Morgunblaðið - 04.04.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.04.1954, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók 41. árgangur. 79. tbl. — Sunnudagur 4. apríl 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins — Fyrstu ljósmyndir er birtast af vetnissprengingu — Ljésmyndir þessar birti Bandaríkjastjórn nýlega og sýna þær fyrstu vetnisprengjuna, sem sprengd var í nóvembEr 1852 í Eniwatok-eyjaklasanum ,i Kyrrahafi. Myndin hér fyrir ofan .sýnir hinn íifuriega sprengisírók, sem hófst upp á himimnn. Lieta mtnn ímyndað sér stórkostleika stróksins á því að myndin er tekin úr 75 km fjarlægð. Vetnisprengjunni var komið fyrir í stálturni á kóraleyjunni Elugelab í Eniwetok-eyjaklasanum. Myndirnar til vinstri eru teknar úr lofti fyrir og eftir sprenginguna. Á þeirri efri sést eyjan Elugelab greinilega, en á hinni myndinni er eyjan ger- samlega þurrkuð út og eftir er dökkur blettur, sem sýnir 50 metra djúpan gíg, sem er 2 km í þver- mál í hafsbotninn. Hetjuieg vöm Frukku heidur úfrum í virkinu Dien Bien Phu ----------------—S> SAIGON, 3. apríl. — Einkaskeyti frá Reuter. JERÚSALEM, 3. apríl. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. OFLUGAR liðssveitir úr Arabafylkingunni komu í gær til Jerú- salem. Tóku þeir þegar til við að grafa skotgrafir og koma fyr- ir nýjum gaddavírsgirðingum í gamla borgarhlu'tanum. Hefur mikil ólga komið upp í Palestínu eftir nokkrar vopnaðar árásir, svo sem þegar óþekktir menn frá Jórdan réðust á almenningsvagn í Negev eyðimörkinni og síðari árás herflokks Gyðinga á þorpið Nahalen í Jordan. KÆRTJR TIL ÖRYGGISRÁÐS r ðretar hjálpa Irak BAGDAD 3. apríl: — Neyðar- ástand ríkir enn í Irak vegna stórflóðanna í Tigris. í dag fluttu brezkar herflugvélar 1000 tjöld ásamt dýnum og ullarteppum til að hjáipa heimilislausum. — Reuter. CJÍÐUSTU fregnir frá franska virkisbænum Dien Bien Phu hermdu -7 að áhlaup Viet-minh herja kommúnista væru farin að linast eftir linnulaus áhlaup og bardaga í allan dag. Tókst Frökkum í dag að koma flugleiðis til borgarinnar nokkru varaliði ásamt vopnum og vistum. Þrátt fyrir það eru fulltrúar frönsku herstjórn- arinnar í Saigon efablandnir um að borgin verði varin, því að Giap, foringi kommúnista, leggur slíkt ofurkapp á að ná henní að svo virðist, sem liann gildi einu hvað hann leggur í sölurn- ar til þess. Útvarpið í Amman tilkynnir að Jordaníustjórn kreíjist þess að árásir Gyðinga endurtaki sig ekki. Hafa bæði Arabar og Gyð- ingar sent hg=rur til ÖryggisráSs- ins og er rú kominn svo mikill hiti í deiluaðila, að talið er að ráðið verði ag grípa í taumana, ella kunni bardagar að brjótast út að nýju. FÓUK flýr landamærin Fólk sem býr í húsum nálægt markalínunni í Jerusalem er far- ið að flytja sig á brott úr hús- næðinu, því að það óttast að lenda í skothríð, ef bardagar skyldu hefjast að nýju. LONDON 3. apríl: — Hundrað asti kappróðurinn milli Ox- ford og Cambridge fór fram í dag á Thames-fljóti. Lyktaði honum með sigri Öxnafurðu- manna. Voru þeir 414 báts- lengd á undan Cambridge. Þar með hefur Cambridge unnið 54 sinnum, Oxford 45 sinn- um og einu sinni jafntefli. — Reuter. Bjarni Benediktsson undirritar sáttmála Norður-Atlantshafsbandalagsins fyrir hönd íslands í Washington 4. apríl árið 1949. Til hægri handar lionum stendur Thor Thors sendiherra. — Sjá bls. 9. STÓRFENGLEGT áhlaup STÖÐVAÐ í birtingu í morgun fylktu kommúnistar liði sínu á Skallahæð fvrir suðaustan virkisborgina, um það bil kíló meter fyrir framan gaddavírs girðingarnar. Þeir blésu í lúðra til orustu og fyikingar hermanna þeirra komu grenj- andi ofan hlíðina. Þeir skeyttu engu þó stórskota- og vél- byssuskothríð Frakka ryfi stór skörð í áhlaupasveitirnar. Var þetta eitt stórfenglegasta áhlaup kommúnista fram til þessa, en Frökkum tókst þó, eftir langa mæðu að stöðva það og gera gagnáhlaup með hjálp skriðdreka. KOMMÚNISTAR LINAST Um miðjan dag fór að draga úr fallbyssuskothríð kommúnista. Eru leiddar líkur að því, að farið sé að ganga á birgðir þeirra af sprengikúlum. Og síðar i kvöld sáust þess fyrstu merki að áhlaup kommúnista væru farin að linast, eftir geysilegt manntjón í allan daga. Ekki voru gefnar tölur yfir fellda uppreistarmenn í dag en þeir nema þúsundum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.