Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						jmMflfri
24  síðui
51. árgangur
2. tbl. — Laug'ardagur 4. janúar 1964
Prentsmiðja Morgunblaðsíns
Nýársboðskapur
Krúsjeffs fær ekki
góöar undirtektir
Moskvu, Löndon, Washington
3. janúar (NTB).
Nýjársboðskapur    Krúsjeffs
forsætisráðherra Sovétrikjanna
ti.1 allra rikisstjórna heims hef-
ur hlotið dræmar viðtökur á
Vesturlöndum og meðal vest-
rænna diplómata og fréttamanna
i Moskvu.
#  í Bandaríkjunum
Talsmaður utanríkisráðuneyt-
is Bandaríkjanna, Robert Mc
Closkey kveður tillögur Krús-
jeffs ekki uppörvandi svar við
hvatningu Johnsons forseta til
aukinna samninga í friðarátt.
Talsimaður sagði enn frexniur, að
Bandaríkjastjórn hefði boðskap
Krúsjeffs enn til athugunar, ef
þar mætti finna eitthvað, sem
leitt gæti til bætts ástands í
heiminuim.
Aðrar heimildir í Bandaríkjun
um hermdu, að það, sem gerði
tillögur Krúsjeffs óraunhæfar
væri, að þær sýndu einungis
hvernig Sovétríkin gætu hugsað
sér lausn einstakra deilna um
landamæri og landssvæðL
#   í Bretlandi
Talsmaður brezka utanríkis-
ráðuneytisins  sagði,  að   ráðu-
neytið hefði boðskap Krús;jeff
til athugunar, en mestur hluti
hans virtist endurtekning á
gömlum og þekktum kröfum og
tillöguim. Einnig virðist ekkert
benda til þess, að skuldbinding-
arnar til þess að beita ekki'vopna
valdi séu víðtækari, en gert er
ráð fyrir í stofnskra Sameinuðu
þjóðanha.
#  f Moskvu
Vestrænir fréttamenn og dipló
matar í Moskvu eru þeirrar
skoðunar, að með boðskaþ sín-
um vilji Krúsjeff fyrst og fremst
leita stuðnings Asíu- og Afríku-
ríkja við stefnu Sovétríkjanna
um friðsamlega sambúð. Bent er
á, að svo virðist, sem þessar til-
logur Krúsjeffs miði einnig að
því að fjötra hendur Vesturveld
anna, reyni kommúnistaríkin
einu sinni enn að koma á ný-
skipan stöðu Berlínar með þvi
að hindra flutninga þangað.
#  f Frakklandi
í París er bent á, að megin-
atriði tillagna Krúsjeffs um
skuldbindingar til þess að beita
ekki valdi í landamæradeilum
finnist 511 í sáttmála Sameinuðu
þjóðanna-.
Frá oeirðunum á Kýpur. Grísku mælandi hermenn með tyrkneskan fána, sem þeir hafa hertekiS.
Að baki hermanna er fjölskylda, sem þeir frelsuðu úr höndum Tyrkja
Ráistefna um Kýpurmál-
ið haldin í London
Sandys skýrir brezku stjóminni íiá heim-
. sókn sinni til Nicosia
London, Nicosia 3.*janúar
. (NTB).
ÁKVEÐID  hefur verið  að
halda  ráðstefnu  um Kýpur-
Boöskapur  Krúsjeffs  til  allta  ríkja  heims
Engin þjóð beiti vopna-
valdi í landamæradeilum
Moskvu 3. jan. (NTB)
TASS-fréttastofan skýrði
f dag frá innihaldi nýjárs-
boðskapar, sem Krúsjeff for-
sætisráðherra Sovétríkjanna
hefur, fyrir hönd stjórnar
sinnar sent öllum ríkisstjórn-
um heims. í boðskap sínum
leggur Krúsjeff fyrst og
fremst áherzlu á, að allar
þjóðir skuldbindi sig til að
leysa á friðsamlegan hátt
landamæradeilur og deilur
vegna yfirráða yfir einstök-
um landssvæðum, sem vafi
leikur á hverjir eiga rétt til.
Krúsjeff segir, að ástandið
í heiminum í dag geri kleift,
að komið verði í veg fyrir
valdbeitingu þegar slíkar
deilur rísa og leggur til að
gerður verði alþjóðlegur
samningur í eftirfarandi fjór-
um liðum:
1.  ÖU ríki skuldbindi sig til
þess að beita ekki valdi til að
breyta núverandi landamærum.
2. Ríkin skulu viðurkenna, að
innrásir, hernám eða önnur vald
bt-iling megi aldrei verða í sam-
búð þjóðanna, hvort sem mark-
miðin eru stjórnmálaleg, efna-
hagsleg, hernaðarleg eða annars
eðlia.
3. Ríkin skulu lýsa því yfir, að
ólík þjóðfélags — eða stjórn-
málakerfi, ótryggt stjórnmála-
samband eða aðra agnúa á sam-
búð sé ekki hægt að nota til
þess að réttlæta valdbeitingu
gegn öðrum ríkjum.
4. Ríkin skulu skuldbinda sig
til þess að leysa allar landadeil-
ur á friðsamlegan hátt með við-
ræðum, málamiðlun eða eftir
öðrum  sáttaleiðum í samræmi
Framh. á bls. 23
málið í London innan skamms
og munu sitja hana fulltrú-
ar stjórna Bretlands, Tyrk-
lands og Grikklands, Maka-
ríos forseti Kýpur og dr. Kut-
chuk, varaforseti eyjarinnar.
Áreiðanlegar heimildir í Lond
on hermdu í kvöld, að lítil
von væri til þess að árangur
yrði af ráðstefnunni, yrði
ekki stefnubreyting bæði af
hálfu grískumælandi Kýpur-
búa og tyrkneska minnihlut-
ans hinsvegar.
Makaríos forseti skýrði frá
því i Nicosia i dag, að yrði rétt-
lát lausn Kýpurmálsins ekki
fundin á ráðstefnunni í London,
myndi hann krefjast þess að
Sameinuðu þjóðirnar tækju
málið til meðferðar. Makaríos
kvað markmiðið með ráðstefn-
SAS ráðgerir 17-19% lækkun
fargjalda yfir N.-Atlantshaf
Ferðir SAS með DC-7 sennilega lagðar niður
Bíðum átekta segii Kristján Guðlaugsson
Osló 3. jan. (NTB)
MEÐLIMAFÉLÖG    IATA
(Alþjóðasambands flugfélaga)
hafa ekki gctað komið sér
saman um fargjaldalækkun á
leiðinni yfir Norður-Atlants-
haf og í dag tilkynnti skand-
inavíska flugfélagig SAS, að
það myndi lækka fargjöld sín
á þessari leið einhliða frá og
með 1. apríl n. k.
Lækkunin mun nema 17%
á  öðru  farrými,  en  19%  á
fyrsta farrými. SAS þarfnast
samþykkis ríkisstjórna Banda
ríkjanna og Svíþjóðar, Noregs
og Danir.^rkur til þess að
geta framkvæmt fargjalda-
lækkunina.
Forstjóri SAS í.Noregi Egill
Glöersen gerði fréttamönnum
grein fyrir ástandinu í kvöld
og sagði m.a., að enn hefði
ekki verið afráðið hvort hald-
ið yrði áfram hinum ódýru
ferðum yfir N.-Atlantshaf
með skrúfuvélum af gerðinni
Framh. á bls. 23
Flem  flugfélög
lækka  fargiöld
N<sv York 3. jan. (AP)
SEINT í kvöld bárust þær
fregnir, að bandariska flug-
félagið Pan American, brezka
flugfélagið BOAC, þýzka flug
félagið Lufthansa og franska
flugfélagið Air France, hygð-
ust lækkar fargjöld sín með
þotum yfir N.-Atlantshaf um
einn fimmta eða álíka mikið
og SAS.
unni í London vera, að Kýpur
hlyti raunverulegt sjálfstæði og
yrði laus við utanaðkomandi i-
hlutun.                      |
Brezka stjórnin ræddi Kýpur-
málið í dag undir forsæti Sir
Alecs Douglas-Home, forsætis-
ráðherra, og á fundinum lagði
Duncan Sandys, samveldismála-
ráðherra, fram skýrslu um heiim
sókn sína til Nicosia fyrir fáum
dögum. Haft var eftir áreiðan-
legum heimildum, að hin fyrir-
hugaða ráðstefna um Kýpur
myndi hefjast í London innan
tíu daga.
Áreiðanlegar heimildir í Lond
on hermdu einnig í dag, að
brezka stjórriin myndi senda
Sameinuðu þjóðunum nákvæma
skýrslu um Kýpurmálið nú 1
vikulokin og væri skýrslan
byggð að athugunum Sandys á
eyjunni. Áherzla var hins veg-
ar lögð á, að Bretar væru enn
mótfallnir því að Kýpurmálið
yrði tekið til umræðu í Örygg-
isráðinu á nýjan leik.
Bretar hafa rætt hina fyrir-
huguðu ráðstefnu í London við
fulltrúa Tyrklands og Grikk-
lands og fulltrúa þjóðarbrotanna
tveggja á Kýpur. Talið er, að
annaðhvort Sandys eða Butier
utanríkisráðherra verði í for-
sæti á ráðstefnunni.
Öldungadeild tyrkneska þinigs-
ins gagnrýndi í dag forsætisráð-
herra landsins, Ismet Inönu, fyr-
ir að senda herskip að strönd-
um Kýpur. Inönu vísaði gagn-
rýninni á bug og lagði áherzlu
á að Tyrkir hefðu ekki í hyggju
að gera innrás á Kýpur.
Tyrkneskir Kýpurbúar létu I
dag lausa 13 griskumælaindi
menn, sem þeir höfðu tekið í
gíslingu. Þar á meðal voru níu
konur og stúlka á barnsaldri.
Flutti brezk herbifreið fólkið
frá heimili Kutchuks varafor-
seta, en þar var það í haldi.
Áreiðanlegar heimildir í Lond
on hermdu í dag, að brezka
stjórnin hyggðist ekki senda
fleiri hermenn tii Kýpur, en nú
eru þar 13 þúsundir brezkra
hermanna.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24