Morgunblaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 1
MálamiBlunartillaga í land- helgismálinu komin fram í París PARÍS, 25. ágúst — Reuter — Góðar heimildir í París herma að á leynilegum fundi sérfræðinga frá sjö NATO- ríkjum hafi þess verið farið á leit við íslenzka fulltrúann, að hann fengi stjórn sína til að leyfa erlendum togurum að veiða innan 12 mílna land- helgi, ef gerður væri alþjóða- sáttmáli um að veiðar innan Iandhelginnar væru bundnar við ákveðið magn. Þessi tillaga er í uppkasti að málamiðlunarsamþykkt, sem sér- íræðingarnir hafa unnið að með leynd. Endanlegt form þessarar mála- miðlunarsamþykktar er enn óákveðið, og til mála getur kom- ið að það breytist mikið, þar sem aðrar lausnir eru einnig til at- hugunar. Menn, sem eru nátengdir ráð- stefnunni, voru yf-irleitt bjart- sýnir og gáfu í skyn, að sérfræð- ingarnir væru að „nálgast lausn“, sem sennilega yrði birt eftir einn eða tvo daga. Sömu heimildir skýra frá því, að í leit sinni að viðunanlegri lausn hafi sérfræðingarnir kynnt sér raekilega fiskveiðisamninginn sem Bretar gerðu við Rússa í maí 1956. Þrátt fyrir það að Rússar hafa 12 mílna landhelgi er brezkum skipum leyft að veiða á ákveðn- um svæðum upp að þriggja mílna mörkunum. 1 ráðstefnu sérfræð- inganna taka þátt, auk íslands, Bretland, Frakkland, Noregur, Danmörk, Holland og Belgía. ★ Dönsku blöðin skýrðu svo frá á sunnudaginn, að viðræðurnar í París um landhelgismál íslands, hefðu legið niðri um nokkurra daga skeið. Social-Demokraten segir, að sérfræðingar þeir, serri Ógnaröld í Frakklandi PARÍS, 25. ágúst. NTB-AFP. — Skemmdarverkin á olíugeymum víðs vegar í Frakklandi náðu há- marki sínu í kvöld þegar gífur- leg sprengin varð í olíugeymum, og kostaði 20 slökkviliðsmenn líf- ið. í olíugeymum utan við Mars- eilles brauzt út geysimikiil eld- ur í morgun, og meðan verið var að vinna að slökkvistarfi og ein- angrun geymanna, sprakk einn þeirra skyndilega. Ekki er vitað hve margir meiddust. Fyrr i dag voru fjórir franskir lögregluþjónar og þrír serkneskir hermdarverkamenn drepnir en 15 manns særðust, í skipulögðum skemmdarverkum á olíugeymum. Rúmlega fimm milljónir lítra af benzíni og olíu hafa brunnið fram að þessu, og víðast hvar hefur ekki enn tekizt að ráða niðurlög- um brunans. Það er haft eftir opinberum að- ilum í París, að fyrir þessum skemmdarverkum standi „Þjóð- Heiftugar deilisr konmumista Höfn, 25. ágúst. Einkaskeyti til Mbl. EFTIR 20 klukkustunda ákafar umræður ákvað miðstjórn danska kommúnistaflokksins að kalla saman flokksþing eftir tvo mánuði, þar sem ákveðið verður hvort Aksel Larsen gegni for- mannsstörfum áfram. Information skýrir frá því, að á fundi miðstjórnarinnar hafi Larsen ekki fengið nema 15 af 38 atkvæðum við atkvæðagreiðsl ur um ýmis mál. lega frelsishreyfingin" (F.L.N.) í Alsír. Skemmdarverkin hófust snemma í morgun. tekið hafi þátt í viðræðunum hafi notað dagana til að ráðgast við ríkisstjórnir sínar. Blöðin segja, að viðræðurnar hafi átt að hefjast aftur á mánudagsmorg- un. Politiken segir, að dönsku þátttakendurnir hafi átt að fljúga til Parísar snemma í gærmorg- un. Jafnframt sendi Norðmenn sérfræðinga til Parísar. Information skýrði svo frá á föstudaginn, að norskri sérfræð- inganefnd hefði á fimmtudaginn verið falið að athuga ýmis atriði málsins, en að því loknu myndu viðræðurnar hefjast á ný. Johannes Strijdom Strijdom forsætis* ráðherra Suður- Afriku látinn Johannes G. Strijdom, forsætis- ráðherra Suður-Afríku, lézt á sunnudaginn eftir mánaðarlegu í sjúkrahúsi. Banamein hans var blóðtappi. Strijdom var 65 ára gamall og tók við forsætisráð- herraembættinu af dr. Malan ár- ið 1954. Hann var einhver harð- vítugasti talsmaður kynþátta- að- skilnaðar í heiminum. Búizt er við að eftirmaður hans verði Charles R. Swart, dómsmálaráð- herra, sem gegnir embætti for- sætisráðherra til bráðabirgða. Viðsjár við Formósu aukast Flotaæfingar Bandarikjamanna og hjóðernissinna i undirbúningi TAIPEI, Formósu, 25. ágúst. Reut er. — í gær og í dag áttust her- styrkir kínverskra kommúnista og þjóðernissinna við í lofti og á legi undan Kínaströndum. Jafn- framt var haldið uppi látlausri skothríð frá meginlandinu á eyj- una Quemoy, sem er í höndum þjóðernissinna. Auknar árásir kínverskra kommúnista á eyjar þjóðernis sinna við ströndina hafa leitt til þess, að bandaríska herstjórnin hefur gert sjöainda flotanum að- vart um að hefja hið fyrsta flota æfingar með flotastyrk þjóðernis- sinna við sunnanverða Formósu. Tilkynnt var í dag, að tveimur tundurskeytabátum kommúnista hefði verið sökkt í 15 mínútna bardaga við báta þjóðernissinna sem voru að flytja liðsstyrk til eyjanna við Kínastrendur. Ennfremur var tilkynnt, að tvær orrustuflugvélar af rúss- neskri gerð hefðu verið skotnar niður, þegar 48 þeirra lentu í bardaga við orrustuþotur þjóð- ermssmna eyju. hátt yfir Quemoy- Rússneska sendiráðið síldarútvegsnefnd að Moskvu sagði Lúðvík væn i Tilbæfulaus skröksaga Tímans um að MosKVuíeiðin hafi verið að LÍimælum nefndarinnar. Á Græiilandsmíð DÖNSK blöð skýrðu svo frá á sunnudaginn, að fréttir frá Bonn hermdu, að þýzkir togarar myndu ekki fara inn fyrir 12 mílna land- helgislínuna við ísland. Þess í stað myndu þeir leita miða við Grænland. RÚSSNESKA sendiráðið í jMoskvu en án mikils árangurs, Reykjavík sagði síldarút- þó að hann hafi eftir á reynt að vegsnefnd frá því, að Lúðvík Jósefsson væri kominn til Moskvu. Þessar upplýsingar fékk Morg- unblaðið frá öruggum heimildum í gær. Það er þess vegna alrangt, þegar Tíminn skýrir nú Moskvu- ferð Lúðvíks á svofelldan veg: „-------Lúðvík Jósefsson brá sér — — — til Sovétríkjanna vegna tilmæla síldarútvegsnefnd ar, sem vildi selja þangað meiri saltsíld-------“ Þetta er sú skýring, sem Tím- inn gefur á Moskvuferð sjávar- útvegsmálaráðherrans, eftir að blaðið hefur gefizt upp við að reyna að Lireiða þagnarhjúp yfir ferðalagið. Það var fyrst eftir, að síldar- útvegsnefnd fékk vitneskju um Moskvudvöl Lúðvíks Jósefssonar hjá rússneska sendiráðinu hér, og hann var kominn þangað austur, að nefndin beindi því í skeyti til sendiherra íslands í Moskvu, að 1 sendiherrann hefði samráð við sjávarútvegsmálaxáðherra um sölu á 50 þúsund tunnum á salt- síld til viðbótar til Rússlands. I Ráðherrann mun svo hafa haft I einhver afskipti af málinu í láta líta svo út sem þetta hafi verið aðal-tilefni ferðalags hans. Samningaumleitunum mun þó enn haldið áfram en um mun minna magn en í fyrstu var tal- að um og Lúðvík lét við blaða- menn í Kaupmannahöfn að hann væri vel á ve^ kominn með að selja. Aðal-atriðið í þessu sambandi er það, að Lúðvík fór austur til Moskvu án nokkurrar beiðni síld- arútvegsnefndar. Skröksaga Tím- ans um það gerir ferðalag ráð- herrans því ena tortryggilegra en nokkru sinni áður. 3ja daga skothrið Stórskotalið kínverskra komm- únista hélt áfram þriðja daginn í röð skothríð á eyjuna. Alls hef- ur verið skotið um 100.000 kúlum á eyjuna, og hafa 400 manns særzt. Eyjan er um 4 kílómetra frá meginlandinu. Margir telja að árásir komm- únista af landi, sjó og úr lofti séu undirbúningur undir allsherjar- Framh. á bls. 2. Hammarskjöld lagður af stað NEW YORK, 25. ágúst — Dag Hammarskjöld, framkvæmdastj. Sameinuðu þjóðanna, lagði af stað frá New York áleiðis til Amman í nótt. Hammarskjöld ferðast um löndin fyrir botni Miðjarðarhafs í umboði SÞ. Hann mun eiga stuttar viðræður við ráðamenn í París, Róm og Beirut áður en hann kemur til Amman á mið- vikudag. Þar mun hann dveljast til laugardags, en fara síðan til Genf þar sem hann verður við- staddur opnun hinnar alþjóðlegu ráðstefnu um friðsamlega nýt- ingu kjarnorkunnar. — Fram- kvæmdastjórinn fer frá Genf 2. september til Kaíró. Hann býst við að verða alls tvær vikur á ferðalagi sínu um löndin við austanvert Miðjarðarhaf. Stjórnin. verður að finna sam- 1) Alþýðublaðið skýrði sl. laug- ardag frá „leyniviðræðunum hjá NATO í París, sem taidar eru eiga sér stað um landhelg- ismálið". 2) Nokkru áður þreifaði Tíminn hvað eftir annað fyrir sér um samnmga landhelgismálinu á þerin grundvelli, að blaðið sagði: „Allt annaó, ef að hmlr er- lendu aðilar bæðu íslaud um slíkt leyfi“, sams konar og Rússar veittu Bretum. 3) í beinu framhaldi þessa birti Tíminn hinn 20. ágúst fregn sína um „viðræður innan Atl- antshafsbandalagsins'um mála miðlunarlausn deilunnar um fiskveiðimörk Islendinga“. 4) Sendiherrar Islands bæði í London og Bonn létu síðan á blaðamannafundum fyrir helg ina í það skína að leysa mætti deiluna með svipuðu samkomu lagi og Tíminn hafði þreifað eiginlega stefnu og birta tafarlaust sanna skýrslu um />oð, sem gerzt hefur í landhelgismálinu fyrir sér um. Óhjákvæmilegt er, að hvarvetna verði talið, að sendiherrarnir hafi um þetta sagt það eitt, sem ríkis- stjórnin hafi lagt fyrir þá. 5) Sagt hefur verið frá því er- lendis að í viðræðunum á veg- um Atlantshafsbandalagsins hafi sérfræðingar aðila tekið þátt. Af íslands hálfu er vitað, að Hans G. Andersen hefur haft forystuna að fyrirlagi ut- anríkisráðherra. A. m. k. síð- ustu vikuna hefur Davíð Ólafs son fiskimálastjóri einnig dval izt í París eftir fyrirmælum rikisstjórnarinnar. 6) Allt þetta veit Lúðvík Jósefs- son sjávarútvegsmálaráðherra- Samt segir hann í Þjóðviljan- um á sunnudaginn: „En frá íslandi er engin sendinefnd í París og í ís- lenzku ríkisstjórninni hefur það ekki komið til mála að semja um neinar breytingar á þeirri ákvörðun sem gerð hefur verið“. Hvernig á almenningur að geta fylgt þeirri forystu, sem er svo yfirgengilega reikul og þegar orð og athafnir rekast svo gersam- lega á, sem framantáldar tilvitn- anir sýna7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.