Morgunblaðið - 12.11.1960, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.11.1960, Blaðsíða 1
20 siður Diem forseti umkringdur í hðll sinni í Saigon Uppreisnartilraun og bardagar í Suður Vietnam Salgon, 11. nóvember. — (Reuter) — BYLTIN G ARTILRAUN var gerð í dögun í morgun í Sai- gon, höfuðborg Suður-Viet- nam. Fyrir henni stendur herdeild úr fallhlífarliði landsins, undir forystu þrí- tugs höfuðsmanns að nafni Vuong Van Dong. Fallhlífa- hermennirnir umkringdu for- setahöllina, sem Ngo Dinh Diem dvaldist í. Fram eftir deginum reyndu þeir að ná samningum við Diem um að Marilyn Miller skilja Marilyn í dag í New York- blöðin eru allir sammála um það að enginn þriðji maður sé hér í spilinu. Arthur Miller og Marilyn Monroe. Myndin var tekin þegar hann legði niður völd, en er hann neitaði því og samning- ar fóru þannig út um þúfur, hóf fallhlífarliðið skothríð á höllina. — Varðlið forsetans svaraði skothríðinni og eyði- lagði nokkra skriðdreka fall- hlífarmanna með eldflauga- skotum. Seint í gærkvöldi var enn ómögulegt að segja hvorir myndu hafa betur í þessum átökum. — Forsetinn er í slæmri klípu þár sem hann Ngo Dinh Diem, forseti Suður-Vietnam. er innikróaður í höll sinn}. Hinsvegar berast fregnir af því að herlið, sem heldur tryggð við hann streymi nú inn til Saigon. Neitar að víkja Þetta er önnur meiriháttaí uppreisnartilraunin gegn Diem. Hin var gerð fyrir fimm árum Framh. á bls. 2. Firmbogi Rútur viðurkennir': Kommúnistar vissu um NATO-skeyti r Aframhaldandi umræður um land- helgismálið í Efri deild 1 gær skeytisins og tóku fyrirvara á móti sendingu þess. En ég vissi um efni skeytisins og var ekki ástin var hvað heitust. New York, 11. nóvember. —• (Reuter) —• HJÓNABAND kvikmynda- stjörnunnar Marilyn Monroe og skáldsins Arthur Millers hefur leystst upp eftir fjög- urra ára sambúð. — Vinur þeirra tilkynnti blöðunum þetta skyndilega í dag og kemur það öllum á óvart. Arthur Miller skrifaði ný- lega sérstakt kvikmynda- leikrit fyrir konu sína, og lék hún aðalhlutverk í kvik- Al.s-ír og París, 11. nóv. —• (Reuter) — TALSVERÐAR róstur urðu í dag, á vopnahlésdaginn, í Algeirsborg og Oran. Ráðist var inn í bókasafn og upp- lýsingaskrifstofu Bandarikj- anna í Algeirsborg og öllu umturnað þar. Á sama tíma hyllti mikill mannsöfnuður de Gaulle for myndinni, sem nýlega var tekin upp. — Fylgdi Miller frúnni til kvikmyndaversins og var við upptökur. Virtist einlæg ást þá ríkja milli þeirra. Nokkur orðrómur komst nýlega á kreik um það að Marilyn væri farin að brosa hýrt til franska leikarans og söngvarans Yves Montand. Því var mótmælt og sagt að ekki væri nokkur flugufótur fyrir því. — Slúðurdálkahöf- undar, sem skrifa um skilnað seta við Sigurbogann í París, er hann lagði blómsveig að leiði óþekkta hermannsins. Hengið de GauIIe Óspektirnar í Algeirsborg hóf ust þegar Paul Delouvrier, land- stjóri Frakka í Alsir, lagði blóm sveig að leiði óþekkta hermanns ins þar í borg. Hófust þá upp mikil óhljóð og skarkali og var hrópað: „Hengið de Gaulle“ og Framh. á bls. 2 LANDHELGISMÁLIÐ var enn í gær meginumræðuefn- ið á Alþingi og var fjöl- mennt á þingpöllum. Mesta athygli vakti það, er Finn- bogi Rútur Valdimarsson við urkenndi, til svars endurtekn um fyrirspurnum frá Bjarna Benediktssyni, dómsmálaráð- herra, að hann hefði vitað um samningaumleitanir vinstri stjórnarinnar við Atlantshafsbandalagið og efni skeytis þess, sem bandalag- inu, var sent þann 18. maí 1958, og ekki verið hræddur við það. „Þjóðviljinn" hefur undanfarna daga þvertekið fyrir, að Alþýðubandalagið hafi á sínum tíma vitað hið minnsta um þetta. — Eftir þessa játningu Finnboga Rúts leikur ekki lengur vafi á, að málum er meira en lítið blandað í staðhæfingum kommúnista um að samn- ingaumleitanir vinstri stjórn- arinnar hafi verið án þeirra vitundar. Spurningar ráðherra Þessar athyglisverðu upplýs- ingar komu sem fyrr segir fram, er Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra, beindi fyrir- spurnum til Finnboga Kúts Valdimarssonar um skeytasend- mgarnar. Var það í ræðu, sem ráð- herrann flutti á fundi Efri deildar í gær, og fer hér á eftir orðréttur sá kafli ræðunnar, sem orðaskiptin áttu sér stað í: — Nú vil ég spyrja hv. 5. þm. Reykn. (FRV): Var honum eða hans flokki kunnugt um þetta skeyti áður en það var sent? (Gripið fram í (FRV)): Ég vissi, hvað hæstv. utanrrh. og hæstv. dómsmrh. voru að gera). Já, hann vissi, hvað ég var að gera, því að eftir hans eigin sögn hér í d. áður, þá 'Tar ég suður á Miðjarðarhafsströndu. Og ég hefi þá ekki verið í miklu makki hér við hæstv. utanrrh. enda hef- ur hv. þm. (FRV) margoft minnzt á það, að ég viti ekki hvað gerðist af því að ég hafi verið þarna suður frá, svo að það er ekki verið að tala um það, hvað ég gerði. Ég spyr: Vissi hv. þm. (FRV) um þetta skeyti ,sem hæstv. fyrrv. forsrh. (Hermann J.) samdi í samráði við eða ásamt hæstv. þáv, ut- anrrh. (Guðmundi í.). Vissi hann um skeytið áður en það var sent? (FRV: Ég skal svara hæstv. ráðh. þegar ég má). Það er hægt að svara þessu með einföldu svari: Já eða nei. „Ég vissi . . .“ (FRV: Ráðh. Alþýðubandalags ins áttu engan þátt í samningu hræddur við það. Og vissi að því yrði hafnað). Nú, hann var þá einn í sam- særinu með þeim. Þá vitum við það. Það hefur verið sagt frá því í Þjóðviljanum og síðast þessa dagana, að þetta skeyti hafi ver- ið sent án þess að fulltrúar Al- þýðubandalagsins hafi um það vitað. En nú höfum við játningu hv. þm. (FRV) fyrir því, að hann hafi um það vitað. (FRV: Og vissi, að því yrði neitað). Já, við heyrum, hvað maður- inn segir. Það er þá sem sagt rangt, sem Þjóðviljinn hefur sagt og hefur verið ein aðaluppi- staðan í málflutningi Alþýðu- bandalagsins fram að þessu, að því hafi verið algerlega ókunn- ugt um þetta skeyti. Eða er það kannski svo, að þessi hv. þm, (FRV) sé meiri trúnaðarmaður hv. 2. þm. Vestfj. (Hermanns J.) heldur en Alþýðubandalagsins. Það hefur stundum heyrzt, að hann væri eins konar flugumað- ur innan Alþýðubandalagsins. Hermann sat Búizt hafði verið við, að Her- mann Jónasson mundi á fundin- um svara þeim fyrirspurnum varðandi samningana, sem til hans hafði verið beint við um- ræðurnar, en hann sat sem fast- ast allan tímann. Frá umræðunum á Alþingi í gær er að öllu leyti sagt á bls. 8. Róstur í Alsír en de Gaulle talar við fólkið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.