Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 25. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						24  siðui:
51. árgangur
25. tbl. — Föstudagur 31. janúar 1964
Prentsmiðja Morgunblaðsins
„öm þau málefni er
alls ekki að ræða"
—  segir J. O. Krag, forsætisráðherra, un
grein sovézks „fréttaskýranda", sem
vitnað er í, í „Þjóðviljamim" í gær
I
Einkaskeyti til Mbl.
Kaupmannaíh., 30. 1.
JENS Otto Krag, forsæt-
isráðherra Danmerkur,
skýrði fréttamanni Morg-
unblaðsins svo frá í dag,
að engar viðræður um
kjarnorkuvopn á Norður-
löndum, kjarnorkuvopna-
laust svæði þaru né stað-
setningu slíkra vopna á
Islandi eða Noregi séu fyr-
irhugaðar, er Krag heldur
til Moskvu í næsta mán-
uði.
•  Mbl. leitaði til Krag, for-
sætisráðherra, vegna fregnar
í „Þjóðviljanum" í gær, en
það blað vitnar þá í grein eft-
ir fréttamanoti, Boris Tarasoff,
sem blaðið segir starfa við
„Novosti"-fréttastofuiia sov-
ézku.
•  „Þjóðviljinn' segir, að í
grein Tarasoff sé skýrt frá
því, að er J.O. Krag heimsæk
ir Moskvu í næsta mánuði,
muni hann ræða bann við
öllum kjarnorkuvopnum á
Norðurlöndum, við Krúsjeff,
forsætisiráðherra Sovétríkj-
anna. Þetta mál segir „Þjóð-
viljiran" sénstakiega aðkall-
andi, vegna „fyrirætlana
Bandaríkjanna að koma sér
upp stóð fyrir kjarnorkukaf-
báta í Hvalfirði."         *
Síðan vísar blaðið þannig
í grein fréttamaninsins: "„—
Tillagan um að komið verði
upp    kjarnorkuvopnalausu
svæði á Norðurlönduim virð-i
ist vera sú tillaga af þessu
tagi sem auðveldast væri að
framkvaeima, af því að Norð-
urlönd eru þegar slíkt svæði.
En svo fráleitt sem það virð-
ist, hafa þeir sem eru efins
um gagnisemi þeirrar tillögu
einmitt haft þetta að halztu
mótbáru  gegn  henni  ......
En það sem gerzt hefur nú að
undanförnu dregur enn úr
gildi þassar mótbáru. Svo get
ur farið, að tvö þeirra Norður
landa sem eru í Atlantshafs-
bandalaginu verði ásamt öSr-
um til að spilla þeirri sér-
stöðu Norðurlanda .... for-
ingjar Atlantsihafs.bl. hafa á
prjónunum fyrir ætlanir um
að koma upp stöð fyrir kaf-
báta með kjarnahlöðnum
flugskeytum í Hvalfirði. Þá
hefur einnig verið um það
rætt, að norsku firðirnir
væru ákjósanlegar stöðvar
handa kjarnorkukafbátum."

J. O. Krag,
¦^- Um þc.ssa fullyrðingu
sovézka „fréttaskýrand-
ans," segir Jens Otto Krag,
forsætisráðherra  Dana:
„Er opinber heimsókn
af því tagi, sem ég mun
leggja upp í til Sovétríkj-
anna, fer fram, er það
venja, að ræðzt sé við um
stjórnmál og viðskiptamál,
en án þess, að um nokkra
samninga sé að ræða, og
um þau málefni, sem Hr.
Boris Tarasoff nefnir, er
alls ekki að ræða".
Stórmeistararnir Friðrik Olafsson og Tal mættust á skákmót
tók Ól. K. Mag. af leiknum- Tal situr sem fastast Friðrik gengu
hugleiðingum. Sjá myndir og f rásögn á bls. 27.
inu  í  gærkvöldi.  Þessa  mynd
r  um  gólf  i  heimspekilegum
Bylting í S-Vietnam
—  heríáð Minh, sem steypt var, sakað
um að fylgja stefnu DeGaulle
—  Engar blóðsúthellingar
— AP — NTB —
GERÐvar hylting í S-Viet-
nam í morgun, og þeir menn
reknir frá völdum, sem þeir
tóku í hyltingu, sem gerð var
fyrir um þremur mánuðum.
Nguyen Khanh, hershöfð-
ingi, stóð fyrir hyltingunni
nú, sem sögð er hafa hafa far-
ið fram án hlóðsúthellinga. —
Er hershöfðinginn nú nær
einvaldur í S-Vietnam, að því
er segir í bandarískum frétt-
um.
Enn hefur engin staðfesting
fengizt á stefnu þeirra, sem
völdin hafa tekið, en hermt
er, að Khanh, hershöfðingi, sé
OECÖ ræðlr lofsamlega um
framkvæmdaáætlunina, —
í  ársskýrslu,  en  bendir  á nokkur skilyrði þess,
að  hún  nái  fram  að  ganga
Einkaskeyti til Morgun-
blaðsins. — London,
30. janúar — AP
ÁRSSKÝRSLA Efnahags- og
framfarastofnunarinnar, O. E.
C. D., hefur verið birt. Fjallar
hún um almenna þróun efna-
hagsmála, og gætir þar að
vanda bæði gagnrýni og lofs.
í kafla þeim, er fjallar um
ísland, er vikið að fram-
kvæmdaáætlun ríkisstjórnar-
innar, og er farið um hana lof-
samlegum orðum. Segir O. E.
C. D. hana miða að öruggum
hagvexti, nýtingu orkulinda,
með tilliti til aukinnar hag-
kvæmni og fjölbreytni í at-
vinnuháttum og útfiutningi,
svo og hóflegum erlendum
lántökum.
Síðan eru rædd skilyrði þess,
að framkvæmd áætlunarinnar
takizt. í ^ví sambandi er beht
á þörf þess að koma á efnahags
legu jafnvægi; og viðhalda þvi,
og þörf á að draga úr útgjöldum
ríkisins. Nauðsynlegt er sagt að
draga úr þenslu á lágmarkaðn-
um, en slíkt er vart talið unnt,
nema reglum um endurkaup
Seðlabankans á afurðavíxlum
verði breytt, eða þæx afnumdar.
Þá er talin þörf á aukinni „á-
byrgðartilfinningu" launþega og
atvinnurekenda, en undir því sé
stöðugt verðlag komið.
Framhald á bls. 2.
mjög andvígur kommúnistum
og andvígur stefnu Frakka í
málefnum SA-Asíu. Segir, að
í dag hafi hershöfðinginn
gengið á fund bandaríska
ambassadorsins í Saigon,
Henry Cabot Lodge, og lagt
f yrir hann gögn, sem sanni, að
hlutleysissinnar hafi ætlað að
taka völdin í landinu, innan
skamms.
•   Ný hershöfðingjastjórn hef
ur tekið við völdum, en Khanh
Aét handtaka hershöfðingja eldri
stjórnarinnar. Þó er enn ókunn-
ugt um æðsta mann hennar, Van
Minh, hershöfðingja. Hann mun
ekki hafa verið handtekinn ásamt
hinuirí. Óvíst er um dvalars,tað
hans, eða afdrif.
•   Khanh er sagður hafa lýst
því yfir, að hann hafi með hönd-
um óyggjandi sannanir þess, að
tveir helztu samstarfsmenn Van
Minh, hershöfðingjarnir Tran
Van Donh og Le Van Kim, hafi,
ásamt lögreglustjóranum í Sai-
gon, Mai Hu Xuan, ætlað sér að
ganga til samstarfs við Frakka, í
þeim tilgangi að gera S-Vietnam
að hlutlausu ríki.
Þá hermir í fréttum, að innan-
ríkisráðherrann fyrrverandi, Le
Van Kim, hafi verið borinn þeim
sökum, að hann hugsaði einungis
um eigin hag.
Khanh sagði í útvarpsræðu í
dag, að hershöfðingjastjórnin,
sem nú hefur verið hrundið úr
sessi, hafi svikið fólkið í landinu.
Khank hefur tilnefnt 17 hers-
höfðingja og 18 aðra háttsetta
hermenn í nýtt byltingarráð.
Talsmenn Bandaríkjastjórnar
hafa algerlega neitað því, að eiga
nokkurn þátt í byltingunni, en þó
segir í fréttum, að rétt áður en
byltingin hófst, hafi bandarískum
sendjmönnum verið gert aðvart
um, hvað í aðsigi var.
Johnson, Bandaríkjaforseti, er
sagður hafa fylgzt af athygli með
því, sem gerðist í S-Vietnam. —
Bandarískir ráðamenn munu
enga afstöðu hafa tekið til bylt-
ingarmanna.
(Sjá ennfremur grein á bls. 23)
Tunglflaug og
tveir hnettír
1 ú loít í gær
Washington og Moskva, 30. jan.
— NTB
BANDARÍKIN og Sovétrikin
sendu í dag á loft eldflaugar
og gervitungl, og er hér uni að
ræða enn ný Skref í áttina til
auikinnar þekkingar á geimnum.
#  Bandaríkin sendu í dag á
loft eldflaug, sem ber nafnið
„RANGER VI:" og æ€að er að
fara til tunglsins. Ber eldflaug-
in mikið af sjónvarps- og mynda
vélum, enda er henni ætlað að
senda milli 3000 og 6000 myndir
á leið sinni, en til tunglsins á
flaugin að koma á sunnudags-
morgun. Rekst hún þá á tunglið,
brotnar og er þá hlutverki henn-
ar lokið.
Þetta er 6. tilraun Bandarikj-
anna, til að senda flaug til
tunglsins. Fyrri tilraunix mis-
tókust.
# Sovétríkin skutu i dag á loft
tveimiur gervihnöttum, sem
nefndir eru „geimstöðvar" í
sovézkum fréttatilkynningum.
Bera þeir nöfnin „Blektron I. og
II." Fara þeir eftir sporöskjulaga
brautum. „Elektron I." fer f jærst
frá jörðu í 7.100 km. en „Elek-
tron II." í 68.200 km fjarlægS.
Næst eru þeir í 406 og 460 km.
íjarlægð. Umferðartími þess
fyrri er 2 t. 49 mín., þess síðari
22 t. og 40 mín. Hnettirnir tveir
mæla geislun í geiminum og gefa
upplýsingar  um geislunarbelti.
Gervihnötturinn bandariski,
(19 tonn), sem skotið var á loft
í gær með risaflauginni „Saturn-
us", starf aði með eðiilegum hætti
\S«p }
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24