Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 191. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Þriðjudagur 26. ágúst 1952
MORGUNBLAÐIÐ
« )
f
yg@iar verða f jórar kennsfu
fofur í skófa Isaks Jóns-
sonar á þessu ári
Vonir standa lil að þessi hluli hyggingar-
innar verði lil næsla haust
MORGUNBLAÐIÐ  hefur  leitað fært er að byrja strax með því
fregna hjá ísak jónssyni, skóla-
stjóra, og spurt hann hvað liði
skólabyggingu hans, en eins og
kunnugt er var á tímabili gert
xáð fyrir, að Skóli ísaks Jóns-
sonar yrði staðsettur á norðan-
yerðu Miklatútii.
Var hafist handa um fram-
kvæmdir á þessari lóð fyrir
irokkrum árum síðan.
STAÐURINN  ÁKVEDINN
Málið er í stuttu máli á því
Stigi, segir ísak, að 8. júlí í sumar
samþykkti bæjarráð, að Skóli
ísaks Jónssonar skyldi staðsettur
nokkru sunnan við Sjómanna-
skólann, á lóð sem verður austan
við Stakkahlíð á milli framleng-
ingar Skaftahlíðar og Bóistaða-
hlíðar. Hafði skólanefndin beðið
tim þessa lóð, samkvæmt tillögu
samvinnuneíndar um skipulags-
jnál.
JíÝIR UPPDRÆTTIR
Áður var skólanefndin búin að
láta gera uppdrátt af skólahús-
inu á norðanverðu Mikla'túni, en
jþeir uppdrættir voru ónothæfir
á þessum stað.
¦ Nú hafa arkitektarnir Sigurð-
ur Guðmundsson og Eiríkur Ein-
srsson gert nýjar teikningar af
skólanum. Eiga byggingar skól-
ans mest megnis að vera einnar
hæðar hús. Lærði ég það í
Ameríkuför minni í vetur, að slík
skólahús eru einkar hentug, ekki
sízt fyrir yngri deildir skólanna.
En skóli þessi á að vera íyrir
foörn á aldrinum 6—8 ára.
Nýtur hann styrks samkvæmt
lögum um slíka skóla, er borgar-
yöldin stuðla að, að settir verði
á stofn,
FORELDRAR  BARNANNA
TÓKU SKÓLANN AÐ SÉR
Skóli þessi, sem var áður einka
skóli minn, eða okkar hjónanna,
-varð ekki rekinn með sama fyrir-
komulagi og áður var, lengur en
til ársins 1946. Skólinn hafði þá
starfað í 20 ár við mikla og vax-
andi aðsókn.
Foreldrarnir voru þá látnir
•vita, að við yrðum að hætta við
skólareksturinn að óbreyttum
kringumstæðum. Foreldrar barn-
anna, sem í skólanum voru þá,
brugðust svo vel og drengilega
"við, að þeir endurreistu skólann,
gerðu hann að sjálfseignarstofn-
xin, þar sem hann í framtíðinni
yrði á vissan hátt eign þeirra for-
cldra, sem eiga börn í skólanum.
Síðan hefur skólinn starfað í
Grænuborg eins og áður, með
þeim stuðningi frá ríki og bæ, að
þaðan fá fastir kennarar skélans
laun sín, samkvæmt áður greind-
iim lögum, en allan annan kostn-
að, svo sem húsnæði, hita, ljós,
ræstingu, áhaldakaup og annað,
ber sjálfseignastofnunin.
700 ÞÚS. f BYGGINGARSJÓDI
Á undanförnum sex árum hafa
foreldrarnir lagt í byggingarsjóð
skólans, svo hann nemur nú um
700 þúsund krónum. Fjárhagsráð
Jiefur fram að þessu neitað skól-
anum um leyfi til byggingar,
þangað til nú í vor að ráðið veitti
leyfi til að byggja f jórar kennslu-
stofur ásamt nauðsynlegu'm hrein
lætisherbeKgjum og öðru því,
sem byggja þarf í sambandi við
fcennslustofurnar fjórar. Skóla-
Jiúsið verður þannig byggt í áföng
tyn, og hefur það þá kosti, að
fé, sem fyrir hendi er, og hægt
er svo að miða viðbótarbygging-
ar við þarfir og getu sjálfseign-
arstofnunarinnar.
Foreldrarnir, er stofnað hafa
til þessarar skólabyggingar og
tryggt hafa framtíðarrekstur skól
ans, setja metnað sinn í, að gefa
framtíðinni skólahús, sem byggt
er á þeirrí hugsjón, að hefja skuli
og halda uppi rannsóknum á því,
Meistaramóf Suður-
nesja í frjálsíþróflum
MEISTARAMÓT Suðurnesja
hófst í Keflavík 19. þ. m., en varð
ekki lokið vegna slæms veðurs
21. ágúst. >— Árangur i einstökum
greinum varð, sem hér segir:
100 m hlaup: 1. Böðvar Pálsson,
UMFK 11,7 sek., 2. Valbjörn Þor-
láksson, UMFK 12,0, 3. Björn Jó-
hannsson, UMFK 12,1, 4. Gunnar
Jóhannsson, UMFK 12,4. Böðvar
hljóp á 11,5 sek. í undanrás. —
Meistaramót Islands
í frjálsum íþróttum  j
LífiS þáfffaka og fremur léfegur áraitgúr
MEISTARAMOT Islands í frjáls-
um íþróttum, hið 26. í röðinni,
hófst á laugardag á íþróttavell-
inum í Reykjavík. Mótið var sett
án sérstakrar viðhafnar, G'arðar
,„,„,,                      ,S.  Gíslason,  formaður  Frjáls-
ff'^o^:,.' ?°?™::   l°n' 'íþróttasambands  íslands  mælti
nokkur orð, mihntist þess, að 25
UMFK 24,1 sek., 2. Valbjörn Þor
láksson, UMFK 25,1, 3. Björn Jó-
hannsson,  UMFK  25,3,  4.  Dag-
bjartur Stígsson, UMFK 25,6. —
Langstökk: 1. Björn Jóhannsson, I
UMFK 6,03 m, 2. Valbjörn Þor- '
láksson, UMFK 5,90, 3
ár eru nú liðin síðan fyrsta meist
aramótið var háð, að Í.R. hafi
gengizt fyrir fyrsta mótinu, og
að framfarir haf: verið stórstígar
¦ á þessu sviði íþrótta hér á landi,
Gunnar á þessum 25 árum. Lýsti hann
Jóhannsson, UMFK 5,58. — Há- ' því síðan yfir að mótið væri sett.
stökk: 1. Jóhann R. Benediktsson, Fimmtán félög og sambönd
UMFK 1,76 m, 2. Valbjörn Þor- sendu keppendur til mótsins, og
láksson, UMFK 1,65, 3. Bjarni Ol-]má segja, að utanbæjarmenn hafi
sen, UMFN 1,60, 3. Björn Jóhanhs með §óðri þátttöku bjargað mót-
son, UMFK 1,50. — Þrístökk: 1.
Bjarni Olsen, UMFN 12,74 m, 2.
Kristjan Pétursson, UMFK 12,27,
ínu, því þátttaka reykvískra
iþróttamanna var með fádæmum
léleg, svo léleg, að menn spyrja
3.  Björn.  Jóhannsson,  UMFK í £«*» *¦  hvað  séu..f „ f ^ast  f
íþrottafelogum    hofuðstaðarms
11,67, 4. Karl Oddgeirsson, UMFK
11,67. — 800 m hlaup: 1. Einar
Gunnarsson, UMFK 2:05,6 mín.,
2. Hörður Guðmundsson, UMFK
2:07,0, 3. Þórhallur Guðjónsson,
UMFK 2:11,9, 4. Guðfinnur Sig-
urvinsson, UMFK 2:23,9. — 1500
m hlaup: 1. Einar Gunnarsson,
UMFK 4:22,7 mín., 2. Hörður
Guðmundsson, UMFK 4:23,1, 3.
Þórhallur Guðjónsson, UMFK
4:31,8, 4. Guðfinnur Sigurvins-
son, UMFK 4:53,4. — 4x100 m
bcðhlaup: 1. A-sveit UMFK 47,2
seg., 2. B-sveit UMFK 50,5. —
Kúluvarp: 1. Gunnar Sveinbjörns
son, „Víðir" 13,28 m, 2. ísleifur
ísak Jónsson
hvernig hepþilegast er á hverj-
um tíma að kenna yngstu skóla-
börnunum.
BYRJAD í HAUST
Ég vonast eftir, segir ísak, að
byrjað verði á byggingarvinn-
unni á þessu hausti og byrjunar-
byggingin komist undir þak, áður
en byggingarvinna stöðvast, og
vetur gengur í garð.
Það er ósk okkar og von, sem
að þessum skóla stöndum, að við
getum tekið þessa fyrstu bygg-
ingu til afnota næsta haust. Um
leið losnar Grærtaborg og verður
hægt að nota hana fyrir dag-
heimili árið um kring enda er
þess mikil börf.
í skólanefnd Skóla fsaks Jóns-
sonar eru þessir nú: Sveinn Bene-
diktsson, framkvæmdastjóri, for-
Sigurðsson, „Víðir" 11,90, 3. | fjöri, og fær í flestan sjó. Keppn-_
Kristján Pétursson, UMFK 11,12, m um annað sætið var milli Ás-
4. Björn Jóhannsson, UMFK'mUndar og Péturs Fr., og lauk,
10,89. Gunnar er aðeins 19 ára ' nokkuð óvænt, með sigri Péturs.
gamali. — Síðar verður keppt í'Ásmundur var nú aðeins skugg-
sleggjukasti, kringlukasti, spjót-'inn af sjálfum sér, miðað við
kasti, stangarstökki, fimmtar- fyrri afrek í sumar, náði sér
þraut, 400 m hlaupi, 500 m hlaupi, {aldrei verulega á skrið, og virt
1000 m boðhlaupi og 4x400
boðhlaupi.
Valsmenn í Vesf-
mannaeyjaför
ÞREBJI  fiokkur  knattspyrnufé-
lagsins Vals  fór  s.l. föstudag  í
knattspyrnuferð  til  Vestmanna-
eyja  í  boði  ÍBV.  Háðu  þeir  í
Eyjum tvo kappleiki.
Vestmannaeyingar  tóku  sér-
,  staklega vel á móti hinum reyk-
maður nefndarmnar  Gunnar E  vígku knattspyrnumönnum.  Var
Benediktsson, héraðsdómslögmað
ur, varaformaður, Aðalbjörg Sig-
urðardóttir, Katrín Mixa Ólafs-
dóttir og ísak Jónsson, en kona
hans, Sigrún Sigurjónsdóttir, er
varamaður ísaks í nefndinni, pg
hafði hún á hendi stjórn skóians
meðan ísak dvaldi í Bandarikj-
unum s. 1. vetur.
farið með þá um Eyjarnar og
þeim kynnt náttúrufegurð og
fuglalífið' sém er með hvað mest-
um blóma um þessar mundir.
Valsmenn komu aftur til bæj-
arins í gærmorgun og hafa beðið
blaðið að færa Vestmannaeying-
úm kærar þakkir, fyrir móttök-
urnar.
SUNNUDAGUR              n
Meistaramótinu var svo haldiS
áfram á sunnudagskvöld, og var
veður enn ágætt, en þó lítilsháttv.
ar gola. Góður árangur náðist-'¦¦$:
100 metra hlaupi, þrír menn und •
ir 11 sek., Hörður íslandsmeist •
ari á 10.7, Pétur á 10.8, og aftur
þurfti Ásmundur að láta sér
nægja þriðja sæti á 10.9 sek. —é
Jafet Sigurðsson varð fjórði áJ
11,1 sek. Nokkuð var hagstætt
að hlaupa 100 metrana, golan í
bakið.
í 1500 metra hlaupinu stó$
baráttan milli ÍR-inganna Sig-
urðar Guðnasonar og Krist-
jáns Jóhannssonar. Sigurður
hafði forystuna þangað til
tæpir 300 metrar voru eftir
af hlaupinu, þá fór Kristjára
fram úr, Sigurður virtist samt
ekki ætla að gefa sig fyrr ea
i fulla hnefana, og þegár tæitf
ir 100 metrar voru eftír hóf
hann endasprettinn, fór fram
úr Kristjáni, Kristján tók á
því sem hann átti til, en SigT
urður var sterkari og, kom á
undan í markið, tími hans var
4 min. 8,6 sek., bezti týni ís-
lendicgs í þessari grein á ár-
inu. Tími Krisíjáns var 4 möý
9 ssk., bezti tími sem Kristján
hefur náð í þessari grein. —
. Hilmar Elíasson og Þórballuí'
Guðjónsson frá Keflavík háðtt
harða baráttu um þriðja sætið",
og lauk viðureigiiinríi meS
sigri Hilmars
Hörður Haraldsson hlaut þriðj;
meistarastig sit^ á þess'u-móíi i
400 metra hlaupinu, sigraði þar
einnig með yfirburðum á 51. X
sek.       • |       .- ..i' .
Þorsteinn Löve virðist nú vera
að ná sér á strik á ný..íJsringlu-
kasti, hann varð íslandsmeistari
í þeirri  grein  og  kastaSi  48,4?
ist  hlaupa  meira  af  vilja  en ^^  þ.  ^ ^^ B  gig_
mætti, enda sjukur,             urðsson  athyglisverðum  árangri.
Þórir  Þorsteinsson,  18  ára á íslenzkan mælikvarða í sleggju
gamall   Ármenningur,   var kasti, kastaði sleggjunni 46,83 m.
maður dagsins, en hann varð j  Torfi Bryngeirsson var ekki í
sigurvegari í 800 metra hlaupi essinu sína á sunnudagskvöldið,
eftir  skemmtilega  viðureign lót sér nægja að stökkva 3.75 í
við Sigurð Guðnason. Sigurð-' stangarstökki og riældi sér éinnig
ur hafði forystuna meginhluta í  meistarastig  í þrístökki,  með
vegalengdarinnar, Þórir fylgdi því að stökkva 13.67 metra.
fast eftir, og þegar rúmir 200 |                             #¦ ">
metrar voru í mark jók hann  ÚRSLIT
hraðann og fór létt og leik-1  Úrslit  í  einstökum  greinum.
andi  fram  úr  Sigurði,  sem hafa orðið þessi:
fékk ekki við hraðann ráðið, |  200 m hlaup: íslandsmeistarí:
þrátt   fyrir  virðingarverðar Hörður  Haraldsson^ Á,  22  sek„
tilraunir. Tími Þóris var ágæt- j 2) Pétur Fr. Sigurðsson KR 22,4,
ur, 1 mín. 58,9 sek., en Sig- 3)  Ásm. Bjarnason KR 22.4.
urðar 2 mín. 8,0 sek. Þarna er J  Hástökk:  Meistari: * Kolbeinn
á ferðinni gott efni, og að því Kristinsson Self. 1.75 m, 2) Gunn
er* virðist  með  hið  rétta ar Bjarnason ÍR 1.70, 3) Tómais
keppnisskap.                |Lárusson UMSK 1,70.
um þessar mundir.
KEPPNIN
Keppnin hófst strax að lokinni
setningarræðunni, og var veður
mjög hagstætt til keppni, en á-
horfendur mjög fáir. Fyrst var
keppt í 200 metra hlaupi, og voru
keppendur 5. Búizt var við að
keppnin um fyrsta sætið mundi
verða milli Ásmundar og Haiðar,
en sú varð ekki raunin. Hörður
vann með yfirburðum, á 22 sek.
réttum, góður tími, þegar þess
er gætt, að brautin var þung, og
um enga keppni var að ræða.
Hörður  virðist  nú  loks  í  fullu
Síðastliðinn fimmtudag setti drengjasveit K.A. á Akureyri á innan-
félagsmóti nýtt drengjamet í 1000 m boðhlaupi 2:05,6 mín. í sveit-
inni voru Stefán Hermannsson á 100 m, Höskuldur Goði Karlsson
á 200 m, Leifur Tómasson á 300 m og Hreiðar Jónsson á 400 m.
Millitímar voru 12,0 — 24,6 — 37,0 — 52,0. Fyrra drengjametið,
2:06,7, átti drengjasveit ÍR og í þeirri sveit voru Þórarinn Gunnars-
son, Örn Clausen, Reynir Sigurðsson og Haukur Clausen.
Tveir keppendur voru í 5000
metra hlaupinu, Kristján Jó-
hannsson, sigraði auðveldlega,
rann skeiðið á 15 mín. 47 sek., en
virtist nokkuð þyngri en fyrr í
sumar.
Fjórir keppendur áttust við í
400 metra grindahlaupi, hinn
ungi og efnilegi Akureyringur,
Hreiðar Jónsson, varð hlutskarp-
astur, hijóp mjög laglega yfir
grindurnar, en óþarflega hátt. —
Tími Hreiðars var 58 sek. réttar.
Sveinn Björnss'on varð^annar,. á
61^5 sek., bezti tími sem Sveinii
hefur náð í þessari grein.
Árangur var lélegur í köstum
og stökkum á laugardag, Tómas
Lárusson varð íslandsmeistari í
langstökki, stökk 6.67 meira,
Kolbeinn Kristinsson í hástökki,
stökk 1.75 metra. Friðrik Guð-
mundsson varð hlutskarpaatur í
kúluvarpi, varpaði 14 metra
rétta. Guðmundur Hermannsson
varð að láta sér nægja annað
sætið, varpaði aðeins 13.63 metra,
og virðist staddur á krossgötum
í íþrótt sinni. Jóel varði íslands-
meistaratitil sinn í 8. sinn, en
varð að láta sér það lynda, að
spjótið náði ekki að fljúga yfir
160 metra að þessu sinni.
Kúluvarp: Meistari: Friðrik;
Guðmundsson KR 14.00 m, 2)
Guðmundur Hermannssori, Herði
13.63 m, 3) Þorsteinn Löve KR.
13.49 m.
800 m hlaup: Meistari: Þórir
Þorsteinsson Á 1:58,9 mín. 2)
Sigurður Guðnason ÍR 2:00.0
mín. 3) Hörður Guðmundsson
UMFK 2:08,0 mín.
Langstökk: Meistari: Tómas
Lárusson UMSK 6.67 m, 2) Ólaf-
Uí Jónsson, ÍR 6,29, 3) Hörður
Ingólfsson UMSK 6,14.
" SpjótkastrMeistark-Jóel Sig-
urðsson ÍR 58,51 'm,' 2) Vilhjáím-
úr Þórhallsson UMFK^ 52,19 m,
3) Helgi Jóhánnesson,-Á 46,86 ro.
5000 ni hlaup: Meistari: Krist-
ján Jóhannss. ÍR 15:47,0 mín. 2)
Einar Gunnlaugsson, Þór, Ak.
16:31.4 min.
400 m. grindahlaup: Meistari:
Hreiðar Jónsson, KA, 58 sek. 2^
Sveinn Björnsson KR 61.5 seíí.
3) Björn\Jóhannsson UMFK 64.9.
100 m hlaup: Meistari: HörðUr
Haraldsson Á 10,7 sek. 2) Pótur
Fr. Sigurðsson KR 10.8, S) Ás-
mundur Bjarnason KR 10.9 sek.
Stangarstökk: MeistarÍK-Tiuítfi
Bryngeirsson KR 3.75 m 2);-Kol-
Frh. á bls.^12,  i
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16