Morgunblaðið - 12.06.1957, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.06.1957, Blaðsíða 1
44. árgangur 128. tbl. — Miðvikudagur 12. júní 1957 Prentsmiðja Morgunblaðsins August Rei. Frjálslyndi llokkurinn í Kanada biðnr óvæntan og mikinn ósigur Bhaldsflokkur Diefenbakers er nú sfærsti flokkurinn en hefir ekki þingmeirihluta Ottawa, 11. júní. Einkaskeyti frá Reuter. AANNAN í hvítasunnu foru fram þingkosningar í Kanada. Þegar úrslitin í einstökum Ujördæmum tóku að berast síðastliðna nótt urðu þau reiðarslag fyrir Frjálslynda flokkinn, sem setið hef- ur við völd samfleytt i 22 ár. Hann hafði beðið stórkostlegan ósigur og hefur nú færri þingsæti en íhaldsmenn, helzti andstöðuflokkur hans. Óvíst er þó, hvort Louis St. Laurent, foringi Frjálslynda flokks- ins, biðst lausnar, þar sem enginn einn stjórnmálaflokkur hefur nú hreinan meirihluta, en líklegt er það þó talið. Enn er ótalið í þremur af-1 dæmum, en úrslit í þeim geta skekktum og dreifbýlum kjör-1 engu breytt. Muffust JBe/ forsætisrá&herra EstlendinffU heimsótti ísland Frá því á unga aldri hefur hann staðið fremst í sjálfsfœðisbaráttu þjóðar sinnar HÉ R Á LANDI dvaldist í stuttri heimsókn yfir hvítasunnuna, August Rei, forsætisráðherra estnesku útlagastjórnarinnar. — Var hann ásamt ritara sínum dr. Horm að koma frá Bandaríkj- unum ,þar sem þeir hafa að undanförnu ferðast til að kynna mál- efni þjóðar sinnar, sem enn býr við rússneskt ok. Voru þeir nú eftur á leið til Stokkhólms, en þar hefur útlagastjórn Estlendinga aðsetur. — einn af foringjum þjóðernisupp- reisnarinnar 1905. Fyrir það varð hann að sitja í rússneskum fang- elsum í nokkur ór. Framh. á bls. 15. Síðasta kjörtímabil hafði Frjáls lyndi flokkurinn 170 þingsæti af 265 í Neðri-málstofu þjóðþingsins í Ottawa og því öruggan meiri- hluta. I kosningunum nú hafa Frjáls- lyndir aðeins fengið 103 þing- menn kjörna. íhaldsflokkurinn, undir for- ystu Johns G. Diefenbakers, sem áður hafði 51 þingsæti, hefur meir en tvöfaldað þingmannatölu sína og hefur nú 110 þingsæti. Jafnaðarmenn hafa sömu tölu þingmanna og áður eða 24. Sósial kredít-flokkurinn (sama og Rétt- arsambandið í Danmörku) hafði 15 þingsæti en hlaut nú 18. Það er skemmst frá að segja að Frjálslyndi flokkurinn hefur beð- ið hið mesta afhroð í þessum kosningum. Kemur það mönnum mjög á óvart. Fæstum kom annað til hugar en að hann myndi enn sem fyrr halda þingmeirihluta Diefenbaker sigraði. sínum, hvað þá að hann myndi bíða svo mikinn ósigur. Þar sem enginn einn flokkur hefur meirihluta og jafnaðar- menn hafa lýst því yfir, að þeir muni ekki taka þátt í samsteypu- stjórn, getur St. Laurent setið áfram við völd með minnihluta- stjórn. Þó er það nokkuð í vegi, Framh. á bls. 15. Influenzon breiðisf ört út. LONDON, 11. júní. — Alþjóðlega Inflúenzustofnunin í Lundúnum tilkynnir að bóluefni hafi nú Eisenhower lagðisl WASHINGTON, 11. júní — Bandaríkjamenn urðu áhyggju fullir er sú frétt barst út á annan í hvítasunnu, að Eisen- hower lægi veikur af maga- sjúkdóm. En forsetinn var rúm fastur aðeins einn dag. í morg- un kom hann til vinnu í skrif- stofu sinnar og var í ágætu skapi, þegar nokkrir blaða- ljósmyndarar fengu að taka myndir af honum. Einn Ijós- myndarinn spurði Eisenhower hvernig líðan hans væri. Hann svaraði: — Ég kenni mér ein- skis meins lengur —Reuter. Hinn estneski forsætisráðtturra heimsótti Guðmund í. Guð- mundsson utanríkisráðherra og Forseta íslands að Bessastöðum. Viðstaddir voru Haraldur Kröy- er forsetaritari og Tómas Tómas- son ræðismaður Estlands hér á landi. Þá fór hann í stuttar ferðir til Þingvalla og austur í sveitir, Skoðaði m. a. Sogsvirkjunina. En á Hvítasunnudag dvaldist hann hér í bænum. Var hann ánægður með dvölina hér og fagnaði því að hafa gefizt tækifæri til að kynnast Islandi. August Rei er 71 árs að aldri. Frá því á unga aldri hefur hann staðið í fremstu röð í sjálfstæðis- baráttu Estlendinga. Meðan hann var stúdent í bænum Tartu skipu lagði hann uppreisnarflokka gegn rússneska keisaradæminu og var Rætt um hlutlousun Noreg Washington, 11. júní. BANDARÍSKI öldungadeildarþingmaðurinn Knowland hefur stungið upp á því að Rússum verði boðið það að Noregur skuli verða hlutlaust ríki, gegn því að Rússar fallist á að gera Ungverja- land að hlutlausu ríki. Hefur tillaga þessi vakið stórmikla athygli í Bandaríkjunum og víðar um heim. Á fundi, sem Dulles hélt með blaðamönnum, var hann spurður um álit á tillögunni. Hann svaraði: — Það er ósæmilegt að ætla sér að fyrirskipa nokkurri þjóð, sem vill styrkja landvarnir sínar með alþjóðlegu samstarfi, að ger- ast hlutlaus. Með þvi getur verið að mikil hætta sé kölluð yfir hana. — Reúter. verið búið til gegn inflúenzu- faraldrinum, Taiwan-flugunni, sem breiðist ört út um heiminn. Einstök lönd út um allan heim geta nú fengið stofn til að gera bóluefni, en það er hverju ríki í sjálfsvald sett, hvort það fram- kvæmir almenna bólusetningu. Hér er um nýjan og áður óþekkt- an inflúenzustofn að ræða. Sjúk- dómurinn verkar eins og venju- leg inflúenza. Óvenju margir taka veikina en hún er væg. MELBOURNE — Áströlsku heil- brigðisyfirvöldin hafa tekið á- kvörðun um að hefja framleiðslu bóluefnis í stórum stíl og gefa al- menningi kost á bólusetningu. NÝJA DEHLI — Síðasta sólar- hring voru skráð 6000 ný inflú- enzutilfelli hér í borg, og er það meira en áður á einum degi. AUs Framh. á bls. 15. Viðræður að hefjast að nýju um handritamálið Kaupmannahöfn, 11. júní. Frá Páli Jónssyni. DANSKA blaðið Kristeligt Dag- blad birtir þá frétt í dag með áberandi fyrirsögn, að viðræður muni brátt hefjast milli mennta- málaráðherra íslands og Dan- merkur um afhendingu handrit- anna. Framh. á bls. 15. Tvœr ráðstefnur Araba Amman og Beirut 11. júní. -Á Konungarnir Hussein af Jórdaníu og Saud Arabakon- ungur héldu áfram ráðstefnu sinnl í Amman í dag, annan daginn í röð. Munu þeir kon- ungarnir ræða nánari sam- stöðu ríkja sinna til að vinna gegn yfirgangi Egypta. Einnig verða efnahagsnrál Jórdaniu rædd, en Saudi Arabía hefur greitt hennl fastan fjárhags- styrk að undanförnu. Á Kuwatly forseti Sýrlands fór skyndilega á laugardaginn til Egyptalands. Var látið í veðri vaka að hann færi til læknisrannsóknar. Þeir, sem öllum hnútum eru kunnugir eru hinsvegar ekki í nokkrum vafa um að tilgangurinn er að ræða við Nasser. ÁÍ odda hefur skorizt milli Framh. á bls. 15. Jórdanir saka Egypta um að skipuleggja samsœri og morð Hinn 7. þ.m. var Kristni yfir- kennara Ármannssyni veitt rekt- orsembættið við Menntaskólann i Reykjavík frá 17. júní 1957 að telja. (Frá Menntamálaráðuneytinu). Amman, 11. júní — Einkaskeyti frá Reuter. CJAMBÚÐIN milli Jórdaníu og Egyptalands fer nú versnandi með ^ hverjum degi sem líður og búast menn jafnvel við því að stj órnmálasambandi milli landanna verði slitið innan skamms. — í dag birti jórdanska ríkisstjórnin yfirlýsingu, þar sem Egyptar eru sakaðir um að skipuleggja morð á áhrifamiklum stjórnmála- mönnum. Þar er það einnig upplýst í fyrsta skipti, að egypzka ríkisstjórnin hafi rekið sendiherra Jórdaníu úr landi. Áður hafði verið sagt að hann hefði farið til Amman til að leita ráða hjá stjórn sinni. Síðan þetta gerðist hefur ekki linnt árásum á Hussein konung og núverandi stjórn Jórdaníu í egypzkum útvarpsstöðvum. — Kveða Egyptar brottreksturinn ástæðulausan, nema hvað hann sé gerður í þeim tilgangi einum að spilla vinsamlegri sambúð milli ríkjanna. Jórdanska stjórnin svaraði árás um Egypta í harðorðri yfirlýs- ingu sem birt var í dag. Hún segir að það sé rangfærsla hjá Egyptum, að brottreksturinn hafi .verið ætlaður tii að spilla sam- búð milli ríkjanna. Hitt sé stað- reynd að hermálafulltrúinn hafi verið að skipuleggja samsæri, ofbeldisaðgerðir, skemmdarverk og jafnvel morð á háttsettum opinberum starfsmönnum og liggi sannanir fyrir um þetta. Viðbrögð Jórdana séu ekki óeðlileg með tilliti til þess. Þetta Framh. á bls. 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.