Morgunblaðið - 15.08.1951, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.08.1951, Blaðsíða 6
M tt H *. Ii /V B L Atí I *> Ivíiðvikudagur 15. ágúst 1951 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjrvík. Framkv.stj.: Sigfús Jónss >n. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórja, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands. í lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók. Afkoma almennings — útsvör og skattar ÞAÐ ER FÁUM kunnara en Reyk og nú vakir fyrir bæjarstjórnar- víkingum, hversu háar opinberar íhaldinu í Reykjavík". Sem sje: álögur eru orðnar hjer á landi. Takmarka enn tekjumöguleika Þegar vantað hefur fje í ríkis-: bæjarfjelaganna! kassann hafa ekki síst minnihluta Svona hollráð koma sjer síst flokkarnir í bæjarstjórninni —#vel fyrir Reykvikinga en þau Framsókn, Aiþýðuflokkur og mundu síðar geta komið sjer vel kommúnistar, verið fundvísir á fyrir sjerfræðinga Alþýðuflokks- skatta og skyldur, sem fyrst og ins í skattakúgun, svo sem Har- fremst hafa bitnað á Reykvík- ald Guðmundsson, Finn og Hanni ingum. Þá hefur oft verið látið bal, ef það óvænta skeði að pínu- ónotað gullvægt tækifæri fyrir litli flokkurinn ætti enn eftir að skattgreiðendaf j elag! Hitt mun vera rjett, að út- svörin í Reykjavík, þ. e. a. s. skattur borgaranna til bæjar- fjelagsins, sje og hafi að jafn- aði verið lægri í Reykjavík en öðrum bæjarfjelögum lands- ins. Væri mjög æskilegt að ná- kvæmar samanburðarskýrslur lægju fyrir í þessu efni, sem almenningur gæti til hlýtar glöggvað sig á. Blöð og fulltrúar þeirra flokka, sem óhlífnastir hafa verið að leggja þungar álögur á Reykvík- inga, leika nú það hlutverk þess r dagana að hefja kveinstafi fyrir Reykvíkinga vegna framhalds- niðurjöfnunar útsvara, sem meiri hluti bæjarstjórnar hefur talio, að ekki væri hægt að komast hjá. Því er haldið fram af mikilli viðkvæmni í Þjóðviljanum að verið sje „að eyðileggja afkomu og lífsmöguleika alþýðustjettar- innar“ og að aukaniðurjöfnunin „færi hina fjölmennu alþýðu- i stjett Reykjavíkur nær algjöru fjárhagslegu strandi." Það er þó staðreynd að á nær 14 gjaldendanna verðu.r komast í einhverskonar valda- aðstöðu. Eftir þessar „merku“ upp- lýsingar og uppástungur segir Alþýðublaðið, að veita eigi „bæjarstjórnaríhaldinu lausn í náð“. Hverjum hafa Reykvík- ingar svo sannarlega veitt lausn í náð frá bæjarstjórnar- störíum? Alþýðuflokkurinn hefur tvö kjörtímabil átt 5 bæjaríulltrúa. Síðan hefur þeim stöðugt fækkað — og eru nú alls 2! Alþýðuflokkurinn átti eitt sinn, 1926, 39,7% at- kvæða við bæjarstjórnarkosn- ingar í Reykjavík. Árið 1934 hlaut flokkurinn 32.8% at- kvæða, árið 1942 22% atkvæða, árið 1946 16.2% atkvæða, og við síðustu bæjarstjórnarkosn- ingar, 1950, hlaut Alþýðu- flokkurinn aðeins 14,3% at- kvæða! Það er ekki ósennilegt að geta sjer þess til að Reyk víkingar beri betra skin á skattapólitík fVlþýðuflokksins en hann heldur. Sama á senni- Iega einnig við um hina vini Reykvíkinga í minnihluta bæj- arstjórnarinnar. Það hefur hjer í blaðinu verið ekkert aukaútsvar lagt og enn bent á hina erfiðu aðstöðu bæj- aðeins 5% aukaútsvar á ann- arstjórnar, að komast hjá greiðslu an 14 part gjaldendanna. Um halla í rekstri bæjarins, án þess helmingur gjaldendanna, sem a*5 orsaka verulega atvinnuleysi ætla mætti að tilheyrði einmitt með því að draga stórlega úr „alþýðustjettinni", svo notuð frarnkvæmdum, þrátt fyrir vax- sjeu orð kommúnistanna, verð andi gjöld, vegna hækkandi kaup ur því Iítið eða ekkert fyrir gjalds og dýrtíðar. Því er treyst aukaálögum vegna framhalds- a^ borgararnir meti þessar að- niðurjöinunarinnar. stæður eins og efni standa til. Það er svo önnur stað- Jafnframt er á það bent, að reynd, að ein meginorsök þeir minnihlutaflokkar í bæj- a.rstjórn, sem nú reyna með fagurgala að telja borgurunum trú um, að þeir vilji firra þá álögum, hafa alla tíð, bæði fyrr og síðar, verið Reykvík- ingum þyngstir í skauti í skatt pyndingum og öðrum opinber um álögum, ekki til þarfa Reykvikinga sjálfra, heldur hafa þeir verið látnir borga brúsann fyrir aðra, þegar þess um flokkum hefur tekist að koma áformum sínum fram í skattamálum. Takið eftir! í BLAÐINU í gær birtist grein Morrison’s, utanríkisráðherra Breta, sem hann skoraði á rúss- neska valdamenn að birta í rúss- fundist að óhætt væri að legg.ia neskum blöðum, og þeir ijetu ioks nokkra bagga í bak og fyrir á af verða, eftir nokkuð þóf. „luxusvillur Reykvíkinga"? --I Nú í dag birtist hjer í blaðinu Kannske að 600 þús. krónu villa svar Pravda, málgagns Sovjet- Alþýðublaðsins nú sje ein þeirra,1 stjórnarinnar, við grein Morri- sem blaðið birti myndir af fyrir sons. framhaldsniðurjöfnunarimiar er sú, að bæjarfjelaginu sje kleift að draga ekki stórlega úr verklegum framkvæmdum og orsaka með því verulegu atvinnuleysi á alþýðuheimil- um Reykvíkinga. Alþýðublaðið hefur að vísu ekki eins áberandi „áhuga“ fyr- ir alþýðuheimiiunum. Það þarf að bera blak af öðrum. Því finnst sjerstök ástæða til þess að fræða menn á því, „að maður nokkur, er nýlega reisti sjer hús í Reykja vík, er kostaði 600 þúsund krón- ur, hafi reiknað út, að af þeirri upphæð væru 40—50 þúsund krónur söluskattur til íhaldsins." Sleppum öllum bollaleggingurn um þessa útreikninga á „sölu- skatti" til íhaldsins. En var ekki sú tíð, að Alþöðublaðinu hafi síðustu bæjarstjórnarkosningar við hliðina á bröggunum og taldi, að byggja hefði mátt í staðinn margar íbúðir? Og tillögur Aiþýðublaðsins. — Ekki stendur á þeim: „Alþingi á strax í haust (segir í forustu- grein blaðsins) að tryggja með sjerstakri löggjöf, að ekki sje hægt að reka slíka ránsmennsku Það er eitt athyglisverðast við svar kommúnistanna. Það eru játningarnar: 1. Tilvera fangabúðanna í Sov- jctríkjunum er viðurkennd. 2. Það er viðurkennt að ráð- stjórnin Iáti trufla útvarps- sendingar Breta á rússnesku. 3. Pólitískt flokkseinræði komm- únista er viðurkennt. .UVOii' o -í*aul Sartre (Ljósm.: M’ol. öl. K. M.). Suður-Ameríku og það hefur vef 'ð rrr'e'- tækifæri til þess að gera s tn? bu’-ð á vandamáium þ>óð- ct’ " sem lifa í gróðurríkum hita b"’t's!5ndum og mikið til gróður- be vm löndum norður við heim- s utabaug. Báðar eiga við sín v ''mál að stríða, sem eru þó sitt með hverjum svip. - r-’P’TT'* ORÐIB FYRIR STERKCM ÁHRIFUM Þ r sem jeg veit, að Sartre er itst’óri fyrir mánaðarriti í París sp-* jeg hann hvort hann hafi í huga óð skrifa greinar um ferð sína hingað. — Nei, það ætla jeg ekki að gera. En ferð mín hingað hefur samt orðið mjer góð reynsla. Jeg ætia ekkert að skrifa um ferðína siálfa, en jeg hef orðið fyrir sterkum áhrifum hjer og þau á- hrif munu geymast í huga mjer og jeg býst við að þau brjóti sjer leið fram eins og önnur sterk á- hnf, sem menn verða fyrir. A eftir talaði jeg fáein orð við Madama de Beauvoir. Hún var Framh. á b)s. 8. - MOfti <?k f 'for £xistentialisminn viil, að meaaia HINN heímsKunni ntnoíunu,.. _w __©________ g © csgc • Jean-Paul Sartre og Madame < SÍGU 3eauvoir, sem einnig er kunnu 9 “'7 franskur rithöfundur dvöldust _ taiírs segii! hafa sröið fyrir sterkam ul Mývatns og austur að Gull- “5. 'íí jj g '%>*• " 'ossi og Geysi, en ætlun beirra jzÍ'it ifyin i asianðsterð imi /ar að kynna sjer land og þjoð v Fyrir tveimur dögum hitti frjett maður fiá bl. þau, er þau von stödd á heimili franska sendihei ans, Henri Voillery. Baðst jeg leyfis að íá að eig; stutt samtal við Sartre. Var það auðsótt mál. Innan skamms stóð jeg fyrir framan einn mesta hugs uð, sem nú er uppi í þessari ver- öid, forgöngumann existentialism ans Jean-Paul Sartre. Var jeg kvnntur fyrir honum eftir frönsk- um hætti og drógum við okkur í hlje út úr samkvæminu í aðra stofu og hófum tal saman. Je& virti þennan heimskunna mann fyrir mjer um stund og verð að viðurkenna, að jeg hafði ímyndað mjer, að hann væri meiri fyrir mann að sjá. Hann er lágvaxinn maður, eilítið lot- inn í herðum og ekki eins glæsi- lega búinn og ætíast hefði mátt til af einum heldri manni heims- borgarinnar París. En hvað sem útlitinu leið var strax auðfundið, að hjer var á ferðinni maður með óvenju mikinn persónuleika og mjer fannst það koma enn betur í ljós, er við fórum að tala sam- an, að hjer var hugsuður óvenju djúpsær, sem skipti orðum við mig. EXISTENTIALISMINN GEFUR MÖNNUM NÝTT SIÐGÆÐI Talið snerist brátt um exist- entialismann og Sartre tók áð skýra fyrir mjer í hverju hann er fólginn. Hjer er ekki rúm til að hafa það allt eftir, en hann lagði aðaláherslu á eftirfarandi: — Existentialisminn er ný heimspeki, sem brýtur nýjar leið- ir, nýr hugsunagangur, sem jeg trúi að geti gefið mönnum nýtt siðgæði og um leið nýtt þolgæði til að glíma við vandamál nútím- ans, sagði Sartre. — Mannkynið hefur á síðustu hörmungaárum styrjalda komist í þrot en ef ex- istentialisminn nemur land í hug um fólksins beygir það sig ekki framar fyrir því sem kallað hef- ur verið örlög, en styrkist í þeirri hugsun, að það eigi að vera eigin gæfusmiður. SÁ ÍSLAND Á BJARTRI SUMARNÓTT Síðan berst talið yfir að íslands för rithöfundarins. — Jeg flaug hjer yfir landið á bjartri sumarnótt í júlí-mánuði 1949 og var þá á leið til Ameríku. Og mjer fannst landið, sem við flugum yfir svo fagurt, að jeg hjet, að jeg skyldi koma hingað síðar og dveljast hjer nokkra stund. EGILL KOMST NÆRRI EXISTENTIALISMANUM — Þekktuð þjer nokkuð til fs- lands áður? — Já, jeg hef kynnst nokkuð fornritum íslendinga. Góðvinur minn prófessor Jolivet í Paris befur einstöku sinnum gert mjer þann greiða að þýða fyrir mig brot úr íslendingasögunum. Á- hrifaríkasta persónan, sem jeg hef kynnst í þessum sögum er tvímælalaust Egill Skallagríms- son. Og það finnst mjer athyglis- vert að enda þótt örlagatrúin sje yfirleitt ríkjandi þá kemst Egill all-nærri existentialismanum, þegar hann fer að hugleiða að berjast við hafið eftir drukknun Böðvars sonar síns. Jeg hef ferðast víða um landið, heldur Sartre áfram. Því miður skil jeg ekki málið, sem hjer er talað og get tæpast bjargað mjer á ensku, svo að jeg hef lítið getað talað við fólkið. Samt hef jeg haft hina mestu unun af að horfa á það starfa. Einkennandi finnst mjer. hvað fólkið er sterklegt og hraustlegt, alveg lifandi afkom- endur Egils og fleiri fornkappa. Jeg hef annars ferðast víða m.a. i hitabeltinu í Aíríku og Míð- og Últ DAGLEGA LÉFIMU Til hvers er að vera „íþróttaþjóð ‘? ÞAÐ ER einstaklega þægilegt, þegar menn eru lúnir, að stinga við fótum á einhverjum áfanga- stað strætisvagna og bíða næsta vagns Með honum verður ódýrt að ferðast miðað við að taka bifreið á leigu. Stundum getur líka verið heppilegt að bíða st-ætisvagns, ef menn þurfa að has’:a sjer svona hóflega. Vagnarnir eru ágætir og til þæginda. Nú skaltu eitthvert góð viðriskvöldið taka þjer stöðu við óðinstorgið, þegar strætisvaginn Njá’sgötu—Gunnarsbraut ber þar að. Menn skyldu ætla, að fólki yxi ekki í augum að labba þaðan og niður á Lækjartorg. Þetta er svona rjett steinsnar. Það er því ekki furða, þó að þjer blcskri að sjá menn þyrpast þarna inn í vagninn, fólk á besta aidri. Sama verður raunin, þegar þessi vagn er á leið austur í bæ. Ungt fólk fer í hann á Lækjar- torgi, þó að áfangastaður þess sje ekki lengra undan en neðan til við Skólavörðustíg. Að komast áfram EÐA HVAÐ segja menn um hóp- ana, sem bíða við áfangastaði vagnanna með fram öllum Lauga veginum? Bíða og bíða í blíð- skaparveðri jafnvel mun lengur en það tekur fólkið að rölta þctta, allt undan brekkunni. Og svona er þetta á öllum leiðum í bænum. Það hefir alltaf þótt virðingar- vert á íslandi, ef ungir menn og vaskir hafa brotið sjer braut og komist vel áfram, en það hlýtur eitthvað að vera athugavert við áttavitann, ef þeir komast ekki áfram nema með strætisvögnum. Ranlað í ótíma SJÚKLINGUR hefir orðið: „Það má fulivíst telja, að „Óskalaga- þéttur sjúklinga“, sem fyrir nokkru hóf göngu sína í Ríkis- útvarpinu, á miklum vinsældum að fagna meðal sjúklinganna í sjúkrahúsunum. Björn R. Einars- son hefur annast þennan þátt n.eð mestu prýði. En einn er sá ljóður á, að Björn langar oft að raula með og lætur of oft undan þessari löngun sinni En þó Björn hafi ágæta söngrödd og skemmti- lega, þá getur tæpast talist við- eigandi að hann taki undir, eftir að hann hefur t. d. kynnt lagið Home Sweet Home með Diönu Durbin. Fáum Björn R. Einars- son til að leika og syngja í út- varpið við og við og lofum svo Diönu Durbin og öllum hinum að syngja sín lög ótruflað. — Sjúki- ingur“. Andstæður BLAÐ í S-Wales birti nýlega greinarstúf um það, að húsfreyj- urnar þar mættu sannarlega öf- unda stöllur sínar á íslandi, þvf að þær hafi allar heitt vatn á hfcimilunum. Þvottadagurinn er þcss vegna ekki svo bölvaður, og þetta eiga þær allt að þakka hver um og laugum í landinu, rrem segja mál, að sjeu í fullkominni andstöðu við nafn þess. Það er líka haft eftir fslendingi, sem ferð aðist þarna í Wales í sumar, að í öllum húsum sje nýtísku þotta- Iiús og bað. Vill sjóða vatnið sjáífur EN ÞETTA var meira en Robert Warburton þoldi, því að 4 dögum Sfcinna sendi hann blaðinu brjef, þar sem hann las því og landinu pistilinn. Þær í V/ales þurfi svo* sem ekki að öfunda íslensku hús- freyjurnar. „Alls staðar annars staðar en í Reykjavík búa íslend ingar í hinum verstu hreysum, miklu ljelegri húsakynnujm en f afskekktustu sveitaþorþum í V/ales. Það verður að sækja allt vutn langar leiðir“. Og hann klykkir út með þessum orðum: „íslandi er guð vel komið að halda hverunum sínum, jeg fyrir mitt leyti kýs heldur að sjóða vatnið mitt sjálfur“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.