Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						24 síður
wgtmbfafoVb
47. árgangur
95. tbl. — Fimmtudagur 28. apríl 1960
Prentsmiðja Morgutiblaðsins
Brezkir togaramenn  heimta
önclunarbann
herskipavernd
Grimsby, 27. apríl. — Einkaskeyti frá fréttaritara Mbl.
BREZKIB togaramenn munu berjast fyrir því að bannaðar
verði allar landanir erlendra togara í Bretlandi, sagði Dennis
Welch skipstjóri í dag, en hann er formaður stéttarfélags
yfirmanna á togurhm í Grimsby.
Samtök yfirmanna í Grimsby og Hull hafa boðað til sér-
stakrar ráðstefnu til að ræða árangursleysi landhelgisráð-
stefnunnar í Genf. Þar munu þeir einnig ræða um mögu-
Ieikana á því að hef ja að nýju veiðar á íslandsmiðum: „Fé-
lagar mínir eru mjög fýsandi þess að komast aftur á ís-
landsmið", sagði Welch við blaðamann. „Þeir geta það auð-
sjáanlega ekki án verndar, þessvegna er málið háð því hve
langan tíma undjrbúningurinn tekur. Nú þegar Genfarráð-
stefnunni er lokið, höfum við í hyggju að taka til alvarlegr-
ar athugunar allar landanir útlendinga, ekki aðeins íslend-
inga, heldur einnig Þjóðverja og Belga". — Welch kvaðst
mundu leggja þetta mál fyrir brezka togaraeigendafélagið
næstu daga.
Welch sagði að brezkum togaraskipstjórum, sem staddir
eru á hafi úti, hafi verið símuð úrslit Genfarráðstefnunnar,
og hafi þeir símað heim og krafizt aðgerða.
Hare  ræðir  við  Macmillan
Hare, landbúnaðarráðherra, er
var aðalfulltrúi Breta á ráðstefn
unni í Genf, fór í dag á fund
Macmillans forsætisráðherra til
að gefa honum skýrslu um ár-
angurinn. Hare sagði blaðamönn
um á flugvellinum, við iieimkom
una, að spurningin um það hvort
senda skuli aftur herskip til að
vernda brezka togara innan 12
mílna svæðisins við fslands yrði
að ræðast í brezku ríkisstjórn-
inni.
Talsmaður brezka utanríkis-
ráðuneytisins sagði á blaða-
mannafundi í dag að engin á-
form væru uppi um viðræður
brezkra  og  íslenzkra  ráðherra
um ástand það sem
vegna árangursleysis
unnar í Genf.
skapaðist
ráðstefn-
Togaraeigendur á fundi
Nokkuð hefur verið rætt um
það hjá opinberum aðilum hvort
Lloyd utanríkisráðherra Breta
og Guðmundur I. Guðmundsson
utanríkisráðherra muni nota tæki
færið á fundi utanríkisráðherra
Atlantshafsbandalagsins í Istan-
bul í næstu viku tii að ræða
óformiega um málið. Þeir hefðu
-áíur átt einkaviðræðúr h fundum
Atlantshafsbandalagsins. Vöruðu
þessir menn við bjartsýni, þar
sem málið virtist komið í algjöra
sjáifsheldu.     Togaraeigendur
koma saman til fundar í Grimsby
á morgun til að ræða það hvenær
togarar þeirra komist aftur á Is-
landsmið og hvort það verði und-
ir herskipavernd. Varaformaður
brezka togaraeigendafélagsins,
Copley, sem var einn af fulltrú-
um Bretlands í Genf, mun sitja
fundinn.
óðugur bar-
agiaTjorninni
3.700 manns í
haldi i S.-Afríku
Fulltrúar
holda
heimleiðis
Morgunblaðinu  barst  í
gær svohljóðandi skeyti
frá fréttaritara sínum í
Genf:
MESTUR hluti sendinefnd-
anna fór frá Genf í gær og
í morgun. — Ráðherrarnir
Bjarni   Benediktsson   og
Guðmundur 1. Guðmunds-
son  fara héðan  í dag  og
Hans Andersen sendiherra
og  Davíð  Ólafsson  fiski-
málastjóri á morgun.
Ég reyndi að fá stutt
samtal við Hare, fulltrúa
Breta, eftir atkvæðagreiðsl-
una í gær, en hann neitaði
að segja nokkuð.
Kveðjur.
Þorsteinn Thorarensen.
Jóhannesarborg, 27. apríl.
— (NTB-Reuter) —
LÖGREGLAN í Suður-
Afríku handtók í dag 497
manns, og hafa nú um 3.700
manns verið fangelsaðir þar
síðan uppþotin urðu í Sharp-
ville hinn 21, marz sl.
Erasmus, dómsmálaráð-
herra, tilkynnti þinginu í
gær að neyðarástandið, sem
lýst var eftir Sharpville-upp-
þotin, yrði áfram ríkjandi
meðan þess væri þörf.
Friðsamlegar handtökur
Aðalárás  lögreglunnar  í  dag
var á hafnarborgina East London
þar sem 312 voru teknir höndum.
Herlið umkringdi borgina og 100
manna lögreglulið var síðan sent
inn í hana til að framkvæma
handtökurnar. Meðal þeirra sem
Framh. á bls. 23.
I GÆRMORGUN dró til mik-
illa tíðinda á Tjörninni í
Reykjavík. Fjórir svanir komu
fljúgandi af himnum og hugð-
ust vinna stóra hólmann úr
höndum þýzku „keisarahjón-
anna", sem hafa búið þar
væntanlegum erfingja sínum
hreiður. „Keisaranum" varð
þegar ljóst hvað í húfi var og
hóf sig á Ioft og snerist gegn
aðkomusvönunum og tókst
með harðfylgi sínu að hrekja
þá á flótta á syðri tjörnina.
Þar upphófst svo mikil or-
usta. Réðust aðkomusvanirnir
f jórir allir í einu á „keisarann"
og tókst eftir vasklega vörn
hans að „kaffæra hann og
berja svo með vængjunum að
hann varð alblóðugur og vir-
tist falla i rot um tíma. Hon-
um tókst 'þó með ítrustu kröft-
um að flýja í áttina að Hljóm-
skálanum, þar sem Guðmund-
ur Hermannsson, varðstjóri
stóð og bægði hann hinum
svönunum frá „keisaranum"
sem ella hefðu gengið af hon-
um dauðum.
Svo var af „keisaranum"
dregið eftir bardagann, að
Guðmundur gat tekið um háls
honum, dregið hann að landi
og strokið honum. Virtist
hann taka þvi feginsamlega
og hjarnaði furðufljótt við.
Það er af svönunum f jórum
að  segja,  að  þeir  hófu  sig'
skömmu siðar til flugs, hnit-
uðu ógnandi einn hring yfir i
stóra  hólmanum,  þar  sem,
„keisarynjan"  gæti hreiðurs-
ins,  en  flugu  síðan  í  suður I
átt að Háskólanum og hurfu {
út   í   himinblámann.   (Sjá,
mynd).
Ný stjórn í S.-Kóreu
Seoul, S-Kóreu, 27. apríl.
— (NTB-Reuter) —
SYNGMAN Rhee sagði í dag
opinberlega af sér sem for-
seti Suður-Kóreu, og til-
kynnti jafnframt að það sem
Togveiðar í S-íshafi
IJMUIDEN, Hollandi. 27. apríl.
(NTB) — Norski togarmn
„Tromstraal 2" kom til Ijmuiden
nýlega vegna vélabilunar. Hafði
togarinn verið á heimleið frá
Suður-íshafinu, þar sem gerðar
voru veiSitilraunir með botn-
vörpu. Ekki vildi áhöfnin gefa
neinar upplýsingar uni árangur
af förinni, en talið er að Norð-
menn hafi í huga að stunda í
framtíðinni togveiðar í Suður fs-
hafi og vinna aflann um borð í
verksmiðjuskipum.
Skrýtinn fiskur
Loftskeytamaður    togarans
sagði að fiskurinn sem veiðst
hafi, sé ólíkur þeim fiski er afl-
ast á norðurslóðum, og staðfesti
skipstjórinn það. Væri hann lík-
ari hitabeltisfiski, með stórt
kúlulaga höfuð og oft nærri gegn
sær. Væri líkast því sem fiskur-
inn væri blóðlaus.
Það fylgir fréttinni að einn af
fiskifræðingunum sem með voru
í ferðinni, hafi farið flugleiðis
til Noregs með skýrslu um ár-
angurinn.
„Tromstraal 2" var fjóra mán-
uði í förinni.
ævinnar,  ætlaði
vera   „óbreyttur
eftir  væri
hann   að
borgari".
Tilkynning Rhees var stutt
orð. Þar sagði hann aðeins:
„Ég, Syngman Rhee, hef
ákveðið að segja af mér sem
forseti, þar sem ég virði sam-
þykkt þjóðþingsins, og mun
hel.ua landi og þjóð líf mitt
sem óbreyttur borgari".
Huh Chung utanríkisráðherra,
hefur tekið við embætti forseta
til bráðabirgða og skipuð hefur
verið ný 12 manna' stjórn, sem
fara mun með völdin þar til
breytingar hafa verið gerðar á
stjórnarskránni og nýjar kosn-
ingar farið fram. Friður ríkir nú
aftur í höfuðborginni og dregið
hefur verið úr áhrifum neyðar-
ástandsins.
Fluttur heim
Rhee, kona hans og uppeldis-
sonur flytja nú í einkabústað
hans í útjaðri Seoulborgar. Þar
er álitið að hann muni eyða ævi-
dögum  sínum  í  kyrrð.  Jafnve]
helztu stuðningsmenn Rheet
játa að uppreisnin gegn stjórn
hans hafi fyrirbyggt að han*
verði í framtíðinni minnzt sem
þjóðarhetju Suður-Kóreu.
Þegax tilkynnirtig Rhees var
birt, varð mikill fögnuður á göt-
um Seoul, og myndir af forset-
anum fyrrverandi voru rifnar af
veggjum opinberra bygginga.
Rhee hefur sagt að hann sjái
mjög eftir því að þurfa nú að
yfirgefa hallargarðinn sinn, og
kvaðst vona að næstu húsráð-
endur leyfi honum að koma þang
að aftur einu sinni á vori til að
sjá trén þegar þau eru aS
springa út.
130 drepnir
Fall Syngmans Rhees er i
beinu áframhaldi af ásökunum
um að forsetakósningarnar 15.
marz sl., þegar Rhee var endur-
kjörinn í fjórða sinn, hafi verið
falsaðar. Uppþot og mótmælaað-
gerðir vegna kosninganna hafa
þegar kostað 130 manns lífið og
um 1500 hafa særzt. f lokaátök-
Framh. á bls. 23.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24