Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						38. árgangur
154. tbl. — Miðvikudagur 11. júlí 1951
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
•
er pao, sem um er
• * . ¦ ÍJ
JHjer er kort af Persíu og nágrannalöndunum. f Abadan í botni Persaflóa eru olíustöðvarnar. Það er ,
fyrst og fremst þar, sem menn óttast að koma kunai til blóðsútliellinga
limræðu'r  á  vepitatilfes'
fuiB^ilum  í  ICóreu  hafa
werið  hiiLar  rólegustw
voiiir um sai
1
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
TOKYO, 10. júlí: — Þegar vopnahljesnefnd S.Þ. kom aftur til
Munzan eftir fyrsta vopnahljesfund sinn við Kínverja og N-Kóreu-
menn skýrði hún frjettamönnum frá því að vopnahljesfundurinn
j Kaesong hefði gengið ágætlega. Hefðu umræður verið hógværar og
i ólegar og virtist vilji fyrir hendi hjá kommúnistum til að koma
á vopnahljei í Kóreu.
bannað
Persnr ftika aftur viðurkenn-
ingu sína á Haugdómstólnum
BONN, 10. júlí: — Umboðsfull-
trúar Vesturveldanna í Þýska-
'andi ákváðu í dag að banna út-
komu kommúnistablaðsins Ham-
burger Norddeutsche Volks-
stimme í 90 daga vegna óviður-
kvæðilegra greina, sem birst hafa
í blaði þessu að undanfórnu. 13
blöð kommúnista í V-Þýskalandi
eru þá bönnuð sem stendur.
.           — Reuter.
Telja olíudeiluna yewmu
in&ianlandsmál  Persíit
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
NEW YORK og TEHERAN 10. júlí: — í dag sendi Persastjórn Sam-
pinuðu Þjóðunum skeyti út af olíudeilunni. Bera Persar þar brigður
r, gerhæfi alþjóðadómstólsins í Haag til að kveða upp úrskurð í
olíudeilunni. Kveðast þeir taka aftur viðurkenningu sína á dóm-
stólnum, og ef til vill muni leggja fyrir S.Þ. kæru vegna þess að
bresk herskip hafa undanfarið verið að verði skammt frá Abadan.
Hernaðarástandi hefur verið lýst yfir á Abadan að næturlagi.
TAKA AFTUR               '
VIÐURKENNINGU
I skeyti sínu til S. Þ. bera Pers-
ar brigður á rjett alþjóðadóm-
stólsins í Haag til að kveða upp
úi'skurð í sambandi við olíudeil-
una. Þai sem hann hefur þegar
leyft sjer að úrskurða í málinu
þá lýsa Persar því yfir, að þeir
taka aftur viðurkenningu sína á
dómstólnum. — Segir í skeytinu,
að Persar telji olíumálið algert
innanlandsmál. Bretar ocr dómstóll
inn hafi enga heimild til að hlut-
ast íU um þau.
HÓTA AD KÆRA BRETA
Persar kvarta aftur yfir því, að
Brctar hafa boðið herskipum sín-
iim að halda vörð skammt fyrir
btan Abadan og að þeir hafa auk-
ið lið sitt í Irak. Tel.ja þeir þetta
herlið vera ógnun við Persíu og
kveðast muni kæra aðgerðir Breta
fyrir S. Þ. cf liðið verði ekki dreg-
ið íil baka.
HERNAÐARÁSTAND
Hernaðarástandi hefur verið lýsí
ýfir í Abadan og er fólki bannað
að vera á ferli á götuin úti að
næturlagi. í dag var simasamband
aðalskrifstofu bresk-iranska olíu-
¦íjelagsiris við Basra rofið sam-
kvæmt   fyrirskipun   pcrsneskra
yfirvalda, en Drake hinn land-
flótta forstjóri f jelagsins hefur nú
aðsetuT S P«ara.
ÚtifuiTidir bannaðir
í Egyplalandi
KAIltO, 10. júlí — Egyptska inn-
anríkisráðuneytið hcfur lagt bann
við útifundum og kröfugöngum á
morgun, en þá eru liðin 69 ár sið-
an breskur floti gerði stórskota-
hríð á Alexandria. Er sjerstaklega
talið hætt við óeirðum i höfuð-
borginni Kairo. —Reuter.
Læknar kcma hsim
irá Kórey
KHÖFN, 10. júlí: — 'Hans Tönne-
sen, skurðlæknir, prófessor Buseh
og Erik Schiödt, yfirlæknir, sem
voru á danksa hjúkrunarskipinu
Jutlandia við Kóreu, komu í dag
til Kaupmannahafnar flugleiðis.
Geysimikill mannfjöldi var við-
staddur komu þeirra. Schiödt, yf-
irlæknir, hefur haft Syngman
Rhee, forseta Kóreu, til rannsókn
ar og sagði að forsetinn væri ó-
trúlega ern þótt hann væri orð-
inn háaldraður. — NTB.
Hikill halli á breska
fluÍRingafjelaginu
LONDON, 10. júlí: — Það er nú
komið í ljós, að á síðaáta ári var
um 500 milljón króna halli á hinni
þjóðnýttu bresku fluthingaþjón-
ustu. Er það heldur minhi halli
en árið áður en þá nam hann
um 900 milljón krónúm. Þing-
nefnd, sem hefur samgfengumálin
til athugunar skilaði skýrslu
sinni í dag og telur hún að hall-
inn yrði minni, ef flutningsgjöld
yrðu hækkuð. — Reuter.
Eínkarjeifur úfvarps-
fjelags framlengdur
LONDON, 10. júlí: —- Rannsókn-
arnefnd í breskum útvarpsmál-
um, undir forsæti Beveridge iá-
varðar, skilaði áliti í dag. Þar er
m.a. lagt til að einkarjettur
breska útvarpsfjelagsins verði
framlengdur í 15 ár. Þó er lagt
til að slakað verði á einkarjetti
fjelagsins í Skotlandi, Walse og
N-írlandi. — Reuter.
Finnska þíncsíð kemur
samáh
HELSINGFORS, 10. júlí: —-
Gamli finnski ríkisdagurinn kem
ur saman 16. júlí, en ekki hefur
enn verið ákveðið, hvenær hon-
um verði slitið og nýi ríkisdag-
arinn komi saman. Það verður
samt í júlílok. Ekki er talið, að
það hafi neina breytingu í för
með sjer hvað skipun stjórnar-
innar' viðvíkur. — NTB.
'^•þurfa A3 TREYSTA
HVER ÖÐRUM
Á vopnahljtsfundinum ávarp-
aði Joy flotaforingi aðalfulltrúi
S. Þ. fulltrúa kommúnistanna.
Sagði hann að til þess að vopnít-
hljesfundirnir bæru árangur yrðu
fulltrúarnir að bera fullt traust
hver til annars og forðast öll und-
irmál.
VON UM VOPNAHLJE
Hann sagðist og vilja geia
kommúnistunum það ljóst, að þrátt
fyrir viðrKður þessar myndu bar-
dagar halcla áfram og flugvjelar
S. Þ. halda áfram loftárásum á
stöðvar kommúnista þar til vopna-
hlje hefði vcrið samið. Væri því
best að kornast hið fyrsta að sam-
komulagi. Frjettamenn hafa ekki
enn fengið að fava með vopna-
hljesnefndinni tii Kaesong, en all-
ar likur eru til að sex frjettamenn
fái að farí. þaugað á miðvikudag.
BARIST f DAG
Nokkuð var um bardaga með-
fram allri víglínunni í dag þó
hvergi yrðu stórvægilegar orustvir.
Sprengjuflugvjelar S. Þ. hjeldu
uppi loftárásr.m á samgöngukerfi
kommúnista á austurströndinni ná
lægt Wonsan.
Herriof enn  einu  sinni
endurkjörinn þiiagforseti
Franska stjórnin farin frá
Einkaskeyti ti! Mbl. frá Reuter.
PARÍS, 10. jú!í. — Hið nýkjörna franska þjóðþing kom saman í
fyrsta skipti í dag. Herriot var enn einu sinni kosinn forseti þings-
ins. Queille forsætisráðherra lagði lausnarbciðni sína í dag fyrir
Auriol Frakklandsforseta.
Turpin vann heims-
meisfarakeppni
LONBON, 10. júlí: — í dag
fór fram hjer í borg heims-
meistarakeppni í millumvigt í
hnefaleikum milli Turpins og
Robinsons. Robinson var áð-
ur heimsmeistari, en Turpin
sigraði hann á stigum.
— Reuter.
Edouard Herriot, foringi radikala
flekksins, var í gær enn einu
sinni kosinn forseti franska þjóð-
þingsins. Iiann er nær áttræður
að aldri
ALÐINN FORSETI
Herriot, foringi radikala flokks
ins, sem hefur um langan aldur
verið forseti l'ranska þingsins,
var í dag enn einu sinni endur-
kjörinn forseti. Herriot er nú 79
ára gamall. Hann hefur jafnan
verið kosinn fyrir Lyons-kjör-
dæmi. Herriot hlaut 334 atkvæði,
Gaullistinn Leon Noel hlaut 135
atkvæði og kommúnistinn Mar-
cel Cachin 90.
STJORNARMYNDUNAR-
TILRAUNÍR I-IAFNAR
Jafnskjótt og þingforseti hafði
verið kosinn lagði Henri Queille,
forsætisráðhena lausnarbeiðni
sína fyrir Auriol, Frakklandsfor-
seta. Er það þingræðisvenja, að
stjórnin fari frá, þegur nýkjörið
þing kemur ssman. Auriol mun á.
morgun hefja viðræður við flokks
foringjana um stjórnarmyndun.
Jules Moch er nú talinn vænleg-
asta efni í forsætisráðherra.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12