Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 157. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						ainiWaM!*
38. árgangur
157. tbl. — Laugardagur 14. júlí 1951
Prentsmiðja Mergunblaðsins.
Flóðin  í  Bandaríkjunum
Kansas-fljótið hefir flætt yfir bakka sína, svo að 50 þús. manns eru
¦vegalausir í Kansas-fylki. Þessi mynd er frá St. Louis, og var tekin,
er mikill vöxtur hljóp í Missouri fyrr í sumar. Flæddi vatn yfir
f.000 hektara ræktarlands, fjölcli manns varff að flýja. Tjónio var
metið á 2 milljónir dala.
Floðin í Bandarlkjunum:
Fimmtáu bú$. húsnæð-
IslcsnsÍE' á Kansas-fylki
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
NEW YORK, 13. júlí. — Gifurleg flóð eru nú í Kansas-fylki í Banda
ríkjunum, og hafa 12 manns þegar látið lífið, en margra er saknað
að auki. Nú þegar eru 50 þús. manns heimilislausir. Flóðin fara
enn í vöxt.
Harrimati
farinsi
TEHERAN, 13. júlí •— Averell
Harriman, ráðunauturi Trumans í
utanríkismálum lagði af stað loft-
lciðis til Teheran í dag þar sem
hann ræðir olíudeiluna. Breski
sendihcrrann í Teheran, Fransis
Sepherd, hefir nú etið ofan í sig
ummælin frá í gaer, er hann sagði
að koma Harrimans til Persíu
gerði hvorki til nje frá.
—Reuter-NTB.
Vill auka flugherinn
slórum
VASHINGTON, 13. júlí: — Öld-
ungadeildarþingmaðurinn Lodge
bar þá tillögu fram i f.iárveitinga
nefnd deildarinnar í dag, að
Bandnríkin ættu að koma sjer
upp flugher með 150 flugdeild-
um. Mundi slíkur her kosta um
74 milljarða dala að hans viti.
Lodge hjelt því fram, að Banda-
ríkjunum veitti ekki af að hafa
0 flugdeildir til stuðnings her
sínum, þeim er sendur verður til
Noiðurálfunnar og verður hluti
Atlantshafshersins.
10 ÞUS. VJELFLUGUR
RÚSSA
Þingmaðurinn taldi fullvíst, að
Rússar hefði nú á að skipa 10
þús. flugvjelum, sem þeir mundu
beita í árás á V-Evrópu. Veitti
ekki af að eiga 2 á móti hverri
rússneskri til að hægt væri að
kveða þann flugher niður, ef til
kæmi. — Reuter-NTB.
GEYSITJÓN                 ?
Feikimikið tjón hefir orðið á
uppskeru og eignum, svo að tal'-
ið er nema 85 millj. dala. I kvöld
var gefin skipun um, að fólkið
skuli flutt frá helstu iðnaðar-
hverfum Kansas-borgar,
F^ÖGURRA METRA VATN
Kansas-fljót hefir flætt yfir
bakka sína. Við ármót Kansas-
fljótsins og Missori braust áiti
úif úr farveginum í dag, og varð
fjöldi fólks að taka til fótanna
til • að forða iífinu.
í einu hjeraði fylkisins er vatn-
ið 4 mctra djúpt.
Sendiherrann í Persíu
segjraísjer
WASHINGTON,  13. júlí: — Sú
tilkynning var gefin út í Hvíta
húsinu  í  kvöld,  að  sendiherra
Bandaríkjanna í Teheran, Henry
Grady, hefði beðist lausnar frá
störfum. Mun Truman verða við
lausnarbeiðni hans. í júní í sum-
| ar hafði hann verið ár í Persíu
eins og hann var upphaflega ráð-
. inn til. Það er vegna oMudeilunn-
l ar, að dregist hefur að hann færi
fram á lausn. — Reuter-NTB.
Peische sækisf sljornar-
rnyndunin seinf
PARÍS, 13. júlí — Maiii-ico
Petsche reynir stjórnarmyndun í
Frakklandi. Hafa orðið mikiir
erfiðlcikar á vegi hans, svo að
vafa þykir nú bundið, að honum
muni takast að setja saman mið-
flokkastjórn. Stefnuskrá sú, er
hann setur fyrirhugaðri stjórn, er
í f> atriðum, en ekki er kuunugt
um efni hennar að öðru leyti. Þó
er. talið, að hann hyggi á breyt-
ingar á stjórnskipan landsins, og
viyi fá öldungadeildinni meiri
völd. —Iíeuter-NTB.
Vígbúnaðaréæiíun, sem
kostar 6r5 milljarða dala
WASHINGTON, 13. júlí: — Her-
málanefnd fulltrúadeildar Banda
rikjanna leggur til, að varið verði
yfir milljarð dölum til leynilegra
flugstöðva í Norðurálfu og lönd-
um, sem liggja að Rússlandi. Er
hjer um að ræða einn þátt alls-
herjaráætlunar, sem sennilega
kostar 6,5 milljarða dala.
— Reuter-NTB.
Viðrsður í Beigrad
BELGRAD, 13. júlí: — Utanríkis
ráðherra Júgó-Slafíu, Kardelj, og
sendiherrar Vesturveldanna í
Belgrad áttu með sjer fund í dag,
og var rætt um væntanlega að-
stoð við landið. Fundum þessum
heldur áfram. — Reuter-NTB.
Við borð liggur, að vopnahi jes-
viðræðurnar fari úf um búfur
Aðilar óska jþó báðir
að halda þeim álram
Hafa ekki talasi við síðan á miðfikudag
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB.
TÓKÍÓ, WASHINGTON, 13. júlí: — Bæði herstjórn kommúnista
og Ridgway, yfirhershöfðingi, hafa látið í ljós þá ósk sína, að
vopnahljesviðræðum verði haldið áfram eins fljótt og verða má.
Báðir aðilar halda hins vegar fast við skilyrði sín fyrir viðræðum.
Tilræði við
Rokossovski
VARSJÁ, 13. júlí — Varsjárút-
varpið minnist í dag á frjettina
um, að Rokossovski, marskálki
hafi verið sýnt banatilræði. Kall-
aði það hana haugalýgi. Marskálk-
urinn er Rússi, sem fengið hefir
í hendur stjórn pólska hersins, og
þykir mörjrum Fólverjanum
þannig nokkuð langt gengið. Kem-
ur mönnum því lítt á óvart, þótt
honum væri veitt tilræði.
—Reuter-NTB.
Gjöf NTB fil Reufers
LUNDÚNUM, 13. júlí: — í dag
færði Birger Knudsen, forstjóri
norsku frjettastofunnar (NTB),
Reuters-frjettastofunni      gjöf
vegna aldarafmælis hennar. Var
það fögur kristallskúla. — NTB.
Breyfing á friðar-
samningumviðíialíu
LUNDÚNUM, 13; júlí: — í dag
gekk sendiherra ítalíu í Lundún-
um á fund Morrisons, utanríkis-
ráðherra. ítrekaði hann þá kröfu,
að ítölsku friðarsamningarnir
yrðu endurskoðaðir. Morrison
kvað hafa tekið vel í málaleitan
sendiherrans. ítalir rökstyðja
kröfu sína svo, að þeim sje ekki
leyfilegt að hafa nægilega mik-
inn herafla til yarnar landinu,
ef á það væri ráðist.
— Reuter-NTB.
BlóðsúfheSSingsr
i
GUATEMALA, 13. júlí: — í
dag gengu herlög í gildi í Gua
temala. Undanfarin 3 dægur
hafa menn safnast saman og
farið í -hópgöngur í andmæla-
skyni við kommúnista. I gær-
kvöldi lenti hópgöngumönn-
unum saman við herlið fyrir
framan stjórnarráðið, og lágu
yí'ir 100 manns ilauðir eða
særðir eftir á vígvellinum. —
Skaut herlið á manfjöldann,
þar sem hann hafði safnast
saman til að krefjast, að for-
setinn lýsti yfir vanþókknun
sinni á kommúnistum. — NTB.
msnýnisSar í
lendnir
aia
r
I
Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter-NTB.
MOSKVU, 13. jiílí: — Pravda,
•sem er aðalblað rússneskra
kommúnista, skýrði frá því í
dag, að stjórn úkrainska
kommúnistaflokksins hafi við
urkennt, að starfsemi hans og
kenningum sje í ýmsu áfátt
eins og bent hafði verið á í
forystugrein í Pravda.
VfSAB TIL VEGAR
Kom fram yfirlýsing frá
stjórn kommúnistaflokksins í
Ukrainu. Segir þar, að gagn-
rýni Pravda hafi verið flokks-
starl'inu mikil stoð i Ukrainu
við að lciðrjetta margt það,
sem ranglega var skýrt og illa
með farið.
Hjer eftir mun kommúnista
fiokkur Úkrainu ala fólkið
upp í anda Lenins og Stalins.
VER'ÐLAUNA HVERN
ANNAN
Upphaflega var gagnrýni
Pravda beint að efni óperu
nokkurrar eftir formann höf-
undasambands Úkrainu. Segir,
að þeir í sambandinu verð-
launi hvern annan, og fylgi
engum meginreglum við samn
iug verka sinna.
Hlullaus sssUda
Kommínistar leggja til, að
engum frjettamönnum verði
veitt leyfi til að koma. til Kae-
song fyrr en síðar, en her-
stjórn S. Þ. vill, að 8 km spilda
verði gerff hlutlans kringum
Kaesong. Skulu sendinefndir
beggja aði'a og frjettamenn
frá þeim hafa fuiit ferðalrelsi
á þessu landi.
Færu út um
Stjórnin í Washington stendur
einhuga að stefnu R.idgways,
hershöfðingja, í þessum málum.
Stjórnfulltrúar og stjórnmála-
menn telja engan vafa á, að við-
ræðurnar fari út um þúi'ur með
öllu, ef kommúnista:.' hafna til-
lögum hershöfingjans um hlut-
laust belti.
Áróðursbran^
kommúnisið
Starfsmenn utanríkisráðuneyt-
isins segja, að tími sje til kom-
inn að stöðva áróðursdrit komm-
únista," sem vilja láta skína í, að
það sjeu S. Þ., sem'ieiti friðar
með þeim skilr-iálum, sem komm-
únistar setji, í bæ, sem er á valdi
þeirra og her þeirra gætir.
Moskvuútvarpið ræðir þessi
mál í dag og skéllir allri skuld-
inni á samninganef nd S. Þ.
„Danskir Msfundamálar-
ar cfunda ísienska
sfar fsljraröur sína"
KAUPM.HÖFN, 13. júií: —
Danskur frísíundamálari skrifar
í dag mjög Vi'osamiega grein í
Politiken, undir fyrirsögninni:
Danskir frístundamálarar öfunda
þá íslensku.
í greininni segir mcðal annars:
,,Þrír íslendingar, Jón Jónasson,
Páll Pálsson og Sæmundur Sig-
urðssin, tóku hjer þátt í sýningu
fristundamálria. Sýndu þeir góð-
ar myndir og skýrftu frá hinum
ákjósanlegu starfsskilyrðum á ís-
landi, þar á meðal frá hinum
ágæta stuðniuri, sem ríki og
bæjarfjelög sýna amstormálur-
um þar. Danh' lögðu við eyrun,
því að slikt sem þetta höfum vi5
aldrei áður heyrt. Við getum
margt lært af Liendir.gum".
— Páll.
Barisf víða i Kéreu
MOSKVU, 13. júlí — 1 tilkynn-
ingu frá kommúnistaherjunum í
Kóreu segir í dag, að norðan-
herinn eigi nú í baidögum á öllum
vígstöðvum. Sögðust kommúnistar
hafa skotið niður 3 vjeiflugur fyr-
ir herjum S. Þ. —Reuter-NTB.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12