Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 32. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						24 slður
ifitHtafrifr
60  árgangur
32. tbl. — Föstudagur 8. febrúar 1963
Crentsmiðja Morgunblaðsina
Formannskosning Verkamannaflokksins:
WILSOIM HLAUT
FLEST ATKVÆOI
en  ekki  hreinan  meirihluta
London, 7. febrúar (NTB-AP)
I t> A G lauk talningu at-
kvæða við kosningu for-
manns brezka Verkamanna-
flokksins. Harold Wilson, tals
maður flokksins um utanrík-
ismál, hlaut flest atkvæði, en
náði ekki hreinum meiri
hluta. Verður því kosið aftur
og stendur baráttan þá milli
Wilsöns og Georges Brown,
varaformanns Verkamanna-
fJokksins, en James Callagh-
an, sem var efnahagsmála-
ráðgjafi Hughs Gaitskells,
fékk fæst atkvæði í dag og
samkvæmt reglum flokksins
verður hann ekki í framboði
aftur.
# 244 af 249 þingmðnnum
Verkamannaflokksins greiddu at
kvæði við formannskosninguna.
Hlaut Wilson 115 atkv., Brown
88 og Callaghan 41.
Strax eftir að kunnugt varð að
enginn frambjóðendanna við for
mannskosninguna hefði hlotið
hreinan meirihluta, var hafizt
handa um undirbúning nýrrar
kosningar og er gert ráð fyrir
því að úrslit hennar verði kunn
fimmtudaginn 14. febrúar.
Stjórnmálafréttaritarar telja,
að Wilson hafi hlotið flest at-
kvæði, vegna þess að hann hef-
ur meiri stjórnmálareynslu en
keppinautur hans. Þeir telja hins
vegar að ¦ fleiri þeirra, sem
greiddu Callaghan atkvæði nú,
muni greiða Brown atkvæði við
næstu atkvæðagreiðslu og því
verði ekki mikill atkvæðamun-
ur á Brown og Wilson.
Neita
Bandaríkin
SAS um
lendinga
ley f i ?
. i
• SIÐASTA   hef ti   banda-
1 ríska vikuritsins Aviation
IWeek, sem út kom 4. febr.
sl. segir, að mjög líklegt sé,
| að bandarísk flugmálayfir-
völd synji SAS um leyfi til
iað fljúga  milli  USA  og
Norðurlanda á lægri far-
I gjöldum en hingað til.
Þetta bandaríska  rit  er
. eitt virtasta og almennt tal
ið hið  áreiðanlegasta  um|
flugmál þar vestra.
í fréttinni segir nánar til
'tekið  að  C.A.B.   (Civil
• Aviation Board) muni
'hafna óskum SAS um
I lægri fargjöld með skrúfu-
vélum yfir hafið, vegna
Iþess að þá mundu banda-
I rísk yfirvöld mismuna Ev-
| rópufélögum  um  aðstöðu
til Bandaríkjaflugs.
Jvíest hætta stafar nú af
Kúbu sem áróöursmiöstöö",
segir Kennedy Bandaríkjaíorseti
Waáhington, 7. fébr. (NTB-AP)
KENNEDY Bandaríkjaforseti
hélt fund með fréttamönnum í
kvöld o? ræddi nva. um Kúbu
Ojof samstarf V.-Evrópu og Banda
ríkjanna.
Sag-iff forsetínn að eíns og mál-
um væri nú háttað stafaði
Bandarlkjununti ekki hætta af
árás frá Kúbu, þeirri hættu
hefði verið bægt frá þegar öll
árásarvopn hefðu verið flutt frá
eyjunni. Slik hætta yrði ekki
fyrir hendi nema Rússar hæfu
flutning árásarvopna til eyjar-
innar á ný.
Áróðursmiðstöð.
Forsetinn sagði, að nú yrði
fyrst og fremst að hafa gát á
Kúibu sem áróðursmiðstöð, mið-
stöð fyrir undirróðursstarfseimi,
þair sem þjálfaðir væru menn,
sem síðan ætti að senda til aran-
arra landa í Suður-Ameríku til
þess að koma af stað vandræð-
um þar. Þó sagði forsetinn, að
Bandaríkjastjórn liti alvarlegurn
augiuim þti stlaðreynd, að enn
væru sovézkir hermenn á Kúbu.
Sagði hann, að viðræður stæðu
nú yfir við Sovétríkin um þetta
atriði og nánari upplýsinga væri
að vænta innan skaimjms.
V.-þýzkir raðhcrrar lýsa stuðn
ingi við uðild Breta uð EBE
Bonn, 7. febr. (NTB).
• f dag sagði Adenauer kanzl-
ari við umræður um utanríkis-
mál í v.-þýzka þinginu, að
de Gaulle Frakklandsforseti
hefði lofað, að bað fyrsta, sem
tekið yrði til nmræðu, þegar
fransk-v.-þýzki sáttmálinn gengi
í gildi, yrði aðild Breta að Efna-
hagsbandalagi Evrópa. Adenau-
er sagðist hafa skýrt de Gaulle
Crá því er þeir  ra^ddust  við  í
París, að hann væri hlynntur að-
ild Breta að E.B.E. af stjórn-
málalegum ástæðum og sagðist
vona, að) Bretar tryðu orðuni
hans..
# Gerhaird Sdhröder, utanríkis-
náðiherra, tók eirmig til máls í
þinginiu. Sagði hann, að stefna
Vestur-Ojóðverja í utanríkis-
má'kim hefði ekkert breytzt við
það að sáittmálinn var undiirrit-
Framhald á bls. 23.
Fatl Castrós.
Kennedy sagði, að væri eitt-
hvað hæft í fullyrðingum þeirra
þingmanna, sem héldu því fram
að eldflaugar væru enn í heli-
um á Kúbu, myndi Bandaríkja-
stjórn fá fregnir af því, þegar
farið yrði að koma þesum eld-
flaiugum fyrir á skotpöllium og
engin hætta stafaði af þeim á
meðan þær væru í helliunum þvi
þaðan væri ekki hægt að skjóta
þeim.
Forsetinn sagði, að hæíu Sovét
ríkin aíftur uppsetningu eldflauga
á Kúbu yrði ástandið í heimiin-
um enn alvarlegra en s.l. haust.
Kennedy skýrði frá \>vi, að
Kúbuistjórn hefði neitað að leyfa
aBþjóðlegri eftirlitsnefnd að koma
til eyjaæinnar nema því aðeins
að samskonar nefnd yrði send
til Bandaaúkjanna. Kennedy
sagði, að slíkt eftirlit á Kúfbu
væri ekki tímabært nú þvi að
eftirlit úir lofti veitti ekki rninni
upplýsingar.
Kennedy sagði, að hann teldi
fuil'viíst, að stjórn Castros á Kúibu
miyndi íalla, en ekki væri hægt
að segja nú hveinær það yrði.
Aðild Breta að E.B.E.
nauðsynleg.
Forsetinn  sagði,  að  Bandia-
Framh. á bls. 23
i Fyrir skömmu strandaði jap-
anskur fiskibátur rétt við inn-
siglinguna í haf narborgina
Choshi nokkru fyrir austan
Tokyo. Báturinn var á leið
til hafnar í Choshi, er hvessti
mjög, og strandaði hann á
kletti. Myndin var tekin eftir
að björgunarmenn höfðu vaxp
að linu út í bátinn og einn af
skipbrotsmönnum er á leið í
land eftir linunni. öllum skip-
brotsmönnum var bjargað.'
Vantraust fellt
Helsingfors, 7. fefer. (NTB)
f GÆR var borin fram van-
trauststillaga á finnsku stjórn-
ina. Voru það sósialdemókratar,
konunúnistar og nokkrir þing-
menn bændaflokksins, sem stóðu
að tillögunni, og báru hana fram
vegna stefnu stjórnarinnar varð-
andi launamál skógarhöggs-
manna.
í dag voru atkvæði greidd um
vantrauststillöguna og var hún
felld. 83 greiddu tillögunni at-
kvæði, en 109 voru á móti henni.
De Gaulle: Bandaríkin vilja verzl-
unarbandalag með aðild íslands
ÁÞRIÐJUDAGlétde
Gaulle, Frakklandsforseti,
skýra frá viöræðum, sem
hann hafoi átt við nokkra
fulltrúa í franska þinginu
fyrr þann dag.
Gætir nokkurrar gagn-
rýni á Bandaríkjamenn í
ummælum forsetans, en þá
telur hann stefna að því að
koma á fót stóru fríverzl-
unarsvæði, er ísland verði
þátttakandi í.
Sama dag átti George
Pompidou, forsætisráð-
forsætisráðherra, fund með
á þriðja hundrað írétta-
mönnum.
í ummælum beggja leiðtog-
anna er látið að því liggja, að
ein meginorsök þess, að
Bretar fengu ekki aðild að
EBE, hafi verið sú, að þeir
standi í mjög nánum tengsl-
um við Bandaríkjamenn. Hafi
það komið greinilega í ljós,
er Macmillan, forsætisráð-
herra Breta og Kennedy,
Bandaríkjaforseta, sömdu um
það í Nassau í desember, að
Bretar fengju Polariseldflaug-
ar. Að dómi forsetans og for-
sætisráðherrans franska, á
þessi ákvörðun að hafa sýnt,
að Bretar vilji ekki deila „öllu
sínu" með þjóðum Evrópu.
Þar er fyrst og fremst átt við,
að Bretar vilji ekki deila
kjarnorkuvopnum sínum með
Frökkum, en kjósi heldur ná-
ið samstarf við Bandaríkja-
menn, sem „séu ekki evrópsk-
ir". —
Frá þessu er m.a. skýrt í
„New York Times"í fyrradag.
Segir þar m.a.: „De Gaulle
sagði þingmönnunum, að.
Bandaríkin óski eftir að koma
á fót stóru fríverzlunarbanda
lagi, með aðild Bretlands, ír-
lands, íslands og annarra
landa".
Orðrómur hefur verið á ^
lofti að undanförnu um slíkt
verzlunarbandalag, en þetta
er í fyrsta skipti, sem nokkur
stjórnmálamaður hefur bein-
línis vikið að Islandi í þvi
sambandi.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24