Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						38  aricnMacu
271. tbl. — Þriðjudagur 31. júlí 1951
•*i"»atsmiðj«  •»* -¦*.uublaðsins.
Amaríski herínn þarfnasf 7 Kekmdt ¥ani. Öra mel 23 sfipum
r B K _         n          S     B B                     E      O                                                                                                                                      **'
a
I á h e r s 9 a n  E ö g, Ö
ekin vo-p-nakaup
Fleiri afomfilraynir
é næsiunni
Franska. íslcinska or-a
IVIoffðierlandainetið bætt
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB  j
V7ASHINGTON, 30. júlí. — Hermálaráðherra Bandaríkjanna Frank|
Pace heíur tilkynnt þjóðþinginu, að herinn þarfnist 7 milljarða]
dollara aukaframlags, ofan á þær 20 milljarða dollara, sem honumj
ei ætlaðar á fjárhagsáæt'uninni 1951—1952, ef Kóreustyrjöldinj
haldi áíram, jafnvel þó bardagarnir hætti. Ef Bandaríkin neyðist'
til að grípa inn í aðrar vopnadeilur á árinu, verði herinn hinsvegar
a<v fara fram á meiri fjárframlög.
ALLT KAPP LAGT           ¦------------------
Á VOPNAKAUP
Bæði Pace og yfirmaður hers-
ins; Lawton Collins, hafa tilkynnt
þinginu að þeir hafi að ylirlögðu
ráði tekið á sig þá áhættu, sem
því er samfara að meiri áhersla
sje lögð á vopnakaup og herút-
búnað, heldur en að fjölga her-
mönnunum.
hefir ákveðið að íramkvæmd
ar skuli fleiri tilraunir mc^
atómsprengiur, að því er
Gordon Dean, íormaður
nefndarinnar sa»ði í dag. —
Dean vildi þó ekki láta uppi
hvar og hvenær þessar til
PATTON SKRIEíDREKAR
BESTIP,
45% af því fje, sem ætlað var
til hersins á þessu ári, hafi farið
til hergagnakaupa. Þar af hafi
4,2 milljardar dollara farið til
kaupa á skriðdrekum og öðrum
hervjelum. Eru það aðallega
skriðdrekar af miðstærð, svo-
neindir Patton-skriðdrekar, en
þeir hafa reynst sjerstaklega vel
í bardögunum í Kóreu.
ÖNNUR VOPN
Jafnframt hefur nú komið fram
ný tegund ljettari skriðdreka,
sem reynst hafa mjög vel bæði
til sóknar og varnar. Herinn
hefur og fengið nýja gerð loft-
varnabyssu auk ýmissa annara
tækja, sem taka fyrri vopnum
frám.
KARTSKOGA — Bofors verk-
sm'iðjurnar sænsku hafa hafið
framleiðslu fjettrar sjálfvirkrar
loftvarnabyssu 120 mm. Getur
hún se^t 70 skot á mínútu 42 600
i'et' lóðrjett eða 60.750 fet lárjett.
Rjellarhöld
LONDON 30. júlí — Opinberar
pólskar frjettir herma að fiórir
hershöfðingjar og 5 aðrir Jiðs-
foringjar hafi verið kallaðir fyrir
I'rðasta ksppsii, %m hjer hefur ^stIB hál
VvASHINGTON, 30. ?úlí. •—                     rr          '
Vómnefnd   Bandaríkjanna TUGÞRAUTAREINVÍGI Arnar Clausen og Ignace Heinrich lauk
á íþróttavellinum í gærkveldi kl. rúmlega 11 með sigri Frakkans.
Hlaut hann 7476 stig, sem er nýtt franskt met.  Clausen var aðeins
?.?. stigum lægri, eða með 7453 stig, sem ekki er aðeins nýtt fs-
l^ndsmet, heidur einnig Norðurlandamet. — Þetta er í sjötta sinn.
sem báðir þessir kappar keppa í tugþraut og sjötta sinn, sem þeir
bæta met landa sinna. — Þetta var tvímælalaust mesta íþrótta-
raunir verða gerðar, og vildi  einvígi ,sem háð hefir verið hjer á landi.
ekki  svara  spurningii  þess                             _
efnis  hvort  Alute-eyjarnar
yrðu fyrir valinu. Ðean kvað  B  *    t    j   i i
hinsvegar allar fyrri tilraun-  iflö^f IWf drilkECElðf
ir hafa heppnast vel og að
hefðu  KAUPMANNAHÖFN. — Síðastl.
^au^prda"  drukknaði  bað^estur
ei"^  á  BePavue  ströndi^ni við
Kaupmannahöfn. — Er  þetta  í
f^-rsta skipti síðan strandhóteTið
var reist  að  dauðaslys verður
þar. Maðurinn, sem þar drukkn-
allar   sprengjurnar
sprungið.
Reutr-NTB.
ánverlar méfmæla
MADRID 30. júlí. — Soánverjar
hafa  sent  mótmælaorðsendingu  aði nú var 32 ára gamall og ó
til  Breta  og  Frakka  vegna  ,,ó-  Fiftur. Gerðu gæslumennirnir á
vinveittrar  andstöðu"  gagnvart  ströridinni   lífgunartilraunir   á
rjett ákærðir fyrir landráð, þar  hernaðarlegum viðræðum Spán-  honum í 3 klukkustundir sam-
ú meðal njósnir fyrir Bandaríkin.  ai og Bandaríkjanna..           fieytt, en þær báru ekki árangur.
í Kaesong er deilt um rnarkalínuna
TOKIO 30. júlí. — Eina at-
riðið sem vopnahljessendi-
nefndirnar tvær í Kaesong
urðu ásáttar um á f undi sínum
í dag var að bardagar skyldu
halda áfram á meðan á við-
ræðunum stæði. Að öðru leyti
hjeldu báðar fast við fyrri yf-
irlýsingar sínar varðandi það
atriði dagskrárinnar. hvar
markalína hins hlutlausa svæ'ð
is milli herjanna skuli dregin.
HVI'ÍA EKKI FRA
FYRRI YFIRLÝSINGUM
Mánudagsfundurinn stóð í
þrjár stundir, sem er lengsti
fundartími nefndanna til
þessa. Þrátt fyrir það hafði
þeim ekkert miðað til sætta
er fundinum var slitið. Sendi-
nefnd S. Þ. vildi ekki hvika
frá þeirri yfirlýsingu sinni um
að markalínan yrði dregin sem
næst núliggjandi vígstöðu, og
sendinefnd     Norðanhersins
hjelt fast við þá ályktun sína
að 38. breiddarbaugurinn væri
eina rjetta lausnin á þessu at-
riði.
Talsmaður sendinefndar S.
Þ. sagði eftir mánudagsfund-
inn að Joy flotaforingi hefði
beðið sendinefnd Norðan-
manna að koma með sínar at-
hugasemdir við gru^dvallar-
atriði þau serh tillaga S. Þ. um
markalínuna er byggð á. Joy
mun á fundinum ha|a skýrt
ýtarlega frá áliti sendinefnd-
ar S. Þ. varðandi þetta atriði
og gert nákvæman samanburð
á áliti sendinefndanna tveggja.
BÚIST VIB
SAMKOMULAGI
Næsti fundur er ákveðinn
fyrri hluta þriðjudags. Spm-
kvæmt dagskránni munu önn-
ur atriði vopnahljesviðræðn-
anna bíða uns þetta atriði er
leyst. Er búist við að það
kunni að dragast nokkuð, en
almennt eru menn á þeirri
skoðun að þessum fundi takist
að semja um vopnahlje í Kór-
eustyrjöldinni.
Frá vígstöðvunum hafa bor-
ist frjettir um allmiklar skær-
ur en um verulegar breyting-
ar á vígstöðunni er ekki að
ræða. — NTB-Reuter.
FYRRI DAGUR
Á FJÖRRA búsund manns komu
á Iþróttavellinum á sunnudag, til
að horfa á fyrri hluta tugþrautar-
einvígis Heinrich og Arnar Clau-
sen. Þriðji þátttakandinn var himi
ungi, en bráðefnilegi Tómas Lár-
usson frá Brúarlandi og á hann
sjerstakan heiður skilið fyrir það
eitt, að fara í þrautina með görp-
unum tveimur.
Eftirvæntingin ''Yieðal fólksins
leyndi sjer ekki. Það var blaðað í
stigatöflum og ýmsir möguleikar
ræddir. Og þá birtust meistararnir
tveir ásamt u+,:<.nbæiarmanninum
efnilega. Erlendur Ó. Pjetursson
gekk fram á völlinn og bauð Hein-
rich velkominn hingað til lands.
og bar honum þakklæti fyrir að
leggja þennan krók á leið sína. —
Magnús Jónsson sneri orðum hans
á frönsku. Evrónuraeistarinn þakk
aði og kvaðst vona að sá, er sterk-
ari reyndist brari sigur úr býtum
í þessu einvígi. Lítil stúlka færði
honum blómvönd og hlaut koss
fyrir.
HEINRICII KEMUR
Á ÓVART
Að þessu loknu hófst hið mikla
einvígi. Hlaupararnir höfðu graf-
ið sjer startholur fyrir 100 m.
hlaupið og skotið reið af. örn
tók þegar forystuna, cn Frakkinn
fylgdi honum fast eftir. En þarna
var örn honum yfirsterkari og
kom um 2 metrum á undan í mark,
— 10.8 sek. — 11,0 sek. — 11,9
sek. Besti tími Arnar í tigþraut
Framh. á bls. 6.
FyrsSa norræna kvenisamótið sem haldið er á íslandi
Þátttakendur í Norræna kvennamótinu söfnuðust saman á Lögbergi á Þingvöllum á sunnudaginn var og sagði Kristján Eldjárn þjóðminjavörður þeim sögu staðarins.
Á 2. bls. birtast stuttir samtalsþættir við nokkra þátttakendur í mótinu.  (— Ljósm. Ragnar Vignir).                                                        \
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12