Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 9. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						16 síður
42. árgangur
9. tbl. — Fimmtudagur 13. ianúar 1955
Prentsmiðja Mbrgunblaðsin*
„Mannlaiis" brezkur togori siglir niður bát
'nð veiðum út af Súgandafirði
Tveir ungir menn fórust
en þrír komust af
Skipstjórinn á bátnum segir engan
hafa verið í hrú togarans
tsafirði — Suðureyri við Súgandafjörð 12. jan.
UM HÁDEGISBILIÐ í dag varð sjóslys út af Súgandafirði.
Brezkur togari, Kingston Pearl frá Hull sigldi niður
vélbátinn Súgfirðing frá Suðureyri og fórust með honum
tveir ungir menn. Var báturinn undir lóðum, er slysið varð,
en togarinn á hraðri siglingu. Skipbrotsmennina þrjá af Súg-
firðingi og annað lík hinna látnu, flutti togarinn til ísa-
fjarðar og kom skipið þangað klukkan um 8,30 í kvöld.
Hér sést ein af flugvélum Lufthansa er í Evrópufluginu verður.
Þetta mun vera fyrsta myndin er birtist af flugvél er ber merki
Lufthansa flugfélagsins. Myndin er úr brezku blaði.
Luíthansa tekur
, tit staria s apríl
ÞÝZKA flugfélagið Lufthansa mun í næsta mánuði opna skrif-
stofur í Lundúnum og hefjaundirbúning að sölu flugfarmiða
o. fl., en starfsemi félagsins hefst í aprílmánuði. Verða á skrifstofu
félagsins í Lundúnum bæði enskir og þýzkir starfsmenn.
«&  EVROPUFLUG  Mf
Þetta stóra þýzka flugfélag
/mun í apríl hefja umfangsmikið
áætlunarflug. Er ráðgert að tvær
flugferðir verði daglega á þessum
leiðum: Frá Hamborg via Dussel-
dorf; frá Munchen via Frankfurt.
Þá verða og teknar upp áætlanir
á flugleiðum frá Þýzkalandi til
Parísar og Madrid. Stórar <9g full-
komnar farþegaflugvélar verða á
þessum áætlunarleiðum og hefur
félagið þegar fest kaup á og veitt
móttöku 4 slíkum vélum.
*»$  AMERÍKUFERÐIR  U£
Snemma sumars munu hefjast
á vegum Lufthansa Ameríkuferð-
ir. Eru á því sviði ráðgerðar 6
áætlunarflug vikulega: þrjú um
Dusseldorf; þrjú um Frankfurt.
Flugvélar af „constellation" gerð
verða á þeim flugleiðum.
Síld berst
á land
ÁLASUNDI, 12. jan.: — Fyrsti
síldarfloti Norðmanna á þess
ari síldarvertíð barst á land
dag. Þó þessi fyrsti afli væri
ekki mikill, voru menn þó á
nægðir með þessa fyrstu „stór
síld" ársins. Aflinn, sem á land
hefur  borizt  þennan  fyrsta
afladag. nam 170 hektolitrum.
Útlitið um veiði næstu daga
er gott. — NTB.
Árásir ú kín-
versfcnr eyjar
TAIPEH, 12. jan. — Flugvélar
þjóðernissinnastjórnarinnar á
Formósu gerðu i dag loftárás á
eyjarnar Tienou og Toumen und-
an meginlandsströnd Kína. Komu
upp miklir eldar eftir loftárásir
þessar, segir í tilkynningu flug-
hersins. Vopna- og birgðastöðvar
voru aðalskotmörk. Segir enn-
fremur að flugvélar kommúnista-
stjórnarinnar bafi árangurslaust
reynt að stöðva flugvélarnar frá
Formósu. — Reuter.
New York og Lundúnum,
12 janúar:
15 MANNS létu lífið, er árekst
ur varð milli tveggja flug-
véla í grennd við flugvöllinn
í Cincinnati í Kentucky. Var
önnur flugvélin farþegavél frá
Trans Atlantic flugfélaginu,
en hin var einkaflugvél með
2 mönnum innanborðs, er báð-
ir fórust.
Tveggja brezkra herflug-
véla er saknað. Fóru þær til
æfinga frá Cornwall og heyrð-
ist s'ðast í þeim á þriðjudags-
kvöld. Þá voru þær yfir hafi
vestan írlands. 9 manna áhöfn
er í hvorri vél. Leit hefur ekki
borið árangur í dag.
Mammarskjöld
segií ekkeit
Tokíó 12. jan:
DAGUR H4.MMARSKJÖLD, að-
alritari S.Þ., vildi enn ekkert
segja um árangurinn af Kínaför
sinni er hann í dag kom til To-
kíó á leið sinni til Bandaríkjanna.
Hinum fjölmörgu  blaðamönn-
um, sem mættir voru á flugvell-
H'rainh.  á  t>lt.  »
Er togarinn kom til Isafjarðar,
átti fréttaritari Mbl. þar, Jón
Páll Halldórsson, samtal við
skipstjórann á Súgfirðingi, Gísla
Guðmundsson. Er hann kunnur
skipstjórnarmaður með fjölda
sjómennskuára að baki og mikla
reynslu.
SAMTAL VI»
SKÍPSTJÓRANN
Gísla skipstjóra sagðist svo frá
þessum atburði:
Það var um hádegisbilið. Við
vorum að draga línuna og áttum
eftir 40 bjóð. — Við vorum NV
út af Súgandafirði og var veður
sæmilega bjart, skyggni hefur
verið um 1000 m. Lítilsháttar
andvari var af norðaustri. Skip-
verjar mínir voru allir við starf
á  þilfari  nema  einn,  sem  var
Innrás gerb í Cosfa Rica
HarBir bardagar geysa
New York, 12. þ. m. — Frá NTB-Reuter.
RÍKISSTJÓRN Costa Rica sendi í dag út tilkynningu, þar sem
segir, að óvinaher hafi gert innrás i landið frá Nigaragúa.
I tilkynningunni er óvinaherinn sagður hafa gert loftárásir á fjöl-
marga bæi og borgir í Costa Rica, meðal annars höfuðborgina,
San Jose. Segir að sókn óvinahersins þyngist stöðugt.
RANNSOKNARNEFND
Skömmu  eftir  að  fregni
þessar  bárust,  var skotið á
Forsetinn svarar
Frá folaðamannalundi
Eisenltowers í gær
Washington, 12. jan. — Frá Reuter-NTB.
Á FUNDI er Eisenhower hélt með blaðamönnum í dag var hann
meðal annars spurður um eftirfarandi:
— Hvenær mundi verða gripið til atomvopna, ef ekki er
fullvíst að átök, sem hafin eru, leiði til heimsstyrjaldar?
• Forsetinn svaraði: — Undir öllum kringumstæðum, sem
ég gæti hugsað mér, myndi ég leggjast gegn því að til atomvopna
yrði gripið. Hins vegar er aldrei um það hægt að segja til hvaða
ráða er gripið í hernaði.
— Hvað viljið þér segja um ástandið í Costa Rica?
Forsetinn svaraði: — Um það mál vil ég ekkert láta eftir
• mér hafa fyrr en ég hef heyrt álit nefndar þeirrar, er
send hefur verið til að rannsaka málið. En það vil ég taka fram,
að bandalagsstjórn Ameríkuríkjanna hefur OFT lent í meiri vanda
en hún virðist vera í vegna þessarar deilu Costa Rica og Nigaragúa.
fundi  í  bandalagi  Ameríku-
ríkjanna  og  var  ákveðið  að
senda   rannsóknarnefnd   til
Costa  Rica  til  að  sannprófa
hvernig ástandið er bar nú. —
Mun sendinefnd þessi einnig
fara til Nigaragúa. Nefndin er
á leið flugleiðis.
Á fundi bandalagsins rakti full
trúi  Costa Rica hvernig  komið
væri eftir innrásina. Sagði hann
að fjölmargar borgir hefðu orðið
fyrir  loftárásum  flugvéla  írá
Nigaragúa, — m. a. hefðu flug-
vélar þessar haldið uppi vélbyssu
árásum á sumar borgirnar.
Harðastir eru bardagarnir
sagðir vera við bæ einn 40 km.
frá landamærum rikjanna. —
Þar er barist í návígi að því
er hermir í fregnum.
Frarnii. á bls. tf
Kortið sýnir legu Cosa Rica ríkis
Kuidi víðast
annars staðar
í Evrópu
GENF, 12. jan. — Hálfs ann-
ars sólarhrings rigning og þýð
viðri í Sviss hefur valdið því,
að stórhætta er á snjóskriðu-
falli í svissnesku Ölpunum. —
Hafa  yfirvöldin  margítrekað
aðvaranir til fólks á þessum
slóðum um hættuna.
Þýðviðrið hefur eyðilagt skíða-
færið á öllum stöðum er liggja
lægra en 1800 m hæð yfir sjávar-
mál.  Er  talin  hætta  á  því  að
Evrópumeistaramót  unglinga  í
skíðaíþróttum  er  fram  átti  að
fara í Sviss um næstu helgi, verði
aflýst.
Annars eru kuldar um alla
Evrópu nema í Fi'akklandi og í
Sviss. í London var kuldinn s.l.
nótt 7 stig og er það kaldasta
nótt þessa vetrar. Snjér féll um
gervalt Skotfland og Norður-Eng-
land í morgun. 4-i Reuter-NTB.
niðri til að fá sér matarbita og
svo ég, sem var í stýrishúsi báts-
ins.
Við sáum hvar brezkur togari
kom og stefndi hann á okkur. Við
töldum engann vafa leika á því,
að togarinn myndi breyta um
stefnu, er hann nálgaðist bát
okkar, þar eð veður var bjart og
töldum öruggt að skipverjar á
togaranum myndu hjá til okkar.
SIGLT TVISVAR Á BÁTINN
Er ég sá togarann nálgast
okkur óðfluga, og án þess að
breyta um stefnu, setti ég vél
Súgfirðings á fulla ferð áfram,
til að reyna að fosða árekstri.
En það skipti engum togum.
Brezki togarinn sigldi með
fullri ferð á bát okkar miðjan,
rétt framan við stýrishúsið.
KASTABIST TIL
2—3 FAÐMA
Við áreksturinn kastaðist
Súgfirðingur til um eina tvo
til þrjá faðma, frá stefni tog-
arans, en hann var um leið
kominn á bátinn aftur meS
fullri ferð. — Nú kom stefnið
framan til á stýrishúsið. —
Gísli sa^ði að það hefði orðið
sér til lífs ao hatiu sat kastað
sér aftur á bak, svo hann yrSi
ekki fvrir stefni togarans, er
það *+y\ inn í stýrishúsið,
milli hans osr stýrishjólsins. —
Það var sýnilegt, sagði Gísli,
að eng-inn maður var á stjórn-
palli togarans.
LÓSABELGIR
Okkur, á hinum sökkvandi
báti, varð fyrst fyrir hendi, að
binda í snatri saman lóðabelgi,
þar sem við stóðum allir aftast
á bátnum, en ég hafði kallað í
þann hásetann, sem niðri hafði
verið. Það var enginn tími til að
ná í bjargbeltin.
SÖKK EFTIR 4—5 MÍN.
Þegar hér var komið munu
togaramenn hafa orðið þess
varir að áreksturinn hafði orð
ið. Því togarinn renndi fram
með stjórnborðssíðu Sugfirð-
ings í sömu andránni og hat-
urinn sökk. Munu þá hafa ver
ið liðnar 4—5 mínútur frá því
áre'rstu'-inn varð.
Við fórum allir í sjóinn. —
Eftir nokkra stund og mjög
tafsama björgun tókst togara-
mönnum að ná mér og tveira
félögum mínum, þeim er kom-
ust lífs af úr sjóslysi þessn.
Vorum við mjög kaldir orðnir
og illa til reika. Virtist mér
I fáir menn vera komnir tipp á
Framh. á bls. 2
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16