Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 162. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						162. tbl. — Föstudagur 20. júlí 1951
Prentsmiðja M*rgunblaðsins.
ndarixjafina g
brevsf
Sheiman ræcir viö Eisenhower í París
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
PARÍS OG WASHTNGTON, 19. júlí. — Truman forseti átti í dag
íund mcð blaðamönnum. Á fundi þessum var forsetinn spurður
ýrríissa spurninga um viðræður þær, sem staðið hafa milli Spán-
Verja og Bandaríkjamanna. Ljet forsetinn m. a. svo um mælt, að
f.tefna Bandaríkjanna gagnvart Spánverjum væn nú ' nokkuð
breytt írá því sem áður.var. — Á sama tíma gekk Sherman flota-
íoringi á fund Eisenhowers í París og lagði fyrir hann niðurstöð-
ur þriggja funda, sem hannhefur átt við Franco einvald á Soáni
Neitaði Sherman að gefa upplýsingar um niðurstöður viðiæðna
£inna við Franco.
Knesongfrmdurimi í dag ræður
úrslitum um framhald viciæöna
Árangurslaus fiundur
um dagskrána á gær
Bardagar blossa upp é víysíöSvunam
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTF
TOKYO, 19. júlí. — Sendinefndirnar tvær á vopnahljesfundinum
i Kaesong ræddu í dag um dagskráratriði það, sem enn stendur á.
Ekkert samkomulag náðist, en fundur er ákveðinn á morgun og
cð sögn bandaríska talsmannsins, mun hann ráða úrslitum um
hvort sendinefndirnar koma sjer saman um dagskrá vopnahljes-
fundar eða hvort fundinum verður slitið.
í Washingfon
Truman forseti kvaðst ekki gcta
fekýrt breytingar þær á stefnu'
Bandaríkjanna gagnvart SpániJ
sem orðið hefðu, og kvað viðræður
Shermans og Francos aðeins til
að kanna hvað Spánn vildi leggja
áf mörkum til varna Vestur-Ev-
rópu, en viðræðumar hefðu verið
haf nar að tilmælum landvarnaráðu
neytis Bandaríkjanna.
I París
Sherman mun aðeins hafa stutta
viðdvöl í París, en flýg-ur þaðan
til London og ræðir við Fraser,
flotaforingja, á morgun. Sherman
og Eisenhower ræddust við etrax
eftir komu hins fyrnefnda til
Parísar.
Tekiir við hersljórn
TOKYO, 10. júli. — John O'
Daníel, fyrrum hernaðarlegur
sendimaður Bandaríkjastjórnar í
Moskvu, hefur nýlega tekið við yf-
irst.jórn 1. hers Bandaríkjanna í
Kóreu.
P. SHERMAN, yfirmaður banda-
riiska flotans í Miðjarðarhafi. —
Svíar unnu
TIALMSTAD,  19.  júlí:
Svíþjóð
Hann hefur að undariförnu rætt bar sigur úr býtum í skákkeppninni.
við Franco um framlag Spánar við Norcg, 12|/2 móti FJ4. Keppnin
til varna V-Evrópu. Hann er nú í  dag  fór  þannig  að  Svíar hlutu
á leið til London.              i 7 vinninga móti 3. — NTB
Erffitff slökkvislarf í Kansas Ciffy.
Horfurnar
Stjórnmálamenn í Bandaríkjun-
um eru almennt þeirrar skoðunar
að Bandaríkin muni gera samning
um varnarstöðvar við Spánverja,
þrátt fyrir mótmæli Breta og
Frakka. Hafa áhrifamenn úr báð-
um flokkum Bandaríkjaþings lýst
sig ánægða með dvöl Shermans í
Madrid. Þó telja þeir ekki ráðlegt
að Spánn verði tekinn í samtök
Atlantshaf srík j anna.
Franco skiptir um
ríkissfjórn
MADRID, 19. júlí: — Franco
cinvaldur á Spáni, útncfndi í
dag nýja ríkisstjórn i ríki
sínu. Er talið að þetta sje gert
til þess að auðvelda viðræð-
urnar viS Bandaríkjamenn.
Er talið að þessi stjórn njóti
betri stuonings flokkunna. I
henni eru fulltrúar 4 flokka
auk 9 ráðherra utan ráðlierra
deildar.
Eftir þessi stjórnarskipti
hafa blöðin fengiS meira frelsi
og í ráði er að þingið fái
meiri völd og ýmsum höml-
nm verði Ijett af utanríkis-
þjónustu.  —  INTB—Reutcr.
Þrumuveður
NLW YORK, 19. júlí. — Gífurlegt
regn gerði á Rhode Island í dag
og nam úrkoman á rúmum 30
mínútum 4 cm. Strætin breytt-
ust í „beljandi ár". Konur tóku
skóna af fótum sjer og óðu yfir
göturnar. Vatn fyllti húsakjall-
ara, og hyirfilvindur gekk yíir
Philadelphiu og mældist vind-
hraðinn 56 km á klukkustund.
Flóðin í Kansas gerðu hálfa milljón manna húsnæðislausa á einu vetfangi og munu hafa valdið
750 milljón dollara tjóni. Mest tjón hefur orðið af eldunum, sem komu upp við það að bensíngeym-
ar biluðu undan þunga vatnsins og breiddist eldurinn óðfluga út um alla borgina. Myndin sýnir,
hvað slökkvistarfið var erfitt. Þarna sjest brenna vöruskemma, sem oMutunnur voru geymdar í, en
slökkviliðsmennirnir standa í mittisdjúpu vatni, sem oliutunnurnar fljótas í.
Votasilóðin ógna nú St. Lonis
St. LOUIS, 19. júlí: — Hin gíf
urlegu vatnsflóð, scm þegar
hafa valdið tjóni er nemur 730
milljónuni dollara í Kansas
City, ógna nú St. Louis, þar
sem stórfljótin Missouri og
Missisippi mætast.
.'' '
350 MANNS    '***»"  -**
HÚSNÆÐISLAUSIR
Vatnsflóðin, scm hcrjað hafa
á Kansas borgirnar tvær á mörk
um rfkjanna Kansas og Miss-
ouri, ná nú yfir miðliik Mi»s-
ourifylkis og yfir 20 hús í höf
uðborg ríkisins, Jefferson City
eru uuilir vatni og 350 manns
hafa orSið aS flýja heimili sín.
Búist er við aS flóðin muni
ná til St. LouisHm hetgina. Sór
fræSipgar álíta aS vatnsborðiS í
Missisippi muni stíga allt aS
því um 12 metra, en slik flóð
liafa ekki komiS í fljótiS síðan
1944. AriS 1947 urðu þó gíf-
urleg flóð á þessum slóðuni sem
ollu 7 milljónuin dollara tjóni.
Slökkvilið, lögregla og önnur
opinbcr þjónustulið hafa tckið
upp baráttu gegn flóðununi. —
Nú  þegar  hefir  vatnsclguriun
lagt tindir sig ýms iðnaðarsvæði
og 23 hafa látiS lífið.
í Missouri og Kansas réna
nú flóðin smám saman, en yfir-
völdin í Kansas City óttast þó
cnnþá frekari eldsvoða.
GÍFURLEGT TJÓN
í Washinglon hefir verið lát-
ið uppi aS flóðin hafi greitt
framleiSslunni slíkt rothögg,
scni aðeins geti jafnast við eyði-
leggingu eftir atomsprengju og
tjón á mannvirkjum er áa-ilað
nú þcgar yfir 750 milljónir
dollara. — NTB—Reuter.
•enn deilt um
sama atrjðiö
Sagði talsmaðurinn, að síðustu
daga hefði aðeins verið þráttað
um eitt dagskráratriði, en það
er krafa sendinefndar Norðan-
hersins uin brottflutning alls
herliðs frá Kóreu. Náist sam-
komulag um þetta atriði liggur
dagskráin fyrir í aðalatriðum og
vopnahliesviðræðurnar geta þá
hafist.
Fundur sendinefndanna í dag
stóð í tvær stundir. Stuttu síðar
hjelt Turnei- Joy, f lotaforingi,
formaður ser,dinefndar S. Þ. til
fundar við Ridgway hershöfð-
ingja, sem í dag kom úr tveggja
daga heimsókn til bækistöðva
sinna i Tokyo. Ræddu þeir um
vlðræðurnar í Kaesong,
EKKI HERNADARLEGS
EÐLIS
í frjettatilkynningu af fund-
inum í dag segir, að Joy hafi lýst
því yfir að hann vildi aðeins taka
til umræðu mál hernaðarlegs
eðlis á Kaesongfundinum, en
sendinefnd S Þ. álítur brott-
flutning alls erlends herafla frá
Kóreu stjórnmálalegs eðlis en
ekki innan verkahrings vopna-
hljesfundarir.s að ræða um það
atriði.
.SAMKOMU1.AG
IEKKI ÚTILOKAÐ
Talsmaðurrnn kvað og aff enn
væri bó ekki með öllu loku
f yrir það skotið að samkomulag
næðist. Hann kvað sendinefnd
S. Þ. geta fallist á að sam-
þykkja þau tvö atriði sem þeg-
ar hefur náðst samkomulag
um, sem fullnaðar dagskrártil-
lögu. f Washington er talið að
atriði þessi fjalli um fanga-
skipti og um breidd hlutlausa
svæðisins við 38. breiddarbaug.
Kvað talsmaðurinn að föstu-
dagurinn yði stór dagur.
Pekingútvavpið gat þess að við
ræðurnar í Kaesong hjeldu áfram
en gat ekkert um ósamlyndi.
BARDAGAR HARDNA
Jafnframt þessu hafa bardag-
arnir blossað upp á ný. Norðan-
herinn sendi mikið' lið til árása á
hersveitir S. Þ. á austurströnd-
inni, þar sem þær hafa sótt lengst
fram. Þá hóf Norðanherinn á-
hlaup norðvestan Kaesong og
.áttundi herinn tilkynnir vaxandi
mótspyrnu sunnan vopnahljes-
svæðisins.
Orson Welles til BBC
LONDON — Orson Welles mun
síðar í mánuðmum flytja nokkra
þætti í BBC. Segir hann þar
frekari æfintýri Harry Lime,
persónunnar, sem Welles ljek í
kvikmyndinni „Þriðji maður-
inn."                         ?
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12