Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 174. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						20 siður
nemM^Vb
46. árgangur
174. tbl. — Föstudagur 14. ágúst lf
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Bandaríkjaför
^ftjjj
Þyngsia gervitungliB - 765 kg
Flugvélat reyna oð „ve/ða" hnöttinn
í  net
VANDENBERG, Kaliforníu,
13. ágúst. — Bandaríkjamenn
hafa nú skotið á loft nýju
gervitungli, Uppgötvari * V,
sem er 765 kg. að þyngd og
hið þyngsta, sem Bandaríkja-
menn hafa skotið á loft. Á
það að fara á braut umhverf-
is jörðu, yfir bæði heims-
skautin. Engin lifandi dýr eru
í þessu nýja gervitungli, en
því er ætlað að kanna enn
betur möguleikana á því að
hægt verði að senda mannað-
ar eldflaugar út í geiminn og
ná þeim aftur til jarðar.
Þegar Uppgötvari V. hefur
farið 17 sinnum umhverfis jörðu
mun áfastur „hnöttur" verða los
aður frá honum með fjarstýri-
útbúnaði — og er ætlunin að ná
þessum hnetti ósködduðum. —
Reiknað er með, að það verði á
morgun, þegar gervitunglið verð
ur yfir Hawaii.
Þetta er fimmta tilraun í
þessa átt, en allar hinar haía
mistekizt. Xvisvar komst Upp
götvari ekki á braut, en í hin
Ljósmyndurum gerist
biBin löng
t
KRISTIANSAND, 13. ágúst —
Gifting þeirra Anne Marie Ras-
mussen og Steven Rockefeller á
að fara fram hinn 22. ágúst að við
stöddu miklu fjölmenni. Von er
á  foreldrum  brúðgumans  ein-
brúðarinnar enn ekki komið úr
fylgsni sínu, en á sunnudaginn
hurfu þau öll eftir vel skipu-
lagðan „flótta" frá fréttamönn-
um og ljósmyndurum, sem hafa
að  undanförnu  verið  eins  og
hvern  næstu daga - og fleiri,'svartir kettir kringum hús Ras
bandarískum  gestum.  Sennilega
verða um 100 manns í veizlunni,
en  þar  verður  lítið  drukkið,
segja fréttamenn, því að áfengis-
útsala er engin í Kristiandssand
og íbúarnir almennt andvígir
áfengi. Foreldrar brúðarinnar
eru stakir bindindismenn, en þó
er gert ráð fyrir að þau skáli við
Rockefellerhjónin fyrir heill
brúðhjónanna.
Enda þótt skammt sé nú til
brúðkaupsins og von sé á gestum
langt að einhvern næstu daga
hafa  brúðhjónin  og  foreldrar
mussenfjölskyldunnar. Frétta
mennirnir bíða nú með enn
meiri eftirvæntihgu en nokkru
sinni fyrr, þvi að von er á
„huldufólkinu" á hverri stundu
— og ljósmyndarar víkja ekki
frá húsinu.
skiptin náðist hnötturinn ekki
aftur. Þegar Uppgötvara var
skotið' upp í dag, var Thor
eldflaug notu'ð sem fyrsta
þrep. Öll vóg eldflaugin ásamt
gervitunglinu 50 tonn — og
segir í tilkynningu hersins, að
notað hafi verið öflugra elds-
neyti en áður.
Þegar litli hnötturinn verður
leystur frá Uppgötvara á morg-
un mun verða reynt að ná honum
með aðstoð flugvéla, sem verða
á sveimi á stóru svæði umhverfis
Hawaii. Draga þær á eftir- sér
útbreidd net, sem hnettinum er
ætlað að lenda í, því ei allt fer
samkvæmt áætlun á fallhraðinn
þá að vera orðinn tiltölulegí lít-
ill, því í hann er hnýtt fallhlif.
Ef þessi tilraun mistekst, mun
verða reynt að slæða hnöttinn
upp úr sjónum — og bíður fjöldi
skipa til taks.
Hefur Batista
náð fótfestu?
BANDARÍSKA blaðið Miami
News skýrði frá því í gær, að
uppreisnarmenn á Kúbu hafi náð
bænum Trinidad á suðurströnd-
inni á sitt vald, og þeim gangi
vel í bardögum við stjórnarher-
inn. Eru þessir uppreisnarmenn
sagðir vera úr her Batista, fyrr-
um einræðisherra, en hann
stjórni þeim þó ekki, heldur
hershöfðingi, sem var herforingi
í stjórnartíð hans. Einnig er í
her þessum nokkuð af liðhlaup-
um úr her Castro.
KRÚSJEFF mun í Banda-
ríkjaförinni fara viða um land
ið og kynnast mörgu. En hann
er frægur fyrir að geta sam-
lagazt umhverfinu, þegar
tiann vill það við hafa
tn. k. finnst hollenzka skop
teiknararum Behrend það, £
eins og sézt á myndinni hér
fyrir ofan — og neðan.
Engin
stefnu-
breyting \
— Herter
?
?
?
?
?
?
?
?
a. >
A
SANTIAGO, 13. ágúst. — Herter,
utanrikisráðherra    Bandaríkj-
anna, bar í dag fram þá tillögu,
að utanríkisráðherrar Ameríku-
lýðveldanna 21, sem sitja hér
fund, gæfu út yfirlýsingu þar
sem lýst væri fullum stuðningi
og trú á þá meginstefnu, að engu
riki bæri að hafa afskipti af inn-
anríkismálum annarra ríkja. Þá
lagði Herter til, að þessi fundur
samtaka Ameríkuríkjanna, setti
á laggirnar nefnd til þess að
rannsaka ástandið á Carabiska
hafinu.
I ræðu sinni sagði Herter enn-
fremur, að allar þjóðir Ameríku
væru í öllum atriðum andvígar
einræði. A utanríkisráðherra-
fundinum í Genf hefðu Rússar]
hvergi viljað gefa eftir og stefna
þeirra í Berlínarmálinu bryti al-
gerlega í bága við stefnu frjálsra
þjóða. Heimboð Eisenhowers til
Krúsjeffs boðaði ekki neina
stefnubreytingu     Bandaríkja-
stjórnar, en það sýndi, að Banda-
ríkin vildu gera allt til þess aS
fá réttláta lausn vandamálanna.
Kommúnistar hörfa og
bíða þurrkatímans
VIENTIANE, 13. ágúst — Tals-
maður stjórnarinnar í Laos skyrði
svo frá í dag, að hersveitir kom-
múnista hefðu hörfað aftur yfir
landamærin til N-Vietnam, en um
1,200 manna skæruliðahersveitir
hefðu verið skildar eftir í skóg-
inum til þess að undirbúa sókn.
Búast stjórnarvöldin í Laos við,
að kommúnistar reyni að láta
til skarar skríða yfir þurrkatim-
ann, frá október til /desember.
Laos-stjórnin birti í dag til-
kynningu þar sem greint var frá
því hvar skæruliðasveitir héldu
sig aðallega — og jafnframt sagt,
að hersveitir stjórnarinnar hefðu
verið sendar inn í skóginn tii
þess að eyða um 250 manna hópi
kommúnista, sem þar hefði búið
um sig til frambúðar
Stjórnin  í  Laos  hefur  sent
Sameinuðu þjóðunum orðsend-
ingu um málið og búizt er við
að það verði tekið upp á Alls-
herjaarþinginu, þegar það kem
ur saman. Þá herma fregnir, si5
fulltrúi stjórnarinnar sé nú á
leið til New York til þess að biðja
Hammarskjöld ásjár. Áreiðanleg
ar fregnir frá London herma,
að Laosstjóm vilji nú, að SÞ
sendi eftirlitssveitir til þess að
kanna ástandið á landamærunum
og gefa skýrslu um það, ef vera
mætti, að slík rannsókn héldi
eitthvað aftur af kommúnistum.
Samtímis ráðast leiðtogar og
blöð í N-Vietnam og Peking
harkalega á Bandaríkjastjórn og
segja hana valda öllum erfið-
leikum í Laos með því að blanda
sér í innanríkismál Laos.
.....Krúsjeffs
-s>
Föstudagur  14.  ágúst.
Efni blaðsins m.a.:
Bls. 2: Frá  umræðum  á  Alþingi.
—  3: Síldarbræðsla í Nesltaupstað,
—  S: Ökumenn  virðast  sýna  nýju
umferðalögunum  tómlæti.
— 10: Ritstjórnargreinin:  Lausnarorð
framtiðarinnar.
— 11: Vilhjálmur Finsen starfar enn
fyrir ísland, grein eftir Krist-
mann Guðmundsson.
— 18: íþróttir.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20