Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						12 síður og JLeslbék
38. árgangur.
152. tbl. — Sunnudagur 8. júlí 1951
Prentsmiðja Morgunblaðsíns.
Vonandi þurfa þeir ekki að fella fieiri Kínverja
Nú eru ,,<».,.,» .-ouui á, að það takist að koma á vo;>naiiljei í Kóreu og síðar e.t.v. friði. —¦ Striðið í
Kóreu heíur staðið í 54 vikur um þessa helgi. Þar hafa ennþá endurtekið sig gömul dæmi mannkyns-
sögunnar allt frá dögum Alexanders um að fámenn ur, vel búinn her getur haft í hendi sjer öll ráð
fjölmenns en illa búins hers. Og vafasamt er hvoriun hefur þótt það leiðara í Kóreustyrjöldinni her-
-xnönnum S. Þ. að þurfa að murka niður kínverska hermenn í þúsundatali eða foringjum kommúnisla
að missa lið sítt. Hjer sjást hermenn S. Þ. í varðst 'iðu við rafmagnsstíflu eina í Kóreu.
Persar snúa sjer að lík- Dæmdir fyrir njósnir
indum tll Öryggisraðsins
Öfgamenn viija afiurkalla viSurkenningu á Haag-
dómsfólnum — Brefar skipa 2 í effirlifsnefndina
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB.
•TEHERAN, . júlí: — Kunnugir telja litlar líkur til, að Persar leggi
olíudeiluna fyrir Öryggisráðið. Aftur á móti er ekki óhugsandi, að
Öryggisráðið fái kæru frá Persastjórn varðandi breska beitiskipið
Mauritius, sem liggur í grennd við Abadan og vegna herbúnaðar
.Breta í nágrannaríkinu írak. Telja Persar að í þessum aðgerðum
Breta felist bein ógnun.
BELGRAD, 7. júlí — Sex júgó
slavneskir borgarar voru í dag
dæmdir í fangelsisrefsingu frá 2.
til 7 ár fyrir samsæri gegn ríkinu.
Menn þessir, sem bjuggu í mjög
þýðingarmikilli samgöngumiðstöð
milli ungversku ladnamæranna og
Belgrad, höfuðborgar Júgóslavíu
höfðu gert ýmsar ráðstafanir til
þess að auðvelda innrásarhersveit-
um ef til þess kæmi, ;f örina að
höfuðborginni. —Reuter.
AFTURKALLA VIÐUR-
KENNINGU
. Eftir góðum heimildum er nú
lagt fast að forsætisráðherranum,
að hann afturkalli viðmkenningu
:Persíu á alþjóðadómstólnum. Eni
það einkum öfgafyllstu þjóðernis-
sinnar, sem standa þar að. Hins
•vegar mun sá orðrómur, að Pers-
ar ætli að ganga úr samtökum S.
Þ., ekki eiga við rök að styðjast.
SKIPAÐ í EFTIRLITSNEFND
Breski sendiherrann í Persíu
gekk á fund utanríkisráðherrans
í morgun og flutti honum orðsend-
•ingu stjórnar sinnar. Þar kváðu
vera gefin upp nöfn Bretanna
•tveggja, sem skipaðir hafa verið
í eftirlitsnefnd þá, er Haag-dóm-
urinn gerði ráð fyrir. Jafnframt
er skorað á Persa að skipa 2 menn
í nefndina.
I
VÍNARBORG, 7. júlí -- Nýlega
var tveimur starfsmönnum banda-
ríska sendiráðsins í Búdapest vís-
að brott frá Ungverjalandi. Þeir
eru nýkomnir til Vínarborgar og
hafa það helst að segja, að í
Ungverjalandi ríki nú skelfileg
ógnaröld. Á hverri viku er 1500
fjölskyldum í Búdapest skipað að
hverfa úr borginni og þeim komið
fyrir í nauðungafangabúðum og
hefur svo gengið í 7 vikur.
•—Reuter.
Nofa vopnahlje í
áróðursskyni
PEKING, 7. júlí — Útvarpsstöðv-
ar kommúnista í Kína og N-Kóreu
segja í sífellu frá því, að væntan-
legar vopnahljesviðræður sjeu
kommúnistum einum að þakka.
Láta S. Þ. til leiðast þar sem
„bandarísku hersveitimar hafa
goldið mikið afhroð í baráttu við
heri N-Kóreumanna og Kínverska
s.iálfboðaliða, svo að þær eru nú
komnar í þrot".
Henzies legpr frasn
9,000 f Bug-
vjelar Rússa
WASHINGTON, 7. júlí — í fyrra
smíðuðu Rússar yfir 19 þúsundir
flugvjela. Það ár voru srmtðaðar
S þúáundír í Bandaríkjunum.
CAMBERRA, 7. júlí — Robert
Menzies forsætisráðherra Ástralíu
lagði í gær fram í ástralska þing-
inu frumvarp um áætlun til her-
varna Ástralíu. Forsætisráðherr-
ann sagði, að Ástralía yrði að vera
við því búin að mæta árásum and-
stæðinga, sem einskis svífast. For-
sætisráðherrann gerir ráð fyrir að
hervarnaáætlun þessi verði til
f ulls komin- í gildi. 1954. —Reuter.
Svíar svara ekki
fyrsf um sinn
STOKKHÓLMI, 7. júlí —
Sænska utanríkisráðuneytið
tilkynnir, að ríkisstjórnin
hafi orðið ásátt um að svara
ekki að sinni málalcitan S. Þ.
um að scnda herlið til Kóreu.
Það er nú hálfur mánuður,
síðan S. Þ. sneru sjer til 39
ríkja og fóru þess á leit, að
þau sendu her til Kóreu. Þar
á meðal voru Norðurlöndin.
Þau hafa ekki svarað tilmæl-
um þessum, en kjósa r^ bíða
átekta, ef friður skyldi tak-
ast nú. — Reuter-NTB.
öfséknir í iögregluríkjunum:
llngverfar og Rúmenar fíutiir
í fangabúðir hópum saman
Sjúkiingtam  og   gamal-
menRum  hvergi  þyrmt
SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM, 7. júlí: — Samtök Gyðinga hafa leitað
til Fjelags- og efnahagsráðs S. Þ. og beðið það að taka til rann-
sóknar, hversu „mannrjettindin eru fótum troðin" í Ungverjalandi
og Rúmeniu með því að taka f jölda manns höndum og flytja í fanga-
búðir. Rússneski fulltrúinn í ráðinu reyndi að koma í veg fyrir, að
málið væri borið þar upp.
Margir andvígir nýrri
hlaupvíd
LONDON, 6. júlí — Breski herinn
ákvað' fyrir nokkru að taka í
notkun nýja tegund riffla með
hlaupvíddinni 0,280 tomma, en
eldri herrifflar voru með hlaup-
víddinni 0,303. Þetta hefur vakið
óánægjuöldu meðal annarra
þjóða í Atlantshafsbandalaginu,
því að breyting sem þessi hefur
í för með sjer geysimikið ósam-
ræmi, þar sem breskir hermenn
gætu þá ekki notað skot frá öðr-
um bandalagsþjóðum og öfugt.
Kemur þetta og þvert ofan í und-
anfarnar tilraunir til að sam-
ræma vopnabúnað allra Atlants-
hafsþj^^^"*^0   — tíoh+p^
Vildu sleppa
Stepinac
BELGRAD, 7. júlí — Haft er eft-
ir góðum heimildum, að rikisstjórn
Júgó-SIafíu hafi boðist til að láta
Stepinac. erkibiskup, lausan með
því skilyrði að hann hverfi úr
landi. Boðinu kvað hafa verið hafn
að í Páfagarði.
Ný sijórn
Venízelosar
•tugþúsunðir fluttar
i fangabúðir
Kunnugt er, að fjöldahandtökur
hófust í Úngverjalandi á miðju
ári 1950. Ýmsum getum hefir ver-
ið að því leitt, hve margir hafi
verið fluttir í fangabúðir, og það
er víst, að þeir skipta tugum þús-
unda.
GYÐINGAR HAFA ORÐlö
VERST ÚTI
Allar stjett.ir þjóðfjclagsins hafa
orðið fyrir barðinu á kommúnista-
stjórninni Gyðinjrar eru þó einna
f,jölmennastir. Þcir höfðu reynsl-
una úr seinasta stríði, þegar Þjóð-
verjar og ungverskir svcinar
þeirra fluttu þá unnvörpum í tor-
tímingarbúði rnar.
SÝNA ENGA MISKUN
í þessu sambandi eru kommún-
istar sakaðir um að haga sjer sví-
virðilega við friðsamt fólk,, ef til
vill af trúarástæðrim einum/ öldn-
um og sjúkum er engin miskunn
sýnd. Ekki heldur vanfærum kon-
um, nje hjúkrunarfólki. Öllum er
ekið með flutningavögnum í fanga
búðir í Ungverjalandi eða utan
þess.
ÞURKAÐIK ÚT
Meðal þessa ógæfusama fólks er
rúmenska klerkastjettin. Er sömu
söguna að seg.'a frá Rúmeníu og
Ungverjalandi. Hundruð Gyðinga
hafa verið fluttir þar í útlegð. I
sumum borgum h.afa þeir verið
þiurkaðir út að kalla.
felldir í Indé-Kína
E HANOI, 7. júlí ¦— Herstjórn
| Frakka í Indó-Kína, tilkynnti í
I dag, að hrundið hefði verið árás
S kommúnista-skæruliða í Norður
I Viet-Nam. 100 kommúnistar voru
fclldir og um 50 teknir höndum.
—Rcuter.
Skip sekkur í Ermasundi
HAAG, 7. júlí — í morgun sökk
skipið Jargoon frá Glasgow í
Ermarsundi eftir árekstur við
1300 smál. spænskt skip. Maim-
; björg varð. Jargoon er nál. 700
smál. —Reutcr-NTB.
Sofókles  Venizelos.
AÞENA, 7. júlí — Hin nýja stjórn
Venizelosar foringja frjálslynda
flokksins í Grikklandi fjekk sam-
þykkta traustyfirlýsingu í gær í
gríska þinginu. Með stjórninni
greiddu atkvæði 125 en á móti 74.
Venizelos lýsti yfir, að þessi nýja
stjórn hans yrði aðeins íil bráða-
birgða, þar til efnt yrði til nýrra
kosninga í landinu. —Reuter.
Steypfist í
Ermarsund
LUNDÚNUM, 7. júlí — Farþega-
flugvjel á leið frá Basel í Sviss
til Bretlands er nú talin af. Tel.ia
menn sig hafa sjeð þess merki,
að hún hafi steypst í Ermarsund.
Þrír farþegar voru með.
• .   i ¦.. .    —Reuter.  ,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12