Morgunblaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 1
24 síður Myndin hép að ofan var tekin úr flugvél í september sl. af tveim sovézkum síldveiðiskip- um í Veiðileysufirði á Vestfjörðum, skammt frá radarstöðinni á Straumnesfjaili við Aðal- vík. Eins og sjá má eru þau ekki ólík þeim skipum, sem nú fylgjast með kjarnorkutilraunum Bandaríkjamanna á Jólaey. Sovézk skip fylgjast með tilraunum Bandaríkjanna Bardagar hafnir á nýjan leik í Laos Buizt er við oð Huei Sai falli senn Vientiane, Manila, 29. maí. — (AP-NTB) — f D A G voru herliðar Pathet Lao aðeins 6 km frá landamær- um Thailands, við bæinn Huei Sai. Er búizt við falli bæjarins, áður en langt um liður, því að hermenn stjórnarinnar eru sagð ir flúnir þaðan. Enn mun nokk- urt lið bandarískra hernaðarsér- fræðinga vera í Huei Sai. — Sókn Pathet Lao hófst aftur á sunnudag, eftir nær tveggja vikna hlé á bardögum. Fréttir frá landamærunuim herma, að enn hafi flugvöllur- inn við Huei Sai ekki fallið í hendur Pathet Lao, og hafi bandarískar flugvélar lent þar í dag, þrátt fyrir skothríð norð- anmanna. Skýrt var frá því í Vientiane í dag, að Savang Vatthana, kon- ungur, hafi í hyggju að hitta Souvanna Phouma, leiðtoga hlut lausra, 4; júni. — Souvanna Phouma mun hitta að máli leið toga Patihet Lao, Söupihanouvong og leiðtoga sunnanmanna, Boun Oum, prins, eftir viðræðurnar við Vatthana konung. — Forseti Filippseyja, Diosdado Macapag- al, lýsti því yfir í Manila í dag, að hann væri stuðningsmaður Boun Oum prins, og Nosavans hershöfðingja, og gagnrýndi þá stefnu Bandaríkjamanna, að reyna að fá því til leiðar kom- ið, að gengið verði til samn- inga við Pathet Lao. Bandarískir talsmeim segja, að ummæli forsetans lýsi van- þekkingu hans á gangi mála í Laos. Tveir brezkir læknar eru I haldi í Norður-Laos, en þeir voru teknir höndum af Pathet Lao fyrir nokkru. Bréf, sem borizt hefur frá öðrum þeirra, segir, að báðum líði vel. Ástralíumenn sendu í dag lið orustuþota til stjórnarinnar i Thailandi. Flugvélarnar verða fysrt um sinn í Bangkok, en þeim verður síðan flogið til landamæra Thailands og Laos, þar sem þær verða til taks, ef til árása kemur á landið. — minna á tortryggilegar ferðir savézkra skipa i nánd við varnar- stöðvar hér á landi I OPINBERRI tilkynningu, sem bandaríska landvarna- ráðuneytið gaf út fyrir nokkrum dögum, var .skýrt £rá því, að kunnugt væri um j Russor gongn j bok orða sinno GENF, 28. maí. — AP — NTB — Fulltrúi Rússa, á afvopn- unarstefnunni í Genf, lýsti því yfir í dag, að Rússar yrðu að bera fram breytingartil- lögur við tillögu þá um bann við stríðáróðri, sem Rússar og Bandaríkjamenn báru fram, í sameiningu, sl. föstudag. Sagði rússneski fulltrúinn, Valerian A. Zorin, að breytt stefna Rússa í þessu máli stafaði af því, að Bandaríkja menn hefðu niú ósæmiileg af- skipti af málum í Laos úg víðar í SA-Asíu. Krafðist Zorin nú þess, að iög yrðu sett um það í öllum' löndum, að stríðáróður yrði talinn gróft brot á mannrétt- indum og ógnun við friðinn í heiminum. Tillagan, sem borin var fram sl. föstudag, gerði hins vegaaTtiáð fyrir, að hvert land | hefði frjálsar hendur um að gera hverjar þaer ráðstafanir, tU að forðast stríðsáróður, sem nauðsynlegar teldust. Löggjötf sú, sem Rússar kretfj ast nú, að sett verði, er ótfram kvæmanleg, vegna þess að 'hún myndi brjóta í bága við Íprentfrelsi og máifrelsi á Vesturlönduim. 3 sovézk skip, sem haldi sig í u.þ.b. 700 km fjarlægð frá Jólaey í Kyrrahafi, þar sem kjarnorkutilraunir Banda- ríkjanna fara nú fram. — Þarf auðvitað ekki að fara í neinar grafgötur um tilgang og markmið þessara einkenni legu skipaferða. Við þessa fregn rifjast óhjá- kvæmilega upp hinar tortryggi- legu ferðir sovézkra skipa hér við land, t.d. á sl. bausti. Hafa þau haft sérstakt lag á því að leggjast ,4 var“ skamrnt frá radarstöðvum varnarliðsins hér. Er skemmst að minnast hins mikla f jölda sovézkra skipa, sem lagðist ,4 var“ í Finnafirði við Langanes, í Gunnólfsvik, ekki langt firá radarstöð varnarliðs- ins á Heiðarfjalli, í september í fyrra. Um svipað leyti vakti það líka mikia athygli, að nokkr ir sovézkir togarar völdu sér legustað í Veiðileysufirði í Jök- ulfjörðum, skammt frá radar- stöðinni á Straumnesf jalii við Að alvík. Og þær grundsemdir, sem nienn hafa haft hér á landi um annarlegan tilgang þessara skipa, styrkjast óneitanlega, þegar höfð er í huga njósnatilraun tékkneska njósnarans V. Stochl á dögunum um flugvélakost varn arliðsins á Keflavíkurflugvelli. í tilkynningu bandaríska land varnaráðuneytisins er enntfrem- ur skýrt frá þvi, að hin sovézku skip, sem fylgjast með tilraunum Bandaríkjamannia á Jólaey nú, séu búin mjög fuiltkiomnum tækj um til þess að fylgjast með slík um tilraunum og atfla upplýsinga um árangur þeirra. Eitt skipanna er td. búið eldiflaugum, sem hægt er að senda á lotft til að Framh. á bls. 22. Sovézkur „togari“ af sömu gerð og þeir, sem nú fylgjast með tilraunum Bandaríkjmanna á Jólaey. í kaup- York Sala verðbréfa meiri en dæmi eru til siöan i kreppunni miklu — verðfallið nemur fyúsundum milljóna dala - veröfall viða um heim — heldur horfði jbó til bóta siðdegis i gær New YorJc, London, Ztirich, 29. maí. — (AP-NTB) — 1 D A G og í gær varð mesta verðfall í kauphöllinni í New York, sem um getur, síðan kauphallarhrunið mikla varð í október 1929. I gær voru boðin til sölu rúmlega 9 milljón verðbréf, og verð- fall skráðra verðbréfa nam rúmlega 2000 milljónum dala. Salan hélt áfram í dag, og er álitið, að um 12 mUljónir bréfa hafi í dag verið boðin til sölu. Endanlegar tölur liggja ekki enn fyrir nm verðfall í dag, én aUt bendir þó til, að söluverð einstakra bréfa hafi náð lágmarki, því aS kauptilboð tóku að streyma inn síðari hluta dags. VerSfallsins hefur gætt viSa um lönd, m. a. í London, þar sem flest hlutabréf lækkuðu mikiS í verSi i dag, Vestur-Þýzka Iandi, Frakklandi, Svíþjóð og Sviss. Efnahagssérfræðingar Kenne- dy-stjórnarinnar komu saman á fund í dag, en lýstu því yfir, aS honum loknum, að engin hætta væri á því, að til ailsherjarhruns eða kreppu kynrai aS koma, á svipaðan hátt og varð fyrir rúmum 30 árum. Almennt verðtfall hetfur vexið Framh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.