Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 151. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						wiMteM
38. árgangur.
151. tbl. — Laugardagur 7. júlí 1951
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Þar fara
Uuræðar m vcpnahlje
hefjast í kvöld
Ákveðið er að vopnahljesumræð-
ur hef jist í Kóreu í kvöld kl. 11
eftir íslenskum tíma. Fundarstað
ur hefur verið ákveðinn bærinn
Kaesong skammt NV af höfuð-
borginni Seoul. Hersveitir S. Þ.
f óru inn í Kaesong í fyrradag m.
a. til þess að hreinsa burt jarð-
sprengjur. Að Iíkindum verða
fulltrúar S. Þ. fluttir til bæjarins
með helikopter flugvjclum, en
fulltrúar kommúnista koma með
jeppabílum. Efri myndin sýnir
Kaesong, en myndin til hægri er
af foringja kínverska liðsins í
Kóreu, Peng Teh-huai, sem talið
er að verði viðstaddur umræð-
urnar.
Fyrsti vopnalíljes-
iunÉurini í kvöld
;                              Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
TOKYO, 6. júh': — Ef allt gengur að óskum mun vopnahljesfundur-
inn í Kóreu hefjast kl. 11 í kvöld eftir íslenskum tíma. Þá verður
klukkan 9 árdegis í Kóreuog munu fulltrúar S. Þ. og kommúnista
mætast í bænum Kaesong við 38. breiddarbaug, um 60 km NV af
Seoul. Á þessum fyrsta fundi verða mættir þrír fulltrúar frá hvor-
um aðila.
Fulltrúar kommújiista, sem erul
tveir Kínverjar og einn N-Kóreu-
maður lögðu í gser af stað í
jeppabifreiðum frá Pyongyang.
Fulltrúar S. Þ. munu hinsvegar
koma til Kaesong í helikopter,
nema veðrið.verði ófært'þá koma
p£ir sömuleiðis með jeppabifreið-
um.
FLUGÁRÁSUM HÆTT
' Samkomulag um þeunan fyrsta
vopnahljesfund hefur náðst með
útvarpssambandi milli herstjórn-
ar S. Þ. og kommúnista. Ridgway
gaf í gær út fyrirskipun um að
flugárásum skyldi hætta á svæð-
ið kringum Kaesong og sömuleiðis
á veginn suður fyvir Pyongyang.
Kosniigalög, sem
65 millj. dollara þíngmemi
J                BUENOS AIREÍ
tekjuhalli 1. dag
WASHINGTON, 6. júlí. — Fyrsta
dag fjárhagsársins sem nú er að
byrja í Bandaríkjunum var tekju
halli ríkisins 65 milljónir doll-
arar. Tekjur ríkisins voru 137
milljónir dollara en útgjöldin
202 milljónir. Stafar þetta af því
að menn byrja yfirleitt ekki að
greiða skatta sína fyrr, en síðar a
árinu. — NTB—Reuter.
BUENOS AIRES, 6. júlí. — Ar-
gentínska þjóðþingið samþykkti í
dag ný kosningalög. Stjórnmála
fregnritarar telja, að hið nýja
kosningafyrirkomulag verði til
þess, að allir þingmenn verðí
hjeðan í frá úr flokki Perons.
Kosningar í Argentinu verða
næst 11. nóvember og þá sam-
tímis þingkosningar og forseta-
kosningar. Enginn vafi er á því
að Peron verður kosinn forséti
áfram. Allar líkur benda til þess
að frú Pcron verði varaforseti.
— NTB—R-euter.
EMSJIH ÆTLH EKK! M
UEÐl HAAG-E
Frumvarp FrsRcos
felil
MADRID, 6. júlí: — Spánska
þjóðþingið vísaði i dag frá
sjer stjórnarfrumvarpi. — Er
það í annað skipti siðan
Franco tók við völdum, sem
sííkt kemur fyrir. Hjer var
um að ræða frumvarp um
hækkun fasteignaskatts. Fjár-
má'anefnd þingsins ákvað með
18 atkv. gegn 4 að vísa fmm-
varpinu aftur til stjómarinn-
ar.
Banna Schnorkel
LONDON 5. júlí. — Breska flota
málaráðuneytið hefur þar til ann-
að verður ákveðið, bannað notk-
un hinna nýju loftinntökutækja
(schnorkel), á kafbátum. Þetta
er vegna þess, að grunur ieikur
á, að kafbáturinn Affray hafi
farist vegna þess að loftinntöku
tæki hans biluðu.
8J?aöS21Ja    1.11   CÍ
i olíudelluii
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter og NTB
I.ONDON OG TEHERAN. — Breska utanríkisráðuneytið til-
kynnti í dag, að Bretar sættu sig við úrskurð alþjóðadómstólsins
í Haag. Persar hafa hinsvegar látið í það skína, að þeir vilji
ekki sætta sig við úrskurðinn og lýsa því yfir, að dómurinn hafi
verið hlutdrægur. Hóta þcir að virða dómsfólinn cinskis. Bretar
hafa þá lýst því yfir, að ef Persar ekki hlíti úrskurði Haag-
dómstólsins þá sje ekki annað fyrir hendi en að flvtja alla breska
þegna burt írá Persíu, þar á meðal alla olíusjerfræðm^a. Þessu
svaraði pcrsncska stjórnin í kvöld með bví að banna öllum út-
lendingum að fara úr Iandi nema með sjersíöku leyfi.
Af þessu stutta yfirliti sjest, að mjög hefur orðið stutt stórra
íiogga í milli í dag í olíudeilunni.
Fiskisýning í Danmörku
FPaÐRIKSHÖFN, C. júlí — 1 dag
opnaði Knud Ree fiskimálaráð-
herra Dana fiskisýningu' í Frið-
rikshöfn. Fjöldi erlendra gesta var
viðstaddur opnunina, þ. á. m. for-
seti hins alþjóðlega fiskimanna-
sambands. —NTB.
Eidurvígbúnaður  í
Austur-Þýskulandi
110 þús. manna lið kommúnista
Einkaskeyti til Mbl. frá NTB.
BERLÍN, 6. júlí — Austurþýski kommúnistaherinn er nú talinn
bafa á að skipa rúmlega 130 þús. fullæfðra hermanna að því er
rameiningarráðuneyti Vestur-Þýskalands skýrði frá í dag. Hjer
cr þó aðeins talið það sem full vissa er fyrir, en sennilega er endur-
vígbúnaður í A-Þýskalandi kominn enn lengra.
HAFA ÆFINGU í    .         •"
MEÐFERÐ VOPNA
Ráðuneytið skýrir svo frá að
hinum austur-þýska her sje skipt.
niður í nokkrar mismunandi fylk
ingar, sem þó hafa allar fengið
æfingu í meðferð hergagna, þar
á meðal skriðdreka og fallbyssna.
Liðsaflinn skiptist þannig niður
á mismunandi fylkingar:
Herlögreglan 60 þús.
Alþýðulögreglan 50 þús.
Landamæralögreglan 17 þús.
Öryggislögreglan 4 þús.
VÍGBÚNAÐUR ENN AUKINN
Kommúnistar í Austur-Þýska-
landi vinna að því að koma upp
enn auknum herbúðum, svo að
ætlunin virðist að auka cnn hinn
þýska vígbúnað. Það eru rúss-
neskir herforingjar sem stjórna
heræfingum og vitað er með
vissu, að æðsti maður alþj'ðulög-
reglunnar er rússneski hershöfð-
inginn Petrakowski.
Farinn í sumarfrí
Savil! heimsmeistari
íTennis
LONDON, 6. júlí — í dag fór
fram í Wimbledon úrslitaleikur í
cinsmannskeppni karla í tennis.
Sigurvegari varð Bandaríkjamað-
urinn Richard Savitt. Hann vann
Ástralíumanninn McGrcgor auð-
veldlega. —Eeuter.
PERSAR TELJA DÓMINN
HLUTDRÆGAN
Bretar tilkynntu í dag, að þeír
myndu i samræmi við úrskurð
Haag-dómstólsins í gær, skipa
fulltrúa í eftirlitsnefnd og skora
á Persa að gera slikt hið sama.
Undirtektir Persa við. úrskurð-
inn eru á allt aðra lund. Fulltrúi
sá, sem þeir sendu til Haag, lýsti
því yfir i dag, að Haag-dómstóll-
inn hefði verið verkfæri í hönd-
um Breta.
STJÓRNLEYSI í PERSÍU
Þess vegna gaf breska ut-
antíkisráðuneytið út tilkynn-
ingu í dag, að ef Persar ætl-
uðu að virða úrskurðinn
einskis, þá væri ekki hægt að
sjá annað en að stjórnleysí og
ógnaröld utan allra alþjóða-
laga ríkti í Persíu og bein af-
leiðing af því væri að ÖHum
breskum ríkisborgurum yrði
boðið að snúa þegar heim. —
Þetta tæki til allra þeirra sjer-
fræðinga í olíuvinnslu, sem
starfað hafa í Abadan.
BANNAÐAR FERDIR
ÚR LANDI
I kvöld gaf persneska innanrík-
isráðuneytið út reglugerð, þar
sem öllum útlendingum er bann-
að að fara úr landi, nema með
sjerstöku leyfi hins nýstofnaða
rikisolíuf.jelags. — Þetta virðist
benda til þess, a'ð Pcrsar ætli að
halda olíumönnum nauðugum í
landi. Hinsvegar hefur verið lagt
blátt bann við að Drake, fyrrum
forstjóri olíufjelagsins á Abadan,
komi til landsins.


NEW YOrtK, 6. júií: — Aðalfull-
trúi Rússa við Sameinuðu þjóð-
irnar, Jakob Maiik, sem helst or
þekktur fyrir það, hve oft hann
hefur beitt neitunarvaldinu, fór
í dag frá Bandarikjunum áleiðis
til Rússlands með sænska far-
þegaskipinu Gripsholm. — Hann
kvaðst við brottförina ætla að
fara í sumarfri og sagðist mundu
dveljast í Rússlandi í 3 mánuði,
eða þar til allsherjarþing S. Þ.
verður næst haldið. — Reuter.
Eindæma
kuldar í
Svíþjóð
STOKKHÓLMUR, 6. júlí — Það
hefur ekki verið svo kalt í manna
minnum í Svíþjóð í júlímánuði eins
og aðfaranótt föstudags. Frost var
alla  leið  suður  í  Svealand  um-
hverfis Stokkhólm og á Norrlandi
snjóaði. Tjónið er ekki hægt að
rcikna  út,  en  það  er  vissulega
mikið á öllu rsktarlandi. Svo get-
ur farið að kornuppskera bregðist
{ algerlega, þar sem fraus og kart-
! öfluraektin verður og fyrir miklum
' hnekki. Bændur vöktu alla nóttina
j við að kynda bál á ökrum sínum
; til að forða því, sem hægt var,,«(»
Íþað  mun  hafa  komið  að  litlura
notum. — NT3.              . ,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12