Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 170. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						16 síður
wMtúbi
£1, árgangur
170. tbl. — Laugardagur 30. júlí 1955
PrentsmiSj* Morgunblaðsins
Þessi taeki á myndinni líkjast í fljó'tu bragði einna helzt smáfall-
byssum. Hér er samt ekki um fallbyssur að ræða heldur mynda-
vélar, búnar sjónaukum, og mennirnir eru ljósmyndarar, er notuðu
hvert tækifæri sem gafst til að „skjóta" á hina „f jóru stóru'' í Genf.
Skipstjórinn á Agli
rauða rækti skyldur
sínar ekki viðhlítandi
Utanríkisráðherra-
fundur í anda
Gcn f ar-ráðs Ir f nunnar
PARÍS, 29. júlí — í blaðagrein
í dag gerði Faure forsætisráð-
herra að umtalsefni þær líkur,
er væru t?l þess, að fyrirhug-
aður utanríkisráðherrafundur í
Genf færi að óskum. Ræddi hann
þar m. a. þa hættu, er kynni að
verða á því, að utanríkisráð-
herrarnir lentu í miklu og lang-
vinnu þófi um ágreiningsatriðin.
Kvað hann þetta myndi ekki
fara svo, ef fundurinn væri hald-
inn í anda Genfar-ráðstefnunn-
ar. Ræddi forsætisráðherrann
síðan þann árangup, er hann
taldi, að r.áðst hefði á Genfar-
ráðstefnunni. Fyrst og fremst
hefði komizt á vinsamlegt og
persónulegt samband milli leið-
toga   fjórveldanna
Stjórn Búlgaríu býbur
nokkrar skaðabætur
Brýfur í bág vifi alþjóða samþykkfir, að ísrölsk
nefnd fær ekki að koma á slysslaolnn
Tel Aviv, 29. júlí. —
BtJLGARSKA stjórnin hefur boðizt til að greiða ísrölsku stjórn-
inni nokkrar skaðabætur fyrir farþegaflugvélina, sem skotin
var niður yfir Búlgaríu s.l. miðvikudag. Eins og þegar hefur veriff
skýrt frá fórust 58 manns með flugvélinni — 51 farþegi og sjö
manna áhöfn. Skýrt var frá þessu boði ísrölsku stjórnarinnar í dag.
1 orðsendingunni ítrekar búlg-
arska stjórnin, að hún harmi þenn
an hryggilega atburð.
•  •  *
Búlgarska nefndin, er skipuð
var til að rannsaka aðdrög slyss-
ins og slysstaðinn, er nú komin
aftur til  Sofía, en  ekkert hefir
Ncirður-
M
EÐ dómi Siglingadóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp í
fyrradag var Guðmundur ísleifur Gíslason dæmdur í 6 mán-
aða fangelsi vegna strandsins á togaranum Agli rauða undir Grænu-
hlíð 26. janúar s.l. En í strandi þessu drukknuðu fimm skipverjar.
Guðmundur var skipstjóri á togaranum þegar þetta gerðist. Auk
refsingar var hann sviftur skipstjórnar og stýrimannsréttindum
í 3 ár.
KOM SJALDAN
Á STJÓRNPALL
í dómsforsendum Siglingadóms
segir m.a.:
„Er sjóslys það varð, er í máli
þessu greinir, átti ákærði varð-
stöðu á stjórnpalli, eða nánar til-
greint, frá kl. 12.30 til 18.30. All-
an þennan tíma kom ákærði ein-
ungis þrisvar á stjórnpall og sýn-
ist hafa átt þar skamma viðdvöl
hverju sinni.
Hins vegar fól hann einum há-
setanna, færeyskum manni,
stjórn skipsins í fjarveru sinni af
stjórnpalli, enda þótt honum
bæri að sjá um, að annar þeirra
tveggja stýrimanna, er skráðir
voru á skipið, væru ávallt á
stjórnpalli, er hann var þar eigi
sjálfur.
RATSJÁ OG DÝPTARMÆLIR
EKKI NOTUÐ
Maður sá, er hér um ræðir,
hafði að vísu erlend réttindi til
stjórnar skipum á stærð við Egil
rauða, en að sjálfs hans sögn var
Thorei læfer á störf-
um sem
ur freoskra komm-
únista
PARÍS — Blað
ið „Samedi So-
ir" skýrir svo
frá, að aðalrit-
ari f r a n s k a
kommúnista-
flokksins, Mau
rice T h o r e z ,
hafi ákveðið að
láta af þeim
s t ö r f u m , er
h a n n gegnir,
sem e i n n af
helztu leiðtog-
— Kvaðst hann
gera þetta sökum heilsubrests. —
Thorez
um  flokksins
hann lítt kunnugur á þessum
slóðum og kunni hvorki að fara
með ratsjá skipsins né dýptar-
mæli þann, sem í lagi var. Var
því hvorugt þessara tækja notað
i umrætt skipti, enda þótt notkun
þeirra væri sjálfsögð og nauð-
synleg öryggisráðstöfun eins og
á stóð, þar sem skipið var nálægt
landi, myrkur á og skyggni eigi
gott, en ströndin grýtt og víða
hættuleg á þessum slóðum.
Ákærða bar að kynna sér
rækilega, hver hafði verið sigl-
ing skipsins og hver fararstaður
þess, er hann gaf fyrirmæli um
siglinguna kl. 18.00. Hins vegar
er ósannað, hver nánari fyrir-
mæli ákærði kann að hafa gefið
um þá siglingu önnur en þau, að
siglt skyldi í stefnu NA, en mik-
ils ósamræmis gætir í framburði
Framh. á bls. 2
Fyrsfi forselafundu
landaráðs hér
VerSur haldinn í næslu viku
FYRSTI fundur hinna fjögurra forseta Norðurlandaráðs, sem
haldinn hefur verið hér á landi, verður haldinn hér í Reykja-
vík í næstu viku. Hefst hann á fimmtudaginn og stendur í tvo daga.
Sitja hann þessir menn: Erik Eriksen, fyrrverandi forsætisráð-
herra, frá Danmörku, Nils Hönsvald formaður þingflokks norska
Verkamannaflokksins, frá Noregi, prófessor Nils Herlitz ríkis-
þingmaður, frá Svíþjóð og Sigurður Bjarnason forseti Neðri deild-
ar Alþingis frá íslandi.
Þá sækja fundinn ritarar allra norrænu sendinefndanna á þingi
Norðurlandaráðs, en það eru þeir Frantz Wendt frá Danmörku,
Erik Nord frá Noregi, Gustav Petrén frá Svíþjóð og Jón Sigurðs-
son skrifstofustjóri Alþingis frá íslandi.
UMRÆÐUEFNI FUNDARINS
Á dagskrá þessa fundar forseta
Norðurlandaráðs er fyrst og
fremst yfirlit um framkvæmd á
tillögum þeim, sem samþykktar
voru á síðasta fundi ráðsins í
Stokkhólmi í vetur. Ennfremur
undirbúningur að næsta fundi
þess, sem haldinn verður í Kaup-
mannahöfn í lok janúar n.k. Tek-
in verður afstaða til ýmissa er-
inda, sem Norðurlandaráði hefur
borizt frá því að síðasta fundi
lauk.
Þá verður undirbúinn fundur,
sem gert er ráð fyrir að haldinn
verði með fulltrúum ríkisstjórn-
anna á komandi hausti um fram-
kvæmd ályktana frá undanförnum
þingum.
Samtals verða 14 mál á dagskrá
fundarins.
Forsetar Norðurlandaráðs halda
að jafnaði 3—4 slíka fundi á ári.
Starfa þeir þannig sem nokkurs-
konar framkvæmdastjórn þess.
Fyrstu gervihnettirnir
í himinhvolfið eftir
Takisf vísindamönnum að koma þessari
áæflun í framkvæmd er um sfórkosflegan
áfanga i sögu jarðeðlisfræðinnar að ræða
Washington og Briissel, 29. júlí.
Einkaskeyti frá Reuter-NTB.
AL L A R horfur eru nú á því, að menn munu eftir 2—3 ár verða
nokkurs vísari um himinhvolfið. Það var tilkynnt í Hvíta hús-
inu í Washington í dag, að bandarískir vísindamenn myndu á
árunum 1957—1958 senda gervihnetti út í himinhvolfið. Jarðeðlis-
fræðingar og vísindamenn allra þjóða munu fá tækifæri til að
fylgjast með þessum tilraunum; einnig vísindamenn Ráðstjórnar-
ríkjanna. Enda eru þessar tilraunir gerðar eingöngu í þágu vís-
indanna.
sendir út
2-3 ár
Nokkrum mínútum áður en
þetta var tilkynnt í Hvíta húsinu,
var sams konar yfirlýsing birt í
Briissel af dr. Maicel Nicolet, sem
er kunnur jarðeðlisfræðingur, og
hefir unnið að undirbúningi þess-
ara tilrauna.
Tilraunir þessar til að kanna
geiminn verða gerðar á vegum
samtaka jarðeðlisfræðinga margra
þjóða, og munu þær hefjast 1. júlí
1957, en með þeim degi hefst hið
svokallaða „Alþjóða jarðeðlisfræði
lega ár", sem er mjög umfangs-
mikil áætlun, er vísindamenn frá
40 þjóðum munu taka þátt í. Þessu
jarðeðlisfræðilega ári lýkur í des
1958. Er tilgangur áætlunarinnar
að kynnast frá jarðeðlisfræðilegu
sjónarmiði hnettinum, gufuhvolf-
inu og himinhvolfinu.
Takist þessi áætlun, fá vís-
indamenn í fyrsta skipti færi
á að rannsaka himinhvolfið án
þess að áhrifa gufuhvolfsins
gæti. Væri þetta mjög mikils-
verSur áfangi í þróun vísind-
anna. Gervihnettirnir verSa
einnig búnir tækjum til að at-
Frh. á bls. 2.
enn frétzt af athugunum nefndar,
innar.
* HRAKTIZT EKKI AF
RÉTTRI LEIÐ
ísralska flugfélagið, El-Al, sem
var eigandi farþegaflugvélarinn-
ar, heldur því fram í tilkynningu,
sem gefin var út í dag, að flug-
vélin hafi ekki hrakizt af réttri
leið, en búlgarska stjórnin hafði
áður skýrt svo frá.
Segir ennfremur í tilkynn-
ingu flugfélagsins, að ekki sé
hægt að rannsaka málið sam-
kvæmt alþjóða samþykktum, ef
nefnd isralskra sérfræðinga í
flugmálum fái ekki að koma á
slysstaðinn og athuga alla stað-
hætti. Neiti búlgarska stjórnin
að verða við þeim tilmælum,
segir i tilkynningunni — þarf
ekki framar vitnanna við.
n-
-n
Síðusfu fréffir
1 REUTERS-FREGN, er barst
skömmu fyrir miðnætti i nótt, seg-
ir, að búlgarska stjórnin hafi fall-
izt á að heimila þremur af meðlim
um ísrölsku nefndarinnar að rann»
saka slysstaðinn. Fara þeir yfir
landamærin frá Grikklandi í fyrra
máliS (laugardagsmorgun) og
halda á slysstaSinn. Óstaðfestar
fregnir frá Aþenu hernia, að unn-
ið sé aS því aS flytja brakið af
ísrölsku flugvélinni frá slysstaSn-
um.
D-
----------------------D
Isralska nefndin, sem reynt hef-
ir árangurslaust að fá heimild til
að koma á slysstaðinn, bíður enn
á landamærum Grikklands og Júgó
slavíu.
•  *  *
Brezka  vararæðismanninum
í  Sofia  hefir  veriS  leyft  aS
fara á slysstaSinn, en enn hefir
ekki obrizt álitsgerð hans um
málið.
Stjórn Suður-Afríku hefir sent
búlgörsku  stjórninni  mótmæli  í
sambandi  við  slys  þetta.  Fjórir
borgarar frá  Suður-Afríku voru
meðal farþeganna.
Aukin verzlunur
viðshipti, ef....
PEKING, 29. júlí — Viðskipta-
málaráðherra Rauða Kína lét
svo ummæl' í dag, að möguleikar
væru á miklum verzlunarvið-
skiptum milli Rauða Kína og
vestrænna landa, ef vestræn
lönd væru fús til þess að afnema
þau höft, er koma í veg fyrir slík
viðskipti. Sagði ráðherrann, að
viðskipti Rauða Kína og vest-
rænna landa hefðu farið í vöxt
frá árinu 1953, og undanfarin
4 ár hefði verzlunin við Ráð-
stjórnarríkin og önnur kommún-
isk ríki fimmfaldast.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16