Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						24  síður
wM^ÍS^
51. árgangur
6. tbl. — Fimmtudagur 9. janúar 1964
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Takmark  Bandaríkjanna:
Fyrsta stórræða hins nýja
Bandaríkjaforseta
Washington, 8. jan. — (AP-NTB) —
*fa L.YNDON B. Johnson, forseti Bandaríkjanna, flutti í
gær áramótaávarp sitt til bandaríska þingsins um ástand og
Lorfur í Bandaríkjunum. Sagöi hann að lokatakmark Banda-
ríkjanna væri heimur án styrjaldar, án haturs, heimur frið-
ar og réttlætis um tíma og eilífð. „Við verðum að vera við-
toúnir því versta, og við verðum að leita þess bezta. Við
verðum að vera nægilega öflugir til að vinna styrjöld
«g nógu vitrir til að forðast styrjöld. — Við
inuniim hvorki gera árásir, .né þola árásir. Við höfum ekki
í hyggju að grafa neinn, og við höfum ekki í hyggju að
iáta grafa okkur sjálfa."
*4c Forsetinn sagði að stjórn hans vildi hér með lýsa yfir
takmarkalausri styrjöld gegn atvinnuleysi og fátækt í
Bandaríkjunum, en taka upp baráttu fyrir bættum atvinnu-
skilyrðum, auknum skilyrðum til menntunar, bæftri heil-
hrigðislöggjöf, bættu húsnæði og bættum kjörum. Hann
skoraði á þingið að samþykkja lög um skattalækkanir og
um jafnrétti allra borgara landsins. „Við skulum láta það
orð fara af þessu þingi að það hafi gert meira fyrir rétt-
indi borgaranna en síðustu hundrað þing hafa gert samtals,"
sagði Johnson.
•^- Varðandi afvopnun sagði Johnson að Bandaríkin hyggðust
íeggja fram nýjar tillögur á næsta fundi afvopnunarráðstefn-
unnar í Genf. Jafnframt sagði hann að birgðir af kjarnorku-
vopnum í Bandaríkjunum yrðu takmarkaðar, úraníum-
vinnsla minnkuð um 25%, fjórum verksmiðjum, er annast
plútoníumvinnslu, lokað, og nokkrar herstöðvar lagðar nið-
ur. Skoraði hann á Sovétríkin að fylgja fordæmi Banda-
ríkjanna á þessu sviði.
•Jr Þá sagði forsetinn að dregið yrði úr útgjöldum ríkisins.
Væri í fjárlagafrumvarpi stjórnarinnar gert ráð fyrir 97,9
þúsund milljón dollara ríkisútgjöldum, og er það 500 milljón
dollurum lægra en í síðustu áætlun Kennedy-stjórnarinnar.
„Við skulum framkvæma fyrirætlanir og stefnuskrá Kenn-
edys forseta", sagði Johnson, „ekki vegna sorgar okkar né
meðaumkvunar, heldur vegna þess að hann hafði á réttu
»ð standa."
I ávarpi sínu lagði Johnson
fram stefnuistkrá í eftirfarandi 10
liðuim, sem miðar að því að sikapa
heim án styrjaldar:
1.  Viðhalda ber þeim hernaðar-
legu yfirburðum og öryggi,
sam náðst hafa.
2.  Gera verður nýjar réðstaf-
anir — m.a. með nýjum til-
löguim í Genf — sem miða
að því að koma á eftirliti
imeð vígbúnaði, en lokatak-
markið er algjör afvopnun.
5. Nota ber matvæli sem vopn
í baráttunni fyrir friði.
Hungraðar þjóðir um allan
Iheim eiga að geta fengið mat
væli keypt hjé Bandaríkjun-
um, lánuð eða gefin, ef þær
aðeins láta vita um vandræði
sín og fallast á skilyrði um
dreifimgu.
4.  Bandaríkin verða að tryggja
íorustu sína  á  sviði  gekn-
rannsókna,  og miða að því
að  gera  út  leiðangur  til
tunglsins, helzt á næsta ára-
tug — í samivinnu við önn-
ur stórveldi ef mögulegt er,
ein ef nauðsynlegt.
8.  Auka verður utanríkis>verzl-
un Bandaríkjanna. „Við verð
um að gera þá kröfu tii við-
skiptalanda  okkar,  að, þau
viðurkenni  að  við  þurfuim
efeki aðeins að kaupa, held-
ur einnig að selja".
6.  Skapa verður jafnvægi í
greiðslum ríkisins til annarra
landa og tryggja gullgenigi
dollarans.
f. Bandarikin verða að stefna
að bættri sambúð við hin
frjálsu  ríki  Ameriku,  og
starfa nóið með stjórn sam-
taka Ameriikuríkja (O.A.S.).
8.  Bandaríkin verða að vinna
að því að efla getu frjálsra
þjóða til að tryggja sjálf-
stæði sitt og bæta lifakjör
sin.
9.  Efla ber samvinnuna við
Atlantshafsbandalagið, Suð-
austur Asíubandalagið og
tryggja þau samtök. Sömu-
leiðis að vinna að því að
Sameinuðu þjóðirnar geti
haft meiri áhrif til að
tryggja frið í heiminum.
STYRJALDAR
Hafa sótt um
fargjaldalækkun
Lyndon B. Johnson,
forseti.
10. Bandaríkin verða að vinna
að því í samvinnu við banda
menn sína, að brúa bilið
núUi Austurs og Vesturs.
„Við verðum að mæta hverri
hættu með dirfsku — en við
verðum að vera jafn djarfir
í leit okkar að nýjum samn-
ingum, sem geta aukið vonir
allra án þess að ganga á rétt
nokkurs.
— Við getum barizt, tilneydd-
ir, eins og við höfum barizt áð-
ur. En  við biðjum þess að við
Framh. á bls. 23
FLEST, ef ekki öll, IATA-
flugfélög, sem fljúga á At-
lantshafsleiðinni hafa þegar
sótt um til viðkomandi rikis-
stjórna að fá að lækka flug-
fargjöld frá 1. apríl n.k. Lækk
unin nemur um 20%.
í einkaskeyti frá Associated
Press segir, að samkomulag
á ráðstefnunni í Montreal hafi
enn ekki tekizt um, hvort nýju
farjfjölilin eigi að gilda í eitt
eða tvö ár.
í skeytinu segir og, að tals-
maður SAS í New York hafi
skýrt frá því, að SAS muni
bjóða 15 dollara lægra far-
gjald yfir vetrartimann en
Loftleiðir gera nú. Talsmaður
Pan American segir, að far-
gjaldalækkunin komi öllum
flugfélögum til góða vegna
farþegaaukningar.
4  Agnar  Kofoed   Hansen,
flugmálastjóri, skýrði Morg-
unblaðinu frá því í gær, að
Pan American hafi sótt um far
gjaldalækkun niillí íslands og
Bandaríkjanna.
? Einar Farestveit, umboðs-
maður Pan American, skýrði
blaðinu frá því, að fargjöld
Pan American yrðu yfirleitt
um 10% hærri en fargjöld
Loftleiða eru nú, þrátt fyrir
væntanlega fargjaldalækkun.
4 Loks skýrði Örn Johnson,
forstjóri Flugfélags íslands,
Morgunblaðinu frá því, að
fulltrúar F.f. hefðu ekki sótt
ráðstefnuna í Montreal og að
fargjöld Pan Am. frá fslandi
til Evrópu yrðu þau sömu og
Flugfélagsins.
Sjá nánari fréttir um þessi
mál á blaðsíðu 2.
EkkjaOswaldsvið-
urkennir sekt hans
Dallas, Texas, 8. jan. (AP).
FRÍJ Marina Oswald, ekkja Lee
Oswalds,  sem  sakaður  var um
morðið á Kennedy forseta i nóv-
ember s.l., hefur viðurkennt sem
Kostar varnarliöið hitaveitu til
Keflavíkur og nágrennis?
MORGUNBLAÐIÐ hefur
frétt, að snemma á síðasta
ári hafi varnarliðið beðið
fyrirtækið Vermi s.f. að
framkvæma rannsókn á
því, hvort hagkvæmt
mundi að hita byggingar
með jarðhita. Ef fyrirtækið
teldi að rannsókn lokinni,
að svo væri, var það enn
fremur beðið að segja álit
sitt á því, hvort hagkvæmt
yrði að tengja hitaveitu til
Keflavíkurkaupstaðar og
Njarðvíkna við hitaveitu,
sem ef til vill yrði lögð til
flugvallarins.
Vermir s.f. vann að þessum
athugunum á sl. ári, og um
miðjan deseir.ber siðastliðinn
skilaði fyrirtækið skýrslu um
niðurstöður rannsókna sinna.
Þær  niðurstöður  hafa  ekki
verið birtar enn.
Ef úr því yrði, að varnar.
liðið óskaði eftir því að leggja
hitaveitu til Keflavíkurflug-
vallar, oK það yrði leyft,
mætti ekki telja ólíklegt, að
jarðhitasvæði á Reykjanesi
yrðu virkjuð. Mundu íbúar í
Keflavík og Njarðvíkum þá
væntanlega njóta góðs af og
fengju hitaveitu fyrr en ella.
staðreynd að maður hennar heit-
inn hafi í rauninni framið morð
ið. Ráðgjafi frúarinnar, James
H. Martin, ræddi við fréttamenn
í dag, og skýrði þá frá þesso.
Sagði hann ennfremur að frú
Oswald hefði ekki í hyggju að
höfða skaðabótamál gegn borg-
aryfirvöldunum í Dallas, ríkis-
stjórn Bandaríkjanna, né Jack
Ruby, manninum, sem myrtí
Oswald tveimur dögum eftir
morðið á Kennedy.
Bandaríska leyniþjónustan
hefur undanfarið haldið vernd-
arhendi sinni yfir frú Oswald,
og verður þeirri gæzlu haldið
áfram um óákveðinn tima. Hins
vegar sagði Martin "að „Marina
er algjörlega frjáJs ferða sinna,
getur komið og farið eins og
henni sýnist."
Martin sagði að frú Oswald
hafi sannfærzt um sök manns
síns er hún sá gögn lögreglunn-
ar í málinu. Það hefði auðveldað
henni að viðurkenna sökina að
maður hennar hafði tekið mikl-
um breytingum eftir að þau
fluttu til Bandarikjanna frá So-
vétríkjunum þar sem þau kynnt
ust og giftust.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24