Morgunblaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.11.1953, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 20. nóv. 1953 Avnrp til Halnf irðingn 1>AÐ þarf ekki að lýsa því fyrir Hafnfirðingum hvert skarð er fyrir skildi við hið sviplega fráfall þcirra, sem fórust með v.s. „EDDU“ á Grundarfirði óveðursnóttina 16. þ. m. Fimm ekkjur, unnusta og átján börn eiga hér um sárt að binda, og 5 foreldrar og 2 mæður og fósturmóðir að auki, fyrir utan annað nákomið skyldulið. Enginn mannlegur máttur má bæta það tjón, sem hér er orðið, en ég hef fundið svo almenna samúð hjá bæjarbúum með ástvinum hinna horfnu vina og ég veit svo víða löngun yðar til þess að rétta fram hönd þeim til stuðnings, að ég tel mér bæði ljúft og skylt að beita mér fyrir almennri fjár- söfnun þeim til handa. Adolf Björnsson forstjóri og Ólafur Elíasson forstjóri munu ásamt mér veita viðtöku framlögum. Sýnum bróðurhug og samúðarvott með þcim hætti, sem í voru valdi stendur. Garðar Þorsteinsson. nnleika r Omerkileg rangfærsfa PföS- viijans á dómi ÞJÓÐVILJINN gerir í gær að j árásarefni á Bjarna Benedikts , son dóm Hæstaréttar í máli ^ Ákæruvaldsins gegn Kristjáni Einarssyni. En dómur Hæsta- réttar var sá, að dómur héraðs dómarans var ómerktur og málinu vísað heim í hérað, vegna þess að þar hafði ein- ungis verið lagður dómur á það, hvort Kristján Einarsson hafi árangurslaust ætlað að áskilja sjálfum sér óleyfileg- an hagnað af saltfisksölu, en ekki hitt, hvort öðrum hafi verið ætlaður óleyfilegur hagnaður. Af fyrra ákæru- í atriðinu var Kristján sýknað- ur í héraði, en um hitt taldi Hæstiréttur, að ekki hafi ver- ið dæmt þar. Sá dómur Hæsta réttar skal hér ekki véfengd- ur, þótt hverjum hafi sýnst sitt um það áður en dómur- inn var upp kveðinn. , Hvað, sem um dóma þessa ■ vérður að öðru leyti sagt, er I fráleitt að ásaka Bjarna Bene- diktsson fyrir linkind í þessu efni. Hann tók sem dómsmála- ráðherra ákvörðun um það, að málínu skyldi áfrýjað, og þegar vafi kom upp um það í , Hæstarétti, hversu víðtæk ■ ákæran væri og það var borið undir dómsmálaráðuneytið, 1 kvað Bjarni Benediktsson taf- I arlaust á um það, að hún næði ; einnig til þess, sem ágreining- ur var um. Bjarni Benediktsson hefur í >* þessu máli sem öðrum haft ! þau ein afskifti að greiða fyr- ir að hið sanna kæmi í ljós. Auðvitað réði hann jafnlitlu um gerðir héraðsdómsins sem Hæstaréttar. Báðir þessir dórn stólar eru alveg sjálfstæðir og taka hvor um sig ákvarðanir i eftir beztu vitund, eins og dómsmálaráðuncytið gerir að " sínu leyti. Til þess eru fleiri en eitt dómsstig og áfrýjunarheimild dómsmálaráðherra, að Hæsti- Morðingjarnir dæmdir til dauða KANSAS, 19. nóv. — Kari Austin og frú Bonnie Brown voru í dag dæmd til dauða fyrir morðið á milljónasyninum litla Bobby Greenlease. — Mál þetta vakti mikla athygli um heim allan og irámunalega gremju í Bandaríkj- unum nú í haust. — Bobby litli var aðeins 6 ára gamall og ætl- uðu bófarnir að hafa fé út úr föður hans með því að stela barn iru. Barnið fannst látið nokkru síðar og lögreglan hafði upp á jgleapajnönnunum. LANDSKEPPNI í tvímennings- bridge lauk í fyrrakvöld með því að fyrstu bridge-para-meistarar Islands urðu Sigurhjörtur Péturs- son og Örn Guðmundsson. Hlutu þeir 1981 stig. Næstir urðu: Eggert Benónýs- son og Kristján Kristjánsson 1964, Einar Þoríinnsson og Hörð- ur Þórðarson 1945,5, Dagbjört Eiriksdóttir og Hermann Jóns- son 1920,5, Stefán Stefánsson og Vilhjálmur Sigurðsson 1902, Mikael Jónsson og Þórir Leifs- son, Akuréýri, 1884, Kristján Andrésson og Reynir Eyjólfsson, Hafnarf., 1811,5, Guðm. Ó. Guð- mundsson og Gunnl. Kristjáns- son 1810,5, Jóhann Jónsson og Zophonías Pétursson 1807, Ragn- ar Jóhannesson og Þórsteinn Þor steinsson 1904, Grímur Thoraren- sen og Snorri Árnason, Selfossi, 1803, Ásbjörn Jónsson og Jóhann Jóhannsson 1788, Rósa ívars og Sigríður Siggéirsdóttir 1778,5, Árni Guðmundsson og Ólafur Þorsteinsson 1770,5, Mikael Sig- finnsson og Stefán J. Guðjohn- sen 1766,5, Arnbjörn Siggeirsson og Guðm. Geir Ólafsson 1765, Páll Böðvarsson og Vagn Jóhans- son 1764, Gunnar Vigfússon og Jón Ólafsson, Selfossi, 1763 og Hafliði Stefánsson og Zophonías Sigriksson 1741,5. — Alls tóku 60 réttur leiðrétti hina svo að sem tryggilegast réttaröryggi fáist. Þetta skilja allir aðrir en þeir, sem illa vííja'. En í illvilja-hópnum eru kommún- istar fremstir, því að þeir hafa þann einn áhuga fyrir clóm- stólum og réttarfari, að því sé misbeitt sjálfum þeim til hags. Sem betur fer gildir kommún- ‘ pör þátt i mótinu. Þar af voru 3 istiskt réttarfar ekki k íslandi, frá Akranesi, tvö frá Akureyri, fimm frá Borgarnesi, sex frá Hafnarfirði og eitt frá Siglufirði. Verðlaunaafhending fór fram á fjölmennu hófi í Þjóðleikhús- kjallaranum í fyrrakvöld. — heldur eru hér sjálfstæðir dómstölar, sem gera það eitt, er þeir sjálfir telja rétt, hvort sem öðrum líkar bctur eða ver. Bókmenntakvnnms! j ö Háskólastúdenta verður a O' n Kynnt verða verk Bjarna Thorarensens. — Síðar í vetur verður kynning á verkum Jónasar Hallgrímssonar í FYRRA gekkst Stúdentaráð Háskólans fyrir kynningu á verkum Einars Benediktssonar. Þótti hún takast með ágætum og var mjög fjölsótt. Háskólastúdentar hafa í hyggju að halda áfram slíkri kynningu íslenzkra bókmennta, og á sunnudaginn kemur, kl. 5 síðdegis, verður kynning á verkum Bjarna Thorarensens í Hátíða- sal Háskólans. FJOLBREYTT EFNISSKRA Formaður stúdentaráðs, Björn Hermannsson, stud. jur., flytur ávarp, kynningar- og kveðjuorð. Prófessor Steingrímur J. Þor- steinsson flytur stutt erindi um Bjarni Thorarensen Bjarna lesa þau Hjalti Guð- mundsson, stud. mag., Sveinn Skorri Höskuldsson, stud. mag. og leikararnir Steingerður Guð- mundsdóttir og Þorsteinn Ö. Stephensen. Karlakór Há:skóla- stúdenta undir stjórn Carls Billichs syngur 5 lög við texta eftir Bjarna: Eldgamla ísafold, undir hinu alkunna lagi, sem oft hefur verið eignað Lully, Her- göngu (Sortanum birta bregður frí),fslenzkt þjóðlag í útsétningu söngstjórans, Kysstu mig, hin mjúka mær, íslenzkt þjóðlag, ís- land (Þú nafnkunna landið), undir lagi Sigvalda Kaldalóns og bænastökur (í marz 1832) undir lagi eftir Merikanto. I upþhafi hvers efnisþáttar mún prófessor Steingrímur segja nokkur orð, til skýringar á yrkis- efni skáldsins og efnismeðferð. Allt mun þetta taka rúmlega hálfa aðra klukkustund. Aðgangur að bókmenntakynn- ingunni er ókeypis og öllum heimill. □—o—□ TÍMINN og Alþýðublaðið hafa aðallega haft forgöngu um það um alllangt skeið að segja les- end.um sínum ósatt um það skatt- greiðsluákvæði gengisskráning- arlaganna, að stóreignaskatt má greiða mcð fasteignum með sama verði og ríkið hefir metið þær við sjálfa skattálagninguna. Álygar nefndra blaða á ein- staka menn í þessu sambandi, hafa verið hraktar og með þeim hætti, að blöðin hafa beinlínis játað ósannindi sín. Samt er lyga a rr „KALDUR A KOFEUM" heitir ný bók, sem kemur út í dag. Er hún endurminningar Eyjólfs Stefánssónar, fyrrum bóhda að Dröngum á Skógarströnd, en Eyjólfur, sem nú er búsettur í Hafnarfirði er 85 ára í dag. Bókina hefur skráð Vilhj. S. Vilhjálmsson, rithöfundur. Hún er 287 blaðsíður að stærð. Út- gefandi er Æfisagnaútgáfan. Eyjólfur Stefánsson fæddist að Frakkanesi á Skarðsströnd, en var gefin í fóstur til Jóns Rauðseyings í Rauðseyjum og dvaldist hann þar til 21 árs aid- urs, en þá má segja að hið mikla Rauðseyjaheimili hafi hrunið í rúst. Eyjólfur dvaldist því næst í nokkur ár á Fellsströnd og hjálp- aði foreldrum sínum, en stund- aði um leið sjóróðra hér á Suð- vesturlandi, þá fór hann að búa í Geitareyjum og síðan að Dröng um, en um 1920 fluttist hann með barnahópinn til Hafnarfjarðar og þar hefur hann átt heima síð- an. Meðan Eyjólfur bjó í Geitar- eyjum og að Dröngum stundaði hann mjög sjó undan jökli og víðar. Ennfremur sá hann um ferðir Dalamanna og Skógstrend inga til Stykkishólms. Frásagnir Eyjölfs eru stórfróð- legar og skemmtilegar. Hann var fádæma dugnaðarmaður og lét sér ekkert fyrir brjósti brenna. Eyjólfur er prýðilegur sögumað- ur og er bókin fjörleg, full af fróðleik og skemmtilegum sögn- um um menn og málefni. hernaðinum haldið áfram með því, að blöðin endurprenta ósann- i indin eftir öðrum blöðum eða sitt , á hvað koll af kolli. Þannig var því haldið fram J Tímanum, þ. 5. nóvember, að Jó- hann Hafstein hefði komið þvl inn í gengislögin, að stóreigna- j skattsgreiðendur mættu greiða j skattinn með fasteignum. Vap þetta sett fram í þeim eina til- gangi að gera Jóhpnn Hafsteirí tortryggilegan fyrir afstöðu sína í m’álinu á Alþingi. Jóhann svar- aði blaðinu og sýndi fram á, að Skúli Guðmundsson, fulltrúi Framsóknarmanna og formaður fjárhagsnefndar Neðri deildar, hefði verið fyrsti flutningsmaður þessarar tillögu á Alþingi, eis sjálfur hefði hann ekki einu sinni tekið til máls um þetta atriði á þingi. Eftir að grein Jóhanns birtist, og hann að öðru leyti hafði gert 1 grein fyrir þessu skattgreiðslu- | ákvæði, ritar Timinn að nýju um málið þ. 12. nóvember, og viðurkennir ósannindi sín með eftirfarandi orðum: j „Það skal annars fúslega viður- kennt, að Jóhann var ekki aðal- hvatamaður þessarar tillögu. — Hafi einhver skilið ummæli Tím- * ans á þann veg, skal það hér með leiðrétt". | Síðan hefur ekki heyrst í Tím- anum í sambandi við þetta mál. En Alþýðublaðið var líka með í spilinu. Eftir að margsinnis er búið að hrekja blekkingar þess hér 3 blaðinu, er síðasta úrræði Al- þýðublaðsins í fyrradag að end- urprenta grein úr Alþýðumann- inum, blaði flokksins á Akureyri, um sama mál. Grein Alþýðumannsins er end- urprentun á ósannindum þeim, sem Tíminn birti þann 5. nóv. en leiðrétti síðan sjálfur þann 12. nóv., og að öðru leyti endur- prentun á fyrri blekkingaskrif- um Alþýðublaðsins um málið. Þessi siðfræði þekkist vel fra einræðisríkjunum, þar sem áróð- urinn er við það miðaður, að brjála dómgreind fólksins, að endurtaka ósannindin nógu Oft. En hár á íslandi verður lygin ekki að sannleika, þótt hún sé endurprentuð. Bjarna, stöðu hans í bókméhnt-! Síðar í vetur er fyrirhuguð unum, skáldskaparstefnu og kynning á verkum Jónasar Hall- kveðskapareinkenni. Síðan verða grímssonar, og mun þá prófessor stuttir upplestrar, — söng- og! Einar Ólafur Sveinsson ræða um skýdngarþættlr. Úr lj.óðúm,skáldið og verk hans. Bæjarfulltrúinn fljúgandl og Jón Aixel Péturssorr. ÞÓRÐUR BJÖRNSSON, bæjarfulltrúi Framsóknar, bar fram til- lögu á bæjarstjórnarfundi í gær um samningu skrár um nefndir sem störfuðu að bæjarmálum og laun þeirra manna, sem í þe;m störfuðu. Taldi Þ. B. að nokkur brögð væru að því að starfsmenn bæjarins byggju til handa sér nefndir til að fá laun þar, að auki við sín föstú laun hjá bænum. slíkt ygeri illa launað og tíma- frekt. Borgarstjóri varð einnig fýr- ir svörum og rakti nokkuð ástæðuna til ýmissa nefndarskip- ana. Venjulega væru bæjarstavfs menn í nefndum til sameiginlegr- ar úrlausnar cinhvers tiltekins máls og tækju þá ekki laun en oft væri nauðsynlegt að fá sér- fróða menn til nefndarstarfa og væri óhjákvæmilegt að greiða þeim. * Jóhann Hafstein kvað það ó- þarfa að útbúa ein eða önnur skjöl í hendur Þ.B., sem sýnilega væru ætluð til rógburðar og venjulegs blaðamatar handa „Tímanum“. Hinsvegar væri rétt að borgarstjóri léti gera greinar- gerð um stjórn og rekstur bæjar- mála þar sem væru m.a. upplýs- ingar um nefndarstörf, launuð sem ólaunuð og báru þeir J.H. og Birgir Kjaran fram tillögu í þá átt, enda væri till. Þ.B. þá frá- vísað. Var sú tillaga sarnþykkt. Jón Axel Pétursson (Alþfl.) reis upp og taldi fullkomlega ó- sæmilegt af Þ.B. að ráðast með slíkum brígslyrðum að fjar- stöddum bæjarstarfsmönnum enda væri hér um hin verstu ósannindi að ræða. ,,Ég hef verið 28 ár í þjónustu Reykjavíkurbæj ar og þetta ér þá kvittunin“, sagði J.A.P. Jón Axel kvað Þórði fara illa að tala um launuð nefnd arstörf annara því sjálfur væri hann a.m.k. í einu ráði ef ekki fleirum, þ.e. Flugráði og flygi út um heim á þess vegum og tæki þar laun ofan á embættislaun sin. Taldi J.A.P. að geysileg vinna væri unnin í bæjarins þágu alger lega ólaunað og væri það raunar miklu meira en réttmætt væri. Sagði J.A.P. það vera áhyggju- efni ef í þá átt stefndi að engir aðrir en opinberir starfsmenn eða auðugir menn gætu sinnt I bgejármálum vegna þess. hve

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.