Morgunblaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 1
24 slður og lesbok 19. árgangur 77. tbl. — Sunnudagur 1. apríl 1962 Prentsmiðja Morgunblaðsh* Verzlanir og skrif- stofur opna í Alsír Skotið á Káttsettan embættismann — 40 OAS-menn iíandteknir 1 Frakklandi — Ben Bella í Karíró Algeirsborg og París, — 31. marz. — (AP) — Tiltölulega rólegt var í Algeirs borg í dag og gekk allt sinn vanagang eftir verkíöll, spreng tngar og hryöjuverk undanfar- inna daga. Sól skein glatt og götur Evrópubúahverfanna fyllt ust af fólki og bílum. Verzlanir og skrifstofur voru opnaðar aft ur og mættu allir Evrópubúar 01 vinnu, en Serkir hafa víffa ekki þorað aff kama til vinnu af ótta viff OAS. — í dag var skotiff á háttsettan franskan em bættismann þegar hann ók til vinnu sinnar, og var hann flutt ur í sjúkrahús hættulega særff ur. I»á hafa 40 OAS-menn veriff handteknir í Prakklandi. Bráðalbirgðaistjórnin í Alsár, sem fara skal með völd í landinu í>ar tiil atkvæðagreiðsla um fraim tíð þess hefur farið fram, held ur áfrain að búa landið undir sj álfstæði þrátt fyrir ögranir OA.S-manna. í dag gerðist það í Algeins- borg, að skotið var á háttsettan fransikan embæittismann, og hann særður hættulega. Maður þessi, L’Hote að nafni, var fyrir tveimur dögurn skipaður yfirmað ur upplýsingadeildarinnar í Al- geirsborg. L’Hote var á leið til vinnu í bíl sínum er óþekkt ur maður skaut á hann, með jþeiim afleiðingum að L’Hote.var fluttur á sjúíkrahiús í hasti. í gærkvöldi hélt Fares, for- seti bráðabirgðastjórnarinnar, út varpsræðu. Drukiknaði ræða hans á köflum vegna útsendinga leyni stöðvar OAS, sem tilkynnti að Skæruliðar OAS befðu hreiðrað um sig á fjöllum uppi og væru nú reiðubúnir að hefja fyrir al- yöru baráttuna fyrir Alsír. Fares sagði í ræðu sinni að á- frmhaldandi sprengingar og morð myndu aðeins leiða til upp lausnar í lanödnu. Skoraði hann á Evrópumenn, sem hann kail- eði ,,kæra samlanda sína“ að hjálpa til við að byggja upp nýtt Alisír og lifa í sátt og samJyndi við Serki. Fares sagði að samn ingunum, sem gerðir voru í Evian, yrði framfylgt til hlitar, Indverjar fá lán WASHLNGTON, 31. marz. — (AP). — Tilkynnt var af bandaríska utanríkisráðuneyt inn, að Bandaríkjastjórn hefði veitt Indlandi 120 millj. dollara Mn. Hafa Bandaríkja- menn þiá lánað Indiverjum 428 milljónir dollara í sam- bandi við fimm ára áætlun landsins, og er nú verið að semja um 117 milljón dollara Mn til viðbótar þessu. Fyrir fé þetta hyggjast Indverjar kaupa mólma, tilbúinn áburð, vörubíla og varahluti frá Bandaríkjunum. og bað Serki vera þolinmóða, þar sem miálefni Alsír væru nú komin á þá braut, sem ekki yrði snúið við á. Skömmu eftir að Fares hafði lokið máli sdnu bergmáluðu sprengingar uin Algeirsborg. Auk sprenginga og hryðju- verka gengst OAS nú fyrir hat ursáróðri gegn Serkjum. Á hverri nóAu eru límd upp áróðursspjöld í gilugga verzilana og á húsveggi. Framh. á bls. 2. Ráðherrar í Equa- dor segja af sér London, 31. marz. ÞRÍB ráffherrar í Equador hafa sagt af sér embætti sökum kröfu hersins um aff slitið verffi stjórnmálasambandi viff Kúbu. Forseti landsins hefur lofað að láta fara fram þjóðaratkvæða- greiðslu innan skamms til þess að kanna almenningsálitið í Mndinu varðandi þetta mál. — Mál þetta hófst fyrir tveimur dögum, er hershöfðingjar nokkr ir kröfðust þess að stjómmála- sambandi yrði slitið við Kúbu. Skeytti stjómin þessu litlu, og taldi að hér væri aðeins um að ræða álit nokkurra yfirmanna, en nú hefur yfirmaður landhers, flughers og flota tilkynnt að allar deildir hersins séu sam- mála um að stjórnmálasambandi verið slitið við Kúbu. Segirher- inn að hann sé eindregið and- vígur kommúnisma. Guffmundur Ásmundsson sýnir nafna sínum J ónssyni f jársjóðinn, er þeir hafa lagrt á kassa, sem lá þarna í gilinu. Sjá ennfremur á bls. 3. Ljósm. M!bl. Ól. K. M. Silfur Egils fund- í Mosfellsdul Stórmerkur fornleifafundur í Kýrgili t LJÓSASKIPTUNUM á föstudaginn fann maður nokkur í Mosfellssveitinni hluta af silfri Egils Skalla- grímssonar í svonefndu Kýr- gili, sem gengur inn í Mos- fellið, rétt innan við bæinn á Minna-Mosfelli. Var maður- inn, sem heitir Guðmundur Ásmundsson, að brynna hest urn sínum, er hrundi úr bakka undan hesthófi og glamraði eitthvað við skeif- una. Er hann gáði betur að, fann hann silfurpening forn- an. í gærmorgun er hann gróf á staðnum, komu upp um 30 silfurpeningar. Er jörð mjög frosin og erfitt að leita og má því vera að meira silfur sé þarna. Guffmundur, sem er búsettur í Mosfellssveit, á góða hesta og temur fyrir affra. Er hann því oft á ferffinni og fer þá ekki allt af alfaraleið. Á föstudagskvöldið reiff hann upp fyrrnefnt gil, sem er ekki langt fyrir austan gamla bæjarstæðið á Mosfelli, en gegn- um gil þetta má komast beint yfir í Grafardal. Stanzaði hann og ætlaffi aff brynna hestum sín um og teymdi þá því niður aff læk, sem rennur í miðju gilinu. Einmitt á þeim staff hefur nýlega hrunið úr gilinu og liggur lausa grjót ofan á ísnum. Eins og fyrr segir hrundi úr bakka undan hófi og giamraði um leið eitt hvaff viff skeifuna. Vait þar fram silfurpeningur. Guðmundur var verkfæralaus, en er hann kom heim sýndi hann Jóni Guðmundissyni á Reykjum peninginn. Fór Jón mieð homum í býtið í gærmorgun á staðinn með reku og er þeir höfðu rótað svolítið tiil jarðveg- inum, fóru að koma fleiri silf urpeningar. Jón, seim er frétta- ritari Mbl. gerði okkur aðvart 0o fór ijósmyndari umsviifalaust á staðinn. Meff áletrun Ólafs konungs. f ljóis kom, þegar peningamir, seim eru lítil silfurmynt, höfðu verið hreinsaðir og atihugaðir með stækikunargleri, að á þeiim stendur allflestuim að því er virð ist áletrunin ANLAF CVNVNC, sem mun merkja „ólaifur kon- ungur“ að því er sögu- og mynt fróðir menn segja. Á mörgum pemingum er áletrunin svo óljós, að ekkert verður sagt um hana með vissu, fyrr en sérfræðingar hafa rannsakað peningana. Pen ingar með fyrrnefndri áletrun eru mjög líklegir til þess að hafa verið í kistunum, eins og síðar verður skýrt frá. Guðmiundur Ásmundsson sagði að hann hefði ekki strax áttað sig á að þarna væri kominn pen ingur úr fjársjóði Egils, þó að sér hefði þótt eimkennilegt að finna mynt þarna uppi í fjöll um. En svo minntist hann þess, að hann hafði drengur að aldri lesið sögu Egils og einnig heyrt sagt frá því að einhverntíma hefðu fundizt siilfurpeningar úr sjóðnum í gili skammt austan við Mosfell, og þá verið gerð mikil leit að honum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.