Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						16 síður
42. árgangur
3. tbl. — Fimmtudagur 6. janúar  1955
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Sáez-skurðurinit lokaður
m^'MMmm
Merkur áfangi vísindanua
EHjölvi framleiddur í fyrsta
skipfi utan lifandi jurta
¥@rkfa!l
yfirvoiandi
LONDON, 5. jan. — Enn er
yfirvofandi verkfall járn-
brautarstarfsmanna í Bret-
landi. Tilkynnti Sir Walther
Monckton verkamálaráðherra
að viðræður við fulltrúa járn-
brautarstarfsmanna hefðu
engan árangur borið í dag.
Foringi — verkalýðsfélagsins
sagði hinsvegar að fundi lokn-
um að ekki væri öll von úti
enn. Munu samningaumleit-
anir hakiaJifram á morgun.
¦ Reuter.
Bandarískir vísindamenn ú Ijúka upp
Isynd'jrdómum blaðgrænunner
Það olli mikilli og alvarlegri samgöngutruflun, þegar olíuskipið
„World Peace' frá Liberíu rakst á stálbrúna yfir Súez-skurðinn
hjá El Ferdan. Stálbiti úr brúnni féll yfir þilfar skipsins og varð
að sjóða hann burtu með logsuðutækjum, en því fylgdi mikil
hætta vegna þess að farmur skipsins var eldhætt benzín. Meðan
skurðurinn var lokaður fjölgaði stöðugt þeim skipum, sem ekki
gátu komizt leiðar sinnar og voru þau síðast orðin 60. Myndin
sýnir olíuflutningaskipið, þar sem það er fast við brúna, en fjær
hafa nokkur skip orðið að kasta akkerum, þar sem leiðin er lokuð.
Mendés-France leggur
fram frumvarp um af-
nám hlutfallskosninga
'  Kemur stjórnmálamönnum á óvart
PARÍS, 3. jan. — Einkaskeyti frá Reuter.
MENDÉS-FRANCE, sá góðkunni forsætisráðherra Frakka, bar
í dag fram í franska þinginu frumvarp um róttækar breytingar
á kosningafyrirkomulagi við þingkosningar. Þessar tillögur hans
komu algerlega á óvart og kemur víst engum í hug að meirihluti
sé fyrir þeim í þinginu sem stendur.
EINMENNINGS-
KJÖRDÆMI
Forsætisráðherrann leggur til
að kjördæmaskipun og kosninga-
fyrirkomulag verði gerbreytt. —
Vill hann láta leggja niður hlut^
fallskosningar og setja á ein-
menningskjördæmi í öllu land-
HROSSAKAUP
AFNUMIN
Ef þessar tillögur fengjust
samþykktar er það Ijóst, að
alger breyting yrði á stjórn-
arskipun Frakka. Einmenn-
ingskjördæmin myndu valda
því að litlir flokkar þurrkuðust
út, en fram kæmu fáir en
sterkir flokkar. Línurnar í
stjórnmálunum yrðu miklu
skýrari og afnumið væri hið
alkunna franska stjórnmála-
öngþveiti.
í ÁRÓÐURSSKYNI
En eins og málum er nú hátt-
að, telja menn mjög ólíklegt, að
frumvarp þetta verði samþykkt.
Flokksmenn róttæka flokksins
munu að vísu flestir vera hlynnt-
ir því, en kaþólski flokkurinn og
Framh. á bls. Í2
BERKELEY í Kaliforníu.
FRÁ ÞVÍ var skýrt á fundi bandaríska vísindafélagsins,
að vísindamönnum hefði tekizt í fyrsta sinn að
mynda sykur og mjölva úr kolsýru og vatni með hjálp
sólarljóssins. Hefur þessi efnabreyting orðið í fyrsta
skipti utan lifandi jurta. í þessum fyrstu tilraunum er
um ákaflega lítið magn að ræða, en uppgötvunin er þó
talin svo stórkostleg, að hún markar algerlega nýtt spor
í sögu vísindanna. Mannkynið virðist nú vera að öðlast
fyrstu vitneskjuna um hina þýðingarmiklu leyndardóma
blaðgrænvinnai'.
UNDIRSTADA LÍFS Á JÖRÐU alls lífs á jörðinni. Fyrir áhrif
Það er alkunna, nð efnabreyt-  sólarljóssins  renna  kolsýra  og
ing sú, sem verður í biaðgrænu- vatn saman í blaðgrænukornun-
kornum jurtanna >3r undirstaða um og mynda í fyrsta lagi súr-
efni, sem er nauðsynlegt öllum
lifandi verum til öndunar og í
öðru lagi nvjölva eða sykur, sem
er einnig nauðsynlegt öllum lif-
andi verum, því að þangað sækir
allt sem lifir orku sína.
í BLAÐGRÆNU
Þess vegna er ekki að furða,
þótt vísindamenn hafi löngum
lagt sig fram um að finna út
leyndardóma blaðgrænunnar. En
ITALSKA ríkisstjórnin hefur nú til íhugunar mjög ýtarlega áætl- a\n fram til þessa hafa þeir verið
un, sem Ezio Vanomi fjármálaráðherra hefur samið um afnám mönnum faldir og í öllum kennslu
atvinnuleysis á ítalíu á næstu 10 árum. í áætlunum þessum er bókum er það kennt, að mjölvi
gert ráð fyrir stórauknum þjóðartekjum ítala og stórkostlegum verði aðeins til fyrir einhverjar
árlegum fjárveitingum til atvinnufyrirtækja og íbúðarhúsabygg- undarlegar efnaskiptingar í
inga.                                                       I grænu blaðkornunum.
Storfelldasta fram-
faraáætlun Italíu
aukning þjóðartekiia áæflnS 5%
kV
í þessum tillögum Vanomis er
gert ráð fyrir að þjóðartekjur
ítala í næstii 10 ár aukist árlega
um 5%. En frá stríðslokum hef-
ur verið mjög ör þróun í iðnaðar-
málum þjóðarinnar. Er það nú
ætlunin að láta iðnþróunina
breiðast út um Suður-ítalíu og
færa sér þá m. a. í nyt að all-
miklar olíulindir hafa fundizt og
eru stöðugt að finnast þar.
Hin mikla nýsköpun iðnaðar-
ins hefur aðallega orðið í auðugu
héruðunum í Norður ítalíu, en
Suður ítalía enn sem fyrr orðið
nokkuð afskipt. Það er nú talið
eitt þýðingarmesta verkefnið í
efnahagsmálum Italíu að bæta
hag Suður-ítala, svo að lífskjör
þar verði lík og í Pó-dalnum.
I
ALLSHERJAP, ATLAGA
GEGN ATVINNULEYSI
Á ftalíu munu nú vera um
2 milljónir atvinnulausra. Þótt
iðnaðurinn hafi eflzt verulega
hefur atvinnuleysinu lítið
linnt, vegna þess, að samkv.
fyrri samningum við verka-
lýðssamtökin, var fjöldi
manna á fullum launum í
ítölskum verksmiðjum án
þess að vinna fullt starf. Hef-
ur raunin orðið sú að atvinnu-
auknmgin hefur gefið þessum
Fyrsti viðræðufundur Hummur-
skfölds við Chou En-lui
HONGKONG, 5. jan.: — Dag |
Hammarskjöld framkvæmda-
stjóri S.Þ. sat í dag fyrsta við-
ræðufund sinn með Chou En-
lai utanríkisráðherra Rauða-
Kína. Fundur þessi var óform-
legur.
Strax eftir að flugvél Hamm-
arskjölds hafði lent á flugvell
inum í Peking óskaði fram-
kvæmdastjórinn eftir samtali
við hinn kínverska utanrikis-
ráðherra. Var honum veitt sú
ósk eftir tvær klukkustundir.
Viðræðurnar stóðu yfir í tvær
klukkustundir og þykir ljóst
að Hammarskjöld hafi þegar
lagt ríka áherzlu á það að hin-
um 11 bandarísku flugmönn-
um yrði gefið frelsi. Síðar um
daginn var Hammarskjöld í
hanastéls-veizlu með for-
sprökkum kommúnista. En
fyrsti formlegi fundurinn verð
ur haldinn á morgun, fimmtu-
dag.
Vanoni fjármálaráðherra hefur
lagt fram 10 ára framfaraáætlun
ítaliu.
BETRI ADBUNAÐUR
VÍSINDAMANNA
! Nú hin síðustu ár hafa vísinda-
menn fengið algerlega ný rann-
sóknartæki í hendurnar, þar sem
eru m. a. sterkari smásjár, en
þekkzt haf a nokkru sinni áður og
ýmis geislavirk efni, sem gera
mönnum kleyft að fylgjast betur
en nokkru sinni með lífrænum
efnabreytingum.
Skömmu eftir styrjöldina tókst
enska prófessornum A.V. Hill, að
einangra vissa hluta úr húð
plantnanna, svonefnd „chloro-
plast", efni sem inniheldur blað-
grænu og tókst honum með þeim
að kljúfa súrefni úr vatni við sól-
arorku. Hann gerði ítrekaðar til-
raunir til að láta mjölva myndast,
en árangurslaust.
SAMSTARF MARGRA
VÍSINDAMANNA
Nú víkur sögunni til Bandaríkj
anna, þar sem mikilhæfur vísinda
maður, prófessor Daniel I. Arnon
safnaði um sig hinum frábærustu
starfskröftum, sem stefnd'u að því
að leysa gátu blaðgrænunnar. —
Hófust rannsóknirnar skömmu
eftir stríðslok með hinum full-
komnustu tækjum sem völ var á.
Lögðu þeir sérstaka áherzlu á að
byggja tilraunirnar upp á sem
traustustum gi-undvelli og hefur
óhemju mikið starf verið lagt í
það að fylgjast með hinni eðli-
iegu efnabreytingu í lifandi jurt-
um.
ÞREFÖLD EFNABREYTING
Við  þessar athuganir  komust
menn að raun um það, að efna-
breytingarnar geta orðið á þrenna
Framh. á bls. 12
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16