Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						16 síður
wMdbifo.
11. árgangur.
54. tbl. — Laugardagur 6. marz 1954
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Sóknin gegn McCarthy
ler nú mjög harðnandi
Hann berst á þrennum vígstöðvum
WASHINGTON, 5. marz frá REUTER.
ÞÓ EISENHOWER segist hafa sagt sitt síðasta orð í deilunni við
McCarthy hinn illræmda, er þar með engan veginn dregið yfir
þær deilur, sem um þann mann standa. Þvert á móti virðist sem
andstæðingum hans fjölgi og þeir geri æ hvassari árásir á hann.
Danir fapa á
öræniandi
McCarthy bar á góma í um-
ræðum í öldungadeild Banda-
ríkjaþings í dag. Johnson, sem er
formælandi demokrata í deild-
inni, kvað republikanaflokkinn
nú standa klofinn eftir deilu
Eisenhowers og McCarthys. —
Við demokratar, sagði Johnson,
sýnum þjóðinni það sem repu-
blikanar geta ekki sýnt henni —
samstillingu.
Demokratar hyggja nú til sókn-
Á  morgun  verður  fundur
KAUPMANNAHOFN 5. marz: —
Fyrirtækið  er  vinnur  að  blý-
greftri í Meistaravík á Grænlandi
hefur notað  12.5 millj. d.kr. af  ar
hlutafé þess, sem var 15 millj, kr.  Þeirra í Miami og streyma þeir
Og í dag bar Hedtoft forsætis- Þangað. Viðfengsefni fundarins
ráðherra fram tillögu í þinginu vei'ður að marka stefnu flokksins
um að ríkið legði 12.5 millj. kr. { mnanlands- og utannkismálum
fram í hlutafélagið.            ! °S þá einkum °S sér í ^ I sam-
Enginn reiknar með hagnaði af bandi við McCarthv-
blýgreftrinum.                 I              Framh. á bls. 2.
I óstaðfestri frétt sagír Politiken:
Donir hafa gerl íslendingum stór-
hugu tilboð í handritamálinu
Munaðí mjóu.
en nögu
«  a  c
KAIRO 5 marz: — Nagíb sagði í
ræðu í dag, að brezkar hersveitir
hefðu verið á leið til Kairo í því
augnamiði að taka borgina með
valdi er innanlandsóeirðirnar
urðu í febrúarlok sem leiddu til
þess að byltingaráðið vék honum
úr starfi.
Ef stjórnmálamenn í Egypta-
landi hefðu haldið áfram deilun-
um, hefði Kairo verið hertekin
af Bretum 26. febr. s.l., sagði
Nagíb. — Reuter.
Enginn ráðamaður vill slaðfesla frepina
- en enginn vill heldur bera hana til baka.
KAUPMANNAHÖFN, 5. marz frá fréttaritara MBL.
IÞRIGGA dálka forsíðufrétt í Politiken í dag er skýrt frá tillög-
um dönsku stjórnarinnar í handritamálinu. Er það þó tekið
fram að tillögur þessar séu ennþá launungarmál, því að málið sé
á undirbúningsstigi enn sem komið er. Segir þetta danska blað,
að íslenzka ríkisstjórnin hafi þessar tillögur til athugunar.
Ríkisstjórnúi vill ábyrgjnst Mn
til kanpo á 2 olíuf lutningaskipam
IGÆR var lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp um heimíld*-
í'yrir ríkisstjórnina til að ábyrgjast lán til kaupa á tveimur
olíuflutningaskipum. Lagafrumvarpið er svohljóðandi:
Ríkisstjórninni er heimilt að ábyrgjast:
1.  Lán fyrir Samband íslenzkra samvinnufélaga og Olíufélagið
h.f. sameiginlega til kaupa á olíuflutningaskipi allt að 50
milljónum króna eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar í erlendri
mynt.
2.  Lán fyrir H.f.Eimskipafélag íslands, H.f. Shell á fslandi og
Olíuverzlun íslands h.f. sameiginlega til kaupa á olíuflutrí-
ingaskipi allt að 50 millj. króna eða jafnvirði þeirrar
f járhæðar í erlendri mynt.
Pélög þau, er um ræðir í 1. tölulið þessarar greinar, ábyrgist
bæði fyrir annað og annað fyrir bæði greiðslu láns þess, er þau
kunna að taka. Svo skulu og félög þau, er nefnd eru í 2. tölulið,
vera eitt fyrir öll og öll fyrir eitt ábyrg fyrir því láni, er þau
kunna að taka.
Þá er það og skilyrði fyrir ábyrgðum þessum, að ríkissjóði
verði settar þær tryggingar, er ríkisstjórnin metur gildar.
Ef
þá
a
PARÍS 5. marz: — Laniel for-
sætisráðherra Frakka sagði í dag,
að tækist að hrekja uppreisnar-
menn Viet-Minh út úr Laosríki
og Kambódíu, þá myndi skapað-
ur grundvöllur fyrir því að hægt
myndi að ná friðarsámningum
við uppreisnarmenn. —' Reuter.
í FJÓRUM LIÐUM
Blaðið telur þessar dönsku til-
Iögur mjög athyglisverðar og seg-
ir að með þeim sé íslendingum
gert stórhuga tilboð í handrita-
málinu. Tillögurnar eru, segir
blaðið, enn lausar í reipunum en
efnislega séu þær á þessa leið:
íslendingar og Danir skulu
sameiginlega eiga handrita-
safnið en lagalegur eignarétt-
ur yfir safninu hefur til þessa
verið í höndum Dana einna
Til rannsókna á handritunum
sé komið upp bæði í Reykja-
vík og Kaupmannahöfn vís-
indastöðvum
Sérstök nefnd verði fengin til
að skipta handritunum á milli
Dana og íslendinga
ÖU handritin skulu ljósprent-
uð, svo að vísindastöðvarnar
bæði í Reykjavík og Kaup-
mannahöfn hafi aðgang að ÖU-
um handritunum.
í ATHUGUN
Þessar tillögur voru afhentar,
heldur Politiken áfram, íslenzku
ríkisstjórninni eftir fund mennta-
málaráðherra Norðurlandanna,
sem er nýafstaðinn, en á þeim
fundi kom málið lauslega til um-
ræðu.
Blaðið segir, að þessar tillögur
séu Salómonsdómur í þessu
margþætta og viðkvæma vanda-
máli. Tekið er fram að Hedtoft
forsætisráðherra hafi neitað að
láta nokkuð eftir sér hafa um
þetta mál og þessar tillögur.
Síðari fréffir:
OÞAGMÆLSKA
KAUPMANNAHÖFN 5. marz:
— POLITIKEN er eina morg-
unblaðið sem ræðir um hand-
ritamálið, og ástæðan til þess
er sennilega óþagmælska. In-
formation skrifar í fyrirsögn:
„Vonbrigði yfir tilboði stjórn-
arinnar" og blaðið kvartar yfir
því að aðeins flokksformenn-
irnir hafi fengið vitneskju um
málið — ekki háskólamenn-
irnir. Blaðið segir ennfremur
að leyndin yfir þessu máli
stafi af því, að tillögurnar séu
enn í uppkastsformi, því
danska stjórnin hafi óskað
þess að fá umsögn islenzku
stjórnarinnar um málið áður
en hún legði það fyrir þingið
og birti það almenningi.
INFORMATION segir eftir
Sigurði  Nordal  sendiherra:
Veit enn ekki hvort íslending-
Framh. á bls. 2.
ATHUGASEMDIR
I athugasemdum viS lagafrum
varpið segir svo:
Þótt kaupskipastóll lands-
manna hafi aukizt mjög hin síðari
ár hefur þó um alla olíuflutninga
til landsins eingöngu orðið að
treysta á erlend leiguskip, þar eð
íslenzkir aðilar hafa enn eigi
eignazt skip, er annast gætu slíka
flutninga. Hefur hin síðari ár
verið varið tugum milljóna króna
í erlendum gjaldeyri á ári hverju
til greiðslu á leigum fyrir olíu-
flutningaskip. Þegar þetta er haft
í huga, svo og að olíumagn það,
er til landsins er flutt, vex ár frá
ári, má Ijóst vera, hve mikilsvert
er þjóðhagslega, að landsmenn
sjálfir geti tekið olíuflutningana
í sínar hendur. Auk þessa ættu
Islendingar som eyþjóð, með
auknum skipakosti, að hafa að-
stöðu til í vaxandi mæli að afla
verðmæta meg siglingum í þágu
annarra þjóða.
ÁHÆTTULAUST FYRIR
RÍKISSJÓD
Af framangreindum  ástæðum
telur  ríkisstjórnin  sjálfsagt  að
Framh. á bls. 2.
i5anati&æói
MARRAKESH 5. marz: — Sidi
Mohamed Arafi, soldan Marokko
og þrír samstarfsmenn hans særð
ust lítillega af sprengjubrotum,
er óþekktur arabiskur ofbeldis-
maður kastaði tveim handsprengj
um að þeim, þar sem þeir voru
staddir í bænahúsi í Marrakesh.
Þegar að morðtilræðinu
gerðu lokaði lögreglan svæð-
inu umhverfis bænahúsið og
enginn komst þaðan út nema
að undangenginni rannsókn.
Maður sem reyndi að komast
fram hjá lögreglunni var skot-
inn. Á hann bar enginn kensl
og hann hafði ekki skilríki. —
Sprengjan var framleidd á
ítalíu.
Þetta er í annað sinn á skömm-
um tíma sem soldaninum er sýnt
banatilræði. Hann komst heim
hjálparlaust og er aðeins lítillega
særður á enni. — Reuter.
Einungis um danskar hugmyndir
eða tillogur oð ræða
Yfirlýsing Bjarna Benédíklssonar
mennfamálaráðherra á Alþingi í gær.
AFUNDI Neðri deildar Alþingis í gær kom fram utan dagskrár
fyrirspurn vegna greinar er birtist í Politiken í gær um
handritamálið og af hverju ekki hefði áður verið skýrt á Alþingi
frá efni hugmynda þeirra, sem þar er sagt frá. Þeirrar greinar er
getið á öðrum stað í blaðinu í dag.
Bjarni Benediktsson, dóms- og menntamálaráðherra, svaraði
því, að í þessari grein væri einungis um að ræða hugmyndir
eða tillögur, sem sagt væri að komnar væru frá dönsku ríkis-
stjórninni. Það væri hennar að skýra frá og gera grein fyrir
tillögum sínum en ekki íslenzku ríkisstjórnarinnar.
Ég vil ekki ræða það, hélt ráð-
herrann áfram, hvort viðeigandi
hafi verið eða óviðeigandi af hinu
danska blaði að taka þetta mál
til umræðu nú. Hitt hef ég fengið
staðfest, að þetta danska blað
reyndi að fá frétt sína staðfesta
bæði hjá forsætisráðherra og
menntamálaráðherra  Dana,  en
hvorugur þeirra vildi staðfesta
ummæli blaðsins né andmæla
þeim.
FUNDUR í SAMEINUÐU ÞINGI
LOKADUR
Að þessu mæltu f ór ráðherrann
þess á leit að fundi Neðri deildar
yrði slitið, en boðað yrði til lok-
aðs fundar í Sameinuðu þingi um
málið. Stóð sá fundur yfir i rúm-
ar tvær klukkustundir.
VEKJA ALMENNA UNDRUN
Á þessu stigi málsiris er ekki
ástæða til þess að hefja um-
ræður um hinar dönsku til-
lögur, sem Politiken hefur
birt. En ef þær eru raunveru-
. legar tillögur ríkisst jórnar
Danmerkur hljóta þær að
vekja almenna undrun meðal
ísendinga. Svo víðsfjarri eru
þær þeim hugmyndum, sem
þeir hafa gert sér um sam-
komulagsgrundvöll í handrita
málinu.
Snekk ja Farúks
l.UNDÚNUM '5. marz: — Listi-
snekkja Farúk konungs er nú til
sölu, og ríkisstjórn Egyptalands
vill fá 2—3 milljón sterlings-
punda fyrir hana.
Skipið var byggt í Englandi
fyrir 89 árum síðan. Síðan var
því breytt og Victoría gaf það
ríkjandi konungi í Egyptalandi.
Fyrir 5 árum var skipið svo til
byggt upp á nýtt í ítalíu
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16