Morgunblaðið - 08.04.1953, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 8! apríl 1953.
MORGVNBLÁÐIÐ
9
Lýðræðisbjóðirner mep ekki
/
draga úr árvekni sinni í
samskiptum við Rússa
Eflir Edward Crankshaw
UM KEIM ALLAN1 s¥»yr fólk um j forustu Bandaríkjanna, en hin
það með öndina i háísimmn, hvort undir leiðsögn Sovét-Rússlands.
Malenkov, hinn nýi stjéruari Ráð Árið 1952 lagði hann enn áherzlu
EÍjórnarrikjanna, vitp koma á á þessa kenningu sína, er hann
raunverulegum saettum, milli'iæddi um hagkerfi kommúnism-
Aldraður bóndi og ung tengdu-
dóttir hnns iurnst i snjóflóði
austurs og vestura.
—*-------
UNDANFARINN hálfen. mánuð
hefur hver stórviðbuxðuxínn rek-
áð annan í Krenal, eg virðist
xnargt benda til þessr, aS Malen-
kov sé heill í hiimi nýj« stefnu-
breytingu sinni. VopnaMéstillög-
ur þær, sem íor saetisráðh e r ra
Kína, Sjú-En-lai, hefur borið
fram ganga mun lersgra ert nokkr
ar tillögur, sem komið' hafa aust-
an frá j örntjaldslöndunum um
langt skeið. Jafnveí hjá þeim,
sem svartsýnastir hafa verið, hef-
ur nú glæðzt örlrtil vors.
ans á 19- þingi rússneska komm-
únistafiokksins.
HINS vegar hafa menn um. heim
allan og þá einkum vestan megin
járntjalds ekki vitjað Mta sér
segjast og líta á aUa stefnubreyt-
íngu í Kreml, sem tiíraun Maien-
kov-klíkunnar til þess að sundra
Vesturveldunum í saanstarfsvið-
ieytni þeirra og reyisa að láta
þær sofa á verðúmwi, ef svo
mætti að orði kveða. Og sannar-
lega mó ætla, að engirt heilindi
séu á bak við þessar tilraunir
Sovétstjórnarinnar.
Hér gæti verið um það að ræða
að Kremlstjómin hafi breytt um
stefnu gegn andkommúnistalönd-
unum á yfirborðinu og hafi nú
tekið upp nýja stefnu-, er mótuð
sé að einhverju leyti að sam-
starfsvilja. Ekki er að vita, hvað
slík sinnaskipti munu ná yfir
langan tíma og áreiðanlegt er, að
Rússar geta, ef þeir vilja, minnk-
að kalda stríðið og jafnvel lokið
þvi. En vitanlega mundu þeir
aldrei gera það néma þeir væru
þess fullvissir að þeir h,efðu ein-
hvérn ávinning af þvL Slík
stefnubreyting þýddi ekki það,
að Malenkov hefði skyndilega
fengið ofurást á Vesturveldun-
um, heldur einungís a5 aðstæð-
urnar hefðu knúið hann til sam-
komuiags við þau. Hins vegar
mundum við aldrei bxða þess bæt
ur, ef \úð reyndum að koma £ veg
fyrir lok kalda stríðsins vegna
þeirrar ástæðu emnar, að við
treystum ekki „friðarvilja"
Sovét.
HINAR upphafiegu áætlanir er
Lenin
og
eftir margar kiukkustmidir
Ftóðið moiaSi niður öil bæjarhúsin
að Auðnum í Svarfaðardal
upp úr fönninni fyrr en ki. 9 um
kvöldið. 'Mikið brak var yfir
honum og seinlegt að ná því frá,
án þess að meiða manninn.
Mun d\ pra var
laugu og tókst ekki að ná henni
fyrr en um miðnætti og skömmu
síðar manni hennar, sem var
skammt frá henni, en hann yar
þá’ látinn.
Lang eríiðast var að finna
Rannveigu og stafaði það af því
hve'djúpt hún var í snjóflóðinu.
Hún fannst örend um kl. 6 morg-
uninn ei'tir. Allt var fólkið inr í
, rústum hússins.
AKUREYRI, 7. aprít.
Undit’
_____, .. ___ _________ kvöld á föstudaginn Ianga
gerði urn framþróun | snjóflóð á bæinn Auðni. framarlega i
kommumsmanns stoou fóstum
féll
Svarfaðardal og sóp-
, , .. , «,. . . aði burtu íbúðarhúsi og útihúsam öllum.
° 'k11 1 ■1 ;t| •1 *S nunn" j Fjórar fullorðnar manneskjur voru í ibúffarhúsinu og beið
ar, þangað tií Stalm lezt Og vissu „ .
lega er ekkert, sem bendir til,tvennt bana' Eldr‘ kona meidd,st en ungur maöur fSíapP
' lítið meiddur. 36 gripir voru í peningsimsum, en aðeins ijorir
þeirra lifa. Ekkert fémaett hefir náðst úr rústum húsanna nema um á föstudag. Hafi þau Rann-
lítiff eitt af fötum. Allar byggingarnar gerejðilögffust. I veig og hann ha gengið út frá
þess, að á því hafi orðið nein
brevting. En þrátt fyrir það, að
allir vissu, að síðasta takmark
kommúnismans væri að ná yfir- |
ráðum yfir öilum heiminum, '
skirrtist Stalín ekki við að tala
fjálglega um frið og friðsamlegt
samstarf andkommúnistaríkj-
anna og hinna kommúnísku. Ekki
kom hin yfirlýsta stefna um I
heimsyfirráð heldur i veg fyrir, '
að hann hefði samstarf við óvini
sína, ef það einungis hentaði hon-
um. En ef við leitum vandlega,
sjáum við, að fordæmi Stalíns
fyrir því, að prédika frið í orðum
! ÞEGAE FLÓHIÐ SKALL Á
! BÆINN
! Jón Ágústsson segir svo frá, aS
i þau hafi öl! verið stödd í stofis
í gamia bænum á fimmta tíman-
gömlu hjónunum. Hugði Jón til
Fréttamaður blaðsins á Akur- Var aðkoman eins og gefur að ; veðurs út um norðurglugga, sera
’evri átti s. 1. laugardag tal við; skilja, hörm'uleg. ! var á gangi á milli húsanna.
þá bændurna Zóphanías Jónsson; til 250 m. breitt snjói'ióff | Hejrir hann þá gný mikinn. 5
á Hóli og Einar Hallgrímsson á ; haí'ði sópað burtu öllum bygging- j sama munö kemur Rannveig til
Urðum um slvs þetta. Fer frá- um á Auðnum. Bærinn á Auðn- j hans og spyr hann, hvaða hljóff
um var gamait timburhús, en j þetta sé. Hann. biður hana þá aS
fyrir sköinmu hafði verið byggt forða sér frá glugganum. Einhver
. ! einnar hæffar steinhús með flötu
ST RHItlÐ þaki fjallmegin við gamla bæ-
A föstudapinn la-fja var iðu- inn cg voru húsin sambyggð. í
Mus stórhríð um allt Norðurland. j nokkurri f jarlægð frá bænum í
TTodanfama daga hafði verið j áttina tit fjalls stóðu gripahús.
feikn mikil fannkoma og hafði1
sögn þeirra hér á eftir.
greip
ekki
han n.
hvað
mikil fannkoma og hafði, Flóðið hafði fyrst tekið gripa
en stefna að landvinningum, er ,seU niður óveniu mikinn snjó. | húsin og sópað þeim á bæinn og
að finna í ritum Lenins: „Ef I Frsmarjep'a 5 Svarfaðardal, eða | síðan mulið niður bæjarhúsin og
styrjöld er verkalýðnum nauð- um bii '1® frá Dahnk; fært allt saman nokkra metra
sj’nteg, eftir að hann hefur geng- staT1da bæirnir Auðniv og Hód ^ fram.
ið milli bols og höfuðs á borgara- samtÝris og eru um 300 m milli j j bænum voru gömlu hjónín,
stéttinni og slik styrjöld væri í úæjarhusanna. Landslasi háttai Ágúst Jónsson, kominn j’fir sjö-
því fólgin að styrkja og breiða út I svo UPP at bæjunum. tugt og kona hans, Snjólaug FIóv
sósíalisman, þá á hún fullan rétt
á sér“. Þetta þýðir ekkert annað
en það, að Kreml viðurkennir að-
eins þá styrjöld, sem er kommún-
ismanum í vil. Slík styrjöld er í
augum kommúnistaforprakkanna
fullkomlega lögleg. — Hins vegar
varð Stalín að afsaka við suma
flokksmenn sína, að nauðsynlegt
væri að hafa samstarf við „kapí-
talísku löndin“ á stundum, — og
gerði hann það á þessa leið: Und-
ir ákveðnu^ kringumstæðum
verða öreigarnir að leggja bylt-
ingaráform sín til hliðar um
stund og hafa samstarf við borg-
arastéttirnar — í því skyni að
sundra þeim og mola þær niður,
svo að auðveldara verði fyrir ör-
eigastéttirnar að undirbúa nýja
byltingu. — En hins vegar verð-
um við að muna, að slíkt samstarf
á ekkert skilt við það, að við
hefðum sætzt við kapitalisman.
Þetta er éinn liðurinn í grund-
vallarhugsjón Lenins, einræði ör-
sem standa verí.ao mepín í dalp-
um, gengu>- litið eitt h-IIandi und
irlendi nokkur hundruð rret-a ao
rótum snarbratt,'ar fiallshlíðar,
P'1 fjallið er þa’’va þátt. Bæ'va
Hól o? Auðni shilur dáútíð pib
Um kl. 4 síðdefric á f"studap-
inn lanaa var Friðbiörn 7ot>han)-
asson. bór>di á Hóli, staddur að
Auðnum. HéH hann skömT-'u síð-
ar heim á l.eið og var bá hams-
laus stó,'h'-íð. en rofaði lítið eitt
til á milli, svo að sá nokkur
hundruð metra í rofunum.
entsdóttir. Sonur þeirra Jón,
rúmlega tvítugur, var þar einnig
ássmt unnustu sinni, Ranhveigu
Valdémarsdóttur, frá Teigi í
Vopnafirði. Hafði hún flutzt það-
an síðastl. vor.
f gripahúsum voru samtals 36
gripir, af þeim 27 kindur, 7 naut-
giipir og 2 hross.
grunur um hættu
Síffan veit haim
gerðist.
Telur Jón sig hafa verið meira
og minna meðvitundarlausan,
unz björgunarliðsmenn komu á
vettvang. Ségist Jón hafa verið
svo ruglaður, að hann hafi ekki
getað áttað sig til fultnustu á því
sem gerzt hafði. — En er hann
heyrði til mannanna, var eins og
hann skyndilega vaknaði úr
hálfgerðu móki.
Strax og tilkynningin barst i
útvarpinu, brugðu menn við af
mörgum bæjum í Svarfaðardal
og sveit frá slysavarnafélaginu á
Daivik hélt þegar af stað raeff
jarðýtu fram eftir. Ferðin á slys-
staðinn gekk seint í hríðinni og
ófærðinni. Segir formaður siysa-
varnafélagsins á Dalvík, Egiil
Júliusson, útgerðarmaður, a'ð
færðin hafi verið með eindæmum
slæm.
Voru hjálparmenn að koma
alit til kl. um 4 um nóttina. Um
TVEIR GATU
EKKERT GERT
Þeir Hólsfeðgar sáu þegar. að
tveir einir gátu þeir harla litið
aðhafzt til björgunar. Tóku þeir skeið voru 30—35 rnenn að greftri
FETM A« i því til óskiptra máianna að.safna í snjóflóðinu. Egill rómaði mjög
UIVt AÐKOMAN * mönnum af næstu bæjum. Sveita-^ framgöngu allra hjálparmanna
TTm VI 6 v=-s 7ónhaníasi Tóns- sími er enginn, en næsta síma- .við björgunina og biður hann að
svnrSur mS“« «» « - ™ *•**,*. **
um eins og halfs km leið fra fornfust og otult starf.
Auðnum. |
Hélt Zóphanías þegar þangað
niður eftir, en Friðbjörn fór á
næstu bæi. Einar Hallgrímssor.,
um suðuTPÍuepa heima hjá sér
að Hóli. Sé- hann bá í einu rof-
* ínu hvar aðeins glittir í framhús
á gamla bænum á Auðnum og
virðist honum það hafa færzt úr , ., ,
stað. Sér hann þeear að þama bondi simstoðvarstjon að Urð-
MUN HAFA LIFAÐ
SKAMMA STUND
Taíið er að þau Ágúst og Rann-
veig hafi látízt fijótt eftir að
hefir eitthvað komið fvrir, kallar um« re- ndi begar að na sarnbandi fjýgjg skall á bæinn. Segir Snjó
á Friðbiörn son sinn oe fara I
við Dalvík, en tókst ekki. Sím-;
ENGIN von er til þess að neinnar
raunhæfrar brytingair á sstanríkis
stefnu hinnar nýja S««étstjórnar
sé að vænta nema því aðeins, að
Malenkov og stuffningsmenn hans
hafi verið og séw á ön.dverðurn
meiði við Stalínstefntena x aðal-
atriðum. En þaff geta þeir ekki,
ef þeir vilja halda áfram að vera
sannir Lenínistar og getum við
sannfærzt um þaff, e£ víð lítum
á r.okkuð af þvr, sem Lenín,
Stalín óg aðrir rninni spámenn
rússneska kommúnismanns hafa
sagt. Árið 1921 sagði Stalín:
„Hlutverk flokksins- er fyrst og
fremst það, að eyftileggja og
grafa undan hinum kapitalísku
ríkisstjórnum til þess að mola
kapítalismann niðxrr smám sam-
an“. Árið 1926 sagði hann mið-
stjórn flokksins, að' meginkjarn-
inn í alþjóðahyggju kommún-
ismanns „væri aff jafna kapítal-
ismann við jörðu, stöðva fram-
þróun hans og fæia þannig hin-
nm socíalisku öflum í heiminum
sigur að lokum“. Hlytu þannig
að myndast tvö öö. i heiminum,
kapítalisminn og kommúnisminn,
er berðust að lokum um. heims-
yfirráð 1948 tilkynnti hann að
þessu takmarki hefði verift náð.
Væri nú önnur fylMngín undir
eiganna. —- Fyrr nefnd aðferð er j þeir sjgan suður að Auðnum.!inn var bitaður og ennfremur bú-
undir vissum kringumstæðum á
hrifamesta leiðin til þess að kné-
setja kapitalisman, og hefur hún
ætíð verið notuð af rússnesku
stjórninni síðan októberbyltingin
var gerð.
SYNIR þetta allt vel vonir og
fyrirætlanir leiðtoganna í Kreml
og breytast þær áreiðanlega ekki,
a.m.k. ekki meðan þeir halda á-
fram að vera góðir Leninistar. En
fortíðin sýnir . ekki síður, að
skyndilegrar og fyrirvaralausrar
ið að loka stöðinni þar. Urn síðir
i tókst honum að ná sambandi við
Frh af fyrra dálki i Akureyri, með því að tengja sig
hún er annað hvort knúin til þess ;inn a beinu linuna 1,1 Sauðár-
eða álítur það heppitegt. Ef h«n|krnks’ en hun llggur skamlnt fra
er knúin til þess af ástæðum, sem , 1 um'
okkur eru ekki kunnar log vissu- SKJ(^XX bRUGDIÖ VIB
lega er roargt, sem bendir til TJL hjÁLPAR
þess), þá er hið gulivæga tæki- . skýrði hann frá atburðunúm
færi Vesturveldanna komið', og | og mcg útvarpstilkynningu tókst
veltnr þá framtíffin á því, hvernig að ná sambandi við Dalvík. Enn-
þau notfæra sér það'. ; fremur sendi slýsavarnafélagið
Ráðamenn í Kreml mega ] ut hjálpai’beiðni til Svarfdælinga,
dreyma eins mikið um allsherjar-j sem hrugðu þegar Viff og héldu
á Slysstaðinn. Einar á Urðum tel-
þáð vera eindæma heppni og
bi eytingar á utanríkisstefnu j sjgur kommúnismans og þeir j
Sovéti ikjanna er alltaf að vænta. vi]«a Þeir mega trúa þvíj að und. | ur
Og ef Sovétstjórnin kemst allt 11 anhaldspólit.ík nú sé heppileg til tllvlliUn' að sæmilega hress.
einu a þa skoðun, að fnður í ; _„r . iokst til, að hann naði simasam-
laug, að hún haldi að maður sinn
hafi andast fljótlega, en telur sig
þó hafa heyrt til hans eítir að
þau lentu i flóðinu. Talið ér að
skápur, sem Jón stóð hjá, er
snjóflóðið skall á bæinn, hafi
orðið honum til lífs. Myndaðist
holrúm meðfram skápnum og
veitti það Jóni loft, en ekkert gat
hann hreyft sig. Líðan Jóns er
eftir vonum sæmileg. Aftur á
rnóti leið Snjólaugu illa, enda
mun hvorttveggja vera, að ver
fór um hana, þar sem hún lá
í fióðinu og ennfremur náðist
hún ekki fyrr en þremur tímurn
á eftir Jóni. Hún er mikið mar-
in. Síðari fregnir herrna, að líðan
hennar fari toatnandi og sé hún
I að hefja árás síðar af meira ^ .. . e, .____,. .
Kóreu og vinsamlegra samstarf ! offoigi en nokkurn tíma áður. En ; bandl v,ð Akureyn Simi og ut- .
32 af gripunum 36 fórust. Eft-
við Vesturveldin sé heppilegra
fyrir hana í bili, hikar hún ekki
við að breyta skyndilega um
stefnu.
Þannig hlýtur þaft aft vera
fyrsta boftorft Vesturveldanna nú
aft taka allri breytingu á utan-
ríkisstéfnu Rússa með fyllstu
; varp voru sa eini
ao gagni gat komið þetta óveðurs-
kvöld.
ir lifa tvær kindur og tvq hross.
Auk þessa eru aílar þyggingar
gjörejðílagðar og ennfremur allt
innbú. Ekki svo mikið sem einn
stóll fannst óbrotinn.
.4 laugardaginn fór nýr hjálp-
af arleiffangur frá Dalvík, undir
...... . , ,. vtu yj vu« w sci ciiii boðberi
h)nn frjalsi heimur truir ekki a
'okasigur kommúnismans. Hann
verður að grípa hvert tækifæri,
sem sefst til að glæða friðarhorf- ; gFÖRLÐEi KÖLLETIVI
urnar í heiminum án þess þó að gJÖRGUNARMANNA
sýna veikleikamerki í samskipt-; Um kl. 7 voru komnir menn „ „
um sínum við kommúnista eða næstu bæjum til þess að grafa stjom Ama Guðlaugssonar, fram
.. , slaka á nokkurn hátt á hinu nána . j fönnina. Hevrðu þeir tíl þeirra; e!t,r' % ann hann vlð að gera að
varuff. Hinar frjalsu þjoffv verða samstarfi sem hinar vestrænu Jóns og Snjófaugar, móður hans,' hfum dauðu gnpum °* bjar?a
að mmnast þess, að Sovetstjorn- þJóðir hafa haft 'sin á mllli. Má þá er svöruðu köllum björgunarm. ef e‘«hvaff væn af verðmætum
in breytir ekki um aðferftir af vafalaUst eygja sigUrinn yfir hin- Gekk því greiðlega að finna þau. j ur Lrtið eitt af fotum
eintómri gamansemi efta sonnum um kretídufullu iærisveinum Len j Var fljotlega hægt að moka ofan' mun hafa naðzt> annars er alIt
friðarvilja, heidur vegna þess að| jng Qg kinni harðsvíruðu stefnu * af höfði Jóns og hafa tal af hon~ I 1 '
Frh. á næsta dálki. þeirra. — Ohserver. ' um. En ekki tókst að ná honum i ^Framh. á b!s. 12.