Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						24  síður  og  'esbök
(»#itel>itS>
50  árgangwi
257. tbl. — Laugardagur 30. nóvember 1963
Prentsmiðja Morgunblaosins
Færa Bretar út landhelgi sína
í samræmi við niðurstöður fiskimála
ráðstefnunnar?
London 29. nóv.
AP-NTB.
AREIÐANLEGAR heimildir
innan brezku stjórnarinnar
hermdu í dag, að Bretar hygð
ust færa út landhelgi sína
©g f iskveiðilögsögu, en brezka
6tjórnin hefði enn ekki ákveð
ið hvenær eða hve mikil út-
færzlan yrði. Talið er að
Bretar kunni að taka ákvörð-
un um þetta með tilliti til
umræðna og hugsanlegs
samkomulags um útfærslu
landhelginnar á fiskimála-
ráðstefnu 16 þjóða, sem
hefst í London n.k. þriðju-
dag.
eirðir í París
200 stúdentar handteknir
París, 29. nóv. NTB-AP.
TIL ÓEIRBA kom í dag í París
milli lögreglunnar og stúdenta,
eem fóru hópgöngu til þess að
mótir.3ela hve litlu fé stjórnin
verði til stækkunar háskólanna
í landinu.
Lögreglan hafði hannað hóp-
pöiigu stúdentanna og reyndi að
stöðva þá. Hófu stúdentarnir
grjótkast, en lögreglan notaði
samanvafðar ká>pur sínar sem
barefli. Síðan sprautaði lögregl-
an vatni á stúdentana og tókst
með því að dreifa þeim.
Lögregilan handtók 200 stú-
denta, en fkrtiti fjötlda þeirra
heim til sín í lögreglufoifreiðuim.
Um 10 þúsund stúdentar tóku
þáfct í mótimælaaðgerðunum.
Báru þeir spjöld með elagorðum
t.d. „Byggið fyrinlestrasadi í stað
falibyssna."
Lögreg.lulþjónarnir, sern unnu
að dreifing'u mannfjöldans, voru
um 2000, en einnig hélt lögregl-
an strangan vörð við kennislu-
málaráðuneytið, en þangað var
för stúdentanna heitið.
Ef fulltrúar ráðstefnunnar
verða þvi t.d. fylgjandi að Bret-
ar færi fiskveiðilögsögu sína í
niu málur, er hugsanJegt að
brezka etjórnin taiki tiiMit tii þess
Náist hinsvegar ékki satmkomu-
Lag á ráðstefnunni er talið, að
stjórnin miuni áfcveða upp á
eigin spýtur hve útfærsla land-
helginnar verði mikil. Mun hún
ef til villl fana að tiillögium, sem
Bandaríkin og Kanada lögðu
fratm á Genfarráðstefnunni 1960,
en í þeim er gert ráð fyrir sex
•míina landlhelgi 'og tólf mílna
fiskveiði'lögsögu.
í gær skýrði Lundúnarblaðið
Times frá því, að Bretar myndu
taka endanlega ákvörðun um út-
færslu landhelginnar áður en
fiskknálaráðstefnan hsefist °g
gera grein fyrir ákvörðuninni á
ráðstefnunni. Talsmaður utan-
ríkisráð'uneytisinis bar þessa
fregn til baka í dag og sagði,
að hún væri ekki á rökum reist
Talsmaðurinn benti hinsvegar á
að svigrúm brezkra sjómanna
við veiðar hefði minnkað á und-
anförnum áruim vegna útfærslu
fiskveiðilögsögu Dana, Norð-
manna og  íslendinga og einmig
Framh. á bls. 2.
EINS og skýrt hefur vcrið frá í fréttum minntust íbúar Vestur-
Berlínar Kennedys forseta daginn sem útför hans fór fram, með
því að gefa torginu við ráðhús borgarinnar nafn hins láitna leið-
toga. Er mynd þessi tekin þegar verið var að afhjúpa nafnskiltið
á torginn. Voru nm 250 þús. Berlínarbúar viðstaddir athöfnina.
Rannsaka skothæfaii Oswalds
Dallas 29. nóv. (NTB-AP).
f DAG var skýrt frá því í Was-
hington, að Lyndon B. Johnson,
forseti Bandaríkjanna, hefði á-
kveðið að setja á fót nefnd, sem
ynni úr rannsóknum ríkislögregl
unnar, F.B.I. og bandarisku
leyniþjónustunnar, C.I.A. á
morði Kennedys Bandaríkja-
íorseta.
í dag skýrði talsmaður F.B.f.
írá því að lögreglan ynni nú að
rannsókn á því, hvort Oswald
hefði æft skotfimi sína með riffl
inum, sem talið er að notaður
hafi verið til þess að skjóta for-
eetann. Sérfræðingar segja, að
hafi Oswald getað skotið þrem-
ur skotum úr byssunni á nokkr-
um mínútum, hljóti hann að
hafa verið framúrskarandi skytta
í  góðri  þjálfun.
Á árbökkum, engjum og í
skógum í grennd við Dallas hafa
starfsmenn F.B.Í. fundið sund-
urskotnar dósir og skotskífur og
vinna nú að rannsókn á þvi,
hvort Oswald hafi notað eitt-
hvað af þessum hlutum við skot
æfingar.
Nefndin, sem Johnson forseti
hyggst setja á fót, verður skip-
uð fulltrúum úr báðum deildum
Bandaríkjaþings og er rannsókn
morðs Kcnnedys lýkur mun hún
gefa skýrslu um atburðinn.
Árangurslausar viðræður Sovét-
ríkjanna og USA um hveitikaup
Washington 29. nóv.
NTB.
STARFSMAÐTJR sovézka sendi-
ráðsins í Washington skýrði frá
því í dag, að tvær sendinefndir
frá Sovétríkjunum hefðu haldið
heimleiðis frá Bandaríkjunum
eftir að hafa rætt um hveiti-
kaup við bandaríska fulltrúa.
Starfsmaðurinn sagði að sam-
komulag hefði ekki náðst.
Sem kunnugt er hafa Banda-
ríkin og Sovétríkin samið um
grundvallaratriði sölu á banda-
rísku korni til Sovétríkjanna
fyrir hundruð milljóna dollara.
Sovézk nefnd undir forsæti
Borisovs, aðstoðarutanríkisverzl-
^Mtm
Silberbauer segir frá
handtöku Örtnu Frank
,  Amsterdam 29. nóv.
NTB.
LÖGREGLUMABURINN
Karl Silberbauer, sem játað
hefur þátttöku í handtöku
Önnu Frank og fjölskyldu
hennar, skýrði í dag frá at-
burðinum í hollenzka bl iðinu
„Haag Post". Hann segir m.
a., að Frankfjölskyldan hefði
ekki verið handtekin, hefði
hún ekki farið í felur. Einnig
segist hann undrandi á því,
að Anna Frank hafi ritað i
dagbók sina, að Gyðingar
væru teknir ai lífi i gasklef-
um, því  að  þegar  hún  var
handtekin hafi  enginn vitað
um það.
Kannsókn fer nú fiam á
starfsemi Silberbauers á stríðs
árunum. Er það innanríkis-
ráðuneyti Austurrikis, sem að
rannsókninni stendur, en Sil-
berbauer starfaði sem lög-
regluþjónn í Vín.
í viðtalinu við „Haag Post"
segir Silbebauer, að Uestapo
hafi flutt hann frá Vín til
Amsterdam 1943, árið áður
en Frankfjölskyldan var
handtekin. Það hefði verið á
fögrum sunnudegi í 4e;úst
árið eftir, sem hringt var til
hans og honum skýrt frá því,
að Gyðingar hefðu fahð sig í
húsi einu í Prínsengracht. —
Eftir að þessar uppiysmgar
bárust, sagðist Silberbauer
hafa gert höfuðst">3vum
Gestapo í Hollandi aðvart og
átta hollenzkir Gestapomenn
hefðu verið sendir á sLaðinn
ásamt honum. Silberbauer
segir, að allt hafi komizt í
uppnám í litla kvistherberg-
inu, þegar þeir fundu fjöl-
skylduna. Menn hefðu hlaup-
ið fram og aftur og reynt að
pakka eigum sínum niður i
Framh. á bls. 2.
unarmálaráðherra     Sovétríkj-
anna, hélt frá Washington i gær
eftir sex vikna árangurslausar
viðræður. Ekki hefur verið skýrt
frá þvi að viðræður hefði verið
teknar upp á ný.
Haft var eftir áreiðaniegum
heimildum í Washington, að við-
ræðurnar um hveitikaupin hafi
strandað á kröfu Bandaríkja-
manna um að bandarísk skip
flytji helming hveitisins til
Sovétrikjanna. Bandariskir skipa
eigendur krefjast hærra flutn-
ingsgjalds, en skipaeigendur í
öðrum löndum.
Heimildirnar herma ennfrem-
ur, að samkomulag ríki um
greiðslu á korninu, því að Rúss-
ar séu fúsir að greiða það út í
hönd, ef nauðsyn krefji.
liirkjuþing-
inu frestað
Vatikaninu, 29. nóv,
(NTB-AP)
I DAG skýrði Periele Felici
erkibiskup, frá því, að Kirkju
þinginu í Róm yrði frestað
þar til næsta haust. Myndi
það koma saman i þriðja sinn
n-.Mli 14. sept. og 20. nóv. 1964
Siðasti fundur þingsins að
þessu sinni verður haldinn
n.k. miðvikudag. Síðustu dag-
ana verður kosið í nefndir,
sem starfa eiga þar til þingið
kemur saman á ný.
Verjandi Rubys vill
írestun réttarhalda
Dallas 29. nóv. (NTB).
TOM Howard, lögfræðingur,
verjandi Jacks Ruby, hefur skýrt
frá því að hann muni reyna áð
fá réttarhöldunum yfir skjólstæð
ingi sínum frestað, en ákveðið
hefur verið að réttarhöldin hefj-
ist 9. des. n.k.
Howard skýrði frá því í dag,
að hann myndi láta geðlækni
rannsaka Ruby og byggja síðan
vörn sína á því að Ruby hefði
ekki verið heill á sönsum, er
hann skaut Lee H. Oswald.
Howard hefur neitað því að
hann  þekkti fjölskylduna,  sem
Oswald leigði hjá í Dallas, en
því hefur verið haldið fram.
Einnig hefur því verið haldið að
Ruby og Oswald hafi verið kunn
ugir.
Howard lögfræðingur er mjög
þekktur verjandi og honum hef-
ur tekizt að fá sýknaða marga
skjólstæðinga sína, sem ákærðir
hafa verið fyrir morð. Hann
skýrði frá því í dag, að fjár-
hagur Jaeks Ruby væri nú mjög
bágborinn vegna þess hve lítil
aðsókn hefði verið að nætur-
klúbbum í Dallas frá því að
Kennedy  vax  myrtur.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24