Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 188. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						20 siðui
in^mlilUi^ÍJ^
46. árgangur
188. tbl. — Sunnudagur 30. ágúst 1959
Prentsmiðja Morgunblaðsins
nverjar ógna
Indlandi
SAMKVÆMT fréttum, sem norska fréttastofan NTB hafði
ettir AFP-fréttastofunni frönsku í gærmorgun og símaðar
voru frá Nýju-Delhi, höfðu Kínverjar þá sett niður fallhlífa-
herlið Kína-megin við landamæri Indlands. Samkvæmt sömu
heimildum hafa Kínverjar einnig varpað niður birgðum af
vopnum, skotfærum og vistum til herja sinna á þessu svæði.
Kínverskar sprengjuflugvélar hafa einnig sézt á sveimi á
þessum slóðum. Ekki hef ur þó dregið til neinna f rekari átaka.
í>á segir 1 frétt AFP, að
indverski herinn, sem falið hef-
ir verið að stjórna landamæra-
vörzlunni, hafi fengið fyrir-
skipanir um að hrekja til baka
kínverska herflokka, sem kynnu
að ráðast yfir landamærin. Hafa
Indverjar sent liðstyrk til norð-
austurlandamæranna og til Ass-
amhéraðsins.
Samkvæmt sömu heimildum
benti ekkert til þess í gær, að
kínverski herflokkurinn, sem tók
indverska landamærastöð her-
skildi s.l. þriðjudag, mundi
hverfa þaðan á brott af fúsum
vilja.
Eftir Reutersfréttum ftra Lond-
on að dæma, er það skoðun stjórn
málamanna þar og i Washing-
ton, að Kínverjar haf i einmitt val
ið þennan tíma, meðan á Evrópu-
Að kveða niður
enska drauga
VIENTIANE, Laos, 29. águst.
(Reuter) — íbúar þorpsins
Nam Teo í Norður-Laos hafa
loks eftir langa mæðu fundið
ráð til þess að kveða niður
„illa anda", sem lengi hafa
haft sig í frammi í grennd við
gamlan, enskan kirkjugarð í
þorpinu. — Vofurnar eru sem
sé enskar og hafa ráfað þarna
um frá þvi á siðustu öld —
svo að það var sannarlega mál,
að linnti.
Þorpsbúar segja, að það sé
óbrigðult ráð til þess að kveða
niður „enska drauga" — að
setja fullan tebolla á leiðin kl.
11 að morgni og 4 síðdegis. —
Merkilegt, að þeir skyldu
ekki finna þessa aðferð fyrr
„Satúrnus"
tilbúinn eftir ár?
Frankfurt, V-Þýzkalandi,
28. — (Reuter),
WERNHER von Braun, eldflauga
sérfræðingurinn, kom hér við :
dag á leið sinni til Bayern, en
þangað fer hann til þess að sækja
foreldra sína heim.
Hann sagði við fréttamenn, að
hin nýja risaeldflaug, „Satúrnus"
sem hann vinnur nú að, yrði e.t.v.
tilbúin eftir eitt ár eða svo. „Sat-
úrnus" á að geta komið gervi
hnöttum á braut hvort heldur er
um jörðu, sólu eða einhverja af
reikistjörnunum, enda langtum
aflmeiri en aðrar eldflaugar, sem
Bandaríkjamenn hafa framleitt.
för Eisenhowers stendur, til þess
að sanna Rússum, ekki siður en
Vesturveldunum, að taka verði
Kínverja „með í reikninginn" við
hverja tilraun, sem gerð er til
þess að draga úr spennunni
milli Austurs og Vesturs.
Kínverska utanríkisráðuneyt-
ið vildi ekkert segja í gær um
ræðu Nehrus í indverska þing-
inu í fyrradag, þar sem hann
sakaði Kínverja um að hafa gert
herhlaup inn fyrir landamæri
indlands á Subansiri-svæðinu.
Embættismenn indverska sendi-
ráðsins í Peking vildu ekki held-
ur neitt um málið segja.
Indversk blöð fordæmdu í gær
mjög framferði Kinverja og
lögðu yfirleitt áherzlu á það, að
Indverjar yrðu að verja landa-
mæri sín með öllum þeim ráðum,
sem tiltæk þættu. — Eitt blaðið,
Ambalas Tribune, lét í ljós þá
skoðun, að Rússar ættu að grípa
í taumana og koma vitinu fyrir
Kínverja. Sagði blaðið, að Rúss-
ar hlytu að gera sér ljóst, að
Kinverjar sköðuðu fyrst og
fremst sjálfa sig og settu frið-
inn í Asíu í hættu með framferði
sínu. Slikar aðgerðir hlytu að
leiða til frekari andstöðu við
kommúnismann yfirleitt — og
Kína sér í lagi.
Varnarlibsmenn skyldir til ab
ganga undir blóbrannsókn
Yfirmaburinn  er  kallabi  út  her-
lögregluna  farinn  af  landi  burt
MEÐ hinum nýju umferðarlög-
um frá sl. ári er þeim, er grun-
aður er um ölvun við akstur,
gert skylt að hlýta því, einnig
gegn vilja sínum, að læknar opni
honum æð og taki þaðan blóð til
rannsóknar áfengismagns. Fyrir
gildistöku þessara laga töldu
læknar sér ekki skylt að fram-
kvæma slíkar blóðtökur gegn
mótmælum sökunauts og eftir
gildistöku laganna synjaði for-
stöðumaður Slysavarðstofunnar
í Reykjavík um blóðtöku þegar
kærður ökumaður mótmælti,
nema fenginn væri úrskurður
dómstólanna um skyldu og heim-
¦1(1 lækna til blóðtöku þegar
þannig stæði á. Úrskurður Hæsta
réttar um þetta atriði féll 10.
desember sl. á þá leið, að kærður
var skyldaður til að þola þessa
meðferð og læknirinn skyldaður
til að framkvæma aðgerðina.
Eftir gildistöku hinna nýju um
ferðarlaga var varnarliðinu til-
kynnt um efni þeirra og eftir
uppkvaðningu dóms Hæstaréttar
var liðinu einnig tilkynnt um
niðurstöður hans. Af hálfu varn-
arliðsins var því haldið fram, að
ákvæðin um blóðtöku gæti ekki
tekið til varnarliðsmanna, þar eð
blóðtaka væri óheimil að banda-
rískum lögum án samþykkis
sökunauts. Af íslands hálfu var
þá lögð fyrir varnarliðið grein-
argerð, þar sem sýnt var fram
á, að samkvæmt varnarsamningn
um bæri varnarliðinu að hlýta ís-
lenzkum lögum í þessu efni sem
öðrum og liðinu tilkynnt, að ís-
lenzkir löggæzlumenn myndu að
sjálfsögðu framfylgja ákvæðum
laganna án tillits til mótmæla.
Framkvæmd  ákvarðana  um-
ferðarlaganna um blóðtöku fór
fram án árekstra við varnarliðið
þar til miðvikudaginn 5. ágúst
að lögreglulið varnarliðsins
hindraði íslenzka löggæzlumenn
með valdi í að færa konu varnar-
liðsmanns til blóðtöku eftir að
hún hafði neitað blóðtökunni,.
Utanríkisráðuneytið tók málið
þegar upp við sendiráð Banda-
ríkjanna og krafðist þess, að
fullnægjandi ráðstafanir yrðu
gerðar til að koma í veg fyrir að
atburðir sem þessir endurtækju
sig og að þeim, sem ábyrgð bæru
á ofbeldisaðgerðunum gegn ís-
lenzku löggæzlumönnunum yrði
refsað.
Málið er nú endanlega leyst
og eru niðurstöður þess eftir-
farandi:
Ríkisstjórn Bandarikjanna
hefur viðurkennt skyldu
varnarliðsmanna til þess að
gangast undir blóðrannsókn
og jafnframt skyldað lækna
Framh. á bls. 2.
Skalholts- 1
kirkjan  j
nýja og  j
'¦ jarðgóngin
Þ E S S A R myndir tók ljós-
myndari Mbl. í fyrradag af
Skálholtskirkju hinni nýju og
jarðgöngunum undir henni,
en þau liggja inn í væntan-
legt „grafhýsi" gamalla bisk-
upa, sem verður undir kirkju-
gólfinu. Göngin _eru frá 12.
öld og voru gerð upp í haust
og sumar undir eftirliti þjóð-
minjavarðar. Fyrir göngin
hefur verið sett hurðin úr
þeirri kirkju, sem síðast stóð
í Skálholti, og er hún því a.
m. k. 104 ára gömul.
Eins og myndin að ofan
sýnir, er kirkjan mikið mann-
virki og rúmar meira en
Krists kirkja kaþólskra í
Reykjavík. í ráði er að hún
verði fullgerð 1961.
Eitrun lof tsins
NÝJU-DELHI, 29. ágúst. —
(Reuter) — Nehru, forstætisráð-
herra Indlands skoraði í dag a
sérfræðinga í alþjóðalögum, að
gera sitt til að skapa almenn-
ingsálit í heiminum, sem for-
dæmdi allar tilraunir með kjarn-
orkuvopn.
BIs. 3: Þakklætistilfinning  trúarlnnar.
(Kirkjuþáttur).
Innrás kommúnista í Laus.
—  6: Ögurkirkja  100  ára.
—  8: Þættir úr sögu svifflugsins.
— 10: Forystugreinin:  „Útsvarsfrjálg
auðhringur".
íslendingar ættu að byggja litil
gistihús uppi í sveit. (Utan úr
heimi).
— 11: Reykjavíkurbréf.
— 13: Fólk í fréttunum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20