Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						20 siður
wgmMdbifo
48. árgangur
170. tbl. — Þriðjudagur 1. ágúst 1961
Prentsmiðja Mor^unblaðsiiui
Mesti
f lótt-
inn
f '  Berlín, 31. júlí — (Reuter)
TALSMADUR  vestur-þýzku
stjórnarinnar skýrði frá því í
dag, að frá kl.  8  á  laugar-
dagsmorgun til kl. 8 í morg-
un  hefðu  3.185  flóttamenn
1 komið   frá   Austur-Þýzka-
I landi til Vestur-Berlínar. Er
|»eí ia   mesti   flóttamanna-
straumurinn  yfir  eina  helgi
á þessu ári.
í   — Bent er á í þessu sambandi,
; að  þetta  gerist nú,  þrátt fyrir
i Iþað  að  vitað  sé  uffl  nýjar  og
i mvjög strangar ,,öryggisráðstafan-
í Sr"  a.Jþýzikra  stjórnmivalda  til
I (þess að koma í veg fyrir flótta-
inannastrauminn. Sagði fyrrnefnd
i lur talsmaður,  að þessar   nýju
i xáðstafanir  væru  t.  d.  eflaust
ástæðan til þess, hve flóttafólk-
inu hefði farið mjög fækkandi í
gærkvöldi og nótt — en frá kl.
5 síðd. til kl. 6 í morgun komu
aðeins 75 flóttamenn til V.-Berlín
er. Venjulegur f jöldi á sama tíma
hefir offcast verið um 600.
Austur-þýzka stjórnin gaf í
gær út tvær tilkynningar, sem
miðuðu að því að stöðva flótta-
mannastrauminn til vesturs. Var
fólk þar stranglega varað við að
reyna að „svíkja land sitl" með
því að fara til V.-þýzkalands —
©g Jafnframt var skorað á þjóð-
ina að ..viirna meira og fórna
meiru" til þess að vinna bug á
hinum vaxandi efhahagsörðug-
leikum. — í kjölfar þessa sagði
útvarpið í A.-Berlin, að „100
hausaveiðarar" væru nú í fang-
elsi fyrir að hvetja Austur-þjóð-
verja til að flýja til V.-þýzka-
lands.
Bretar og Danir hyggjast
ganga í Markaðsbandalagið
London, Kaupmannahöfn
og Genf, 31. júlí.
—(Reuter/NTB) —
ÞÓTT allir þingmenn neðri
deildar brezka þingsins vissu
nokkurn veginn upp á hár,
hvaða boðskap Macmillan
forsætisráðherra hefði að
flytja, er hann tók til máls
á  fundi  deildarinnar  í  dag,
ríkti mikil spenna í þing-
salnum, er forsætisráðherr-
ann hóf ræðu sína. — Hann
tilkynnti, svo sem við var
búizt, að brezka stjórnin
hefðí ákveðið að sækja form
lega um inngöngu í Markaðs
bandalag sexveldanna — og
mundu samningar um það
væntanlega  hefjast  síðast  í
Oreiðsiujöfnuuur ríkissjóCs hag-
síæður um 10.7 millj. 1960
Fjármálaráðherra  gefur  yfirlit  um  afkotr.u  rikissjóbs
GREIÐSL.UJÖFNUDUR ríkissjóðs varð hagstæður um 10,7
millj. kr. árið 1960. Kom þetta fram í yfirliti, sem Gunnar
Thoroddsen, fjármálaráðherra, gaf um afkomu ríkissjóðs
árið 1960, í fréttaauka Ríkisútvarpsins í gærkvöldi. Þar
kom einnig fram, að heildartekjur ríkissjóðs urðu l.'PÍ!
millj. kr. undir áætlun á árinu og útgjöld ríkissjóðs 51.3
millj. kr. lægri en áætlað hafði verið.
f yfirliti sínu gerði fjármálaráð
herra svohljóðandi grein fyrir
undirbúningi fjárlaga árið 1960:
„Þegar fjárlög fyrir árið 1960
voru undirbúin og afgreidd, var
meiri vandi á höndum en oftast
, éður um flestar áætlanir, einkum
þær, er snertu tekjur ríkisins.
Lágu til þess ýmsar ástæður.
Miklar breytingar voru gerðar á
skattakerfinu á því þingi. Tekju-
skattur var afnuminn af almenn-
ur 9% skattur á innlendri fram-
tir 9% ssattur á innlengdri fram-
leiðslu og þjónustu, en í staðinn
Jögtekinn 3% söluskattur af ínn-
fluttum vörum. Erfitt var að
áætla nákvæmlega, hvernig þess
«r  breytingar  myndu  verka  á
tekjur ríkissjóðs. í annan stað
var ljóst, að breytingin á gengis-
skráningunni myndi draga úr inn
flutningi erlendra vara, enda til
þess ætlazt. En ógerlegt var að
sjá fyrir, hve mikil sú lækkun
myndi verða og hversu misjöfn
áhrifin á innflutning einstakra
vörutegunda. í þriðja lagi kom
hið aukna viðskiptafrelsi. Einnig
hlaut gengisbreytingin að hafa
ýmis konar áhrif á útgjöldin. Um
leið og höfð voru í huga þessi
allmörgu óvissu atriði, sem stóðu
í sambandi við efnahagsaðgerðim
ar, var af hálfu Alþingis og ríkis
stjórnar reynt að áætla tekjur og
gjöld svo nærri sanni sem frekact
voru föng á",
Gunnar Thoroddsen,
Breyttur samsetningur inn-
flutnings olli lægri tekjum
af aðflutningsgjöldum
Fjármálaráðherra  greindi  frá
Framh. á bK 2.
ágúst, eða í byrjun septem
ber. —
-ykr Danska stjórnin til-
kynnti svo til samtímis, að
hún mundi einnig sækja um
inngöngu í Markaðsbanda-
lagið — ef Bretar gengju í
það. Danska þjóðþingið verð-
ur kvatt saman á fimmtu-
daginn til þess að fjalla um
málið.
— • —
•  f yfirlýsingu frá ráðherra-
nefnd Friverzlunarbandalags sjö-
veldanna (Bretland og Danmörk
eru nú í því), sem gefin var út í
dag, er hinni nýju þróun mála
fagnað — og því lýst yfir að Frí-
vcrzlunarbandala'gið niuni þreifa
fyrir sér við Markaðsbandalagið
um leiðir til að koma á „einu
markaðssvæði 300 milljóna
manna".
•  Ráðgazt við samveldislöndin.
Maemillan  lýsti  því  yfir  í
Sl. sunnuðag vígði Ingólf-
ur Jónsson, samgöngumála
ráðherra, nýja brú yfir
Hornafjarðarfljót. Er þetta
önnur lengsta brú á land-
inu, 255 m á lengd, og
mikil samgöngubót. — Eru
Suðurveit og Mýrar þar
með í fyrsta sinn komnar
í vegasamband, og fækkar
nú þeim vötnum, sem Ör-
æfingar þurfa að sækia yf
ir á leiðinni til Hornaf jarð
ar. Myndina tók Björn
Pálsson úr lofti. — Sjá
nánar á bls. 6.
ræðu sinni í brezka þinginu, að
ekki yrði gengið frá neinum
samningum við sexveldin, fyrr en
samningsuppkastið hefði hlotið
staðfestingu þingsins — og ráðg-
azt hefði verið ýtarlega við sam-
veldislöndin. Gaitskell, foringi
stjórnarandstöðunnar, fór fram á
að Macmillan gæfi heit um það,
að kallaður yrði saman forsætie-
ráðherrafundur samveldisland-
anna, áður en nokkur endanleg á-
kvörðun yrði tekin um aðild að
Markaðsbandalaginu. Kvaðst for
sætisráðherrann verða „íyrstur
manna til að fagna" slíkum
fundi, ef hans gerðist þörf — e§i
haft yrði náið samband við sama
veldislöndin á öllum stigum þessa
máls.
•  Hin pólitiska þýðing.
Þegar Macmillan tilkynnti  á-
form  stjórnarinnar,  var  honuitt
Framhald á bls. 19.
Farmannaverkfali
Formaður  Sjómannafélagsins  bjart-
sýnn um lausn
VERKFAliIj undirmanna í vél
og á dekki á farskipaflotanum
hófst á miðnætti sl., eins og
boðað hafði verið, þar sem
samningar söfðu ekki tekizt fyr
ir þann tuna. Stóð sáttafundur
enn yfir, þegar blaðið fór í
prentun í nótt, og hafði þá stað
ið allt síðan kl. Z í gærdag. Á
sunnudag hélt sáttasemjari einn
ig fund með deiluaðilum, og
stóð sá fundur frá því kl. 5
um daginn og þar til kl. 4 að-
faranótt mánudags.
Rétt  áður  en  blaðið  fór  í
prentun hafðí Morgunblaðið
samband við Jón Sigurðsson,
formann Sjómannafélags Reykja
víkur, og Kjartan Thors, for-
mann Vinnuveitendasambands
íslands. Varðist hinn síðarnefndi
allra frétta, en Jón Sigurðsson
sagði:
„Mér þykja allar líkur benda
til þess að samkomulag náist í
nótt, ég get naumast skilið ann-
að. Þó þori ég ekkert að full-
yrða á þessu stigi málsins".
Fá skip eru nú í Reykjavik-
urhöfn, svo að verkfallið hefur
ekki mikil áhrif fyrstu dagana,
þó svo fari, að samningar náist
ekki. —
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20