Morgunblaðið - 26.01.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.01.1956, Blaðsíða 1
16 síður 43. árgangur 21. tbl. — Fimmtudagur 26. janúar 1956 Prentsmiðja Morgunblaðsins wmm * f ■* . Nú er irost á Fróniá< KUL.DARNIR hafa verið lang- vinnir- og erfiðir að undanförnu, og það voru því mörgum gleði- efni er Veðurstofan spáði í gær áfratnhaldandi hlýju veðri. ' Stór hluti þjóðarinnar hefur ajdrei lifað slíkan frostakafla og hýr í Reykjavík mældist meira fvost en nokkru sinni áður, síðan skipulagðar mælingar hófust. Þessar tvær myndir, er Ol. K. Magn,, ljósm. Mbl., tók á Reykja víkurhöfn í gær, gefa til kynna erfiðieika sjómannanna. — Ryðja vgrð vök fyrir vélbátana, svo að þeir kæmust frá og að bryggju og þegar Hugrún kom að vestan litu sögin og hlifargrindurnar á hvalbaki þannig út (neðri mynd- in). Þumlungsstög hafa marg- faldazt að gildleika — ísinn er oft versti óvinur skipanna. FdSeEmmr ræSa hennál ★ ★ PRAG, 25. jan. — Molotov, utanríkisráðh. Sovétríkj- anna og Zukov, landvarna- málaráðherra, komu í dag til Prag. Eru þeir forsvars- menn rússneskrar sendi- nefndar, sem situr fund ráð- gjafanefndar Varsjárbanda- lagsins, sem hefst á föstu- * dag. ★ ★ Varsjárbandalagið er .hefnd’ A-Evrópuríkjanna gagnvart Vesturveldunum fyrir stofn un Atlantshafsbandalagsins. Að þvi standa sovétstjórnin, leppstjórn Rússa í Póilandi, Rúmeníu, Búlgaríu, Ung- verjalandi, Albaníu og A- Þýzkalandi, og stjórnin í Tékkóslóvakíu, sem Rússar ruddn í valdasess með vopnavaldl. ★★ Aðalmálið á dagskránni verðHr staða hers Austur- Þýzkalands í samher Aust- ur-Evrópurikjanna. Óttast Rássnesk vopn hjá Egyptum WASHINGTON 25. jan. — ísra- elsmenn hafa enn beðið Banda- rikjamenn um vopn til þess að geta aukið styrk hers síns nú eftir að Egyptar hafa fengið enn eina vopnasendingu frá Sovét- ríkjunum. Hefur sendiráðherra ísraeis í Bandaríkjunum fært þessa ósk ianda sinna til Dullesar, — en engin ákvörðim hefur verið tek- in enn. Znrubin brosti breitt er hunn hnfði ofhent boðsknp Bul|unins / 34. sinn GENF, 25. jan. — í dag mættust til viðræðna í 34. sinn sendiráð- herra Bandaríkjanna og Rauða Kína í Genf. Enginn árangur varð, en þeir ákváðu næsta fund 3. febr. n.k. Sendiráðlierrarnir reyna að komast að samkomulagi um ým- is mál ríkjanna tveggja s. s. að Bandarikjamenn í Kína fái heim- fararleyfi og öfugt og ýmis önn- ur mál. í honum felast hngmyaélr sem Eisenhower er beSinn -aS ihnga „friSarins vegnc‘‘ Washington 25. jan. —• Frá Reuter-NTB. GEORGI ZARUBIN sendiherra Rússa í Bandaríkjunum gekk i dag á fund Eisenhowers forseta í Hvíta húsinu og afhenti honum orðsendingu frá Bulganin. Blaðafulltrúi forsetans segir að í orðsendingunni, sem sé skrifuð í mjög persónulegum og via- gjarnlegum tón, séu settar fram ákveðnar hugmyndir, sem Bulganin biður Eisenhower að íhuga „friðarins vegna“. v Verkomoiinoiélagið Dngsbrún 50 nrn VERKAMANNAFÉLAGH) Dagsbrún er 50 ára í dag. Var, það stofnað 26. janúar 1906 og voru stofnendur á fjórða hundrað. Með vaxandi byggð hefur félagið stækkað og eru nú í því á fjórða þúsund félagsmenn. Það hefur frá upphafi verið stærsta og öflugasta verkalýðsfélag landsins. Stefnan er: Afvopnun WASHINGTON, 25. jan. Eisenhower sagði á fundi með blaðamönnum í dag, að það; myndi verða stefna Bandaríkja-j manna á milliríkjaráðstefnum; komandi ára, að berjast fyrir j samkomulagi um afvopnun — en því takmarki vildu þeir þó ekki ná með því að slaka til á ein- j hverju öðru sviði. * j Hann kvað tillögu sina á Genf- arfundinum um ótakmarkaða heimild stórveldanna til að taka ljósmyndir úr lofti yfir land- svæði hvors annars hafa verið spor í þessa átt — og með því hefði hann viljað skapa traust milli Bandaríkjamanna og Rússa ogflarlægja ótta um skyndilega Bulganinrtil^Eis^b^- i ers ekki kunngerður fyrr en hann hefur verið rækilega athugaður. ★ f GÓÐU SKAPI Zarubin brosti breitt þegar hann gekk út úr Ifvíta húsðnu eftir að ha.a afhent orðseud- inguna. Hafði hann setiS hjá Eisenhower í tæpar 20 máa- útur. Þegar hann kom ét á tröppurnar dundi yfir hann regn spurninga frá blaðamönn um, sem höfðu beðið lengl elt- ir þessu augnabliki. En Zarn- bin komst greiðlega hjá spurn ingunum — hann var í góðu skapi og kcm sér fimlega hjá að svara beint. ★ EDEN FÉKK A» HEYBA Síðari hluta dags í dag var náð sambandi við Eden og Sel- wyn Lloyd, en þeir eru á leið til Bandaríkjanna um borð i baf- skipinu „Queen Slizabeth", en þar ræða þeir við Eisenhovrer og Dulles um heimsvandaraálín. En opinberlega verður boð- aras. HVERNIG LÍFSKJÖRIN HAFA BATNAÐ Þegar verkamannafélagið Dags brún var stofnað voru kjör verkamanna hér i bænum mjög bágborin og vinnuöryggi lítið. — Þetta var á morgni hinnar nýju gullaldar íslendinga, um sama leyti og þjóðin var sjálf að taka Er frúnin andvíg? - Nci! WASHINGTON, 25. jan.—Eisen- hower forseti skýrði svo frá í dag, að hann myndi ganga und- ir læknisskoðun milli 10. og 15. febrúar n. k. — og þegar henni er lokið mun ekki líða langur tími þar til ákveðið verður hvort hann verður í framboði aftur | eða ekki. i Einn blaðamaðurinn spurði: Er kona yðar andvíg því að þér ‘ bjóðið yður aftur fram? Forsetinn svaraði: Nei. í sínar hendur stjórn eigin mála og nokkru áður en nútíma tækni gerði landsfólkinu kleift að nýta auðlindir landsins í jafnríkum mæli og nú er. FRJÁLS VERKALÝÐSFÉLÖG Verkamannafélagið Dagsbrún hefur barizt fyrir bættum lífs- kjörum verkamanna. Enda þótt á ' ýmsu geti oltið í slíkum félags- skap, þá dylst engum nauðsyn þess í hverju þjóðfélagi, að verkalýðsfélög starfi og þurfa þau að vera frjáls og vel skipu- lögð. Þegar vel er, verða slík stéttarsamtök öflugur máttar- stólpi þjóðfélagsins, er þau standa með í framsókn þjóðar- innar til bættra lífskjara. ★----★ Morgunblaðið óskar reyk- vískum verkamöimum ein- læglega til hamingju með af- mæli samtaka þeirra. Það fer þá um leið vel á því á þessum tímamótum sem fyrr, að end- urtaka þær áhendingar, að hagsmunir engrar stéttar verða aðgreindir frá hagsmun um allrar hinnar íslenzku þjóðar. Að bannað sé að skjóta DAMASKUS, 25. jan. — For- maður vopnahlésnefndar SÞ í ísrael, dr. Burns, hefur lagt til, að fsrael og Sýrland geri með sér samning, þar sem bann verði lagt við því að hleypa úr byss- um á landamærum landanna. MÁLEFNl MIÐ - AU STURLANDA Búizt er við því, að Bdeu og Eisenhower muni rséða mörg mál er þeir hittast hHtan fárra daga. En fréttamönnam ber saman um það, að þeir muni báðii' vilja finna eú- hver ráð til þess að draga nr spennunni í málum Hið- Austurlanda. Kommúxaísiess' geia ekki myssdaS sigérst — sagði form. kommúnisfailokks Frakklands París 25. jan. — Frá Reuter-NTB. COTY Frakklandsforseti átti í dag fvrstu viðræður sínar vil leiðtoga stjórnmálaflokkanna og flokkasamstevpanna varðandi myndun nýrrar stjórnar — hinnar 22. í Frakklandi frá styrjuWftr- lokum. En þó þær viðræður séu hafnar, er allt á huldu una það ennþá, hvenær Frakkland fær nýja ríkisstjórn. Samt er ekki teti# ólíklegt að Coty tilnefni á fimmtudaginn einhvein til að mynda stjórn, hvort sem það svo tekst eða ekki. ★ ÉG GET EKKI Sá sem fyrstur var kallaður til forsetahallarinnar var komm- únistinn Duclos, en kommúnistar eru stærsti einstaki flokkurinn í franska þinginu. Duclos hafði ekki annað fram að færa við forsetann en það að flokkur hans gæti ekki myndað stjórn vegna þess, hver aðstaða hinna flokkanna í þinginu væri. Stakk hann upp á því, að sosial- ista yrði falið að mynda stjórn., ★ BENTI Á LÝÐVELDISFYLKINGWN A Sosialistinn Eduaxd Dej»reux, sem næstur Duelos kom á fu*d forseta, lét sér iiægja að irtinga upp á því, að forsetinn fæh ei»- hverjum úr ,, Lý ð v e 1 d i s f y ikrng- unni“ þ. e. a. s. samsteypu sosial- ista og radikala. Forsetinn mun í kvöld ræda við leiðtoga hægfara stjómoiála- manna og katólska flokksias.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.