Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 6. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						16 síður og Lesbók
42. árgangur
6. tbl. — Sunnudagur 9. janúar 1955
Prentsmiðja Morgunblaðsins
-"•7  -^ST
Myndin hér að ofan er af hinni nýju dráttarbraut.
(Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
Stærsfa dráttsrhraiit
íanítsiES tekin í notknn
Siipptfélagið í Reykjavi'k hefua*
komið npp 70 m. langri
drátfarbraut
ÞANN 23. DES. s. 1. var tekin í notkun stærsta dráttarbraut á
íslandi hjá Slippfélaginu í Reykjavík.  Braut  þessi  er gerð
fyrir 2000 lesta þunga og mun geta dregið upp öll íslenzk skip, I
að undanteknum 5 stærstu skipum Eimskipafélagsins. Byrjunar-
framkvæmdir* að  byggingu  dráttarbrautarinnar  hófust  í  maí
byrjun s. 1.
Er sænska ríkisstjórstin
að hefja loftferðastríð
fyrir SAS gegn Islandi?
ELZTA HLUTAFELAG
í LANDINU
Slippfélagið var stofnað 21. okt.
1902, og mun það vera elzta,
starfandi hlutafélag í landinu.
Aðalhvatamaður að stofnun fé-
lagsins var Tryggvi Gunnarsson,
bankastjóri, og var hann í stjórn
félagsins frá upphafi til dauða-
dags. í fyrstu stjórninni sátu,
ásamt honum, Ásgeir Sigurðsson,
konsúll, og Jes Zimsen, konsúll.
FYRSTI TOGARINN TEKINN
UPP ÁRIB 1932
Fyrsta   dráttarbrautin,   sem
Dr< Páll fsólhson
valinii í TónfSsfar-
akademíu Sm
í FRÉTTUM útvarpsins í gær-
kveldi var frá því skýrt að dr.
Páll ísólfsson
hefði verið kjör-
inn félagi í Kon
unglegu Tónlist-
ar akademíunni
í Stokkhólmi og
ásamt honum
nokkrir aðrir er-
endir félagar,
meðal þeirra
Shostakovich.
Gustaf III, Svía-
konungur stofn-
aði Tónlistar-
akademíuna árið 1771 til eflingar
tónlistinni. í henni eiga sæti 80
Svíar og ennfremur er heimilt að
kjósa 50 erlenda félaga, en þeir
eru nú um 40 að tölu. Dr. Páll
ísólfsson er fyrsti íslendingurinn,
sem kjörinn er félagi þar, en m.a.
erlendra félaga eru þeir Sibelius,
Toscanini, Hindemith, Schweitz-
er, Sir Adrian Bolt og Malcólm
Sargent.
Dr. Páll
byggð var, var mjög ófullkomin,
en árið 1904 var .byggð önnur
braut, sem gat tekið á land skip I
allt að 200 smál. þung, og -var |
það fyrsti slippurinn á þessu
landi, sem hægt var að nefna því
nafni, og var hann í notkun til
ársins 1932, en það ár byggði fé- \
lagið dráttarbraut, er gat tekið
á land togara, og í desember
sama ár var í fyrsta skifti tek-
inn upp togari hér á landi. Ár*ð
1933 byggði félagið aðra braut,
nokkru stærri. Þessar brautir
voru í notkun, önnur til ársins
1947 og hin til 1954.
NÝ DRÁTTARBRAUT 1948
Árið  1946—48  byggði  félagið
Framh. á hls. 8
Mendés
drakk vín!
9 POSITANO 8. jan. — Þau
undur gerðust hér i hinuin
fræga strandstað, Positano,
skammt fyrir sunnan Napoli,
að Mendes-France drakk vín,
bæði ítalska rauðvínið „Lach-
ryma Christi" og „Vino Rosa".
Hann blandaði vínið þó til
hálfs með sódavatni og mun
drykkurinn því hafa verið Htt
áfengur.
& Medés'-France er staddur
á ítalíu ásamt f jölskyldu sinni.
ítalireru hinir hreyknustu yfir
því, að þeim hafi nú í fyrsta
skipti tekizt að kenna hinum
franska forsætisráðherra að
drekka betn veigar en mjólk.
• Frá Frakklandi berast hins
vegar skýringar á þessari
furðusögu. Hún er sú, að
mjólkin í Positano hafi verið
ókrekkandi og hafi forsætis-
ráðherrann því neyðst til að
dreypa á sterkari drykkjum,
ef hann vildi ekki sálast úr
þorsta. —Reuter.
ftiarska blaöið Verdens
Gany uridrast það á
sama tíma og rætt er
um auknar samgöngur
milli frændþjóða
ÞAÐ HEFUR vakið nokkra
undrun á Norðurlöndum,
að sænska ríkisstjórnin sendi
íslendingum skyndilega og
öllum að óvörum orðsendingu
þar sem hún segir upp loft-
ferðasamningnum, sem í gildi
er milli þessara ríkja. Eru
engar ástæður gefnar fyrir
uppsögn samningsins en Sví-
ar stinga upp á því að nýr
loftferðasamningur      verði
gerður milli Svíþjóðar og ís-
lands. Virðist þetta benda til
að Svíar vilji fá einhverjar
breytingar á samningnum, en
ekki er enn ljóst, hvaða
breytingar það eru.
LOFTFERÐA-HERNAÐUR
Norska blaðið Verdens Gang
gerir þetta undarlega mál að um-
talsefni í forustugrein nýlega.
Telur það að aðgerðir sænsku
ríkisstjórnarinnar boði að ríkis-
stjórnir Norðurlandanna þriggja,
Svíþjóðar, Noregs og Danmerk-
ur, séu að hefja einskonar loft-
ferðahernað gegn fslendingum
vegna áætlunarflugs Loftleiða
yfir Atlantshafið.
ÁHRIFAVALD SAS
Sé sú tilgáta rétt, þá telur blað-
ið að Skandinavíska flugfélagið
hafi gengið einu skrefi of langt.
Það sé fordæmanlegt, ef þetta
flugfélag geti vafið ríkisstjórnum
Norðurlanda svo um fingur sér,
að þær hefji alvarlegar milliríkja
aðgerðir til þess að verja fjár-
hagsmuni félagsins.
FLUGt T,m FRÁ REYKJAVÍK
TIL NEW YORK
Blaðið bendir réttilega á það,
að það sem helzt valdi óánægju
Skandinaviska flugíélagsins varð
andi flugferðir Loftleiða yfir
Atlantshafið sé hið lága fargiald
á leiðinni frá Revkiavík til New
York. Það sé þó fu11.komlega löe-
legt. Fargjald Loftleiða á leið-
unum frá Norðurlöndum til
Bevkjavíkur er hið sama og far-
giald annarra flusfélaga. Ef
stjórnir hinna Norðurlandanna
æt!a að beita áhrifum smum til
að þvinga Loftleiða til að hækka
fargjaldið á leið sem þeim kemur
ekkert við, þá væri það fáheyrt.
NATI^SYN RÆTTRA
SAMGANGNA
Blaðið minnist þess að ein-
JTiitt um þessar mundir er
væntanleg tillaga í Norður-
landaráðinu um að beita sér
fyrir bættum samgöngum
milli íslands og hinna Norð-
i i Framh. á bls. 7
<8^
Hvalveiðiflofi og herskip
JÓHANNESBORG, 8. jan.
ÞEGAR hvalveiðifloti Suður Afríku lagði úr höfn í gær, fékk
hann loforð um það frá brezka flotanum, að herskip skyldu
vera til taks, ef floti Chile ætlaði að hrekja hvalveiðiflotann
eða taka hann herskildi innan þeirrar 200 mílna landhelgi, sem
Chilebúar hafa eignað sér.
I Suður-afríska hvalveiðiflotanum er eiít stórt verksmiðju-
skip, 9 hvalveiðiskip og fjórir flekar. Stjórnandi flotans er
ákveðinn í að láta fyrirmæli Chile-búa um 200 mílna landhelgi
eins og vind um eyru þjóta, sérstaklega ef nú svo heppilega
vildi til að vopnuð brezk gæzluskip væru á næstu grösum.
— Reuter.
Fullkomin ró ríkh
aftur í Panama
Þykir tíðindum sæta að byiting fylgdi ekki
í kjitlfar morðsins á forseíanam
Panama 8. janúar. Einkaskeyti frá Reuter
FULLKOMIN ró ríkir í smáríkinu Panama
þrátt fyrir morðið á José Antonio Remon, for-
seta landsins s.l. sunnudag. — Dr. Arnulfo
Arias, sem var forseti áður fyrr, hefur nú ver-
ið leystur úr haldi, enda er ekkert, sem bendir
til þess, að hann hafi verið viðriðinn morðið.
ENGIN BYLTING FYLGDI
Enn er lítið eða ekkert upplýst
um það, hvaða hvatir lágu til
morðsins á forsetanum. Engin
t'ilraun til byltingar'hefur verið
gerð og Jose Ramon Guizado
varaforseti hefur tekið við em-
bætti forsetans meðan þjóðþing-
ið hefur starfað áfram eins og
ekkert hafi í skorizt.
BYLTINGARÍKID
Þykir nú bera nýtt við í stjórn-
málum Panama, því að ríki þetta
var stofnað með byltingu og síð-
an hafa byltingar verið þar tíð-
ari en í nokkru öðru landi heims,
að Paraguay undanpkildu. Hafa
stjórnmál ríkisins einkennzt af
baktjaidamakki, ofbeldisverkum
og byltingum.
STOFNAÐ 1903
Panama var upphaflega hluti
ríkisins Nýja Granada og síðan
hérað í Colombíu. En eftir að
stjórn Colqmbíu hafði um sinn
þverkallast við að leyfa skurð-
gerð yfir eyðið, brauzt út bylt-
ing. Var lýst yfir stofnun sjálf-
stæðs ríkis, Panama, 1903, sem
þegar veitti Bandaríkjamönnum
rétt til að framkvæma skurð-
gröftinn.
LÖGREGLAN — ÆÐSTA VALD
LÁkvæSi í samningnum n>æl-
i  ir  svo  fyrir  að Bandaríkin
skuli bera allan veg og vanda
af landvörnum Panama. Þess-
vegna er enginn her þar, en
voldugasta aflið i þjóðmálun-
REMON
hinn myrti forseti.
um hefur verið lögreglan, sem
er skipuð 3400 mönnum, Þess-
vegna hefur lögreglustjórirtn
jafnan verið sterkasti maður-
iim í öllum byltingum. Hinn
fráfallni forseti Remon var
einmitt lögreglustjóri, er hann
Framh. á bla. 7
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16