Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 160. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						twMta
38. árgangur
160. tbl. — Miðvikudagur 18. júlí 1951.
r*rentsmi3ja  Morgunblaðsins.
i>ar er ræíi um vopnahlje
Ofbeldismaður
dæmdur
GELLIVARE, 17. júlí. — í dag .
kvað  hjeraðsdómarirm  í  Gelli-'
vare upp dóm í máli -norska of- '
beldismannsins,  sem  skaut  2
norska  flugmenn,  er  hans  leit-
uðu í fjalllendi Noregs og Sví-
þjóðar  í  vetur.  Maðurinn,  sem
heitir  Thorbjörn  Hanssn,  var
sekur fundinn. Ekki var tiltekin
nein refsing, en hann var dæmd-
ur til að dveljast í geðveikra-
hæli.
Aftur a móti var honirm gert
að greiða málskostnað og bætur
fyrir hús, er hann brenndi í fjöJl-
unum, 55000 sænskar kiónur alls.'
— NTB.
Banclsríkin  bjóða  Pers-
um efnahagslega  hjálp
Hún á ekki að vera háð lausn oiíucieilynnar
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
TEHERAN, 17. júlí. — Averell Harriman, ráðunautur Trumans
forseta í utanríkismálum, ræddi við Mossadeq forsætisráðherra,
um olíudeiluna í dag. Á eftir sat hann fund með frjettamönnum.
Taldi hann Persa eiga óhægt um að breyta lögunum um þjóðnýt-
ingu. í viðtöi-um sínum við stjórnmálamenn kvaðst hann haía
reynt að leiða þeim fyrir sjónir, að þeir yrðu að blanda ákafa
sinn rólegri íhugun.
] Mynd þessi var send símle^s frá Kóreu til Evrónu og sýnir
t.ún hús það í borginni Kaesong, þar sem vopnahljesumleitanir
iara nú fram milli herstjórnar S. Þ. og kommúnista. Fulltrúar
S. Þ. aka að húsdyrum i jeppabifreiðum sínum og hafa uppi
lwítt flagfr.
Þm em þó á byrjunarsfigi enn s@m komið er
Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuter—NTB
SEOUL, 17. júlí. — í bækistöðvum S. Þ. í Seoul eru menn al-
mennt þeirrar skoðunar, að vopnahljesviðræðurnar í Kaesong gangi
f.ð óskum, þótt þær sjeu að vísu á byrjunarstigi enn þá. Vona
menn, að skriður komist á málin, er gengið hefir verið frá dag-
skránni. Engu þora menn að svo stöddu að spá um, hversu lengi
muni taka að na samkomulagi um vopnahljeð.
SERETSE KHAMA
SÝKN UU
LUNDUNUM, 17. júlí: — Seretse
Khaina heitir höfðingi. Bedjúana-
lanch, sá er Bretar halda i útlegð. 1
dag gaf hann út tilkynningu vegna
óeirða þeirra, er verið haf.a í heima-
landi hans fyrirfarandi. — Kvaðst
hann ekkert hafa verið við óeirðirn-
ar riðinn. Hitt væri annað mál, að
hjá þeim hefði verið hægt nð komast
ef honum hefði verið leyft að serjast
að ríkjum eins og lög standa til i
stað þess að vera meinað að hverfa
heim.
Nokkrir fylgismenn Seretse
Khama, sem átti að láta lausa úr
haldi í kvöld, neituðu að fara úr
fangelsinu nema aðrir stuðningsmenn
hans yrðu látnir lausir jafnframt.
iilmælKir:
S.Þ. svaraifi
NÝTT MÁL                  ?
Ridgway hershöfðingi tilkymrti
eftir fundinn í dag, að nokkuð
hefði áunnist á honum. Annars
hefir ekkert af honum frjetst
uttn það, að nýtt atriði var tek-
io til umræðu, en ókunnugt er,
hvert það var.
ENGIR  ÁREKSTRAR
Ritari Ridgways segir, að ekki
1 afi komið til neinná árekstra á
fundunum að undanförnu. Kín-
verjana kvað hann ákaflega v>n-
gjarnlega.
AÐALLEGA TVENNSKONAR
Kunnugir telja, að rædd sjeu
cinkum tvö mál á fundunumr
Takmörk væntanlegs hlutlauss
svæðis milli hernámshluta komm
únista og S. Þ. og brotthv^rf
aJlra erlendra herja.
Ný heiflaéskaeyðublöð
Norðurlanda
OSLO, 17. júli: — Á norrænu sima-
málaráðstefnunni i Reykjavík var
samþykkt, að fyrir árslok skyldu til
reynslu tekin i notkun sjerstök heilla
óskacyðublöð milli Norðiírlandanna
fimm. Verða þau skreytt fánum land
anna. — NTB.
Fá Bandaríkin spænskar
flofasföSvar!
MADRID, 17. júlí. — Þessa
dagana er yfirmaður banda-
ríska flotans, Sherman að-
míráll, staddur í Madrid. Hef-
ur hann bæði átt viðræður
við Frankó og eins foringja
spænska sjóhersins o. fl.
Engar tilkynningar hafa
verið gefnar um heimsókn
þessa. Aftur á móti telja menn
ekki ósennilegt, að Sherman
leiti fyrir sjer um samninga,
þar sem bandarískum her-
skipum sje heimilað að nota
spænskar flotastöðvar.
— Reuter-NTB.
Flóðin í Bandaríkj-
unum sjatna
NEW YORK, 17. júli: — Enn sjatna
flóðin í Kansasborg. 1 . dag flaug
Truman forseti ásamt konu sinni og
dóttur yfir flóðasvæðið til að sjá
spjöliin með tigin augum.
* KAUPMANNAHÖFN, 17.
júlí. Áreiðanlegar íregnir
herma, að Danir muni ^njög
bráðlega svara málaleitun S.
Þ. um að senda herlið tfl Kór-
eu. Ríkisstjórnin hefir ulkynt,
að hún sje dlmælunum hlynt,
en hún verður að leggja málið
fyrir utanríkisnefnd Ríkisdags-
ins áður en það verður endan-
lega útkljáð. Kemur málið íyr-
ir nefndina í aæstu viku.
-fc  Kraft,     utamikisráðherra,
segir í blaðaviðtali í dag, að
svar verði gefið eins fljótt og
framast er kostur á.
-£ Norðmenn hafa þegar gefið
iákvætt svar. Fá þeir S. Þ.
ráðstöfunarrjett yfir einum
norskum herflokki. Aftur á
móti er ekki ætlunin, að flokk-
ur sá fari til Kóreu fyrst um
sinn. —NTB
-*M ARK AÐ URINN
í HÆTTU
Þá reyndi hann að leiða for-
vígismönnum Persa fyrir sjónir,
að þeir kynnu að missa markaði
fyrir olíuna, e£ vinnslan stöðvað-
ift nú. Gæti svo farið, að þeim
veittist torve't að finna nýja
markaði seinna.
Sigldi ivisvar á bát um
verf Afianfshaf
PLAYMOUTH, 17. júlí: — I dag
kom Edward Allcard til Playmouth
á 11 m. löngum seglbát sinum. Hefir
hann siglt honum tvisvar um þvert
Atlantshafið. Allcard kagði af stað
frá Casablanca 7. júní. — Reuter.
Samþykk sleSnu S,
SAMEINUÖU ÞJÓÐUNUM, 17.
júlí: — Nú hafa 40 ríkí, bæði í
bandalagi S. Þ. og utan þcss, lýst
stuðningi sínuni við ályktun S.Þ.
að selja ekki hernaSarvarning til
Kína nje Koreu, þar sem þessi
ríki standa aS árásinni í S.-Koreu.
Auk þess hafa 5 riki nú til athug-
unar aS hætta söhi hernaSarvarn-
ings til rikjaiina tveggja.
Frambjóðandi í Porfugal
BANDARIKIN BJODA
EF NAHAGS AÐSTOÐ
Harrimar; hefir gefið Trn-
man skýrslu unt viðræðurnar.
Eru Bandarikin fús til aff
hjálpa Persum efnahagslega í
samræmi við áætlunina um
aðstoð við þær þjóðir, sem
skammt eru á veg komnar.
Sagði ráðimauturinn, að sú
hjálp yrði ekki látin undir
því komin, hvort sættir tæk-
ist í olíudeilunni eða ekki.
ÝFINGAR í ÞJNGINU
í persneska þinginu urðu heit-
&r umræður í dag, er fjallað var
um óeirðirrar um helgina. Var
innanrikisráðherrann sakaður um
i>ð vilja steypa stjórn Mossadeqs.
Varð að fresta þingfundi og setja
hann seinna fyrir luktum dyr-
um.
Kommúnistar segja, að 47
manns hafi verið drepnir í óeirð-
unum. Stjórnin tilkynnir, að þeir
hafi ekki verið nema fjórir.
Sáftasemjarinn í Karaki
KARAKI, 17. júlí. — í dag kom
Frank Graham, sáttasemjari i
Kasmírdeilunni tii Karaki, höfuð-
borgar Pakistans. Ræðir hann þar
við embættismenn.
Sfærsfa sfáliðjuver
Horfiuréffu
LUNDÚNUM, 17. júli: —
Slærsta stáliöjuver Nor&wálfu
intr vigt í dag. Þyifi dr i S.-Wa-
lcs, og hcfir i'eyiS reisl urutnn-
farin 4 ár. KostaSi það hátt á
3 millfarb' króna. Vtf> stál-
ibjuvejriS eiga aS vinrta 8000
manns.  — Reuter—NTB.
! reffán bandarískir
[iommúnisfar feknir
NEW YORK, Í7. júli: — Gefin hafa
verið fyrirma'Ii um að taka 13 banda
i'iska kommúnistaforsprakka höndum.
Eru þeir sakaðir um að hafa unnið
að þvi að steypa núverandi rikisstjórn
af stóli. Handtökuskipunin var gefin
út, þar sem þeir hafa nú þrisvar í
röð reynt að setja tryggingu, sem
rjetturinn hefir ekki talið fullna-gj-
andi. — Reuter—NTB
Jerfíngrháskóii íær slyrk
ir
»i
BERLÍN, 17. júli: — Háskóli V-
Berlínar hefir fengið 1.3 milljónir
dala úr Ford-sjciðnuni. Á að verja
f járupphæðinni til að koma upp bóka
safni við háskólann svo og nýjum
áheyrendasal. — Reuter—NTB
í gær vaiBn Baudoulii I.
eið að stjórnarskrániil
Mikil! mannfjöidi hylli nýja bmmginn.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
BRÚSSEL, 17. júlí. — í dag vann Baudouin I., Belgíukonungur,
eið að stjórnarskránni í sameinuðu þingi. Á leið til þinghússins
fagnaði mannfjöldinn honum feikilega. Kastaði hann blómum
í veg fyrir konungsvagninn og hrópaði: „Lifi Baudouin."
DR. RUY LUIS GOMES, sem
verið hefur prófessor í stævð-
fræði við háskólann í Oporto,
ætlar að bjóða sig fram í forseta-
kosningum í Portugal. Hann er
hatrammur andstæðingur Salaz-
ars, núverandi forsætisráðherra. '
Fulltrúar allra flokka, nema*
kommúnista, voru viðstaddir,
er konungurinn sór þess eið
að stjórna landinu eins vel og
hann gæti.
i
HI.EYPT AF 303 SKOTUM
Árlá morguns var hleypt af
303 skotum til merkis um, að
r.ýr konungur væri kominn til
ríkis.
Á leið frá konungshöllinni til
þinghússins stóðu 8000 hermenn
vörð til aðstoðar lögreglunni, til
að hemja mannfjöldann.
Fyrsta embættisverk konungs
var að leggja blómsveig á leiði
ókunna hermannsins.
jsngið frá þýskum
ríkisskuldum
LUNDU^UM, 17. iúli: — Ráðstefnu
Vestuiveldanna þrigg;.a um erlend-
ar rikisskuldir Þýskalands er lokið
með fullu samkomulagi. Verður nú
kvatt til ráðstefnu þeirra 25 rikja,
sem hagsmuna eiga að gæta, til að
endanlega verði gengið frá þeSsum
skuklaskilum. Upphæð sú, sem hier
er um að ræða, er talin vera milli
16 og 32 milljarða ísl. króna. Fulltrii
ar rikjanna 25 koma að líkindum
1 saman í scptember. — Reutcr—NTB.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12