll úr aluminium. Athugið hve brúin ér einkennileg í laginu. Margt manna skoðaði skipið í gær, <jg þótti mönnum mikið til þess koma. — (Ljósm. Mbl. OI. K. Magnússon). Slökkviliðið bjargaði Lagariossi er eldur kom upp í skipinu í gær Tjén minna en ætlað var í fyrstu og mun vfðgerð fara fram hjer. EINN MESTI bruni, sem orðið hefur í íslensku vöruflutn- iftgaskipi, varð snemma í gærmorgun. Eldur kom þá upp í Eimskipafjelagsskipinu Lagarfoss, þar sem það liggur við Gamla hafnarbakkann hjer í Reykjavík. Um þrjár klukku- stundir liðu, uns tekist hafði að ráða niðurlögum eldsins, sem strax í upphafi var mjög magnaður. Hefði skipið verið statt á hafi úti, má telja víst, að því hefði ekki verið bjargað, eins og skipstjórinn, Sigurður Gíslason, komst að orði í stuttu samtali við Mbl. í gærdag. Skemdirnar á skipinu urðu þó ekki eins alvarlegar og haldið var í fyrstu. Mun vera hægt að framkvæma viðgerðina á því hjer heima, svo framt erni til þess sje til í landinu. Eldsupptök eru ókunn. Það rigndi eldi _ ' Kjartan Runólfsson, aðstoðar vjelstjóri, til heimilis Vonar- stræti 2 hjer í bæ, var einn í vjelarúmi Lagarfoss, er eldur- inn kom upp. Jeg hafði nýlega gengið um stiga vjelarúmsins og var við dunkuketilinn svonefnda, er allt í einu rigndi yfir mig eldi, sag'ði Kjartan. Þetta voru log- andi flyksur, er fjellu úr ein- angrun á pípum á næstu „rist“ fyrir ofan mig. Fór jeg þangað upp í snatri með handslökkvi- tæki og tæmdi þarna yfir eldin þrjú slík tæki á mjög skömm- um tíma. Eldurinn var þá kom- inn enn hærra upp. Yfirmaður minn, Vilhjálmur Árnason, 4. vjelstjóri, kom niður til mín þar sem jeg stóð þarna við slökkvitækin. Rafmagnið fór Nú gripum við til bruna- slöngu skipsins og beindum henni á olíugeymana, en dælan við þessa slöngu er rafknúin. Allt í einu hætti hún að dæla. Eldurinn hafi brætt í sundur rafleiðslurnar, en þær eru mjög I , margar þarna, a emu og sama bretti, einmitt þar sem eldur- inn logaði sem mest. Þegar hjer var komið, sagði Kjartan Runólfsson, var hitinn af eldinum í vjelarúminu orð- inn óþolandi og urðum við Vil- hjálmur að hörfa út. Þá voru slökkviliðsmennirnir komnir og byrjaðir að dæla sjó og vatni á eldinn. Vilhjálmur mun hafa áður en þeir fóru, opnað fyrir frárensl- Framh. á bls. 2. Sterkor líkur fyrir að Rússar hafi skotið niður flotaflugvjelina Bandaríkjamenn mófmæla og krefjasf skaðabófa Súmmíbjörgunar- báfur finnsl í Eystrasalti STOKKHÓLMUR, 18. apríl. — Breskt flutningaskip, sem var á siglingu á Eystrasalti fann á sunnudaginn var gúmmíbjörg- unarbát, skammt norður af Borgundarliólmi. Skipsmenn innbyrtu bátinn og sigldu á- fram til Sokkhólms. Nú hefur báturinn verið sendur flugleið- is til Wiesbaden. flugstöðvar Bandarikjamanna á Þýskalandi þar sem talið er líklegt, að hjer geti verið umf að ræða björg- unarbát úr bandansku flotaflug vjelinni, er týndist yfir Eystra- salti. — Reuter. Ætla að hindra smygl BAGDAD, 18. apríl. — Fulltrú- ar frá Tyrklandi, Sýrlandi og Iraq komu í dag saman á fund í járnbrautarbæ, skammt frá sameiginlegum landamærum þessarra ríkja. Er það ætlunin að koma á samvinnu tollvarða þessarra ríkja til þess að hindra smygl og aðra ólöglega starf- semi. — Reuter. Einkaskeyti til Mbl. frú Reuter. WASHINGTON, 18. apríl. —- Bandaríkjastjórn birti í dag orð- sendingu til rússnesku stjórnarinnar, sem er bæði svar við orðsendingu Rússa írá þvi í síðustu viku, varðandi flug banda- rískrar flugvjelar yfir rússnesku landi og um leið harðorð mót- mæli yfir þvi að Rússar hafa skotið vopnlausa flug jel Banda- ríkjaflota niður yfir Eystrasalti. •— Segir í orðsenc’ngunni, að fJotaflugvjelin, sem hvarf yfir Eystrasalti, sje óefað sama flug'- vjelin og gat um í orðsendingu Rússa. Bandaríkjamenn segjá að hún hafi verið óvopnuð og ekki sjeu neinar líkur til að hún hafi flogið inn yfir rússneskt landsvæði. Þeir telja samt að Rússar hafi skotið hana niður og krefjast þess að Rússar greiði fullar bætur fyrir flugvjelina og flugmennina, sem ljetu líf sitt. Mindszenfy fluifur í fangabúðir í Rússlandi RÓMABORG, 18. apríl. — í blaði kaþólsku kirkjustjórnar- innar, Observatore Romano, seg ir í dag, að talið sje, að Minds- zenty kardínáli Ungverjalands, sem dæmur var í ævilangt fang elsi hafi nú verið fluttur til Rússlands í fangabúðir þar. Síikker á ráðslefnu verkaiýösfjelaga: Með fúsu samstarfi verður Evrópa sterh ff a „Það var yfirgangur kommúnista, sem kom af sfað kalda sfriðinu" RÓMABORG, 18. apríl. — Ráðgjafanefnd Marshall hjálparinn- ar í verkalýðsmálum Evrópu hóf í dag þriggja daga ráðstefnu í Rómaborg. Á fyrsta degi ráðstefnu þessarrar flutti Dirk Stikker, formaður skipulagsráðs Efnahagssamvinnustofunar- innar ávarp, þar sem hann hvatti mjög til einingar verkalýðs Evrópu gegn ofbeldisstefnu kommúnismans. Fulltrúar lýðræðislegra * fjelaga. Ráðgjafanefnd þessi í verka- lýðsmálum er skipuð fulltrú- um frá flestum lýðræðislegum verkalýðsfjelögum Evrópu. — Hlutverk hennar er að bera fram við Efnahagssamvinnu- stofnunina álit verkalýðs Ev- rópu á efnahags og atvinnumál- um Norðurálfu. Lýðræðisleg samvinna veitir styrk. Við opnun ráðstefnu þessarr- ar flutti Dirk U. Stikker utan- ríkisráðherra Hollands, sem ný lega var kosinn foi’maður skipu lagsráðs Efnahagssamvinnu- stjórnarinnar ávarp. í ræðu sinni minntist hann á mismun þann sem er í verkalýðsmál- um Austur- og Vestur Evrópu. Hann sagði m. a.: — Það er sjálfviljug og lýðræðisleg sam- vinna verkamanna í Vestur- Evrópu, sem hefur gefið sam- Framhald á bls. 12. ■fSprengjuflugvjel — vopnlaus flugvjel. í síðustu viku mótmæltu Rússax því, að bandarísk „sprengjuflugvjel“ hefði flogið yfir rússneskt land, hafið skot- hríð á rússneskar flugvjelar, en verið hrakin burtu. Um líkt leyti hvarf bandarísk flotaflug- vjel, sem var á lciðinni frá Wiesbaden til Kauprrr nnahafn- ar. Var þegar talið líklegt, að samband myndi vera milli hvarfs hennar og orðsendingar Rússa. Hefur Bandaríkjastjórn beðið með svar viö orðsend- ingu Rússa, þar tit sjeð var, hvort nokkrar leiíar hinnar horfnu flugvjelar fyndust. Sterkar líkur fyrir að Rússar hafi skotið flug- vjelina niður. í orðsendingu Bandaríkja- stjórnar, sem birt var í dag, er því lýst yfir, að bandaríska flotaflugvjelin hafi verið óvopn uð með öllu. Þá er því og lýst yfir, að ekki komi til nokkurra mála, að flugvjelin hafi verið komin svo langt ú' af rjettri leið að fljúga yfir Lettlandi. Segja Bandaríkjamenn að næg- ar líkur sjeu fram komnar til að álíta, að níssneskar omstuflug- vjelar hafi ráðist á vopnlausa flotaflugvjelina yfir Evstrasalti, langt utan rússnesks yfirráða- svæðis og skotið hana niður. Hörð mótmæli. Bandaríkjastjórn krefst þess, að Rúsar framkv. rjettarléga rannsókn á -þessu máii og rúss- neskum flugmöuum, sem við mál þeta eru riðnir, \ferði refs- að. Þá krefst hún þess, að Russ- ar bæti að fullu tap iiugvjelar- innar og líf þeirra íiugmanna, sem fórust í árásinni. >á krefst Bandaríkjastjórn þess og að það verði brýnt fyrir i’US sneskum flugmönnum ao iáta slíkt ekki koma fyrir oftar, þar eð það geti haft mjög alvarlegar afleið- ingar í för með sjer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.