Morgunblaðið - 11.02.1964, Síða 1
28 siður
51. árgangur
34. tbl. — Þriðjudagur 11. febrúar 1964
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Forsætisráöherrar Bretlands og íslands
ræðast viö á Keflavíkurvelli
Sir Alec lét ekki uppi kosmngadaginn
Home varð fyrir vonbrigðum af að
1 Bretlandi - Lady
sjá ekki Surt
FORSÆTISRÁÐHERRA Bretlands, Sir Alec Douglas
Home kom til Keflavíkurflugvallar s.l. sunnudag á leið vest-
ur um haf og var í fylgd með honum hið fríðasta föruneyti,
þar á meðal Richard Butler, utanríkisráðherra Bretlands.
Meðan ráðherrarnir stöldruðu við á Keflavíkurflugvelli,
ræddu þeir við íslenzku ráðherrana, Bjarna Benediktsson,
forsætisráðherra og Guðmund í. Guðmundsson, utanríkis-
ráðherra, en auk þess áttu þeir stuttan fund með blaðamönn-
um. Þar sagði Sir Alec að hann væri mjög ánægður með að
vera komin til íslands og hitta íslenzku ráðherrana að máli.
Hann ræddi nokkuð um tilgang farar sinnar og sagði að þeir
Johnson, Bandaríkjaforseti mundu n.k. miðvikudag ræða
þau vandamál, sem nú krefðust úrlausnar í heiminum. Þeg-
ar hann var spurður að því, hvort hann héldi að takast mundi
©ð leiða Kýpurdeiluna til lykta, áður en langt um liði, svar-
aði hann brosandi: „Við höfum gert það sem við höfum get-
að.“
FRÉTTAMAÐUR Morgunblaðsins spurði Bjama Benediktsson,
forsætisráðherra, hvað hann vildi segja um heimsókn Sir Alecs
til íslands og viðræður þeirra ráðherranna. Forsætisráðherra
svaraði:
„Heimsóknin hingað var ráðin fyrirvaralaust og fengum við ekki
vitneskju um hana fyrr en svo seint, að ekkert færi gafst á að
undirbúa málefnalegar viðræður, enda engin sérstök ástæða til
þeirra nú. Hins vegar spurðu brezku ráðherrarnir nokkuð um ís
lenzka landshagi og reyndum við að leysa úr spurningum
þeirra. Þá var rætt nokkuð um þau helztu vandamál sem efst eru
á baugi í alþjóðasamskiptum og ástand og horfur í Bretlandi.
Brezki forsætisráðherrann rifjaði upp ýmis kynni sín af þeim
stjórnmálamönnum, sem hann hafði unnið með, og hafði ég gam-
an af þeim frásögnum hans.
Annars má segja, að hér hafi mest verið um að ræffa rabb um
daginn og veginn, eins og þegar menn hittast á förnum vegi. Við
minntum Brctana á aff þeir hefðu þegiff heimboff til íslands meffan
íorseti íslands var úti og spurðu þeir, á hvaffa árstíma menn nytu
bezt íslandsferðar. Þær ráffagerffir verffa aff sjálfsögffu mjög háffar
því, hvenær kosningar fara fram í Bretlandi, og hver úrslit þeirra
verffa. En um kosningadaginn lét Sir Alec ekkert uppi.“
að því að friður og öryggi ríktu
þar áfram. Ennfremur benti hann
að brezkar hersveitir vaeru á
eyjunni samkvaemit ósk Kýpur-
stjórnar. Svar Sir Alecs var ó-
venju harðort og segja frétta-
menn að það hafi verið samið
og sent Krúsjeff á óvenju stutt-
um tíma.
Til Keflavíkur
Flugvél Bretanna, sem var af
gerðinni Comet 4, vax rennt upp
að flugvallarhótelinu 15 mín-
útum yfi.r sex síðdegis á sunnu-
dag. Þ-á var mjög dimmt þar suð-
urfrá, enda mugga og skyggni
slærnt. Þegar flugvélin var kom-
in á stæðið íyrir frarnan flug-
vallarhótelið gengu íslenzku ráð-
herrarnir og fylgdarlið þeirra að
vélinni, þeir Bjarni Benedikts-
son, fdrsætisráðherra, Guðmund-
ur í. Guðmundsson, utanrikis-
ráðherra, Agnar Klemenz Jóns-
Framhald á bls. 15.
Formóso slífui
sljórnmúla-
sumbundi við
Frukku
Taipei, 10. febr. (NTB)
Stjórn Formósu ákvað
í dag að slíta stjórn-
málasambandi við Frakk-
land, vegna þeirrar ráð-
stöfunar frönsku stjórnar-
innar á dögunum að viður-
kenna Pekingstjórnina.
Bretarnir voru alls 23 að tölu,
þeirra á meðal Lady Home og
frú Butler. í hópnum voru marg-
ir helztu samstarfsmenn og sér-
fræðin.gar ráðherranna beggja,
blaðafulltrúi brezku ríkissjórnar
innar, leynilögreglumenn frá
Scotland Yard og ýmsir aðrir
sem að venju taka þátt í slíkum
ferðalögum.
Áður en lengra er haldiö er
vert að geta þess, að Kýpurdeil-
an hefur verið hin erfiðasta við-
fangs, frá því bardagar blossuðu
upp aftur á eyjunni. í síðustu
viku sakaði Krúsjeff, forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna, Vestur-
veldin um að skipuleggja hern-
aðarlega íhlutun í málefni Kýp-
u.r og reyna að hindra að Mak-
aríos erkibiskup legði Kýpur-
iriiálið fyrir Öryggisráðið. Sendi
hann Vesturveldunum orðsend-
ingu þessa efnis. Kvað Krúsjeff
éstandið á Kýpur geta leitt til
átaka milli annarra þjóða og
mmundu Sovétríkin ekki geta
horft aðgerðalaus á slíka þróun.
Sir Alec var fljótur að svara
sovézka forsætisráðherranum.
Það gerði hann strax á laugar-
dagskvöldið og sagði m.a., að á-
sökun Krúsjeffs um hern-
aðairinnrás og hernám Vest-
urveldanna á Kýpur væri
(jain móðgandi og hún I
væri ógrunduð.“ Sagði Sir Alec
í svari sínu, að einasti tilgangur
Breta á Kýpur væri sá að stuðla
bir F > ■ Douglas Home, forsætisraffherra Breta, og Bjarni Benediktsson, forsætisráffherra, í flug-
vallarhótelinu á Keflavíkurflugvelli. — Ljósm.: Gísli Gestsson.
Ingólfur Jónsson í samtali við M orgunblaðið:
„Kemur ekki ti
Norðurlanda láti
minnsta bróðurnum
hugar, að ríkisstjórnir
óánægju SAS bitna á
Skyndifundur flugmálastjóra Norðurlanda
1 Stokkhóbni
Morgunblaðið spurði Ing
ólf Jónsson, flugmálaráð-
herra, um það gærkveldi,
hvað hann vildi segja um
skyndifund þann, sem flug
málastjórnir Danmerkur,
Noregs og Svíþjóðar hafa
boðað til í Stokkbólmi
vegna væntanlegrar far-
gjaldalækkunar Loftleiða.
Ráðherrann komst svo að
orði:
„Flugmálastjórar Norð-
urlandanna þriggja hafa
óskað eftir viðræðum við
flugmálastjóra íslands. 1
tilefni af því stendur nú
yfir fundur í Stokkhólmi,
þar sem rædd er fargjalda-
lækkun Loftleiða, sem á
að ganga í gildi 1. apríl
næstkomandi. Lítur út fyr
ir, að SAS sé eitthvað
hrætt við samkeppnina við
Loftleiðir.
Vitanlega geta Loftleið-
ir ekki hopað og íslcnding
ar munu ekki sætta sig við
það, að lagður verði steinn
í götu Loftleiða, eða sú að-
staða, sem Loftleiðir hafa
á Norðurlöndum sam-
kvæmt samningum verði á
nokkurn hátt skert. Þessi
stóra flugfélagasamsteypa
SAS, ætti ekki að gera
eins mikið úr þessu máli
og gert hefur verið, þótt
Loftleiðir flytji nokkur þús
und farþega yfir Atlants-
haf til og frá Norðurlönd-
um, um Reykjavík.
Mér kemur ekki til hug-
ar“, sagði Ingólfur Jóns-
son, flugmálaráðherra að
lokum, „að ríkisstjórnir
Framh. á bls. 2.