Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 192. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						24 síður
wsmMábib
48. árgangur
192. tbl. — Sunnudagur 27. ágúst 1961
Prentsmiðja Morp'inblaðsína
Síðasti dngur
Reykjavíkur-
kynningarinnar
í D A G er síðasti dagur
Reykjavíkurkynningarinnar.
Verður þá mjög fjölbreytt
dagskrá við skólana á Mel-
unum. I»ar verður glímusýn-
ing á palli og á Melavellin-
um handknattleikur, körfu-
knattleikur og knattspyrna
milli Austur- og Vesturbæ-
inga, auk þess frjálsar íþrótt-
ir. Þá mun lúðrasveit Ieika og
við Melaskólann verða fim-
leikar karla.
Dansað verður á tveimur
svæðum við Melaskólann en
kl. 24 á miðnætti verða hátíða
slit. —
Aðsókn að Reykjavíkur-
kynningunni hefir góð og
hafa margir farið þangað oft-
ar en einu sinni. Þangað
hafa komið 22000 manns. —
Margar sýningardeildir þykja
mjög fróðlegar til skoðunar
og listsýningin, bæði mál-
verk og höggmyndir, þykir
með eindæmum glæsileg.
A morgun verður farin
kynnisferð að rafvirkjunun-
um við Sog komið við á
Elliðaárstöðinni, í Aburðar-
verksmiðjunni og á Korpúlfs-
stöðum. Lagt verður upp frá
Hagaskóla kl. 2 e. h.
SͧSí»WKÍ3t::"x
-t
Samstey pust j órn
í  Kenya
Nairobi, Kenya, 26. ágúst
(Reuter)
HINIR tveir stóru þjóðernis-
flokkar í Kenya hafa ákveðið að
hefja samstarf um myndun sam-
steypustjórnar undir stjórn Mau
Mau-foringjans Jomo Kenyatta.
Stjórn þessi verður væntanlega
mynduð áður en löggjafarþingið
kemur saman í næsta mánuði og
'þess væntanlega krafizt að
Kenyatta verði gerður að þjóð-
höfðingja.
Jafnframt hafa flokkar þessir
tekið ákvörðun um að krefjast
fulls sjálfstæðis til handa Kenya
frá 1. febrúar 1962.
Bizerfadeilan  hjá  SÞ:
Tiliaga Asíu og Afríku-
ríkja samþykkt
ísland greiddi atkvæai með tillögunni
New York, 26. ágúst.
— (Reuter — NTB) —
A ALLSHERJARMNGI
Sameinuðu þjóðanna var í
gærkveldi samþykkt með yf-
irgnæfandi meirihluta tillaga
Asíu- og Afríkjuríkjanna um
Bizertamálið. Meðal þeirra
ríkja sem greiddu atkvæði
með tillögunni voru ísland
og þrjú önnur Atlantshafs-
bandalagsríki. í tillögunni er
kveðið á um, að Frakkar
skuli fara að samþykkt Ör-
yggisráðsins um að draga
herlið sitt inn fyrir landa-
mörk flotastöðvarinnar og
ennfremur viðurkenndur rétt
ur Túnisbúa til að krefjast
þess að Frakkar rými flota-
stöðina fyrir fullt og allt.
A-Þjóðverjar gefa
út umsöknareyðublöð
um leyfi til þess að fara til A-Berlínar
London, Berlín, 26. ágúst.
— (Beuter — NTB) —
t SKRIFSTOFUM austur-
þýzku ríkisjárnbrautanna í
Vestur-Berlín var í dag byrj-
að að gefa út umsóknareyðu-
blöð um leyfi til handa íbú-
um Vestur-Berlínar til þess
að heimsækja Austur-Berlín.
Tekur allt að klukkustund að
ékveða hvort leyfi skuli veitt
eða ekki.
Yfirstjórn Vesturveldanna í
Eerlín ákvað þegar, að veita
borgarstjórninni heimild til þess
að gera þær ráðstafanir, sem
hún teldi nauðsynlegar vegna
þessa tiltækis austur-þýzkra yf-
irvalda. Samkvæmt því hefur
verið  bannað  að  koma  á  fót
austur-þýzkum skrifstofum í
Vestur-Berlín. Ekki þykir þó
fyllilega ljóst hvort skrifstofa
járnbrautanna fellur undir þetta
bann. Nokkrir tugir íbúa Vest-
ur-Berlínar söfnuðust þar saman
í morgun og kröfðust lokunar.
„Vesturveldin geri nú sitt"
Málgagn austur-þýzka komm-
únistaflokksins, Neues Deutsch-
land, hvetur Vesturveldin í dag
til þess að gera einhverjar ráð-
stafanir til þess að flugleiðirnar
til Vestur-Berlínar séu eingöngu
notaðar í friðsamlegum tilgangi.
Segir blaðið, að nú hafi austur-
þýzk yfirvöld, með því að loka
landamærunum, gert sitt til að
útiloka „ögrunar-miðstöðina"
Vestur-Berlín og „nú verði
Vesturveldin að gera sitt".
Framhald á bls. 23.
MeS tillögunni greiddu atkvæði
66 þjóðir — ekkert ríki var á
móti en 30 sátu hjá, þeirra á með-
al Bandaríkjamenn og Breta.
Fjórar bandalagsþjóðir Frakka
úr       Atlantshafsbandalaginu
greiddu atkvæði með tillögunni:
Danmörk, Noregur, ísland og
Tyrkland. Ennfremur greiddu
Austurríki og írland atkvæði með
tillögunni.
Fréttaritarar segja, að úrslit at-
kvæðagreiðslunnar séu talin veru
legt áfall fyrir Frakka. Einkum
mun hafa komið á óvart, að
Brazzavilleríkjaflokkurinn    —
Matvælaskort-
ur skýrSur
Havana, 26. ágúst
(Reuter-NTB)
FIDEL Castro, einræðisherra
á Kúbu mun í dag hefja fjöru
tíu og átta klst. sjónvarpsdag-
skrá, þar sem skýrðar verða
fyrir kúbönsku þjóðinni ástæð
ur til matarskorts þess sem nú
er í landinu.
Fyrir  utan  Castro  Og ráð-
herra hans koma fram í dag-
skránni  um  3000  fulltrúar
ýmissa  greina  matvælafram
leiðslunnar í landinu.
Horn í efra gangi Melaskól-l^
ans þar sem listsýning Reykja 7
víkurkynningarinnar fer fram. J
Til hægri er málverk Kjar- \
vals,  „Morgunn  lífsins"  ogl
við hliðina á því tvær teikn-í
ingar  eftir  hann.  Næst  er /
„Gustur"  eftir Jóhánnes , Jó- J
hannesson, þá „Komposition"
eftir Guðmundu Andrésdótt-
ir,  og  loks  hið  stóra  verk
Gunnlaugs Schevings, „Menn
að  draga  lími."  (Sjá  nánar
um sýninguna á bls. 2).
fyrri nýlendur Frakka í Afríku —
greiddi atkvæði með tillögunni.
Ríki þessi hafa yfirleitt verið
mjög hliðholl Frökkum, jafnvel
í AIsír-deilunnL
Úrslitum atkvæðagreiðslunnar
var mjög fagnað er þau voru til-
kynnt og aðalfulltrúi Túnis,
Mongi Slim reis á fætur Og lýsti
þakklæti sínu og ánægju yfir
málalokum á þessu aukaþingi
Sameinuðu þjóðanna.
Varalið
boðid úf
Washington, 26. ágúst
(Reuter-NTB)
VARNARMÁLARÁDHERRA
Bandaríkjanna Robert McNam-
ara tilkynnti í gær, að 76.500
menn úr varaliði Bandaríkjanna
yrðu kallaðir til herþjónustu L,
október n.k.
69 tilfelli
Hong Kong, 26. ágúst
(NTB-Reuter)
SKRÁÐ hafa verið 69 tilfelli tA
kóleru í Hong Kong og átta hafa
látizt af veikinni. — Yfirvöld heil
brigðismála hafa skírskotað til
allra, sem ekki hafa farið til bólu
setningar að gera það þegar í
stað. Talið er að tvær milljónir
manna hafi þegar verið bólusett-
ar, en ein milljón sé enn eftir.
Varaforseti Bras-
ilíu tekur v/ð
Er  litt  vinsælí  hjá  hernum
RIO DE JANEIRO, 26. ágúst.
(Reuter) — Varaforseti Brasilíu,
Senhor Joao Goulart hraðaði
mjög för sinni heimleiðis frá
Singapore í daig, en þangað var
hann nýkominn úr ferðalagi
með viðskiptanefnd um Kína.
í Singapore lét varaforsetinn
svo um mælt, að afsögn Quadros,
forseta, kæmi mjög óvænt og
væru slæm tíðindi.
Samkvæmt síðustu fregnum
mun Senhor Goulart taka fonm-
lega við embætti forseta, er
hann kemur heim til Brasilíu —
en í gærkvöldi var tilkynnt að
forseti þingsins, Mazilli, ætti að
taka við embættinu.
„Bnsfljöttogunnter"
Kaupmannahöfn, 26. ágúst
(Reuter)
BANDARÍSKUR blaðamaður,
Drew Pearson sagði í Kaup-
mannahöfn í dag, að Nikita
Krúsjeff hefði tjáð sér í við-
tali, að hann væri fús til þess
að eiga fund með leiðtogum
Vesturveldanna „eins fljótt og
unnt er" um Berlínardeiluna.
Ennfremur, að hann teldi lik-
legt, að Walter Ulbricht yrði
sanngjarn í viðræðum þegar
friðarsamningur hefði verið
undirritaður við A-Þýzkaland.
Pearson var á heimleið til
Bandaríkjanna eftir tveggja
daga viðræður við Krúsjeff
við Svartahafið. Hann kvaðst
ekki hafa orðið var neins
stríðsótta með rússneskum
borgurum.
Goulart er vinstrisinnaður,
hann er formaður verkamanna-
floldts Brasilíu og sagður mjög
andvígur kommúnistum. Litlum
vinsældum á hann að fagna í her
Brasilíu. En háft er eftir áreið-
anlegum heimildum að yfir-
stjórn hersins hafi ákveðið að
stuðla að því að hann geti haldið
embættinu.
•  •  •
Þúsundir  háskólastúdenta
héldu mótmælafund í gærkvöldi
og kröfðust þess að Quadros
tæki aftur við embættl sinu.
Samskonar mótmælafundir voru
haldnir í Recife og Sao Paulo.
Nokkrir menn voru handteknir
í sambandi við fundina.
Senhor Quadros er nú kominn
til heimaborgar sinnar Sao Paulo
og kveðst þar ætla að stunda
lögfræðistörf og kennslu.
•  •  •
í lausnarbeiðni sinni til þings-
ins í gærkvöldi, sagði Quadros
meðal annars: —
Andstaðan hefur lagt mig að
velli og því læt ég af embætti.
Á þessum sjö mánuðum hef ég
gert skyldu mína, dag og nótt,
unnið sleitulaust og án hleypi-
dóma eða haturs. En viðleitni
mín til þess að leiða þjóðina ino
á veg stjórnmálalegs og efnahags
legs sjálfstæðis hefur verið ofur-
liði borin.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24