Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						16 síðuar
42. árgangur
19. tbl. — Þriðjudagur 25. janúar 1955
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Bandaríkin slá skildi yiir Formosu og
Pescedoreseyjar
1t MANNTJÓN?                <s^
Enn er ekki vitað hvort
flóðin í París hafa orðið mönn-
um að bana. Frétt barst um
J>að, að 20 manns hefðu
drukknað, en hún var borin
til baka og sagt um leið (óstað-
fest af yfirvöldum) að tala
látinna væri ekki hærri en 6.
UMFERÐARTEPPA
í dag varð umferð enn erfið-
ari er loka varð tveim brúm yfir
Signu til viðbótar þeim tveim er
áður hafði verið lokað.
ÚT UM SVEITIR
Víða  í  nánd  við  París  hafa
flóðin hrakið fólk að heiman og
Framh. á bls. 2
16 létu líiið
LONDON, 24. jan.: — í gærkvöldi
varð í Bretlandi mikið járnbraut-
arslys. Hafa um 100 kolanámu-
menn við Birmingham unnið að
því næturlangt að bjarga fólki úr
járn- og stálhrúgunni sem lestin
breyttist í. "Pala látinna er nú
komin upp í 16 en yfir 40 manns
hlutu sár i— meiri eða minni.
Réttarhöld
— í laumi!!
í BELGRAD hafa hafizt réttar-
höld yfir tveim fyrrverandi for-
ingjum kommúnistaflokksins þar
— þeim Djilas og Dedijer. Þeir
eru sakaðir um landráð með því
að gagnrýna stjórn landsinss og
„flokkinn" í erlendum blöðum.
Erlendum blaðamönnum var
ekki veittur aðgangur að réttar-
salnum. Ekkert var tilkynnt um
réttarhöldin fyrirfram og næst-
um allir landsmenn voru þess ó-
afvitandi, að mestu politísku rétt
arhöldin sem fram hafa farið í
landinu árum saman, voru hafin.
Fara nú réttarhöidin fram með
mikilli leynd.
Mýjar kosífisigar
FORSÆTISRÁÐHERRA Japans
hefur leyst upp neðri deild jap-
anska þingsins. Er búist við að
tilkynning um það hvenær efnt
verði til nýrra kosninga' verði
bráðlega gefin út.
SHAN V.--.  .
y  ;
Um þessar mundir heyja Frakkar baráttu við geysileg vatnsflóð. Miklar rigningar hafa orsakað stór-
flóð í mörgum hinna stóru fljóta. Þannig er vatnsborð Signu 6,7 metrum yfir meðallagi. — Myndin
hér að ofan er frá Cannes-Ecluse héraðinu um 75 km suðaustur af París, þar sem Yvonne fljótið hef-
ur einangrað f jölda þorpa og bæja. Hefur herlið verið sett á vettvang til þess að forða búpeningi "f rá
dauða.
Hlé u ilóðunum — Sigitu lækkur
um 1 cm ú klstund
París 24. janúar. — Frá Reuter-NTB.
YFIRBORÐ flóðanna í París lækkar nú hægt og þær 6000 fjöl-
skyldur sem fluttar vor ufrá heimilum sínum í borginni búast
við að geta haldið heim eftir stuttan tíma. En hægt lækkar — eða
um 1 sentimetra á klukkustund og það er trú fólksins — eða að
minnsta kosti von þess, — að nú sé hættan liðin hjá.
En hœtfa á nýjum flóðum
En sérfræðingar eru á öðru máli. Þeir segja að flóðið
muni aftur vaxa þegar vatnsflóðs í nokkrum þverám Signu
fer að gæta. Og borgaryfirvöldin tefla ekki á tvísýnu. Þau
hafa bætt 8000 mönnum við í hóp þeirra sem styrkja varn-
argarða þar sem hættan er mest við Signubakka. Einnig við
Marnefljótið var unnið af kappi í dag. En það fljót flæðir
nú yfir bakkana og hefur hrakið 4000 manns frá húsi og
heimili.
.-•CIHiINA
rooenow

mcrm g^-
¦»  ......-¦
Eisenhower dregur línuna
milli stríðandi Kínverja
á Formosu og Kínaströnd
Washington 24. jan. — Frá Reuter-NTB.
j GÆR fór Eisenhower forseti þess á leit við Bandaríkjaþing, að
A það veitti hontim vald til þess að geta fyrirvaralaust beitt
bandarískum herafla — ef nauðsyn krefur — til þess að tryggja
öryggi Formósa og Pescadoreseyja. „Til þess að tryggja fiiðinn,"
sagði Eisenhower, — verða Bandaríkin að vera reiðubúin til þess
að grípa til vopna ef nauðsyn krefur og verndun Formósaeyja er
þýðingarmikil til tryggingar heimsfriðnum.
Forsetinn segir í boðskap sínum til þingsins, að hann hafi
sem æðsti ráðamaður hersins vald til þess að fyrirskipa
nokkrar þær aðgerðir, sem kunna að verða nauðsynlegar.
Segist hann — þangað til þingið hafi tekið sína ákvörðun í
málinu — ekki hika við að taka hverja þá neyðarákvörðun,
sem honum er heimil samkvæmt stjórnarskrá landsins til
þess að vernda líf og öryggi Bandaríkjamanna.
Hættusvæðið  í  Austur-Asíu
Einsenhower segir, að hver sú
heimild, sem þingið myndi veita
honum myndi aðeins  notuð,  ef
,V/ð frelsum
Formosu'
... segir Chou-En-Lai
Forsætisráðherra Kína, Chou-
En-Lai, hefur staðfest fyrri
umæli sín að Formósa sé óað-
skiljanlegur hluti kínverska
alþýðulýðveldisins". — Sagði
hann í litvarpsræðu, að stjórn
„alþýðulýðveldisins" og íbúar
þess væru staðráðnir á að
„frelsa" Formosa. Hið spennta
ástand þar eystra væri alger-
lega sök Bandaríkjanna sem
hefðu staðið fyrir „samsæri"
er miðaði að því að koma á
vopnahléi milli Formósa og
Kina með aðstoð Sameinuðu
þjóðanna. Hann kvað Banda-
ríkin engan rétt hafa til þess
að blanda sér i málefni Kina.
Stjórn sín, hélt Chou-En-Lai
áfram, gæti ekki virt viðlits
„svokallað vopnahlé" við
„svikarann" Shiang Kai Shek.
Bcðskap Eisenhowers
er f asnað í Lundúnum
ÍJ
^r eirs Ilia tekið ¦ Formosu
Lundúnum 24. jan. — Frá Reuter-NTB.
BOÐSKAP Eisenhowers til Bandaríkjaþings um valdaheimild til
að beita her við Formosu hefur fengið góðar undirtektir í
Lundúnum. Er þar látin í ljósi skoðun um að Bretland og Nýja
Sjáland muni dyggilega styðja þessa afstöðu Bandaríkjamanna, sem
túlkuð er sem aðferð til að knýja fram vopnahlé milli þjóðernis-
sinna á Formosu og kínversku kommúnistastjórnarinnar.
Er því einnig fagnað að
„varnarskuldbinding" Bandaríkj -
anna skuli bundin við Formosu
og Pescedoreseyjar aðeins, því
ella hefði mátt gefa upp vonir
um vopnahlé.
í Lundúnum hafa menn þó
litla trú á því að kommúnista-
stjórnin hætti vígerjum á For-
mosasundi, einkum eftir að út
bárust ummæli Chou-En-Lai, þau
sem hér að ofan eru biri;
Framh. á bls. 2
augljóst væri að árás á Formósa
eða Pescedoreseyjar væri í und-
irbúningi eða ef slík árás væri
hafin.
Hann sagði að ýmislegt það
gerðist nú á sundinu milli
Formósa og meginlands Kína,
sem ógnaði heimsfriðnum.
Talaði hann um árásarógnun
af hendi k«mmúnistastjórnar-
innar á meginlandinu og sagði
að sú stjórn hefði lýst því yfir.
að takmark hennar væri að ná
formósu á sitt vald.
Forsetinn kvað það skoðun
sína, að Sámeinuðu þjóðirnar
ættu að reyna að beita áhrif-
um sínum til þess að vígerjum
yrði hætt við Formósa.
En á meðan svo væri ekki
gert, þá væri það hans skoðun,
að ástandið væri svo alvarlegt,
að hann teldi nauðsyn til þesa
bera að þiðja þingið um áður-
nefnda valdaheimild sér til
handa, cf það rr.ætii verða tU
þess að tryggja friðinn i heim-
7. flotinn
reiðuhúinn
FYRR í dag hafði varaaðmíráll
Pride, yfirmaður 7. flotans banda
ríska rætt við blaðamenn á skipi
sinu, sem nú liggur í höfn á For-
mostt, en hann hefur að undan-
förnu rætt við valdamenn á For-
mosu.
Á blaðamannafundinum sagði
Pride flotaforingi, að floti hans
gæti með mjög skömmum fyrir-
vara verndað flutninga fólks frá
Tacheneyjaklasanum, fengi hann
skipun'um það frá Washington.
Ef kínverska kommúnistastjórn-
in reyndi að hindra þá aðstoð,
yrði hún að horfast í augu við
þann vanda að með því yrði hún
til þess að hefja styrjöld.
Tachen-eyjar eru undan meg-
inlandsströndinni — um 320 km.
norðvestur af Formosa. Hafa þjóð
1 ernissinnar ráðið þeim eyjaklasa,
en þær hafa orðið fyrir hörðum
loftárásum Kínakomma og nú á
| dögunum tóku þeir eina þeirra
I með leifturinnrás.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16