Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 176. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						20 síður
MwwtbVs&Vb
46. árgangur
176. tbl. — Sunnudagur 16. ágúst 1959
Prentsmiðja Morgunblaðsias
Afríka logar! \
! Uppreisn gegn hvlium mönnum i Natail
DURBAN % Suöur-Afriku,
15. ágúst. — (Reuter). —
Svertingjar um gervallt
Natal-fylki í Suður-Afríku
hafa risið upp gegn hinum
hvítu mönnum með alls kyns
skemmdarverkum og upp-
þotum. Hefur nú komið til
alvarlegustu átakanna, sem
enn er vitað um í kynþátta-
stríði landsins.
Svertingjarnir hafa einkum
reiðst lögregluyfirvöldum lands-
ins fyrir það að fangelsa konur
þeirra og banna heimabrugg á
sterku öli. Einnig rísa svertingj-
ar upp til mótmæla gegn fyrir-
mælum um kvikfjárbaðanir.
í gær réðist hópur 200 svert-
ingjakvenna á bjórstofur í Pieter
martisburg. Þeim er í nöp við
bjórstofurnar, vegna þess að þær
álíta að eigendur þeirra hafi kom
ið fram bruggbanninu. Fram til
þessa hefur heimabrugg verið ein
mter
tókót  ekki
vmciFóunm?  en*.*
helzta tekjulind kvenpjóðar svert
ingja.
Fyrir nokkrum dögum voru
84 konur fangíliaðar í Isipofu-
héraði. Þær höfðu staðið fyrir
mótþróa gegn kvikfjárböðunum
og í gær voru 28 konur handtekn-
ar í Harding- héraði. Valda þess-
ar fangelsanir mikilli ólgu í land-
inu og er nú svo komið, að hvitir
bændur, sem búa á afskekktum
sveitabýlum hafa ekki þorað ann
að en að yfirgefa búgarða sina.
Hafa hvítir menn stofnað með sér
varðsveitir til að vera við öllu
búnir.
Sl. nótt létu svertingjar til skar
ar skríða í sumum héruðunum.
Komu þeir farartálmum fyrir á
vegum og járnbrautum og
kveiktu í graslendi á stórum svæð
um og ber reykinn frá þessum
brennum hátt við himinn. Svert-
ingjar munu einnig hafa gert til-
raunir til líkamsárása á hvíta
menn, en ekki er enn vitað til
þess að neinn hafi beðið bana.
Færeysk nefnd er
farin á stúfana
Flýgur til Grænlands á mánudaginn
„.... ef pessar tilraunir minar og önnur sund min heima verða til þess aö hvetja unga ís-
lendinga til sundafréka, þá er tilgangi mínum náö."  Sjá baksiðu. (Ljósm. Jóh. Sigurðsson)
Þinglausnir  fóru  fram  i  gær:
Stutt Jb/ng, sem valda mun
miklu um örlög þjóBarinnar
—  Þingkosningar  ákvebnar
25.  og  26.  október  n.k.
ÞINGLAUSNIR fóru fram í Sameinuðu Alþingi í gær og
hófst athöfnin kl. 13,30 eftir hád. Forseti Sameinaðs þings,
Bjarni Benediktsson, gerði grein fyrir störfum þingsins og
þakkaði þingmönnum góð samskipti, en Eysteinn Jónsson
flutti þakkir af þeirra hálfu. — Því næst sagði forseti ís-
lands, herra Asgeir Ásgeirsson þinginu slitið, og skýrði við
það tækifæri frá því, að ákveðið hefði verið, að næstu al-
mennar þingkosningar skuli fram fara sunnudaginn 25. og
mánudaginn 26. október næstkomandi.
frumvörpin og eitt þingmanna-
frumvarp var afgreitt sem lög
frá Alþingi, en önnur urðu ekki
útrædd.
Þingsályktunartillögur voru 5
talsins, þar af 4 bornar fram í
sameiriuðu þingi en 1 í efri deild.
Ein tillagnanna var afgr. sem
ályktun Alþingis, en hinar urðu
ekki útræddar.
í tveim málum voru bornar
fram fyrirspurnir á þinginu og
voru þær allar ræddar í samem-
uðu þingi.
Alls  komu  13  mál  til  kasta
Þegar fundur hafði verið sett
ur, gaf forseti Sameinaðs Alþing
is, Bjarni Benediktsson, yfirlit
um störf þingsins, sem alls stóð
í 26 daga, frá 21. júlí 1959 til 15.
ágúst  1959. —
Störf þingsins
Á þinginu voru haldnir 44
fundir; flestir i neðri deild 17, en
13 í efri deild og 14 í sameinuðu
þingi.
Sex lagafrumvörp komu fram
tvö stjórnarfrumvörp og fjögur
þingmannafrumvörp, öll lögð
fram í neðri deild. — Stjórnar-
þingsins og þingskjöl urðu sam-
tals 50.
Ræða forseta S.þ.
Þessu næst mælti forseti Sam-
einaðs Alþingis nokkur orð til
þingheims og hljóðar sú ræða
svo:
„Þetta þing hefur staðið skem-
ur en flest önnur þing, sem háð
hafa verið siðustu áratugina og
lagafrumvörp, sem þingið hefur
Framh. á bls. 2
FIM M manna sendinef nd
Færeyinga er lögð af stað
frá Þórshöfn til að reyna að
ná samningum við græn-
lenzku landsstjórnina um
fiskveiðiréttindi við Græn-
land. Formaður nefndarinn-
ar er Peter Mohr Dam, lög-
maður og hefur hann lýst
því yfir, að hann langi einn-
ig til að ræða við íslenzka
stjórnmálamenn um fiskveiði
réttindi Færeyinga við ísland.
Til Grænlands á mánudag
Sendinefndin lagði af stað frá
Færeyjum á fimmtudag og mun
verða komin til Kaupmannahaf n-
ar á sunnudagskvöldið. Hyggst
hún síðan fljúga með flugvél
Flugfélags íslands til Grænlands,
á mánudaginn. Hún mun hafa
viðdvöl á íslandi, annaðhvort á
leiðinni til eða frá Grænlandi.
Nefndin ætlar að ræða við græn
lenzku landsstjórnina og sveit-
arstjórnir í Grænlandi um fisk-
veiðiréttindi á miðunum og að-
stöðu í landi bæði við vestur og
austurströnd landsins.
Þvi fer fjarri að Færeyingar
séu bjartsýnir  um árangur við-
ræðnanna. Búizt er við því að
Grænlendingar komi fram með
harðr gagnkröfur, ef þeir eigi
að heimila Færeyingum fiskveið-
ar og verkunaraðstöðu i Græn-
landi. Fólkaflokkurinn hefur
gagnrýnt það, að lögmaðurinn
Peter Mohr Dam skuli vera for-
maður nefndarinnar og telur að
hann sé sá maður sem sízt sé lík
legur til að geta náð nokkrum ár-
angri í sendiför til Grænlands og
íslands.
„Sidewinder"
framleiddur
Kínverjar y/í/cr
drottna yfir Laos
VIENTIANE í Laos 15. ágúst.
— (Reuter). — í dag lagði
sérstakur sendimaður Laos-
stjórnar af stað frá höfuð-
borginni Víentiane. Ferðinni
er heitið til New York, þar
sem honum hefur verið falið
að berjast fyrir því að Sam-
einuðu þjóðirnar sendi rann-
sóknarfulltrúa til landamæra
Laos og Norður Vietnam. —
Sendimaðurinn er Ngon
Framh. á bls. 2.
íE\
ropu
PARIS, 15. ágúst. — Bandaríkja
stjórn hefur ákveðið að fram-
leiða Sidewinder eldflaugar í sex
Evrópulöndum í samvinnu við
stjórnarvöld viðkomandi landa.
Þetta var í dag tilkynnt í höfuð-
stöðvum Atlantshafsbandalags-
ins — og löndin, sem um ræðir,
eru Danmörk, V-Þýzkaland, Hol-
land, Noregur, Grikkland og
Tyrkland. Sidewinder eldflaugin
er notuð sem varnarvopn fyrir
orrustuþotur og ætlað til þess að
skjóta á óvinaflugvélar.
Sunnudagur 16. ágúst
Efni blaðsins m.a.:
BIs. 3: Tíminn og tómstundirnar,  ett-
ir sr. Óskar J. Þorláksson.
Ástin kostaði hann tvær skákir.
—  6: Frimerki.
—  8: Gísli  Jónsson,  alþm.  sjötugur.
—  9: Skák. — Bridge.
— 10: Ritstjórnargreinarnar:   Fram-
sókn valdi Moskvu-kommúnista
— 11: Reykjavíkurbréf.
— 13: Fólk í fréttunum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20