Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 8
24 MORGUNBLAOIB Fimmtudagur 8. des. 1955 I Höflahreppi er nóg al híia og brenna en samt flýr fólkið þaðan RæH við Jén Askelsson hreppstjéra c Höfðahreppi fk dra ándÁi d 90 Lm. LiraLn — (t^yítincj.' í ílÍaiLnaiin v ¥TtRETTAMAÐUR Mbl. hitti að máli fyrir nokkru Jón Áskelsson 4 hreppstjóra í Höfðahreppi og spurði hann tíðinda. Kvað hann tíðarfar hafa verið gott við Húnaflóa til lands og sjávar undanfarið. Afli hefur verið tregur. Frá Höfðakaupstað eru nú gerðir út þrír þiifarebátar, einn 41 lesta, og tveir 26 lesta. Hefur afli verið 2—4 lestir í róðri. Einnig eru gerðir út nokkrir opnir vélbátar að sumrinu en ekká að haustinu og vetrinum. AFKOMA HREPPSBÚA BYGGIST Á SJÁVAR- ÚTVEGINUM — Hvernig hefir útgerðarmál- u*n verið háttað undanfarið í Höfðahreppi? — Útgerð má segja að lægi al- gerlega niðri fram til ársins 1946. f>að ár var geiður út einn 14 lesta bótur og nokkrir opnir bátar. Árið 1947 var stofnað þar Út- gerðarfélag Höfðakaupstaðar með 50 hkithöfum. Réðst þetta félag í að kawpa tvo 26 lesta báta frá Hafnarfirði, sem gerðir hafa ver- ið út síðan frá Höfðakaupstað. Þrátt fyrir lítinn afla og ýmsa erfiðieika hafa þeseir bátar skap- a@ talsverða vinnu. Þriðja bátinn keypbi félagið 1952. Auk báta Útgirrðarfél. Höfðakaupstaðar, er jrá efam stór bátur í einstaklings- eígn, Stígandi, en hann hefir ekki vei'® gerður út að undanförnu. Á tímabiiinu 1946—1955 hafa einnig nokkrir aðkomubátar ver- K gerðir út frá Höfðakaupstað tíma og tíma. Útgerðin og vinnsla aflass í landi er *ú eina fram- leiðslwatvinna n í kauptúninu, og byggist afkoma hreppsbúa aðal- lega á hemai. SÍLBARVERKSMIBJAN ▼INNUR EINGÖNGU nSKÚRGANG — Hefir Síldarverksmiðjan ekki skapað talsverða atvinnu? — Því miður hefir hún ekki skapað eins mikla atvinnu og voair stóðu til er hún var byggð. Verksmiðjan tók til starfa á síld- arvertíðinni 1946. Það er óþarfi að fjölyrða um síldarleysið und- anfarin ár, en fyrsta árið sem verksmiðjan starfaði, tók hún á móti 6000 málum af síld. 1947 bárust henni 12.000 mál, 1948 22.000 mál, 1949 2000 mál, en árið eftir, eða 1950, fékk hún enga síld til vinnslu. Næst ár, 1951, bárust verksmiðjunni 15.000 mál, en síðan hefir engin síld verið unnin í verksmiðjunni. 1949 byrjaði Síldarverksmiðjan að vinna fiskúrgang frá frysti- húsunum sem eru tvö. Var það góð ráðstöfun. Losna frystihúsin jafnóðum við allan árgang, og geta með þessu móti komið bon- um í peninga, og einnig þægilegt fyrir búendur hér að geta keypt fiskimjöl handa skepnum sinum é staðnum. RAFMAGNSMÁLUM VEL FYRIR KOMIÐ — Hvemig hefir rafmagnsmál- um verið háttað í Höfðahreppi? — Skagaströnd var fyrst raf- lýst 1945 og þá frá Frystihúsi Kaupfélags Skagstrendinga, er seldi kauptúninu rafmagn. Síðar keypti hreppurinn rafmagn frá S'ldarverksmiðju ríkisins, þar til 9. nóvember 1951 að rafstöð sem hreppurínn lét byggja það ár, tók til starfa. Er það ein Millers-vél 140 hestafla og ein Intemational- vél 60 hestafla. Rafstöðin nægir til ljósa og suðu. Síðástliðið ár keypti Rafmagnsveita ríkisins þessa rafstöð fyrir toppstöð og er hún nú rekin á þann hátt, en um miðjan desember 1954 var leitt rafmagn frá Sauðanesi við Blönduós. Annaðist Rafmagns- véita ríkisins þær framkvæmdir. 'Nú er verið að strengja raf- m'agnslínu frá Sauðárkróki til Blönduóss og þaðan til Hvamms- tahga. Er þannig búið að gera að véitukerfi svæðið frá Sauðár- króki að Hvammstanga og mun það taka til starfa á næstunni. MIKLIR BROTTFLUTNINGAR — Hvað um fólksfjölgun í hreppnum? — Þá er fyrst að greina frá því, að um áramótin 1938—1939, var Vindhælishreppi hinum gamla Jón Áskelsson skipt í þrjú hreppsfélög. Voru þá taldir í Vindhælishreppi 647 íbú- ar, en eftir skiptinguna taldi hreppurinn 152 íbúa, Skagahrepp ur 185 en Höfðahreppur 310 íbúa. Til ársins 1951 fjölgaði íbúum Höfðahrepps upp í 608, en inn- flutningur til Höfðakaupstaðar var mjög ör á þeim ámm, þar sem menn gerðu sér glæstar von- ir um mikla framtíðarmöguleika þar, einkum á nýsköpunarárun- um. Síðan hefir orðið fólksfækk- un og á síðastliðnu ári fluttu burt úr hreppnum 54 íbúar og útlit fyrir að annar eins hópur flytist burt á næsta ári, þar sem at- vinnumoguleikar hafa minnkað, en eins og kunnugt er, hefir verið aflaleysi við Húnaflóa undanfar- in ár, en afkoma fólksins á Skagaströnd byggist aðallega á s j ávarútveginum. — Það mun þá vera lítið um byggin gaframkvæmdir? — Á árunum 1947 til 1950 vom byggð í kauptúninu nokkur íbúðarhús, en síðan hafa engar byggingar átt sér stað þar og nú standa mörg hús auð í kauptún- inu. KAUPSTAÐARBÚAR REKA BIJSKAP —Er ekki talsverður búskapur rekinn í kauptúninu? — í öllum hreppnum eru aðeins tveir bændur að telja má, og á ég þar við jarðir, en það eru Litlafell og Háagerði. Þessir tveir bændur reka allmikinn búskap. En flestir í kauptúninu hafa nokkrar skepnur og munu nú vera í öllum hreppnum milli 70—80 kýr og um 2000 fjár og eitthvað um 100 hestar. Kúafjöld- inn nægir þó ekki til þess að full- nægja mjólkurþörf kauptúnsins og er flutt mjólk þangað úr Vind- hælis- og Skagahreppi. — Hvernig eru ræktunarmögu- leikar? — Vegna vaxandi skepnufjölda á undanförnum þremur árum hef ÞAÐ eru ekki svo fáir, sem bölv-' að hafa skellinöðrunum svo- nefndu, þegar þær koma þjót- andi út úr húsasundum og fyrir götuhorn á þessum ógnarhraða, sem víðfrægt er nú orðið. Konur og karlar hrökkva við — kvarta undan hávaðanum og bölva svo stráklingunum svolítið — eigin- lega mest til þess að friða sam- vizkuna. j En það er ekki svo auðvelt fyrir fimmtán ára strák, sem nýbúinn er að fá skellinöðru, að fara hægt. Það vita allir, sem einhvem tíma hafa verið „strákar". 1 • ♦ • ÞÓ AÐ hraðinn á strákunum sé stundum hættulega mikill, og valdi foreldrunum oft óróa, þá er það ekki mikið á móts við það, þegar Kenneth litli Law, sem er aðeins niu ára, ekur á kappakst- ursmótorhjólinu sínum með 90 kílómetra hraða eftir leikvangi einum skammt frá London. Faðir Kenneths er sæmilega efnaður maður, búsettur í Lund- únum. Á sínum yngri árum var hann frægur mótorhjólsekill og tók þátt í mörgum kappökstrum. Kenneth litli var aðeins sjö ára þegar hann fékk fyrsta mótor- hjólið, sem gat komizt upp í 90 km hraða. Það eru margir undr- andi yfir því, að foreldrar hans séu ekki hrædd við að fá snáð- anura slíkt tæki í hendurnar — en það er nú eitthvað annað. • ♦ • ÞAB má segja að benzín renni í æðum allrar fjölskyldunnar. Á heimilinu snýst allt um mótor- hjól og kappakstra, og svo langt gengur það, að faðir Kennths fer oft með ömmu gömlu í smá skemmtlferð á sunnudögum, þeg- ar vel viðrar — auðvitað á mótor- hjólinu sínu. | Bróðir Kenneths, sem nú er , orðinn 13 ára er talinn mjög efnilegur mótorhjólsekill, og hef- ur hann þegar tekið þátt í all- mörgum kappökstrum. ■— Báðir bræðurnir eru ákveðnir í því, að feta dyggilega í fótspor föður síns, og þegar Kenneth litli er búinn í skólanum á daginn fer hann út á æfingabrautina með mótorhjólið sítt, þá horfir amraa hans á eftir honum og hugsar með mikilli tilhlökkun til næsta sunnudags. i ★ MIKIL bylting hefur átt sér stað á sviði flugvélaframleiðslu, þar sem nú fer óðum í vöxt að nota hinar svonefndu gastúrbínur og þrýstiloft sem aflgjafa. Margar tilraunir hafa einnig verið gerð- ar að undanförnu með gastúrbín- ur í bifreiðum — og hafa þær tilraunir tekizt mjög vel. Frönsk flugvélaverksmiðja hefur nú haf- ið framleiðslu á bifreiðum knún- um á þennan hátt, en tilraunir ir verið knýjandi þörf á auknu ræktunarlandi í hreppnum. Rækt unarskilyrði eru þar góð, tals- vert mýrlendi sem þarf að þurrka umhverfis kauptúnið. Ræktun er nú óðum að aukast og til dæmis hefir skurðgrafa á vegum hrepps- ins unnið síðastliðin þrjú ár við að grafa fram þetta mýrlendi, sem er mjög vel fallið til rækt- unar. Þrátt fyrir brottflutningana virðist áhugi manna upp á síð- kastið hafa mikið aukizt fyrir búskap og ræktun. Það er staðreynd, sagði Jón hreppstjóri að lokum, að fóik þyrpist nú aðallega frá afskekkt- um héruðum og landshlutum á svæðið milli Snæfellsness og Vest mannaeyja, sem óneitanlega er lífværxlegasta svæði landsins hvað afkomu snertir. En mitt álit er það, að fólk utan þessa svæðis til dæmis á Skagasírörid, geti eignast glæsilega framtið ef það notfærði sér vel þá möguleika sem fyrir hendi eru. M. Th. jinum standa enn yfir hjá bifreiðaverk- smiðjúm um alian heirn og enn sem komið ér hafa þær ekki haf- ið framleiðsiu á þessari nýju gerð bifreiða til almenningsnota. — ★ — Það er áiit þeirra, sem um þessi mál fjalla, að þegar tímar liða fram, muni bifreið knúln gas- túrbínu verða ódýrari en þær, sem nú gerast. Reginmunurinn liggur í því, að flestir vagnar gana nú fyrir benzíni, en gas- trúbínan notar hins vegar irrá- olru. En það er einnig margt fleira, sem er athyglisvert við þessa nýjung — og kærrii sér éinkar vel i því loftslagi, sem við búum Verið að setja gastúrbínu í bifreið. til greina. f mörgu fleiru er þessi nýja bifreið frábrupgðin því, sem við þekkjum. En of langt yrði að telja allt það upp, því að von bráðar munu þeir koma á Þarna er Kenneth litli í essinu sinu. við. Aflvéi þessi þarf nefnilega ekki að hita upp áður en bifreið- inni er ekið af stað, hvernig sem viðrar. Frá því að maðurinn sezt við stýrið líða ekki nema þrjár sekúndur þar til bíllinn rennur af stað með fullu afli, Einnig er það athyglisvert, að véi þessi hefur ekki í for með sér neinn titring, og er þannig útbúin, að ekki er hægt að rvkkja bíínum af stað, heldur eykst hrað inn mjög jafnt — en þó ört. Venjulegar bifreiðir eru þannig útbúnar, að vélin hemlar sjálf þegar benzíngjöfin er minnkuð —- og dregur þannig úr ferð bifreiðar. Þetta er. mjög frábrugðið á þessari nýju gerð, því að þar eru það aðeins helmlarnir, sem koma markaðinn, og áreiðanlega er hér um mikla byltingu að ræða. Hljémlsikar Tónlid- arfélps Akraness s. I. þrlðjudag iSÍÐASTLIÐINN sunnuöag. hélt Tónlistarfélag Ak-raness þriðju tónleika sína á 'þessu ári, sem voru fyrstu tórileikar vetrai'ins, en félagið var' stofnað 3. mara s.l; Á tónleikunum komu fram þeir Ámi Kristjánsson píanóleikári og Björn Ólafsson fiðluieikari. Að- sókn var ágæt og listamönnunum mjög vei tekið. Barst þeim fjöldi blómvanda. Voru tónleikarair öll- um aðilum til hins mesta sóma. SILICOTE Bfousehold Glaze Húsmæður! Jólahreingern- ingar fara í hönd — iéttið’ heimilisstörfin — gljáfæg- ið öll húsgögn, steinflísar, salerni, baðker, króm, glerj aða og alla aðra húsmuni, með SILICOTE, — alít án erfiðis. SILICOTTE gefur varan- legan gljáa fyrir lágt verð. SILICOTE inniheldur töfra efnið SILICONE. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverju glasi. Heildsölubirgðir: Haínarstr. 10-12. Sími 81370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.