Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						24  siður

waMeútíb

51. árganirur

23. tbl. — Miðvikudagur 29. janúar 1964

Prentsmiðja Morgunblaðsins

Frakkar og Kínverjar

á Ondverðum meiði

Pekingstjórnin segii engan geta viður-

kennt tvær stjórnir í sama landi - Frakkar

ætla ekki að slíta stjórnmálasambándi

við Formósu

Peking, París, 28. janúar — (NTO)

-^-  í dag bárust andstæðar yfirlýsingar frá Peking og

Parjs  um  stjórnmálasamband  ríkjanna  og  viður-

kenningu Frakka á Pekingstjórninni.

/    -^-  í yfirlýsingu Pekingstjórnarinnar segir, að með því

að viðurkenna Kínverska alþýðulýðveldið hafi

Frakkar skuldbundið sig til þeSS að slíta stjórnmálasambandi

við stjórn Chiang Kai-Cheks á Formósu. Formósa sé hluti af

Kína og ekkert ríki geti viðurkennt tvær löglegar stjórnir

í sama landi.

¦^-  Franska stjórnin segir hins vegar í yfirlýsingu sinni,

að hún muni ekki slíta stjórnmálasambandi við For-

niósu, og Frakka'r hafi ekki tekið á sig neinar skuldbindingar,

er þeir samþykktu að taka upp stjórnmálasamband við Pek-

ingstjórnina.

¦^- , Stjórn Formósu hafði til íhugunar að slíta stjórn-

málasambandi við Frakka vegha viðurkenningar

þeirra á Pekingstjórninni, en í dag ákvað hún að gera það

ekki.                                              *

¦^-  í dag bannaði stjórn S-Vietnam allan innflutning til

landsins frá Frakklandi í mótmælaskyni við viður-

kenningu Frakka á Pekingstjórninni.

í yfirlýsingu Pekingstjórnarinn

ar í dag segir, að um leið og

Frakkar viðurkenni Kínverska

alþýðulýðveldið hafi þeir skuld-

bundið sig til þess að slíta stjórn-

málasambandi við Formósu. —

Formósa sé hluti af Kína og Pek-

ingstjórnin geti ekki sætt sig við

að eyjan verði viðurkennd sém

sjálfstætt ríki. Ekki sé heldur

kleift að viðurkenna tvær lög-

mætar stjórnir í sama landi og

Frakkar hafi rætt við P'eking-

stjórnina sem einu lögmætu

stjórn Kína. Samkvæmt alþjóða-

venju feli viðurkenning á einni

stjórn augljóslega í sér að slitið

sé stjórnmálasambandi við aðra

stjórnl samalandi. Tvær stjórnir

sama ríkis geti ekki staðið jafn-

fætis hvorki í augum eins er-

lends ríkis né á alþjóðlegum vett-

vangi. Þar af leiðandi geti Frakk-

ár ekki viðurkennt bæði Peking-

s,tjórnina og Formósustjórnina.

„Dagblað alþýðunnar" í Pek-

ing tók í dag í sama streng í rit-

stjórnargrein. Segir þar, að ekk-

ert ríki geti viðurkennt Peking-

stjórnina en haft jafnframt stjórn

málasamband við Formósustjórn.

Bæði kínverska þjóðin og Pek-

ingstjórnin  séu  andvíg  tilraun

bandarískra heimsvaldasinna til

þess að skipta Kína í tvö ríki.

Þar sé aðeins ein lögmæt stjórn,

Pekingstjórnin.

•

í yfirlýsingu, sem frajjska ut-

Framihald á bls. 2.

mm

JVlao Tse-tung.

De Gaulle.

iskverð til sjómanna

ækki um 15%

Frumvarpið vegna sjávarútvegsins sam-

þykkt frá Neðri deild

¦^- Þegar nefndarálit meiri

hluta fjárveitingarnefndar

neðri deildar Alþingis um frv.

til laga um ráðstafanir vegna

sjávarútvegsins o. fl. var lagt

fram í þingdeildinni í gær við

2. umræðu um frv., fylgdu því

breytingartillögur. Er þar m.

a. lagt til að veita ríkisstjórn-

inni heimild til þess að greiða

sem svarar 6% ofan á það

ferskfiskverð, sem yfirnefnd-

in ákvað 20. janúar. Hefur

ríkisstjórnin unnið að athug-

un fiskverðsins undanfarna

daga ásamt sérfræðingum sín-

um.

¦^- Vegna þessarar hækk-

unar til sjómanna og útvegs-

manna er lagt til, að söluskatt

urinn hækki úr 3% í 5%%,

eða hálfu prósenti meira en

ráð var upphaflega gert ráð

fyrir í frumvarpinu. Hækkar

hann því alls um 2.5% vegna

þessara ráðstafana til bjargar

sjávarútveginum.

¦jr Aætlað er, að þessi hækk

un nemi í kringum 52.5 millj.

króna.

-^- Hækkun fiskverðsins

mun jafngilda 19* aurum á

hvert kílógramm.

¦^- Minni hluti f járhags-

nefndar (Framsóknarmenn)

lagði til, að framlög til sjávar-

útvegsins yrðu hækkuð og

gerð víðtækari, en söluskatt-

urinn verði ekki hækkaður.

Lúðvík Jósepsson (K) lagði

það einnig til, svo og að fisk-

verðið verði hækkað um 15%.

¦^•Breytingartillögur meiri-

•hlulans voru samþykktar til

3. umræðu, en breytingartil-

lögur minnihlutans allar felld

ar. 3.*iimræða fór svo fram í

gærkvöldi í neðri deild.

Framh. á bls. 8.

Sovétríkín leggfa til að

allar sprengjufl&igvélcir

verði eyðilagðar

Aðalf ulltrúi  Bandaríkjanna

samkomulag

e^ðileggingu

véla.

sprengjuflug-

bjartsýnn  á

Gení 28. jan. NTB/

AÐALFULLTRÚI Sovétríkj-

anna á afvopnunarráðstefn-

unni i Genf, Semjon Zarap-

kin, litfiði í dag frani tillögu

um afvopnun í niu liðum. t

tillögunni er m. a. gert ráð

fyrir því að allar þjóðir eyði-

leggi sprengjuflugvélar sínar.

Einnig er gert ráð fyrir að

þjóðirnar leggi niður her-

stöðvar sínar í öðrum löndum

og samið verði um kjarnorku

vopnalaus svæði, fyrét og

fremst í Mið-Evrópu. I ræðu

sinni á fundi afvopnunarráð-

stefnunnar í dag sagði Zarap-

kin, að Sovétríkin gætu fall-

izt á að herstöðvar í- öðrum

löndum yrðu lagðar niður

smám saman t. d. legðu Sovét

ríkin niður herstöðvar í A-

Þýzkalandi gegn því að

Vesturveldin legðu niður her

stöðvar í Vestur-Þýzkalandi.

Fulltrúar Vesturlanda á af-

vopnunarráðstefnunni létu í

ljós áhuga á tillögum Sovét-

ríkjanna og sögðu, að þær

yrðu teknar' tii nákvæmrar

athugunar. — Aðalfulltrúi

Bandarikjanna William C.

Foster sagðist hafa hlustað

með áhuga á tiUögur Sovét-

ríkjanna og kvað sennilegt,

að ná mætti samkomulagi um

í fynstu litu fulltrúar Vest-

urveldanna á tillögu Sovét-

ríkjartna um eyðileggingu

sprengjuflugvéla sem saom-

þykki á tillögu, seim Banda-

rikjamenn báru fram á s.l.

ári þess efnis, að eyðilagðar

yrðu allar sprengjuflugvélar,

sem orðnar væru úreltar. En

eftir fundinn í dag lagði Zar-

apkin áherzlu á, að tillaga

Sovétríkjanna væri mun víð-

tæfcairi þao1 sem hún gerði

ráð fyrir eyðileggingu allra

sþrengjuflugvéla bæði þein«a^

sem tilbúnir væru til notkun-

ar og þeiroa, sem verið væri

að framleiða. Hann sagði, að

hugsanlegt samkomulag um

þetta atriði yrðu allar þjóðir

að undirrita, þar á meðai Kin

verjar og Frakkar.

Zarapkin benti á, að í til-

Framh. á bls. 2.

Flugvélar saknað

yfirA.-Þýzkalandi

Talið að hún haíi hiapað eða verið

skotin niður

Wiesbaden 28. janúar (NTB).

TILKYNNT var í Bonn í kvöld,

að saknað væri tveggja hreyfla

æfingaþotu bandaríska flughers-

ins, sem flogið hefði inn yfir

Austur-Þýzkaland. Með þotunni

voru þrír menn. Haft var "eftir

talsmanni bandaríska sendiniðs-

ins í Bónn, að flugvélin hefði

verið skotin niður yfir Austur-

Þýzkalandi, en samkvæmt fregn-

um frönáku fréttastofunnar AFP,

var þetta borið til baka í kvöld.

Sagði talsmaður höfuðstöðva

flughers Bandaríkjanna í Wies-

baden, að of snemmt væri að

fullyrða að flugvélin hefði verið

skotin niður því að eins líklegt

væri að hún hefði hrapað.

Flugvélin, sem er af gerðinmi

T-39 Sabrenliner, fór í venjulega

æfingaferð í dag frá Wiesibaden,

um 130 kim frá landa/mærum

Austur-Þýzkalandi. Átti hún að

koma til baka kl. 17, (ísl. tími).

Talsmaður flugumferðarstjórnar

fjóryeldanna í Vestur-Berlín

skýrði frá því, að ferða flugvél-

arinnar hefði orðið vart yfir

Austur-Þýzkalandi.l Kluikkutínia

eftir að hún átti að koona til

baka til Wiesbadei-, var tilkynnt

að hennar væri saknað og noikikru

síðar sagði talsmaður sendiráðs

Bandaríkjanna  í Bonn  að hún

hefði* verið skotin niður yifir

Austur-Þýakalandi, en eins og

áður segir er talið of sneimimt

að fullyrða það. Austur-þýzka

fréttastofan ADN sagðist í kvöld

hvorki hafa heyrt að flugivél

hefði verið skotin niður né hrap-

að yfir Austur-Þýzkalandi.

Mennirnir þrír, sem með flug-

vélinni voru, eru allir Banda-

ríkjamenn kvæntir og búsettir í

Vestur-Þýzkalandi.

Kyrrt í

A.-Afreku

Dar-es-Salam 28. jan. (NTB).

ALLT var með kyrrum kjör-

um í ríkjunum Uganda,

Kenya og Tanganaiyka í

Austur-Afríku í dag og eru

brezkir hermenn á verði á

götum höfuðborga landanna.

Sem kunnugt er, gerðu herir

ríkjanna uppreisnartilraunir

fyrir skömmu, en þjóðhöfð-

ingjarnir kölluðu Breta til

hjálþar og tókst að koma á

friði.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24