Morgunblaðið - 28.11.1950, Page 10

Morgunblaðið - 28.11.1950, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. nóv. 1950 PJABI0RÐRA4IKUR SÓLEY í HLÍÐ: t&Bsn í faðmi sveitanna Maður og mold Hjer er nýr og athyglisverður höfundur á ferðinni með á- kveðið takmark. Sagan fjall- ar um göfugar ástir og tryggð við átthagana og bjartsýni á * hlutverki þeirra, sem helga moldinni krafta sína. Frásögn in er hrífandi og sjerstæð, at- burðaröðin hröð og spennandiJ Enginn lesandi gleymir stór- bóndasyninum frá Fellsási, sem kemur heim að loknu stúdentsprófi til þess að starfa á föðurleifð sinni, nje heldur hinni ungu, umkomulausu Reykjavíkurstúlku. Margt fólk kemur við sögu, og því er Lýst af næmum skilningi. — Sóley í Hlíð er húsfreyja í ;inni afskekktustu sveit landsins. Hún tileinkar mannin- um sínum, Jónasi A. Helgasyni, bók þessa. í ávarpsorðum til Zesandáns getur hún þess m. a., að sagan hafi verið oln- bogabarnið sitt, „fóstruð upp í öskustónni við þröngan kost. ... En olnbogabörnin biðjast aldrei vægðar.“ Sóley í Hlíð þekkir yrkisefni sitt. Maður og mold verður mikið lesin bók. ma*. - ELINBORG LÁRUSDÓTTIR: Endurminningar Sig- urjóns Gíslasonar frá Kringlu í Grímsnesi 1866—1950. — Hjer er snilldarvel haldið á fjölskrúðugu efni at- burða og starfa í for,- tíð og nútíð undir þaki fjölbreyttasta og mynd auðugasta leiksals mannlegs lífs. Fjöldi manns kemur hjer við sögu austan Heiðar og vestan. Hjer er meðal annars sagt frá Hraun- gerðisheimilinu og æskuárum þeirra bræðra, sjera Ólafs Sæ mundssonar í Hraun- geröi og sjera Geirs, síðar vígslubiskups á Akureyri. Hjer er sagt frá Guðmundi Guðmundssyni í Laugardælum, lækni Árnesinga 1877—1895, Sigurði í Langholti, Kol- beini í Seli o. fl. o. fl. — í faðmi sveitanna er bráðskemmti leg og fróðleg bók, rituð af skilningi og snilld. ÓSKAR AÐALSTEINN: Hðgnl vilasveinn Þetta er unglingasaga frá stjörnubjörtum kvöldum með leiftrandi norðurljósadýrð — spennandi saga frá nyrstu ströndum íslands um Högna vitasvein, sem verður ,*,að- 3toðarmaður“ föður síns við vitagæslu á einum afskekkt- asta stað landsins og lendir í margs konar ævintýrum og svaðilförum við björgun sjó- farenda 1 fárviðri og skammdegismyrkri. — Ábyrgðar- mikið starf og ekki heiglum hent. HÖGNI VITASVEINN er fyrsta íslenska ung- lingabókin, sem lýsir störfiun vitavarða og baráttu þeirra. Best uúOiiijíýsa í « *acnajE332» Armaiuk til Vætniarmaeyja í kvöld. Vöru- móttnka í dag. Straumey Telúð á móti ílutningí til Horna- fjarðar í dag. MHtlMlttltMMHMtlHIMMIItlllHMIIMII Nokkur 5000,00 kr. skuldahrjefj með ríkisábjTgð, til sölu. Vextir I 6%. Þeir sem vildu atliuga : þetta, leggi nöfn sín i lokuðti I umslagi, inn á afgr. Mbl. auð- | kennt: „Skuldabrjef — 545“. í iltllltltt'* A'ttlllllllllllllllllilMMMItMMtMlltMMIMtlMMIM lltlll III IIIIMIMItltl III llilllll 111111111*11111111111111111111111 Raíha-eldavjel ný til sölu af sjerstökum á- stfeðum. Tilboðum sje skilað á afgr. Mbl., merkt „Spíral-plöt- ur — 564“. Beverly Gray og iudý Boifon eiga nú ótal margar vinstúlkur á íslandi. Síðustu bæk- urnar, sem út eru koranar um þéssar hugdjörfu söguhetj- ur, heita: EEVERLY GRAY VJNNUR NÝJA SIGRA og JÚDÝ í KVENNASKÓLA Á dimmum dögum og gleðisnauðum er ungu fólki hollt að leita sjer ánægju og ævintýra í skemmtilegum sögum. Og þó að atburðirmr verði stundum ótrúleg- ir, þegar Beverly Gray eða Júdý Bolton eru annars vegar, dregur það síst úr ánægjunni eða ævintýraljómanum. ,...á Boli''1 tIÓ.V ’.vílr SKAGFIRÐINGAFJELAGIÐ efnir til Sfepham G. SfepEianssonar kvölds í Breiðfirðingabúð föstudaginn 1. desember kl. 8 s. d. SKEMMTIATRIÐI: 1. Erindi: Pálmi Hannesson rektor. 2. Söngur: Tvöfaldur kvartett syngur. 3. Upplestur: Andrjes Björnsson mag. art. 4. Dans. Allur ágóði af skemmtuninni rennur til byggingar minnis varða skáldsins i Skagafirði. Aðgöngumiðar seldir í Blómaversluninni Flóru og Söluturninum. STJÓRNIN Jólaferoin Skipið fer frá Kaupmannahöfn á- leiðis til Færeyja og Reykjavikur 5. desember. Tilkynningar um flutn ing óskast sendar skrifstofu Samein- aða í Kaupmannahöfn bið fyrsta. Frá Reykjavík til Færeyja og Kaup- mannahafnar 14. desember. Þeir sem tryggt hafa sjer far sæki farseðla i dag og í síðasta lagi fyrir 4. des., annars seldir öðrum. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pjetursson Samgöngur og verslunarhæftir Austur - Skaftfellinga Bílar til sölu Villys (Overland) jepp 1947 sem nýr og Ford sendi- ferðabifreið 1935 til sölu. Uppl. í síma 4652 frá kl. 2—6 í dag. í bók þessari rifjar Þorleifur Jónsson, fyrrum bóndi og alþingismaður, á Hólum. ýmislegt upp, er á daga hans hefur dpifið a langri og viðburðaríkri ævi. Hjer er brugðið upp lifandi myndum af minnisstæðum viðburðum úr lífs- baráttu Austur-Skaftfellinga, kai aðaferð- um þeirra, erfiðleikum og mannraunum, versl- unarháttum, stofnun kaupfjelagsins, þróun þess o g fleira. — Hjer er sagt frá kaup- túninu í Papósi, sem byggðist 1864, en lagðist í eyði 1898 og sjóslysinu mikla við í kinneyjar- höfða 1893. Þar sem meginhluta upplags bókarinnar hefur verið ráð- stafað í Austur-Skaflafeíls- sýslu, verða ekki nema. órfá einí.ök af þessari merl u bók eid i bókaverslunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.