Morgunblaðið - 14.06.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.06.1950, Blaðsíða 1
37. árgangur 133. tbl. — Midvikudagur 14. júní 1950. Prentsmiðja MorgunblaSsiru Pýskaland meðllmur í Evrópuráði BONN, 13. júní: — Þýska sam- bandsþingið í Bonn samþykkti í dag að taka því boði Evrópu- ráðsins, að V.-Þýskaland sendi fulltrúa í Evrópuráð. — Var þetta samþykkt með yfirgnæf- andi meirihluta atkvæða. Að- eins kommúnistar og nokkrir einangrunarsinnar voru á móti því. Þýskaland mun fá jafn marga fulltrúa á Evrópuþingi og Bretland og Frakkland hafa. — Reúter. Neituðu að fara heim Israelsmenn kyrselia jordaníska flugvje! TEL AVIV, 13. júní. — Farþega flugvjel með einkennisstafi Jor daníu var í dag neydd til að lenda í suðurhluta Ísraelsríkis. Breskur flugmaður stjórnaði flugvjelinni, en fimm farþegar voru meðferðis. ísraelsstjórn tilkynti í dag, að flugvjelin hefði verið kyrsett, en þeir, sem í henni voru, fá að halda áfram för sinni. — Reuter. ákifalausf NEW YORK. 13. júní. — Paul G. Hoffman, framkvæmdastjóri Marshall-áætlunarinnar flutti í dag ræðu í Wellesley í Massa- schusetts. "Hann sagði m. a.: Moskvavald.ið verður áhrifa- laust ef hinar frjálsu þjóðir heimsins halda áfram að starfa og standa saman, eins og þær hafa gert að undanförnu. — Reuter. IIJER sjást nokkrir unglinganna, sem neituðu að fara heim. eftir að kommúnistar liöfðu sent þá á „hvítasunnuhátíðina“ í Berlín. Þrátt fyrir strangt lögreglueftirlit, strauk fjöldi ein- kennisklæddra unglinga inn á liernámssvæði Vesturveldanna. i-lmta^berdelid ista skapar mikla hætfn Eru reiðubúnir fil skemdðrverka fyrlr Rússa. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. NEW YORK, 13. júní. — Fyrir fjórum mánuðum lagði yfir- maður bandarísku lögreglunnar, Herbert Hoover, fram í undir- nefnd Bandaríkjaþings skýrslu um kommúnista þar í landi. Nýlega hefur þessi skýrsla verið birt opinberlega og er bent á það í skýrslunni, að kommúnistar verði hættuleg fimmta her- deild í landinu, ef til styrjaldar kæmi við Bandaríkin. Flestir þeirra eru fúsir til að vinna hverskonar hermdar- og skemmd- arverk fyrir sína andlegu húsbændur í Moskvu. KONUM AF BRESKUM /ETTUM B! BROTTFÖl ÚR TJEKKÓSlÓVAKtU Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. PRAG, 13. júní. — Flestar þær bresku konur, sem giftust tjekkneskum hermönnum á stríðsárunum og fluttust til Tjekkó- slóvakíu í stríðslok, æskja. þess nú að mega snúa heim til Bret- lands. En tjekkneska stjórnin hefur algjörlega neitað þeim um fararleyfi. Vilja snúa heim til Bretlands * 17 konur af breskum ættum, sem giftar eru tjekkneskum mönnum hafa farið þess á leit við breska sendiráðið í Prag, að það hjálpi þeim við að fá brottfararleyff hjá tjekknesku stjórninni. Konur þessar. nlja afsala sjer tjekkneskum ríkis- borgararjetti og snúa við heim til Bretlands. Bannað að fara úr landi Umsóknir um brottfararleyfi hafa verið send tjekkneskum stjórnarvöldum, en leyfin hafa ekki verið veitt. Er konunum algjörlega bannað að fara úr landi.___________________ Washiníton: — Undirritaður hef- ir verið gagnkvæmur flugsamn- ingur Bandaríkjanna og ísrael. Fjallar hann um gagnkvæma af- greiðslu á flugvöllum landanna. Yísindainenn fara !il Jan Mayen ÁLASUND, 13. júní. — í dag lagði norska vjelskipið ,Minna‘ frá Álasundi með þrjá vísinda- menn innanborðs sem ætte að fara til Jan Mayen og dveljast þar nokkurn tíma við landfræði og veðurfræðirannsóknir. —NTB. fersf PARÍS, 13. júni: — Frönsk far- þegaflugvjel, sem var á leið frá Karachi í Pakistan til Frakk-, lands, fórst í dag. Lenti hún í ofsastormi við Persaflóa. — 39 manna er saknað. — Reuter. • Jlúsettir á mikilvægum stöðum Flokksbundnir kommúnistar í Bandaríkjunum eru nú 54.000 en gert er ráð fyrir að fylgis- menn kommúnismans þar í landi sjeu allt að 500 þús. Það er athyglisvert, að nær allir þessir kommúnistar eru búsett- ir nálægt einhverjum mikilvæg um iðju- og orkuverum Banda rikjanna. Skapar það mjög aukna hættu af þessum liklegu fimmtu-herdeildarmönnum. Þar sem skemmdarvcrk eru hættulegust Hoover segir í skýrslu sinni, að 48% af flokksbundnum kom múnistum sjeu starfandi í þungaiðnaði og við samgöngur Bandaríkjanna, en þetta eru einmitt þær starfsgreinar. þar sem skemmdarverk yrðu hættu legust, ef til þeirra kæmi. Fúsir til að vinna skemmdarvcrk Athuganir hafa leitt það í ljós, að kommúnistar hlýða skil yrðislaust fyrirskipunum sinna pólitísku foringja. Ef til styrj- aldar kæmi myndi meginhluti þeirra vera fús á að vinna hverskonar skemmdarverk. — Upplýsingar sínar hefir Hoover fengið frá leynilögreglumönn- um, sem hann hefir sent inn í raðir kommúnista sjálfra. etar hafna þótttöku í Schuman-áætluninni Einkaskeyti til Mbl. frá Renter. LONDON, 13. júní. — Attlee, forsætisráðherra Bretlands, skýrði svo frá í fyrirspurnatíma í breska þinginu í dag, að breska stjórnin hefði nú endanlega neitað að taka þátt t ráðstefnu þeirri, sem halda ætti 20. júní n. k. um sam- einingu þungaiðnaðar V-Evrópu. Er þar með útsjeð um það, að Bretar verða ekki með í Schuman áætluninni, að minnsta kosti fyrst í stað. Erfiðasfa verkefnið ao vinna Formosa PEKING, 13. jún: — Mao Tse- tung foringi kínverskra kom- múnista hjelt í dag ræðu í Pek- ing. Hann sagði, að þjóðnýting í Kína væri enn aðeins á byrj- unarstigi, en ætlunin væri að koma raunverulegum kommún- isma á þar á næstu árum. — Hann sagði, að erfiðasta verk- efnið, sem kínverskir kommún- istar ættu fyrir höndum, væri að sigra 400.000 manna lið þjóðernissinna.á Formosa. — Reuter. “*Engin fyrirfram- ákvörðun. Attlee skýrði svo frá, að franska stjórnin hefði heimtað að Bretar samþykktu fyrir- fram að vera með í sameiningu þungaiðnaðarins. Þetta hefðu þeir ekki getað fallist á, þar sem lítið sem ekert væri vitað með fullri vissu um það hvern- ig sameiningin yrði fram- kvæmd. orðið eð löoum HÖFÐABORG, 13. júní: — í dag samþykkti fulltrúadeild Suður-Afríkuþings kynþátta- frumvarpið svokallaða og eru þau þar með orðin að lögum. Samkvæmt þeim verða hvítir menn, svertingjar og Indverjar hver um sig að búa í sínum borgarhverfum og verður lög- unum fylgt stranglega eftir. — Stjórnin hefir lýst því yfir, að lög þessi sjeu til að hindra róst- ur og bardaga milli kynflokk- anna. — Reuter. Rússnesku togararnir í Dardanellasundi Konstantinopel, 13. júní: — Rússnesku togararnir 30, sem fyrir nokkru vöktu mikið um- tal, er þeir sigldu um Ermarsund, sigldu í dag í gegnum Dardanella sund. Eru Svartahaf. Hafnaði tifboði Frakka ATTLEE forsætisráðherra Breta hafnaði því í gær að taka þátt í umræðum um Schuman áætlunina, þar til nánari upp- lýsingar væru fyrir hendi. En líta með velvilja á tillögurnar. Hann sagði að Bretar myndu ekki rasa að neinu í þessum efnum. Þeir myndu ekki „kaupa hlutinn ósjeð“. Hinsvegar litu þeir með velvild á tillögur Schumans og vildu í engu standa í vegi fyrir að önnur lönd V-Evrópu sameinuðu þunga-iðnað sinn. Mikil undrun Frakka. Frönsk blöð láta í dag appí mikla undrun og gremju yfir þessari snöggu neitun Breta. — Þykir þeim neitunin koma eins og þruma úr heiðskíru 'ofti, vegna þess, hve breska stjórn- in virtist í fyrstu taka tillögum Schumans líklega. Fulltrúi Iraq reynir að koma á sáffum KAIRO, 13. júní: — Fulltrúi Iraq I Arabaráðinu gerir nú síðustu tillögurnar til að sætta Jordaníu og hin Arabaríkin. — Sem kunnugt er, var Araba- Palestína innlimuð í Jordaníu gegn vilja hinna Arabaríkjanna. Egyptar hafa heimtað að Jord- þeir komnir inn a aníu Verði vikið úr ráðinu, en Iraqmenn vilja láta kyrrt liggja. — Reuter. n Fljúgandl heíSur- rr LONDON, 13. júní: — Stærsta helikoptervjel heimsins, hinn svokallaði „fljúgandi hestur“, hrapaði í dag yfir suðurströnd Englands. Var hún á tilrauna- flugi. Þrír menn sem voru í, henni Ijetu lífið. „Fljúgandi hesturinn“ var, helikoptervjel, ætluð til þungaflutninga. Gat hún borið um 4 smálestir flutn ings eða 24 farþega. — Reuter. Senda Rússum mótmæli Belgrad: — Júgóslavar sendu Rússum mótmæli yfir því, að samþykktir Dónárráðstefnunnar frá 1948 hafa margsinnis verið brotin með hindrunum á sigling- um júgóslavneskra skipa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.