Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 96. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						24 síður
44. árgangur
tbl. — Miðvikudagur 1. maí 1957.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
I. maí ávarp verkalýðsfélaganna í Rvík,
'ltUNS OG ALÞÝÖA annarra landa, hefur íslenzk alþýða helgað
sér 1. tnaí, sem hátíðis- og baráttudag.
fsií-:
ftVARP
Önnu Kéthly
til ísienzkra
verkamanna
1. moí 1957
A ÞESSUM alþjóðlega hátíðis-
degi verkamanna sendi ég ís-
lenzkum verkamönnum kveðju
mína og hylli það lýðræði og
sjálfstæði, sem þeir hafa lagt svo
ríkan skerf til. fslenzka þjóðin
hefur átt því láni að fagna að
geta öðlazt og notið sjálfstæðis
og lýðræðis með friðsamlegum
hætti og að samskipti hennar við
aðrar þjóðir geta byggzt og byggj
ast á gagnkvæmum hagsmunum
og frjálsum menningarsamskipt-
um. Ég er viss um, að íslenzkir
verkamenn skilja, að ungverskir
verkamenn óska eftir slíku lýð-
ræði, sjálfstæði og frjálsri vin-
áttu við friðelskandi þjóðir, ekki
síður en þeir sjálfir. Þrátt fyrir
þær ógnir afturhalds, fasisma og
kommúnisma, sem hafa verið
bölvun þjóðar minnar síðustu ár,
gerðu ungverskir verkamenn það
ljóst haustið 1956, að yfirgnæf-
andi meirihluti þeirra er hollur
hugsjónum lýðræðis-jafnaðar-
stefnunnar. Hin sviksamlega árás
skriðdreka og þrýstiloftsflugvéla
Sovétríkjanna kom ein í veg fyr-
ir, að hugsjónir þessar birtust í
jafn ágætu þjóðskipulagi og því,
sem íslenzkir verkamenn og ís-
lenzka þjóðin hafa komið á.
Skriðdrekar og flugvélar geta þó
rkki hrotið á bak aftur anda
ungversku þjóðarinnar. 1 .maí
ikora ég á íslenzka verkamenn,
að þeir muni bræður sína og
íélaga í Ungverjalandi og heiti
sínum hezta stuðningi við bar-
attuna fyrir frelsun þeirra.
Anna Kéthly
(sign)
E'
Um gjörvallan frjálsan heim fylkir verkalýðurinn liði í dag,
og fagnar því er áunnizt hefur til bættra kjara og aukinna rétt-
inda. Hann minnist jafnframt þess er miður hefur farið í starfi,
festir sér í minni mistökin og lærir af fenginni reynzlu, en fyrst
og fremst fylkir verkalýðurinn liði undir merkjum samtaka sinna,
til sóknar og nýrra sigra, til baráttu fyrir brauði, friði og
frelsi.
fslenzk alþýða mun ákveðið taka þátt í þeirri baráttu.
Af einlægni óskar hún þess, aS allir hafi nóg til fæðis og klæðis
og enginn þurfi að líða skort.
Af heilum hug tekur hún undir kröfuna um frið og leggur ríka
áherzlu á, að bönnuð verði framleiðsla og notkun vetnis- og kjarn-
orkuvopna og krefst þess að kjarnorkan verði notuð öllu mannkyni
til heilla og blessunar.
íslenzk alþýða krefst þess, að hver einstök þjóð fái að lifa frjáls
í landi sinu og neitar þvi að nokkur þjóð hafi rétt til þess að
undiroka aðra.
í því sambandi vottar íslenzk alþýða ungverskum verkalýði sér-
staka samúð sína vegna ofbeldisárásar hins rússneska herveldis og
jafnframt verkalýði annarra land, sem enn býr viff ófrelsi og kúgun.
Um leið og íslenzk alþýða fagnar því í dag, sem áunnizt hefur
á liðnum árum til bættra kjara, aukinna réttinda, menningar og
öryggis, strengir hún þess heit að efla samtök sín og sækja fram
til nýrra og stærri sigra.
Þótt stór skref hafi verið stigin og mikið áunnízt, er langt frá
því að markinu sé náð. Enn eru heilsuspillandi íbúðir og enn er
húsnæðisleysi.
Enn má auka öryggi gegn slysum og enn er ekki fullkomið at-
vinnuöryggi.
Enn eykst dýrtiðin og enn er þjóðartekjunum óréttlátlega skipt.
Stjórn
Trésmiðafélags Reykjavíkur:
Guðni H.  Árnason, form.
Guðmundur Guðnason, meðstj.
Karl Þorvaldsson, varaform.
Guðmundur Magnússon, ritari.
Sígmundur Sigurgeirss., gjaldk.
Stjórn
Vörubílstjórafélagsins Þróttar:
Friðleifur I. Friðleifsson, form.
Pétur  Guðfinnsson,  varaform.
Pétur Hannesson, ritari.
Stefán Hannesson, féhirðir.
Helgi Kristjánsson, meðstj.
Stjórn Félags framreiðslumanna:
Theodór Ólafsson, form.
Gestur Benediktsson, varaform.
Jón Maríasson,
Páll Arnljótsson,
Sig. E. Pálsson,
Janus Halldórsson,
Wilhelm Schröder.
Stjórn Félags prentmyndasmiða:
Sverrir M. Gíslason, form.
Jón A. Stefánsson, ritari,
Árni I. Magnússon, féhirðir.
Stjórn Félags rakarasveina:
Vilhelm Ingólfsson, form.
Matthías Karelsson, ritari,
Jón Þórhallsson, gjaldk.
Félag garðyrkjumanna:
Baldur  Maríusson,  fulltr.
í 1. maí-nefnd.
Stjórn
Bifreiðastjórafélagsins Hreyfils:
Bergsteinn Guðjónsson, form.
Bergur Magnússon,
Andrés  Sverrisson,
Kári Sigurjónsson,
Pétur  Guðmundsson,
Óli Lúthersson.
f stjórn Félags
íslenzkra hljómlistarmanna:
Þorvaldur  Steingrímsson,
varaform.
Svavar Gests, meðstj.
f stjórn
Bókbindarafélags fslands:
Einar Helgason,  varaform.
Guðmundur Gíslason. gjaldk.
f stjórn Félags sýningar-
manna í kvikmyndahúsum:
Óskar Steindórsson, form.
Jóhann V. Sigurjónsson, fulltr.
í 1. maí-nefnd.
F.h. stjórnar
Múrarafélags Reykjavíkur:
Eggert G. Þorsteinsson, form.
Ásmundur J. Jóhannss., ritari.
Stjórn og trúnaðarráð
Iðju, télags verksmiðjufólks:
Guðjón Sigurðsson,  form.
Ingimundur Erlendss., v.form.
Jóna Magnúsdóttir, gjaldk.
Þorvaldur Ólafsson, ritari,
Steinn Ingi Jóhannesson,
Ragnheiður Sigurðardóttir,
Ingibjörg Arnórsdóttir,
Auður Jónsdóttir,
Ingólfur Jónsson,
Alþýða  Rekjavíkur!
Þótt svo sé í dag vegna óbilgirni og annarlegra sjónarmiða
kommúnista í reykviskum verkalýðssamtökum, að verkalýðssam-
tökin sem heild standa ekki að hátíðahöldum dagsins, munum við
áfram halda fram kröfum okkar til bættrar afkomu og betra lífs,
gegn dýrtíð og kjaraskerðingu, fyrir auknum kaupmætti launa, fyrir
atvinnuöryggi.
Við gerum krðfu til að landhelgislínan verði færð út, svo sem
hagsmunir íslenzku fiskimannanna og þjóðarinnar allrar krefjast
og að takmarkið sé að landgrunnið verði fyrir íslendinga eina.
Við gerum kröfu til að leyst verði húsnæðisvandræðin og a*
útrýmt verði herskálum og öðru heUsuspilIandi húsnæði.
Við gerum kröfu til að vinnuvikan verði stytt, án þess að skerða
laun. Við gerum kröfu til sömu launa fyrir sömu störf, hvort sem
unnin eru af körlum eða konum. Við gerum kröfu til stærri hluta
af þjóðartekjunum til hinna vinnandi stétta. í dag eru kjörorðia
Stöðvun og síðar nlðurfærsla dýrtiðar.
Aukin kaupmáttur launa.
Atvinnuöryggi.
Sömu laun fyrir somu vinnu.
40 stunda vinnuviku með óskertu kaupi.
Aukið öryggi á sjó og á lanrti.
Skattfríðindi fyrir fiskimenn og lífeyrissjóð fyrir alla sjómenn.
Sérsköttun hjóna og tollaivilnanir á heimilistækjum.
Auknar húsnæðisbyggingar.
Útrýming heilsuspillandi íbúða.
Auknar tryggingar. Hækkun ellilífeyris.
Réttlátari skiptingu þjóðarteknanna.
íslenzk verkalýðssamtök lifi og eflist.
Lifi Alþýðusamband fslands.
Lifi Alþjóðasamband frjálsra verkalýðssamtaka.
Jenný Ólafsdóttir,
Magnús Pétursson.
f stjórn
Félags isl. kjötiðnaðarmanna:
Jóhann Kristjánsson, ritari,
Jens Klein, gjaldk.
f stjórn
Sveinafélags húsgagnabólstrara:
Samúel Valberg.
f stjórn Félags ísl. rafvirkja:
Sveinn Lýðsson, ritari,
Magnús K. Geirsson, gjaldk.
í stjórn Matsveinafélags S.M.F.
Magnús Guðmundsson, form.
Þórður Arason, varaform.
Bjarni Jónsson,  gjaldk.
Bergþór Sigfússon, ritari.
Stjórn Félags íslenzkra sjúkra-
leikfimis- og nuddkvenna:
Vivan Svavarsson, form.
Kristín H. Halldórsd., v.form.
Kristín F. Fenger, ritari,
Sigríður Gísladóttir, gjaldk.
Ingunn J. Thorsteinsson.
Stjórn
Verkakvennafélagsins Framsókn:
Jóhanna Egilsdóttir, form.
Jónína M. Guðjónsd., varaform.
Guðbjörg Þorsteinsd., ritari,
Guðrún Þorgeirsdóttir, gjaldk.
Þórunn Valdemarsdóttir, fjár-
málaritari.
f stjórn Starfsstúlknafél.  Sókn:
l  Steinunn Þórarinsd., varaform.
Guðrún S. Ólafsdóttir, gjaldk.
Þórunn H. Guðmundsd., ritari.
F.h. stjórnar
Bakarasveinafélags  fslands:
Guðmundur Hersir, form.
F.h. stjórnar
Sjómannafélags Reykjavíkur:
Garðar Jónsson, form.
Jón  Sigurðsson,  ritari.
F. h. stjórnar
Sveinafélags pípulagningamanaa:
Kristinn Breiðfjörð, form.
f stjórn Sambands matreiðslu-
og framleiðslumanna:
Sveinn Símonarson, form.
Sig. E. Pálsson, varaform.
Magnús Guðmundsson, gjaldk.
Theodór Ólafsson,
Janus Halldórsson,
Elís Arnason,
Borgþór Sigfússon.
f stjórn Félags matreiðslumanna:
Elís Árnason, gjaldkeri,
Tryggvi Jónsson,
Guðmundur Júlíusson.
Stjórn Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur:
Guðmundur H. Garðarss., form.
Pétur Sæmundsen, varaform.
Ingvar N. Pálsson,
Gunnlaugur J. Briem,
Hannes Sigurðsson,
Októ Þorgrímsson,
Ottó Ólafsson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24