Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						wtMflpfri
38. árgangur
156. tbl. — Föstudagur 13. júlí 1951
Prentsmiðja  Morgunblaðsins.
.*:
Sóiskin og fómaiar
Uppkast að japönskum
riðarsamningiam birt
Nokkrar telpur úr Vinnuskóla Reykjavíkurbæjar slökkva þorstann
í sólskininu með því að fá sjer tómat. — Um 35 teínur 14—16 ára
eru í sumar í Vinnuskólanum og vinna að ýmiskonar garðyrkju-
störfum, við að prýða og fcgra umhverfi bæjarins. Vinnuskóla-
fyrirkomulagið virðist ætla að gefa góða raun, en það var fyrst i
vor sem fastri skipan var komið á um vínnu unglinga á vegum
bæjarins.
fara fii SCaesong!
meðan verður hlje á umræðunum
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
TOKYO, 12. júlí: — Snurða hefur nú hlaupið á þráðinn í vopna-
hljesumleitunum í Kóreu. Verður hlje á fundum þar til kommún-
is'tar hafa fallist á að leyfa frjettamönnum S. Þ. að fara til Kaesong
og vera viðstadda vopnahljesumleitanirnar. Virðist, sem kommún-
istar þekki ekki frjálsa frjettastarfsemi, heldur vildu þeir banna
förina frjettamönnum þeim, sem leyft háfði verið að fara með
sendinefnd Sameinuðu þjóðanna.
KOMMUNISTAR ÞEKKJA     !
EKKI FRJÁLSA
FRJETTAÖFLUN
Þegar sendinefnd S.Þ. lagði í
dag af stað í nýjar vopnahljesum-
ræður í borginni Kaesong, fengu
um 20 frjettamenn og ljósmynd-
atar að fylgjast með henni til
þess að skýra heiminum frá því
sem fyrir augu ber á vopnahljes
fúndunum. Skammt frá Kaesong
komu vopnaðir kínverskir verðir
raóti bifreiðum S. Þ. og bönnuðu
frjettamönnum S. Þ. að halda
lengra.
HLJE Á VIÐRÆÐUM
.Joy aðmíráll aðalfulltrúi sendi
nefndar S. Þ. ákvað þegar, að ef
frjettamennirnir Jengju ekki að
halda áfram ferðinni, þá myndi
nefndin ekki heldur fara' á vopna
hljesfundinn og situr við það.
Hefur yfirstjórn S.Þ. í Kóreu gert
kommúnistum orð um að ekki
verði af frekari vopnahJjesum-
leitunum fyrr en rjettur frjetta-
mannanna verði virtur af. Kín-
verjum. Segir þar og að slík í-
hlutun Kínverja um hverjir fylgi
vopnahljesnefndinni sje óþolandi.
Vilja ekki iengur sfyrjöld
viS Þýskaiand
WASHINGTON, 12. júli. — í dag
var lögð fram í fulltrúadeild
bandaríska þjóðþingsins þings-
ályktunartillaga þess efnis að
lýsa yfir því, að styrjaldarástand
ríkti ekki lengur milli Banda-
ríkjanna og Þýskalands.
— Reuter
Blæs óbyrlega
fyrir Harriman
WASHINGTON, 12. júlí. —
Harriman hinn sjerstaki senili
maður Trumans forseta verð-
ur kominn til Teheran í Persíu
á föstudagskvöld eða snemma
laugardags. Truman forseti
sagði að hann vonaðist til að
Harriman tækist að finna ein-
hverja leið til að leysa olíu-
deiluna þannig að bæði Bretar
og Persar mættu vel við una.
Frá Teheran berast hins-
vegar frjettir um að breski
sendiherrann þar í borg,
Francis Shepherd, hafi enga
trú á að Harriman fái nokkru
áorkað og að Mossadeq for*
sætisráðherra Persa vilji eng-
ar sættir, svo að heldur blæs
óbyrlega fyrir Harriman.
Telja menn, að hann þurfi að
vera meira en lítið slóttugur,
ef honum eigi að takast að
sætta aðila olíudeilunnar.
— Reuter.
&inirerjar verða
spnrðir  áiits um
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
WASHINGTON, 12. júlí: — í dag var birt samtímis í Washing-
ton og London uppkast að friðarsamningum við Japani, sem
ríkisstjórnir Bretlands og Bandaríkjanna hafa komið sjer saman
um og ýmsar aðrar þjóðir, sem hlut eiga að máli hafa samþykkt.
Ekki hefur Kínverjum, hvorki stjórninni á Formosa nje Peking-
stjórninni verið boðið að taka þátt í friðarsamningum við Jap-
ani. Samkvæmt uppkasti þessu að friðarsamningum verður
Japan að öllu leyti frjálst og óháð ríki og engar sjerstakar höml-
ur settar á verslun þess, að öðru leyti en því að Japanir skuld-
binda sig til að fylgja almennum verslunarreglum.
KYRRAHAFS-
Frakkar láta ekki Saar
PARÍS — Fulltrúar bresku stjórn
arinnar hafa látið í það skína að
vonir Þjóðverja um að fá full yfir-
ráð yfir Saar-hjeraði eru tylli-
vonir einar, því að Frakkar ætla
alls ekki að láta Saar af hendi.
WASHINGTON, 12. júlí: — Drög
eru nú komin fram að Kyrra-
hafsbandalagi þar sem Bandarík-
in, Ástralía og Nýja Sjáland
gera með sjer hervarnabandalag.
Lofar hver aðili fyrir sig að hafa
samráð við hina um mikilvægar
íkvarðanir  í  málum  varðandi
Kyrrahafssvæðið og koma hver
öðrum til hjálpar, ef á þá yrði
láðist. Búist er við að samning-
urinn verði bráðlega undirritaður
og staðfestur.
Bradlay vongéður
WASHINGTON, 12. júlí. —
Bradley yfirmaður landvarnar-
ráðs Bandaríkjanna sat í dag
nefndarfund með nokkrum öld-
ungadeildarþingmönnum. Sagðist
hann álíta að nú hefði verulega
niiðað áfram í Kóreu áleiðis til
&ð koma þar aftur á kyrrð. Virt-
ist hershöfðinginn ákaflega von-
góður um lausn Kóreudeilunnar.
— Reuter.
Sprengja  sprin
cg Reimann birtist
Viðburðaríkur dagur í þýska þinginu
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
BONN, 12. júli: — Furðulegir atburðir gerðust á þingfundi þýska
þingsins í dag. Heimatilbúin sprengja sprakk í þingsalnum er
kommúnistaforinginn Max Reimann birtist, en nú er deilt um það
hvort heimilt sje að handtaka "hann eða ekki.
PAKKI í SNÚRU
Þcgar umræður fóru fram um
þátttöku Þýskalands í Schuman-
áætluninni tóku nokkrir þing-
menn eftir því að lítill pakki,
hangandi í snæri vaf látinn síga
niður yfir þingsalinn, ofan af
svölum. Og það kom í ljós, að
hjer var um litla heimatilbúna
sprengju að ræða. Sprakk hún,
en var of kraftlítil til að valda
nokkru tjóni að ráði, nema brjóta
rúður.
ENGIN HEIMSVELDIS-
STEFNA FRAMAR
í uppkasti þessu er gert ráð
fyrir að Japanir afsali sjer með
öllu Kúrileyjum, Sakhalin og
Formósa. Einnig viðurkenna
Japanir sjálfstæði Kóreu og á-
girnist ekki Kyrrahafseyjarn-
ar, sem verða felldar undir
stjórn Ástralíumanna og Banda
rikjamanna.
IIERLID í JAPAN
Engar sjerstakar hömlur verða
settar á japanskan iðnað og
verslun og Japanir verði full-
komlega sjálfstæð og óháð þjóð.
90 dögum eftir að friðarsamn-
ingar hafa verið undirritaðir
mun hernámi Japan ljúka, en
það kemur hinsvegar ekki í veg
fyrir það, að Japanir semji v;5
Bandaríkjamenn með áfram-
haldandi veru bandarLks her-
liðs.
KÍNVERJUM EKKI BOÐIÐ
Kínverjum verður ekki boð-
ið að taka þátt í f riðarsamning-
um við Japani, hvorki fulltrú-
um Formosa-Kínverja nje
Peking-kínverja. Stafar þetta
af því, að hvorug kínverska <
stjórnin nýtur almennrar við-
urkenningar allra þjóða heims.
Erkibiskup í fangelsi Kf!fi%
BELGRAD 12. júlí. — Utvarpið í
Belgrad útvarpaði nýlega tilkynn
ingu frá Tito einræðisherra, þar
sem hann segir, að kaþólska kirkj
sn sje að reyna að gera Stepinac
erkibiskup að píslarvotti. Erki-
biskup þessi, sem situr nú i fang-
elsi titostjórnarinnar er yfirmað-
uf kaþólsku kirkjunnar í Júgó-
slavíu, sem 7 milljónir manns að-
hyllast. _— Reuter.
BERGEN, 12. júlí. — I dag gerði
maður í Bcrgen tilraun til að
myrða kærustu sína. Honum f órst
verkið svo óhönduglega, að kær-
ustuna sakaði ekki en maðurinn
situr nú í steininum. Dró hann
upp skammbyssu og „hleypti
margsinnis af". Þó byssan væri
hlaðin var hún biluð og aðeins
síðasta skotið sprengdi cn í það
skiptið bafði hann glcymt að
miða. — NTB.
Max Reimann, foringi kommún-
ista birtist nýlega í þingsölum í
Bonn. Hcfur þetta vakið' mikla
athygli, því að lögreglan hefur
undanfarið leitað að honum, þar
sem hann er ásakaður um að
hafa rænt Tító-kommúnistanum
Múller og komið honum í greip-
ar Rússa.
MAÐURINN, SEM LEITAÐ
HEFUR VERIÐ AÐ
Skömmu síðar vakti það stór-
mikla athygli, að á bekkjum
kommúnista í þingsalnum birtist
kommúnistaforinginn Max Rei-
mann. Hann hefur verið í felum
að undanförnu og bjuggust menn
við að hann væri i A-Þýskalandi.
Þykir þetta nokkuð djarft hjá
honum að sýna sig í V-Þýska-
landi, því að hann liggur undir
ákæru um að hafa rænt gömlum
fjelaga sínum, sem orðinn var
Tító-sinni og flutt hann í greipar
Rússa í A-Þýskalandi. Reimann
var samt ekki handtekinn, þar
sem sumir álita hann í þinghelgi.
Líkaði iila dvölin
austan járntjalds
OSLÓ, 12. júlí — Nýlega var
nokkrum fulltrúum norska al-
þýðusambandsins boðið í heim-
sókn til. T.iekkóslóvakíu ásamt
verkalýðsfulltrúum í'rá öðrum
löndum. Fulltrúar þessir eru nú
komnir heim. Líkaði þeim illa, að
það var litið á þá sem njósnara.
Á ferðum um landið kom það
fyrir, ef lestin nam staðar, og full
trúarnir vildu fara út til að
teygja úr sjer og líta í kringum.
sig, að vopnaðir verðir skipuðu
þeim að halda sig inni í lestinni.
Fulltrúunum þóttu matvæli ákaf
lega dýr í Tjekkóslóvakíu og það
þótt allar vörur væru skammtað-
ar. — NTB.
Queille færisl undan
að mynda sijórn
PARÍS, 12. júlí. — Auriol Frakk
landsforseti átti í dag viðtal við
Henri Queille hinn fráfarandi for
sætisráðherra, og bað hann að
mynda stjórn, en Queille baðst
undan því, vegna heilsubrests.
— Reuter.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12