Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						16 síður og Lesbók
mMábito
42. árgangur
18. tbl. — Sunnudagur 23. janúar 1955
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Eisenhower
aðvas'cas' kemmúiiista  99
HiftGAÐ OG EIÍKI LEIMGRA
66
Sovétríkin vekja ólgu
i Þýzkalandi
LONDON í gær:
MOLOTOFF, utanríkisráð-
herra, hefir kallað heim sendi-
herra Rússa í París, London,
Washington cg Austur Berlin,
til þess að sitja ráðstefnu, sem
haldin verður í Moskvu í
næstu viku. í þessu sambandi
er bent á, að enn cr eftir að
fá Parísarsamningana stað-
festa í þýzka þinginu og
einnig í efri deild franska
þingsins. Er búizt við nýrri
áróðurs orðsendingu frá Rúss-
um til vesturveldanna að lokn
um sendiherrafundinum.
BONN, 22. jan.
TÆPLEGA milljón verkamenn í Ruhr-héraðinu í Þýzka-
landi gerðu verkíall í dag til þess að mótmæla ummæl-
um, sem þýzkur verksmiðjustjóri hafði látið sér um
munn fara.
Verksmiðjustjórinn, Reusch, við verksmiðjuna „Gute Hoffnungs
Hútte" hafði látið svo um mælt að stjórn þýzku verklýðsfélaganna
hefði knúið fram lögin um hlutdeild verklýðsfélaganna í verk-
smiðjustjórn með hótunum.
------------*  Þetta varð til þess að stjórn
verkalýðsfélaganna boðaði 24
klst. verkfall, og lýkur þessu
verkfalli á miðnætti. Verkfallið
hefir yfleitt verið friðsamlegt.
líkara að um væri að ræða frí-
dag, heldur en verkfall. Verka-
menn notuðu yfirleitt tímann til
þess að fara í kvikmyndahús eða
á íþróttamót.
En verkfallið hefir samt sem
áður vakið nokkurn  ugg og
er í því sambandi bent á þá
ólgu,  sem  ríkir  um  þessar
mundir í þýzkum stjórnmál-
um.
Andófið  gegn   endurhervæð-
ingu  Þýzkalands  fer  vaxandí,
mótmælafundir eru haldnir víðs-
vegar  um  landið  og  áróðurs-
spjöldum  gegn  hervæðingunni
hefir  verið  komið  fyrir  í  yfir
100 borgum landsins.
Til viðbótar þessum áróðri, er
sú ósk Vestur-Þjóðverja, að allt
Þýzkaland verði sameinað mjög
áberandi. Og í þriðja lagi hefir
áróður sósíaldemókrata fyrir þvi
að verkamenn fái enn aukin áhrif
á stjórn fyrirtækja, magnað ó-
kyrrðina.
Merkasti ctkurður
vikunnar
Farartæki
knúil) kjarnorku
SÖGULEGUR atburður gerðist
síðastl. mánudag. Þá sendi
kafbáturinn Nautilus frá sér kall-
ið: „Lagðir af stað knúðir kjarn-
orku." Innan tveggja klukku-
stunda tilkynnti stjórn Banda-
ríkjaflota: Fyrstu tilraunirnar
með Nautilus tókust fullkomlega.
Báturinn mun kafa innan viku.
Síðastl. föstudag kafaði Nautil-
us í fyrsta sinn. Báturinn var í
kafi í eina klukkustund. Og enn
var tilkynnt: Tókst fullkomlega.
Nautilus er „fyrsta farartækið
hverrar tegundar sem er í heim-
inum, sem hreyfist með kjarn-
orku". Hann getur siglt um-
hverfis jörðina án þess að koma
upp á yfirborSið.
O í fyrstu ferðinni voru um borð
60 eðlisfræðingar og kjarnorku-
fræðingar. Þessir menn hafa
unnið að því árum saman að gera
kj arnorkuvélina.
Sérfræðingarnir eru nú þegar
sannfærðir um að kjarnorku kaf-
bátarnir eiga fyrir sér framtíð-
ina. Annar kjarnorkukafbátur er
búinn að vera í smíðum í Banda  ^t^^T"*, ^'
ríkiunum um nokkurt skeið _  ^ZZ* *    ^ ^
heitir „Sea Wolf" - og heimild DÓSk,,fí '    ^  * "°kk"r
hefir verið veitt til Sm«i trohri.  ^t  l     ^- ^"  á  Verk"
iailinu, þar sem Russar hefðu lýst
RÆÐA  ADENAUERS
Adenauer flutti útvarps-
ræðu í kvöld þar sem hann for
dæmdi ummæli Reusch verk-
smiðjustjóra. En hann taldi þó
ummæJin ekki hafa gefið nægi
legt tilefni til þess að verka-
menn legðu niður vinnu.
Hann sagði að ákvæðin um þátt
töku verklýðsfélaganna í stjórn
hefir verið veitt til smíði tveggja
í viðbót.
Fyrsti báturinn, Nautilus, var
dýr, kostaði 55 millj. dollara. í
fyrstu revnsluferðinni, niður
Thames-fljótið  í  Connecticut  í
yfir samúð sinni með verkfalls-
mönnum.
Ræða Adenauers snerist aðal-
lega um utanríkismál. Hann sagði
að Rússar mættu ekki halda að
Bandaríkiunum, fór kafbáturinn  Í T     mæ"U ekkl halda að
næstum hlióðlaust 12 siómílur í  ÞJ°ðverJar væru svo heimskir að
næstum hljóðlaust 12 sjómílur á
klst. Enginn reykur sást úr skut.
• Skipstjórinn á Nautilus,
Wilkinson sjóliðsforingi, 37 ára
gamall, fjögurra barna faðir, hef-
ir tekið þátt í byggingarstarfi við
kafbátinn frá upphafi. Hann hefir
próf í eðlisfræði.
f síðustu styrjöld stjórnaði
hann kafbátum. Hann tók þátt í
innrásinni í Norður-Afríku og fór
margar eftirlitsferðir í kafbátum
í Kyrrahafi.
Áttatíu og fimm manna áhöfn
er á bátnum, auk 10 liðsforingja,
allt sérstaklega valdirmenn, sem
æfðir hafa verið um langt skeið
þeir myndu snúa baki við Parísar
samningunum, sem veitti þeim
öryggi og fullt sjálfstæði, fvrir
loforð Rússa um frjálsar kosn-
mgar í öllu Þýzkalandi, kosning-
ar, sem engin trygging væri fyrir
að háðar yrðu samkvæmt þeim
skilningi sem vestrænar þjóðir
legðu í orðið frelsi.
PLYMOUTH 22. jan. — 120 fang
argerðu hungurverkfall í hinu al-
ræmda Dartmoorfangelsi. en eft-
ir 24 klukkustundir án matar
mættu allir nema 14 til árdegis-
verðar í dag.
Arangur af för
llanimarskjnlds
DAG Hammarskjöld skýrði
Bandaríkjastjórn frá því, þeg-
ar hann kom frá Kína, að
Chou En Lai hefði verið sér-
staklega tortrygginn út af
grein í varnarsáttmála Banda-
ríkjastjórnar og Formósa-
stjórnar, sem fjallar um þau
landsvæði, sem þjóðirnar
ætla að verja sameiginlega. í
sáttmáianum er talað aðeins
um Formósu og Pescadores
eyjar sem sameiginlegt varnar
svæði en minnst á „önnur
landssvæði, sem nánar verði
ákveðið um síðar."
Frá því að Hammarskjöld
iom úr Pekingleiðangrinum
hefir hann lagt á það megin
áherzlu, hvílík nauðsyn það sé
fyrir friðinn þar eystra að lín-
urnar í þessu efni séu skírar
og óvéfengjanlegar.
Sænsk vopn
til Nicarapa
NEW YORK í jan. — Til Nicara-
gua er komið þýzkt skip með
vopnafarm frá Svíþjóð. í skip-
inu eru 25 flugvélar, sem Svíar
keyptu af Bandaríkjamönnum
eftir síðustu heimsstyrjöld og
hafa nú selt Nicaragua. Ekki er
talið að áhrifa þessara flugvéla
gæti mjög í hernaðarátökunum
sem nú eiga sér stað í Costa
Rica.
En í vopnafarminum voru
einnig vélbyssur og er það talið
alvarlegra mál. — Samningar um
þessi vopnakaup voru gerðir í
Svíþjóð í des. s. 1.
sser leifar
KAÍRÓ, 22. jan.: — Nasser forseti
forsætisráðherra Egyptalands
leitar nú færis til þess að ná sér
niðri á Nuri al Said, forsætisráð-
herra Iraqs. Nuri al Said gerði
fyrir skömmu hernaðarbandalag
við Tyrki og efldi þar með mjög
varnarmátt vestrænna þjóða í
Austurlöndum nær.
Nasser álítur Egypta vera for-
ustuþjóð Arabaríkjanna. En
Egyptar eru andvígir varnar-
bandalagi Arabaþjóða við Tyrki
og þar með við vestrænar þjóðir.
Akvörðun Iraqs um að gera
bandalagið við Tyrki hefir og
óspart verið túlkað sem stjórn-
málalegur ósigur fyrir Egypta.
En nú eru komnir til Kairo
forsætisráðherrar 5 Arabaríkja,
ECTvota, Saudi-Arabíu, Lebanon,
Sýrlands og Jordaniu til þess að
ræða bandalag Tyrkja og Iraqs.
Nuri Al Said, forsætisráðherra
Iraqs tilkynnti Nasser, að hann
gæti ekki sótt fundinn af því
„að hann væri lasinn".
Bæði Iraq og Tyrkir hafa boð-
ið Arababandalaginu að gerast
aðilar að samningi þeim s° a
þessar þjóðir hafa gert með sér.
Llök Nassers gegn þátttöku í
þsssu bandalagi eru einkum sögð
vera þau, að með aðild takizt
Akrabaríkin á hendur meiri
ábyrgð utan Austurlanda nær,
heldur en heppilegt sé. — Reuter.
Eden: „Ofriðarhœttan
mest í Austur-Asíu"
LONDON, 22. jan.
EISENHOWER ætlar á mánudaginn að skýra komm-
únistum í Kína frá því, hver varnarlína Bandaríkjanna
er í Austur Asíu. Hann ætlar að senda þinginu sérstaka
orðsendingu, þar sem hann gerir grein fyrir hver stefna
Bandaríkjastjórnar er gagnvart öryggismálum Formósu.
í fregn frá London segir, að Sir Anthony Eden, utanríkis-
málaráðherra Breta, líti svo á að bardagarnir, sem nú standa
yfir í Formósasundi séu hættulegri friðinum heldur en
nokkuð annað, sem gerist annarsstaðar í heiminum.
Þessvegna ríkir mikill áhugi meðal diplomata í London á þeirri
hugmynd, að herlið Þjóðernissinna á eyjunum við kínversku
strandlengjuna verði flutt burtu. Með því yrði rutt burtu veru-
legri hindrun við friðinn þar eystra, segir í Reutersfregn frá
London.
Á Tachen eyjum er um 20 þús. manna lið Formósustjórnar-
innar og eru uppi ráðagerðir um það að 7. floti Bandaríkjanna
r,ðstoði við að flytja þetta lið á brott þaðan.
í kvöld lýsti forsætisráðherra Formósastjórnarinnar þó yfir
því, að stjórn hans myndi ekki geta fallizt á að herlið Þjóð-
ernissinna yrði flutt frá Tacheneyjum.                     v
í sambandi við ókyrrðina í Formósasundi velíhr það nokkra
athygli að 3 flugstöðvaskip Bandaríkjanna lögðu  af stað í dag
frá Manila á Filíppseyjum og var förinni heitið tíl Kínastranda
,,til venjulegra æfinga" eins og látið er, opinberlega, í veðri vaka.
PARÍS
PARÍS 22. jan. — Flóðin í sum-
um útborgum Parísar eru svo
mikil, að til stórvandræða horfir.
Þúsundir manna hafa orðið að
yfirgefa hoimili sín og áskorun
hefir verið birt til fólks, um að
taka þetta flóttafólk inn á heim-
ili sín.
í miðborginni er flóðið „áber-
andi, en ekki hættulegt", og er
það þakka-) ráðstöfunum, sem
gerðar voru fyrir 45 árum, er
flóð úr Signu ollu miklu tjóni
í Paris.
Búizt er við, að flóðin nái há-
marki á mánudag. Nú þegar
hefur orðið að stöðva vinnu í
nokkrum hluta hinna miklu Ren-
ault bílaverksmiðja, en gert er
ráð fyrir að vinna stöðvist þar
alveg á mánudag vegna flóðanna.
Unnið er að því að flytja full-
gerða bíla á þurra staði.
\m%mú atómvopn
lil Á-Þýáalands
BERLÍN, 22. jan. — Blað í Vest-
ur-Berlín, „Der Abend" skýrði
frá því í dag, að kjarnorkufall-
byssur og eldflaugar, af sömu
gerð og amerísku Matador-eld-
flaugarnar, hafi verið fluttar með
mikilli leynd frá Rússlandi og
fengnar í hendur sovéthermönn-
um í Austur-Þýzkalandi.
Blaðið segist hafa góðar heim-
ildir fyrir því, að vopnin hafi
verið flutt í 25 járnbrautarvögn-
um til heræfingastöðvanna í
Rummersdorf, um 65 km fyrir
sunnan Berlín og send þaðan til
herdeilda í Schwerin og Magde-
burg svæðunum.
Blaðið skj'rir einnig frá því að
hernámslið Rússa í Austur-
Þýzkalandi hafi undanfaTÍð, eða
frá því í september, verið að fá
600 nýja þungbyggða skriðdreka
af Stalin-gerðinni og eiga þessir
skriðdrekar að koma í staðinn
fyrir eldri skriðdreka.
^>ÖRYGGISRÁÐIÐ
í London er litið svo á, að ör-
yggisráð Sameinuðu þjóðanna sé
enn líklegasti aðilinn til þess að
leita fyrir sér um að koma á
vopnahléi milli Pekingstjórnar og
Formósustjórnar. Þótt herliðið
yrði flutt burtu af smáeyjunum
myndi það eitt út af fyrir sig ekki
vera nægilegt til þess að koma
á viðræðum um vopnahlé. Fyrst
yrði áróðursaldan, sem risið
hefir í Kína undanfarið undir
merkinu „Frelsum Formósu og
Pescadoreseyjar" að hjaðna. —
Formósustjórn myndi verða að
gera róttæka stefnubreytingu ef
hún félli frá því takmarki sínu,
að gera innrás á meginland Kína.
Talsmaður brezka utanríkis-
málaráðuneytisins varaði blaða-
menn við því í dag að gera ráð
fyrir að brezka stjórnin tæki að
sér að að hafa forustauna um
málamiðlun þarna eystra. Leita
yrði hófanna eftir venjulegum
diplomatiskum leiðum, bæði í
Peking og einnig í Moskvu, en
Rússar eiga sæti í öryggisráðinu.
ÁRDEGISBOÐ
Fyrst um sinn er ekki annars að
vænta, en að línurnar skýrist með
yfirlýsingu Eisenhowers á mánu-
dag. Áður en hin opinbera til-
kynning um hina væntanlegu
orðsendingu forsetans var birt,
hafði Joseph Martin, foringi repu
blikana á Bandaríkjaþingi skýrt
frá því, eftir að hann hafði snætt
árdegisverð með Eisenhower í
Hvíta húsimi, að hann hefði full-
vissað forsetann um að þingið
myndi samþykkja með yfirgnæf-
andi meiri hluta að veita hon-
um fullt umboð til þess að verja
Formósu gegn innrás kommún-
únista.- Knowland, sem einnig sat
árdegisboðið, tók í sama streng.
Martin K^aðst líta svo á, að for-
setinn hefði nú þegar nægilegt
valdssvið í þessu efni, án þess að
leita til þingsins. „En hann vill
fá stuðning þingsins, til þess að
heiminum sé það ljóst, að Amer-
íka stendur sameinuð í vörnum
þessa svæðis', sagði Martin. Hann
sagði að þmgið myndi raunveru-
lega samþykkja í einu hljóði að
taka þátt í vörnum Formósu gegn
árás Kína-kommúnista.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16