Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						24  síðu?
mMsúbib
50  árgangur
212. tbl. — Þriðjudagur 1. október 1963
Prentsmiðia  Morgunblaðsíns
Sveitir Ben Bella
hafa undirtökin
b  höfuðvígi  andstæðinga  hans
Fé á beit á túninu á Hnjúki í Vatnsdal. Petta var eini bletturinn á túninu, þar senj það gat
náð til jarðar. Sigurður Magnússon, bóndi, bafði undanfarna daga átt í miklum erfiðleikum
við að ná fénu heim, en það stóð að miklu leyti á hagleysi uppi á Víðlendum hálsi, sem er
beitiland frá Hnjúki. Varð Sigurður og fleiri bændur að fara með hesta til að troða slóðir,
annars hefði tæplega verið hægt að koma fénu heim. — Sjá  bls.  10.
Vilja Norðurlönd leysa
„apartheid"
Rœtt v/ð Kristján Albertsson, tulltrúa
íslands hjá Sameinuðu þjóounum
„SENDINEFNDIR Norður-
landanna hjá Sameinuðu
þjóðunum hafa átt með sér
nokkra fundi, til að ræða af-
stöðuna til Suður-Afríku",
sagði Kristján Albertsson,
fulltrúi íslands, er Mbl. átti
tal við hann í gærkvöld, í
síma.
Skölar seliir
í dag
1 DAG verða flestir barna- og
unglingaskólar í Reykjavík sett-
ir, svo og Menntaskólinn i
Reykjavík og Verzlunarskólinn.
Yngri bekkjadeildir barnaskól-
anna tóku til starfa í byrjun
september.
í barnaskólum Reykjavíkur
verða í vetur um 8600 nemend-
ur, en á gagnfræðastigi nær 4700.
í Menntaskólanum verða um 930
nemendur eða um 80 fleiri en
1 fyrra. Verða nokkrir bekkir tii
húsa í Þrúðvangi eins og i fyrra.
J>rír barnaskólanna hafa sett á
stofn 1. bekk gagnfræðadeildar
fyrir þá nemendur, sem luku
barnaprófi síðastliðið vor. Eru
það Austurbæjarskóli, Hlíðaskóli
og Laugalækjarskóli.
Sagði Kristján, að talsvert
hefði verið um boð dr. Ver-
woerds rætt vestra, svo og
tillögur Per Hækkerups, ut-
anríkisráðherra Dana, en þær
kom hann fram með í ræðu
sl. miðvikudag. (Sjá nánar
bls. 13). —
Tillögurnar hafa vakið tals-
verða athygli, og virðist ekki
loku fyrir það skotið, sagði Krist
ján, að þær verði viðræðugrund-
völlur fulltrúa nokkurra Afríku
ríkja og Norðurlanda, síðar í
þessari  viku.
Menn vænta frekari tíðinda
þá, og flogið hefur fyrir í frétt-
um, að Halvard Lange, utanrík-
isráðherra Norðmanna, kunni að
hafa með sér nýjar tillögur í mál
inu.
Er Mbl. bar þetta síðasta
atriði  undir  Kristján,  sagðist
hann ekki geta um það sagt;
ekkert hefði enn komið fram um
það atriði.
Hitt taldi Kristján ekki ólík-
legt, að í ljós kæmi í þessarí
viku, hvort samejginleg afstaða
yrði tekin af Norðurlöndunum,
um að takast á hendur frum-
kvæði til lausnar kynþátta-
vandamálinu í S-Afríku.
Michelet, Alsír, 30. sept.
AP.-NTB.
•  SERKNESKAR hersveitir,
hliðhollar Ben Bella, hmum ný-
kjörna forseta Alsír, réðust í dag
inn í borgina Michelet í Kabylia-
f jöllum, til þess að táka þar við
stjórn sjöunda hersvæðisins —
en yfirmanni hersins þar, Mo-
hand Ou El Hajd, ofursta, var
vikið frá starfi í gær, er hann
lýsti andstöðu við Ben Bella.
•  Er ofurstinn farinn frá Mic-
helet og með honum Hochine'
Ait Ahmet, leiðtogi samtaka
.þeirra er nefna sig „Fylkingu só-
síalískra afla" — FFS — og
hafa lýst yfir andstöðu gegn
stefnu forsetans og flokks hans
Sósíalístiska byltingarflokksinsk
sem er eini löglegi stjórnmála-
flokkur landsins.
Áður en El Hajd ofursti fór
úr borginni birti hann yfirlýs-
lýsingu, þar sem segir, að hann
muni ekki taka alvarlega, þótt
Ben Bella hafi vikið honum frá
störfum. Er forsetinn gagnrýnd
ur harðlega og sagt, að hann vilji
losna við alla byltingarsinnaða
föðurlandsvini og taka í þeirra
stað undir sinn væng fyrrver-
andi liðsforingja úr franska hern-
um, er alsírska þjóðin hafi átt í
stríði  við árum  saman.  Segir í
yfirlýsingunni, að aðfarir Ben
Bella verði til þess" eins a3
styrkja kröfur landsmanna um
lýðræði. Ekki bar til neinna tíð-
inda í Miehelet, þegar hermenn
stjórnarinnar tóku þar völd og
enginn mótspyrna var veitt. Hafa
leiðtogar stiornarandstöðunnar
og lýst því yfir, að þeir muni
ekki grípa til vopna nema í sjálfs
vörn.
í gær hélt Mourad Oussedik
einn af þingmönnum stjórnar-
andstöðunnar, er var, r;~6u í
Tizi Ouzou, höfuðborg Kabyliu.
Voru (þar viðstaddir 2—3000
manns 'g tóku undir gagnrýni
á stjórn landsins. Oussedik
sagði, að stjórmn væri ólög-
leg og hvatti til friðsamlegr*
ar en ákveðinnar andstöðu gegn
stefnu hennar. Sagði hann ieið-
toga FFS hafa ákveðið að geraí
sitt ýtrasta til að stemma stigu
við frekari framgangi fasismana
í Alsír.
Ben Bella forseti flutti út*
varpsávarp í gærkveldi eftir að
kunnugt varð um yfirlýsingar
andstæðinga hans — og hvatti
iandsbúa til þess að mynda með
sér svonefndar „varðsveitir", eí
stæðu vörð um frelsi lands sína
og hindruðu starf óábirgra aðilas
Framh. á bls. 2
Kirkjuþingið  hafið  að  nýju:
Páll páfi VL sagður böl-
sýnni en fyrirrennari hans
Blökkumenn handteknir
Orangeburg,  S-Carolina,
30. sept. NTB.
TIL uppþota kom í borginni
Orangeburg í S-Carolina sl.
laugardagskvöld, er blökku-
menn héldu fund til að and-
mæla aðskilnaði kynþáttanna.
Voru 162 blökkumenn hand-
teknir og hafa leiðtogar
þeirra sakað lögreglu borgar-
innar um óafsakanlega, misk-
unnarlausa framkomu.
Sama dag var blökkukona
skotin til bana í borginm
Houston.
Róm, 30. sept. AP — NTB.
if í DAG hófust að nýju
umræður á Kirkjuþinginu
mikla, sem Páll páfi VI. setti
í Fáfagarði í gær, sunnudag.
J>ar eru saman komnir rúm-
lega 2.400 kaþólskir biskup-
ar, fulltrúar 525 milljóna
manna.
-fc  Þegar  hafa  372  dag-
* ¦
Ágæt samvinría viö ísl. lækna
—  Rússarnir  tillitslausir á  miðunum
Björgvin, 30. sept. NTB.
Jl'LIUS MEVER, skipstjóri
á norska eftirlitsskipinu
„Draug", sem nýkomið er
heim til Noregs af íslands-
miðum, sagði eftir heimkom-
una, að samvinna við íslenzka
lækna og sjúkrahús væri eins
og bezt yrði á kosið. Lagði
hann og áherzlu á mikilvægi
þess staris, sem í sjómanna-
heimilinu á Seyðisfirði væri
unnið i þágu norskra sjó-
manna, þeim biði þar útrétt
hjálparhönd, hvenær, sem á
þyrfti að halda.
Skipstjórinn sagði ennfrem
ur, að tíðum hefði sovézki
sildarflotinn verið að veið-
um í nágrenni eftirlitsskips-
ins — en yfirleitt væri svo,
að norsku síldarbátarnir
drægju sig í hlé, þegar Rúss-
arnir kæmu á vettvang, því
að þeir væru allt annað en
tillitssamir á miðunum. Sagði
Meyer, að Rússar hefðu nú
tekið upp kraftblökkina og
sama væri að segja um nokkra
finnska síldarbáta, sem verið
hefðu að veiðum við Island
í sumar. Hefðu bátar þessir
verið mannaðir Norðmönn-
um og haft norsk veiðarfæri.
Meyer, skipstjóri sagði að
starf eftirlitsskipsins í sum-
ar hefði enn fært sönnur á
nauðsyn þeirrar þjónustu, er
það veitti sjómönnum. Um
það bil 200 síldarbátar, litlir
og stórir, með um 3000 manns
um borð hefðu verið að veið-
um og hefðu skipverjar og
starfsfólk á „Draug" haft
ærnu að sinna. Hefðu tækni-
sérfræðingar skipsins farið
470 ferðir um borð í síldar-
bátana til að leysa úr ýms-
um örðugleikum og frosk-
mennirnir tveir farið 368
sinnum í hafið, í sömu erind-
um.
skrártillögur verið lagðal
fram og er haft eftir tals-
manni framkvæmdastjórnav
þingsins, að með þeim s*
fenginn góður grundvöllur til
áframhaldandi  umræðna.
-fa í ræðu, sem Páll páfi
VI. hélt við þingsetninguna
skoraði hann á kristna menn
að efla einingu bínna ýmsu
kirkjudeilda og lýsti því yfir,
að Kirkjuþinginu væri ætlað
að endurvekja andleg og
siðferðileg öfl er blunduðu
með kristnum mönnum.
T*r Er páfi beindi orffum sin-
um til áheyrnarfulltrúa ann-
arra kirkjudeilda liarmaði hann
hinn langvarandi affskilnað
þeirra og klofning í fylkingu
kristinna manna. Kvaðst hann
biðja Drottin fyrirgefningar, ef
kaþólska kirkjan ætti þar í ein-
hverja sök. Páfi kvaðst gera
sér ljósa þá miklu erfiðleika,
er stæðu í vegi einingar Krist-
inna, en hann vonaði hið bezta.
Hann ræddi ennfremur um of-
sóknir gegn kaþólsku kirkjunni
víða um heim og bað biskupa
aff líta slík mál raunsæjum aug-
um.
Páll páfi VI. sagði, að mikil-
Framh. á bls. 2
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24